Morgunblaðið - 06.04.1921, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.04.1921, Qupperneq 1
Gamla Bíói Þýskur gamanleikur i 5 þáttum Mynd þessi er afarskemtileg og afbragðsvel leikin. Aðal- hlutverkið leikur hin fagra þý8ka leikkona Ossi Oswalda Leikfélag Reykjavíkur. Leikið fimtuöaginn 7 apríl kl. 8 í Iðnó Fjalla-Evvinður eftir ]ÓHANN SIGURJÓNSSON. í fimtugasta sinn, Proíessor Sigurður Norðal flytur tö'u á unðan sýn- Erl. símfregnir frá fréttarltarai Morfcimhl&IMB« ingunni. Hljóðfærasveit leikur á milli þátta. ACgöngTimiCar aeldir í ICnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og 2 7 NB. Ahorfendasalnum verður lokað klukkan 8. Kköfn 5. apríl. Enska verkfaliið. Aköfustu . foringjar verkamanna ieggja sig ákaflega frarn til þess að fá járnbrautameun og flutningamenn aC ganga í Terkfallið og hóta upp- reisn. Ef þeir gera einnig verkfall, verða 5 miljónir atvinnulausra manna í Bretlandi og þykir þá sýnilegt, að Bretland stamdist ekki samkepni við «ðrar þjóðir í Terzlun og viðskift- wn. G-rikkir bíða ósigur. Kemal pascha hefir stöðvað fram- rás vinstra fylkingararms gríska hers- in« í Litlu Asíu og tekið 7000 fanga. Karl konungur <r enn sagður í Ungverjalandi — sfúknr af hálsbólgu. Khöfn 4. apríl. Sterlingspuna................... 21.65 Dollar........................... 5.56 Mörk (100)....................... 9.15 íœnskar krónur (100)........... 129.75 fíorskar krónur (100)........... 88.50 Franskir frankar (100) .. .. 39.00 Svissneskir frankar (100) .. .. 96.00 Lírar........................... 23.10 Pesetar .. 77.50 Uyllini.........................191.50 (Prá Verslunarráðinu). (Pramh.). VII. Bn hvernig stendur þá á skurð- unum, sem Percival Lowell 0g fleiri stjörnufræðingar, þykjast hafa séð í Mars? Þeirri spurningu má svara, ef menn færa sér nokkru betur í nyt þá þekkingu sem fengist hefir í sögu og eðli jarðar vorrar, heldur en þeir hafa gert, sem um þetta mál hafa rit- aC. Og jafnframt verður nokkur fróðleiksauki að því fyrir sögu jarð- ar vorrar, að líta á málið eins og hér er gert. Menn eru nú að vísu farnir að halda því fram, að „skurðir“ þessir ^tafi af galla á sjónpípunum. En þó ! ___________________________________ ! I X' r:. > að slíkt gæti komið til greina, þá er alls ekki ólíklegt, að á yfirborði Mars séu einmitt þesskonar línur, sein í sumra hugum hafa orðið að líkum til þess að Mars bygði mjög stórvirkt jarðabótafólk. Þetta rerður oss ljóst ef vér gæt- um að eðli og sögu vorrar eigin jarð- ar. í steinhvolfi jarðar vorrar eru sprungur mjög stórkostlegar, og stefna mjög norðaustur sumar, en aðrar norðTestur. Svo stórkostlegar eru þessar sprungur, að þær gera vart við sig jafnvel á smáum upp- drætti, sem sýnir alla jörðina. Lítið á strendur meginliafanna. I strönd- um Atlantshafsins koma sprungurn- ar mjög frrm. Eru þær ólíkar íiijög ströndum Kyrrahafsins, því að þar er alt bogadregnara. Þar eru það stórvaxnar fellingar í jarðskorp- unni, sem ráða lögun landanna meir. Munur þessi á liafströndun- xun er eitt af því sem eftirtektar- verðast er um útlit jarðar vorrar, og Euard Suess, einn af höfuðskör- ungnm náttúrufræðiunar mn síua daga, hefir mikið um þetta ritað í verki sínu Autlitz der Erde (Andlit jarðarinnar). Og því betur sem menn virða fyrir sér þenna