Morgunblaðið - 27.03.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1921, Blaðsíða 3
•eftir áfall næturinnar, svo annaðhvort Verður að láta verkafólkið biða. vinnu- laust eða vinnulítið, eða þá að breiða fiskinn á alt of blauta fiskreitina. Sama verður að kveldinu; það verð- ur að taka fiskinn of snemma saman, til þess að vinna fari eigi yfir hinn almenna vinnutíma, og þótt segja mætti, að vinnuveitendur mýndu þá eins vilja. eða geta greitt yerkafólki eftir.vinnukaup, iþá er það mjög oft að verkafólk hvorki vill né getur unn- ið fram yfir venjulegaii .vinnudag, einkum síðan sú ráðstöfun var gerð í kaupstöðunum að banua sölu í versl- unarbúðum éftii* kl. '7 úð kvéldi, því margt af verkafólki verðnr áð sækja mikinn hluta af matvælum sínum í sölubúðir einmitt á þessum tíma. Eg hefi staðið fyrir verkum við vegavinnu og fleiri störf í full 25 - ár og hefi eg aldrei séð meiri árangur af þvr að hafa klukuna mikið of fljóta, að mista kosti þá eigi fyr en seint í september eða október, ef menn vilja einkum binda sig við sömu vissu tölu á klukkunni. Mér þætti mjög vænt um e£ einhverjir vildu verða til þess að sanna inér hvernig okkur getur yfir höfuð orðið hagnaður að þessari ráðstöfun að .flýta klukkpnni, og eg álít mTklu réttara að nema nú þegar úr gildi þessa rúðstöfun og vinna heidur að einhverju sem þarfara væri til hagsmuna fvrir almenning. Hafnarfirði 24. mars 1921 Sigurgeir G-íslason. Erl. símfregnir íra í’réttantara Morgtsnblaðgina Khöfn 24.. marz. Bayern vill ekki leggja ni&ur vopn. Frá Berlín er símað, að stjórnin í Bayern hafi ákveðið að leysa ekki upp borgaravarðsveitirnar, þrátt fyrir skipun ríkisstjórnarinnar. B andaríki aþiny ið. Frá Washington er símað, að Harding hafi kvatt saman þingið 11. apríl. Deilan um Efri-Schiesíu. Pólverjar una vel úrslitum at- tvæðagreiðslunnar í Eíri-Schlesíu, °gmeð því að meiri hluti atkvæða á aðaliðnaðarsvæðinu varð með sam- einingunni við Pólland, krefjast þeir þess að þau hjeruð verði lögð undir Pólland og auk þeirra landræma til Oder-fljóts. Franskir stjórnmálamenn halda J*ví fram, að Þjóðverjar verði að láta kolahéruðin af hendi, enda muni þeir jafnfærir um að fullnægja «kuldbindingum sínum fyrir því. Fra London er símað að atkvæða- greiðslan hafi fallig Þjóðverjum í vil, og nú megi búast við nýjum og sanngjörnum tillögum um skaðabóta Sreiðslu af þeirra hálfu. Þýzka stjórjiin telur skiftingu Jífri-Schlesíu fullkomið ofbeldis- Terk og mótmælir henni fastlega. Khöfn 24. marz. Skifting Schlesíu. Frá París er símað, að Lloyd Oeorge muni vera mótfallinn skift- ingu Efri-Schlesíu og ítalska stjórn- in muni fallast á sömu sveif. { Óeirðir í pýzkalandi. Frá Berlín er símað, að kommun- MOBGUNBLAÐIÐ NEDLEMSl SjjLiOGP.a^l IPgE^tDEnfl þEGEBlfléSMEf! (LþOYD GIORÖEI IflSQanHj ■ 53r flSTCRj rc;r!'.i::1áw,iEE;J! Helri niðlstDla mti linosiis. Myndin sýnir fundarsal neðri málStófu brezka þingsins í West- minster Palace í London, S.alurinn er ekki stór, og þegar allir þingmenn eru á fundi, en þeir eru 670 talsins, j eru ekki næg sæti hauda þe.im ef þeir mæta allir á fnndi. pingmannasætin eru langir bekkir er smáhækka hver at öðfum út frá miðjunni. A miðju gólfi er.langt borð og við enda þess situr forsetinn, „th.e Speaker“, sem er íklæddur svartri kápu og er meo hárkollu á höfði, knjebrókmn og skóm með stórum siiiurspennum, að fornuin sið. Forsetinn stjórnar