Morgunblaðið - 30.03.1921, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.03.1921, Qupperneq 1
8. árg., 122. tbl. Miðvikudaginn 30. marz 1921 ísafoldarprentsmiðja hf. Gamla Bíój Vil’ibamif Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: mary Pickf jrð Mynd þessi er falleg og af- arskemtilegjog listavelleikinn ID. Bitt a£ tekjuaukafrumvörpum stjórnarinnar, þeim er nú liggja fyr- ir þingi, er um breyting á póstlög- unum, hæklcun á burðargjöldum og öðrum póstgreiðslum. Pyrir almeim bréf undir 20 gr. innan lands skal samkvæmt frum- varpinu greiða 25 aura í burðar- gjald, fyrir brjef er vega 20—125 gr. skal greiða 50 aura og 100 aura fyr- ir brjef er vega 125—250 gr. Fyrir „spjaldbréf“ 15 aura. Fyri_ kross- band greiðist 10 aurar fyrir hver 50 8r. Ábyrgðargjald fyrir framan- greindar sendingar er 25 aurar, og íyrir peningabrjef 20 aurar fyrir hverjar 100 kr. af tilgreindu inni- haldi, þó aldrei minna en 60 aurar. Talning póstmanns á innihaldi kost- ar 20 aura fyrir 500 kr. eða minna °g 10 aurar fyrir hverjar 100 kr., sem umfram eru. Fyrir 25 króna póstávísun eða minna greiðast 30 aurar, fyrir 100 kr. ávísun 60 aurar °g 20 aurar fyrir hverjar hundrað kr. sem við bætast. Símapóstávísanir kosta tvöfalt. Fyrir póstkröfur greið ist sama gjald og fyrir póstávísanir og 20 aurar að auki. Burðargjaldið undir blöð og tíma- rit er í frv. ákveðið 75 aurar fyrir pundið að sumrinu til og ein króna að vetrarlagi. Áður voru þessi gjöld 25 aurar og 50 aurar. er Gjaldið því þrefaldað yfir sumarmánuðina og tvöfaldað vetrarmánuðina. Segir í alhugasemdum, að póstsjóður hafi skaðast langmest a flutningi þeirra sendinga. Er flutningskostnaðurinn nieð landpóstum talinn nema 10 kr. á hvert kg. pað skal ekki vefengt, að póstsjóð- Ur skaðist á flutningi blaða og tíma- r>ta, Það væri blátt áfram óeðlilegt ef svo væri eigi, eftir því sem háttað er samgöngum hér á landi. Þó er vert að gefa því gaum, að þó blöðin, sem stjórnin virðist óttast að fjölgi Uijög á landi hér, og baki póstsjóði enn meira tjón, hættu að flytjast, há mundu útgjöldin ekki minka að sama skapi, því sumir útgjaldalið- irnir mundu haldast nær óbreyttir. En hitt er aðalatriðið, hvort íslend- ingar eiga að hafa þær póstsamgöng- Ur, sem geri þeim ldeyft að kaupa blöð og tímarit, eða hvort póstgjöld- eiga að verða svo há, að eigi verði a*inað flutt með póstum en bréfa- sendingar- Hvort póstgöngurnar Tfið Qina sanna T1 ng a n-fe er Aitken Melrose te. Fæst i flestum bestu búðum landsins. Aðalumboðsmaður íyrir TJithen Ttlelrose & Co. Ltd. Loncton á Edinburgf) = tfíaykjavi/i = Sími 8 (tvær línur) Símnelni: Geysir. XlL þess í eitt skifti fyrir öll, að hnekkja atvinnuspillandi dylgj- um um fjárhag Sambands íslenskra samvinnufélaga og ásökunum í garð framkvæmdarstjóra þess við störf hans í Yiðskiftanefndinni sem bæði leynt og ljóst hefir verið reynt að breiða út meðal al mennings, utanlands og innan, undanfarandi mánuði, þá viljum j vór beiðast þess, herra ritstjóri, að þér birtið i heiðruðu blaði yðar neðanskráðar yfirlýsingar. Pétur Jónsson formaður S. I. S. H. Kristinsson frainkvæmdarstjóri S. 1. S. Samkvæmt tilmælum stjórnar Sambands isl. samvinnufélaga skulum vér taka það fram, er hér fer á eftir, að Sambandið hefir aðal-peninga viðskifti sín hér á landi við oss, að vér höfum at- hugað reikninga þess fyrir árið 1920, að oss virðist hagur þess, eftir því sem ástandið hér á landi er nú, góður, og að vér berum fult traust til félagsins og stjórnenda þess. Reykjavik 21. marz 1921 Landsbanki íslands. Magnús Sigurðsson. Benedikt Sveinsson. L. Kaaber. Að gefnu tilefni vottast hér með, að meðnefndarmaður vor, framkvæmdarstjóri Hallgr. Krístinsson, hefir aldrei við störf nefnd- arinnar gert minstu tilraun til að draga taum samvinnufélaga i landsins