mun, því merkilegri verður hann, og ætla i eg uú að halda áfram þeirri sögu, i nokkru lengra en Suess hefir gert. ! ' VIII. j Munurinii á ströndum meginliaf- | anna kemur af því, að þessir hlutir ! jarðarinnar,sem þar koma til greiua, ! sýna það sem kalla mætti viðburða- jbylgju á gagnstæðu framvindustigi. Öðrumegin á hnettinum er viðburða- jbylgjan að rísa. Hinumegin hnígur j viðburðabylgjan. Öðrumegin er í ■ vexti útrás jarðhitans, mikil og stór- fcostleg. Ilin mikla Austurálfa, víð- lendust og hálendust allra,er aðvaxa austur í hafið; meiri hlutinn af botni Kyrrahafsins er að hefjast 'upp og vaxa til viðbótar Asíu. Út- rás jarðhitaus veldur því að jarðar- skorpan lyftist upp 0g ýtist saman í fellingar. Og þar sem er eyjamorið ji Kyrrahafinu, má sjá toppana á fjallajörðum hins mikla lands sem j er að fæðast. En svo lengi stendur á slíkum atburðum, að þótt þar hafi að verið, varla skemur en 8—10 miljónir ára, þá eru ekki komnir upp úr nema topparnir ennþá. Þar sem Kyrraliafið er að minka, þá er Atlantshafið að stækka. Þeim megin er viðburðabylgjan að hníga. Útrás jarðhitans, sem þar varð forð- um, hefir eytt sér í að lyfta upp lönduin,hnykla jarðarskorpuna sam- an í fjallgarða, og síðan í hin stór- lcostlegu gos, sem vér sjáum menj- arnar eftir alt frá Bretlandseyjnm til Grænlands. Og nú kólnar þar og brestur sundur og sígur. Þar er það hafið sem er að færast út, og dregur til þess að verði mesta haf jarðar- innar. í Atlantshafinu er lítið um eyjar, og rústir flestar þær sem eru. ísland og Færeyjar eru slíkar rústir meginlands, sem nú er að mestu leyti horfið. Og eftir nokkur hundruð þúsund ár verða Pæreyjar liorfnar, en eftir nokkrar miljónir ára verður einnig ísland alhorfið af yfirborði jarðar. Meginland þetta, sem nú eru að- eins nokkuð brot eftir af, mætti að vísu kalla Atlantis. En ekki á þó sú Atlantis neitt skylt við það sem Platón nefndi því nafni, og dulfræð- ingar hafa kunnað svo margt af að segja síðan. Það er óhætt að trúa mér til þess; að sú Atlantis hefir aldrei til verið á jörðu hér. IX. Þannig hefir verið á jörðu vorri um hundruð áramiljóna. Sumstaðar liefir jarðskorpan hafist upp og hnyklast í meginlönd og fjallgarða. Þar hefir viðburðabylgjan risið. En þegar hitinn hafði eytt sér í slíka at- burði, brast sundur jarðskorpan og seig og urðu stór höf og djúp. Við- burðabylgjan hneig. En 1 öðrum stað reis hún upp. Mætti um þetta rita þannig, ef til vill, að það yrði til að skýra nokkru betur en áður, aldaskiftin í jarðsögunni, períóður jarðfræðinnar. Og þannig mun ganga enn á jörðu hér, um hundruð heldur en tugi ára- miljóna. En þó muu þar koma, að jörðin kólnar svo langt inn, að hún hættir að hefjast upp nokkursstað- ar. Þessum útrásum hitans, sem um svo margar miljÓnir ára hafa orðið, nú í einum stað, nú í öðrum, og hafið upp meginlöndin, verður lok- ið. Alstaðar mun jarðarhnötturinn síga saman og bresta sundur. En höfin munu minka af því að vatnið á jörðunni hverfur meir og meir. Og sjálft lofthvolfið mun meir og rneir eyðast, lofttegundirnar hverfa í grjót jarðarinnar, lílct og vatnið. Og þar mun koma, að blasa við geimar um alla jörð, rauðleit ömcíí, sandar og grjót, alt sundurrifið af gínandi gjám, heimskautanna á milli. Slík mynd er það nú einmitt sem