fund um þingsins, með fáum orðum og þeirra sem þá fluttU yfir, er eina li'.udiuguiii, Bjöllu hefir hann enga. Fýrrum vorn flökkarnir að ,,ein's tvéif, Torýrár og WhiggáÉj síðar jfrjálslyndi flokkurinn og aftur haldsflokkurínn, og sat hvor flokkur sínu megin í salnum, stjórnarflokk- urinn til hægri hliðar við forsetann og andstæðingarnir vinstra megin. A síðustu árum hefir gamla flokka- skiftingiu riðlast mjög, sumpart : nduðust nýjir flokkar og sum- part hreyttist Sætaskipunin mjög í tíð Llovd Geoi’ge af því"áð'sTjórnar- flokkurimi varð svo stór, að hann v ” : t okki fvrir öðru megin. Meðal konan í þinginu, frú Astor. Neðst á bekknum til hægri við for- setann sitja ráðherrarnir og ánd- spænis þeim foringjar andófsflokks- ins. A myndinni sést í ráðherra- hópnum Lloyd George, sem er að fiytjá ræðu, en hinumegin Asquith, sem á fylgi frjálslyndra vinstri- manna og verkamannaflokksins að nokkru leyti, Á þriðja bekk ráð- herramegin er Itobert Cecil, sem vtrið hcfir stuðuingsmaðm* stjórn- arinnar, en nú ey kqminn í andstöðu- flokkinn. 2-4 skrifstofuherbergi óskast til leigu i miðbænum frá 14. maí næstkomandi. Upplýsing- ar hjá ritstjóra Morgunblaðsins. ísland kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun og fer aftur áleiðis hingað 8. apríl. Norðanlands hefir verið einmunagóð tíð síðustu vikurnar, einlæg sunnanátt með sólskini óg hliðu. fer talið að ef Vorið verði gott, verði ágæt afkoma þar í flestum sve.itum, því óvenju lítið hefir eyðst af heyjum. Hanskabúði hefur- miklar birgðirgaf^alskonar hönskum. Kven-skinnhönakum og karlmanns rú-dogg og vaskaskins. istar hafi varpað sprengibúlum á opinberar byggingar í Mansfeld, Dresden, Freiburg, Halle og Leipzig. Blaðið Rothe Fahne hvetur til alls- herjarverkfalls. Yíða hafa orðið blóðugar óeyrðir. DAGBOK I. O. O. F. — H. 1023288. Kóræfing annað kvöld kl. 8. Allar raddir Aríðandi að allir mæti stund- Skólablaðið virðist lifa betra lífi nú í dýrtíðinni en Önnur tímarit. Hefir það stækkað mjÖg um nýárið og kem- ur nú út í sama broti og ,,Verslunar- tíðindi“. Helgi Hjörvar var einn út- gefandi þess áður en nú hafa bæst við kennararnir Asgeir Ásgeirsson og Steingrímur Arason. Prágangur blaðsins í hinu nýja formi er hinn vandaðasti og efnið fjölbreytt og upp- byggilegt. Er iþað vel að kennara- stéttin geti átt málgagn sem lífs- þróttur er í, því þá er líklegt, að skilningur almennings vakni fremur á mesta nauðsynjamáli hverrar þjóðar: góðum skólum og góðri alþýðmnentun. Bengi erl. myntar Khöfn 26. marz. Sterlingspund...........kr. 22.45 Dollar...................— 5.73 Mörk.....................— 9.20 Sænskar kr. (100) .. .. — 133.00 Norskar kr. (100) .... — 92.10 Franskir frankar (100) — 40.00 Svissneskir franbar(lOO) — 98.78 Lírur....................— 23.25 Persetar.................— 80.50 Gyllini..................— 198.00 (Frá Verzlunarráðinu). --------» -------- víslega. Hljóðfærasveitin „Harpa“ spilar á Austurvelli annan páskadag kl. 2, ef veður leyfir. Kjell heitir skip er nýlega kom frá Spáni með saltfarm til Duusverslunar. Er það búið að vera lengi á leiðinni, fekk einhver áföll og staðnæmdist þess vegna um hríð í Færeyjum. Laust prestakall. Tjöm á Vatnsnesi í Húnavatnsprófastsdæmi er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí þ. á. Gttðm. Friðjnsson skáld endurtók fyrirlestur sinn um íselnskt sveitalíf í Nýja Bíó á fimtudaginn. Var