umfram kaupmanna. Jafnframt skai þess getið, að nefnd félög virðast altaf hafa stilt umsóknum sínum um innflutningsleyfi mjög í hóf og nálega undantekningarlaust eigi farið fram á að flytja inn í landið annað en það, er teljast verður nauðsynlegur varningur. Reykjavlk 21. mars 1821 I Viðskiftanefndinni Oddur Hermannsson. Jes Zimsen. L. Kaaber. H. Thorsteinsson. I*YJA B10 Aukamynd: 'I Dálæti heimsins Afarekemdleg gamanmynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið, skáldið, sem engan frið hefir fyrir dálæti heimsins, leikur h nn nafntogaði leikari Gunnar Tolnæs sem nú er einhver frægasti kvikmyndaleikari á Horðurlöndum Það er hugarhressandi skemtun að horfa á þessa mynd, þvi að eigi aðeins er hún vel leikin, heldur er efni hennar mjög heppilega valið og skemtilega með það farið. Sýning klukkan hálf níu. stjórnarinnar, þeim e rnú liggja fyr- unum. Er því óskiljanlegt, hvernig stjórninni getur dottið í hug að ætla að leggja skatt á þessi fáu og smáu blöð, sem gefin eru út hér á landi. Landssjóð munar ekkert um tekju- aukann, sem af þessu kynni að verða Almenningur þykist þurfa að borga næsta nóg fyrir blöðin, enda eru þau dýr, samanborin við útlend blöð. Og útgefendurnir liafa ekki spunnið gull á blaðaútgáfu hvorki fyr né síð- ar, allra sízt þó á seinustu árum. En fyrir hverra munn tala þá þeir, sem fylgja burðargjaldshækkuninni ? eiga að batna, eða þær eiga að fær- ast aftur í það horf, sem var í æsku : eldri manna, að póstflutningurinn á aðalleiðunum komst fyrir í mal fót- : gaugandi manns. pví það er enginn . fyrirsláttur heldur hreinn sannleik- ^ur, að ef blaðaburðargjöldin hækka svo mjög, sem frumvarp stjórnar- iunar fer fram á, þá er sjálfgert fyr- ir útgefendur að hætta að gefa blöð |út, nema handa bæjunum. Hin nú- verandi burðargjöld eru svo stór lið- Erl.- símfregnir frá fréttaritara MorgxmblaSsini ur í útgáfukostnaði blaða, að þar er engu á bætandi. Sökum mannfæðar er bókaútgáfa öll og blaða stórum erfiðari viðfangs hér á landi en lijá öllum öðrum menningarþjóðum í heiminum. ís- lenzku blöðin, með mjög takmörlcuð- um kaupendaf jölda, hafa mörg sömu útgjöldin eins og blöð sem koma út í tífalt stærra upplagi. Póstgjöldin ’ undir blöð og tímarit eru mildu; hærri hér en gerist í þéttbýlu lönd- Khöfn, 28. marz Persar og Bolshevikar. Frá Bryssel er símað, að samn- ingur sé nii undirritaður milli Persa og Rússa í Moskva. Á herlið Rússa að hverfa burt úr Persíu. Her Wrangels og Frakkar. Frá aprílmánaðarbyrjun ætla Frakkar, að því er símað er frá Par- ís, að liætta að styrkja her Wrangels hershöfðingja með fjárframlögum. Framlög þessi hafa, síðan herinn hröklaðist burt frá Krímskag, num- ið 200 miljón frönkum á mánuði. Nú eru 135 þúsundir manna af her Wrangels í Tyrklandi og hafa Frakk ar skift. því niður á ýms slafnesk ríki og Suður-Aineríku. Kommúnistarósturnar þýzku. Frá Berlín er símað, að svo líti út sem tekist hafi að koma á reglu aft- ur og kefja óeirðir kommúnista í Mi ð-Þ ýzkalandi. Norskir verkamenn með Bolsevikum Frá Kristjaníu er símað að á landsfundi norsku verkamannafélag anna liafi verið samþykt með 281 atkv. gegn 25 að ganga í „þriðja Internationale“ eða alþjóðasam- and Bolsevika. eftir Sigurð Þórðarson fyrrurn sýslumann. Kostar 1 kr. 50 au. Bankabygg Hænsabygg Heilbaunir Hrísgrjón Sagó, sniá Rúg Rúgmjöl Hafragrjón, völsuð Maismjöl Melasse Snowflake í kössum Kex, Ixion sætt og ósætt. Margarine Skraatóbak, B. B. Eldspítur Exportkaffi L. D. og Kannan. Kaffi Te „Salada* ‘ Stangasápa Grænsápa í tunnum Kerti Grænmeti, þurkað Baðlyf, „Barratts“ Vindlar Reyktóbak Sóda Maccaronni v Mjólk, niðursoðin Avextir niðursoðnir, Epli og Jarðar- ber. Lítið íbúðarMs í Sandgerði, er til sölu með tæki- færisverði. Afgr. vísar á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.