stjörnufræðingarnir sjá, þegar þeir eru að skoða Mars. Hann sýnir oss mynd af jörðu vorri, eins og hún verður eftir svo sem 3—400 miljónir ára. Það sem menn hafa lialdið vatnsveituskurði eru hinar gínandi gjár, sem hlutu að koma fram, þeg- ar linötturinn gegnkólnaði svo, að liann fór allur að síga saman og bresta sundur. En sögu Mars, er miklu lengra komið en sögu jarðar vorrar, eigi einungis af því að hann er eldri, heldur líka af því að rúm- tak hans er svo miklu minna en rúmtak jarðarinnar, og hann hefir því verið margfalt fljótara að kólna. Meira. Kelgi Pjeturss. DAGBOK Fjáraukalögin. í grein um þau hér í blaðinu í gær, var talið að Peter- seu stöðvarstjóri í Yestmannaeyjum hefði fengið 5000 kr. uppbót á laun- um sínum. Þetta er rangt. Uppbótin var feld með 14 :10 atkv. Lausu prestaköllin. Um Kálfbolts- prestakall befir síra Tryggvi Kvaran á Mælifelli sókt, en um Auðkúlu- prestakall síra Björn Stefánsson, son- ur hins fráfarandi prests, Stefáns M. Jónssonar. Hesti stolið. Síðastliðna mánudags- nótt kom maður ofan úr Mosfells- sveit hingað í bæinn til þess að sækja meðul í lyfjabúðina. Meðan hann beið ef'tir afgreiðslu bvarf annar bestur hans og varð leit að honum árangurs- laus, þangað til hesturinn fanst dag- inn eftir og var þá allnr svitastork- inn. Hefir eigi bafst npp á þjófnum enn. Armageddon heitir enskur togari sem „Fylla‘ ‘ tók fyrir sunnan land og kom með hingað í morgun. petta sama skip befir áður fengið sekt fyr- ir landhelgisbrot en skipstjóri þess var þá annar en nú er. Vegna óveðursins í gær var eigi fært að komast út í skipið og hafa próf því eigi farið fram enn. Sagt er að skipið hafi mik- inn fisk. Um 35,000 krónur bljóp afli og veið- arfæri útlendu botnvörpunganna átta, sem „Fylla“ tók fyrir páskana. Kostn aður við uppskipun aflans o. fl. varð mikill, með því að vinna varð að henni í eftirvinnu. En þó verður það lag- legur skildingur sem landhelgissjóði úskotnast fyrir þennan feng. Sektirnar voru 81,500 krónur. ammmmm Nýja Bíó xmammm Klukkan 8 Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum Aðalhutverkið leikur Norma Talmadge Myndin gerist i smábæ skamt frá New York árið 1919 i tlí, CðFl HQGPfllOF Fiskilínur 1 — 6 lbs. Lagerolía. Sylinöerolía. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAQNI HöfuðstóII 10 miljónir Sjó- og stríðsvátryggmgar. áðalumboðsmaður: Qunnar Egilson Hafnarstræti 15. Talsími 608. Nýp regnfrakki til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. á Odinsgötu 7. Maí kom inn í fyrradag og hafði 100 lifrarföt. Keflavíkin kom inn á sunnudaginn með 11 þúsund fiskjar. E.s. Kakali kom hingað í fyrrinótt frá Þingeyri. Eer skipið í slippiim hér til aðgerðar. Rak það á land á Þingeyri í ofsa norðanveðri, eins og getið var um hér í blaðinu. Hljómleikar Páls ísólfssonar í dóm- kirkjunni í gærkveldi þóttu hinir ágætustu. Er það mál flestra, þeirra sem á hlýddu, að aldrei hafi heyrst tilkomumeiri kórsöngur hér í bæ, enda voru flest lögin aðdáanleg. Hefir Páll sýnt að hann er framúrskarandi söng- stjóri. Hljómleikanna verður nánar get ið á morgun. Verða þeir endurteknir f kvold og væntanlega oftar. — Á síð- ustu æfingu undir hljómleikana, í fyrradag var boðið fnllu húsi fólks, einkum börnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.