að- sókn svo mikil að margir urðu frá að hverfa. Skíðamót var haldið á Akureyri á suunudaginn var. Skiftu þátttakendur tugum. Var bæði reynt skíðastökk og 10 kílómetra kappganga á skíðum og fór sigurvegarinn í kappgöngunni vega lengdina á einni klukkustund og 11 sekundnm. Sigurður S. Skagfeldt heitir ungur söngvari, sem ætlar að syngja í Nýja Bíó á annan í páskum. Hann hefir stundað söngnám í Kaupmannahöfn k síðastliðið ár og hlotið mikið lof meist ara sinna fyrir að hafa óvenjulega góða og hljómfagra tenórrödd. Hann hefir sungið nokkrum sinnum á Akureyri í vetur og allir látið hið besta yfir söng hans. Má því gera ráð fyrir að söngelskir menn og þeir sem n fögrum listum uima fjölmenni í Nýja Bíó annað kvöld og það er áreið- anlegt, að þeir munu ekki verða fyrir vonbrigðum. E. Uppboðinu á fiskinum úr sektúðu botnvörpungunum var ekki lokið í gær Var þó allur ósaltaði fiskurinn seldur og eitthvað af veiðarfærum sömuleiðis. En saltfiskúrinú vár óséldlir að miklú levti. Er iþví enn alt ónppgert hvað afli og veiðarfæri nemur miklu. Ville d’Is lieitir fraiiskt íierskip, sem kom liér á hofnina síðasta fimtu- dag. Hefir það komið hér áður. Senda Frakkar oft slík skip til þess að gæta fiskiskipa, sinna, sem. eru .j-að veiðum hér við land. Ljósaskifti heiííf ný bók, sem Guð- múndnr Friðjónssón mun gefa út inn- an skámms. Erú það sögur, sex að tölu. Togarnir ensku sem sektaðir voru, eru farnir út á veiðar flestir. Fengu þé’ir veiðarfæri hér. Frönsku Og þýski togararnir eru hér enn. Eiun togari íslenzkur er nú hér eftir inni, af ölliim flotanum sem legið hef- ir við hafnargarðinn. Þeir síðustu sem fóru vár Ethel og Draupnir, og fóru í gær. Gullfoss fer héðan kl. 10 árdegis vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega eru út um land: Anton Jónsson trésmíðameistari, Eggért Lax- dal kaupmaður, Bernh. Valdimarssson kaupm., Rögnv. Snorrason kaupm., og frú, Pétur Pétursson kaupm., Jón Bergsveinsson síldarmatsmaður, Jón Pálmason, Aðalsteinn Kristjánsson, kaupm. og frú. Til útlanda: Guðm. Björnson landlæknir, Einar Zoega, Carl Olsen og frú lians og barn, Jón Björnsson kaupm. úr Borgarnesi, Frið- geir Skúlason heilds., frúrnar Gnðr. Jónasson og Kristín Símonarson og Bertha Sandholt, Ingibjörg Thorodd- sen, E. Grave, Jóh. Norðfjörð. í vov er, eins og kunnugt er, 200 ár síðan Hans Egede kom til Græn- lands. Þessa tveggja alda afmælis verður minst í Danmörku á marg- víslegan hátt. Meðal annars verðnr leikin á bonunglega leikhúsinu óper- an „Kaddara • sem gerist í Græn- landi. Er þegar byrjað á æfragum og öðrum undirbúningi. Er búið a8 fá ýmsa gripi og hluti frá Græn- landi til þess að alt verði sem ná- kvæmast. Og svo hefir sjálfur Knud Rasmussen lofað að aka á hunda- sleða sínum yfir leiksviðið fyrsta kvöldið. Ráðgert hefir verið að reisa Hans Egede minnismerki í Godthaab. Grænlandsfarinn Peter Treuchen hélt nýlega fyrirlestur í Danmörku um Grænland. í ermdinu sagði hann frá gömlum Grænlendingi sem orti kvæði eitt þegar hann fann dauðan nálgast. í því var þetta meðal ann- ars: „Eg hefi lifað lengi og séð margt, og sumt af því hefi eg skilið. En aldrei hefi eg getað skilið iradrar náttúrunnar og tilverurétt kven- fólksins og lúsanna.“ í tilefni af þessu afmæli verður gefið út safn af grænlenskum sögum og æfintýrum á kostnað danska rík- isins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.