Morgunblaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1921, Blaðsíða 2
MOBOUKBbAÐK) R MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóris Vilh. Finsen AfgreiSsla í Lækjargötu 2. Sími 500 — Prentsmiöjusími 48 Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, aö mónu- dögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Yirka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilaö annatS hvort á afgreiösluna eða í ísafoldarprent- «niöju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga aö birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá aö öllum jafnaSi betri staö í blaðinu (á lesmálssíöum), en þær, sem síðar k«ma. Auglýsingaverö: Á fremstu síöu kr. 3^)0 hver cm. dálksbreiddar; á öörum •tttöum kr. 1,50 cm. Yerö blaðsins er kr. 2,00 á mánuði. Afgreiöslan opin: Yirka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. M0BDI8K ULYKKESF0RSIKRING8 AS. tJ 1888. Slysatryggingar °g Ferðavátryggingar. AíalumboðamaSur fyrir liland: Gnnnar Egilson HafinATstræti 15. Ta3*. 608. Maður að nafni Gerhard Sehelderup hefir ritað merkilega grein með þess- ari fyrirsögn í norska blaðið „Aften- posten' ‘. Og af því að nú er ekki um annað meira rætt víðsvegar um heim- inn, en hin „dularfullu fyrirbrigði", þá er greinin þýdd hér lauslega fyrir lesendur blaðsins. Gerhard Schelderup skrifar: Áður en eg segi frá nokkru því, sem hent hefir mig persónulega, og eg get ekki skýrt — minsta kosti ekki á núverandi stigi vísindanna — verð eg að taka það skýrt fram, að eg hefi aldrei haft neina trú á spirit- ismanum og lífskoðun hans. Eg hefi heldur aldrei haft neinn sérstakan áhuga á sálfræðilegum fyrirbrigðum. En það, sem eg nú ætla að segja frá, sýnir greinilega, að það eru til merki- leg öfl af fleiri tegundum en þeim, þem við höfum þekt að þessu. — í Dresden bjuggu ágætis listahjón. Það var erfitt að segja um, hvort væri snjallari málari, M. eða kona hans. Ýmsir héldu því fram, að frúin væri sérkennilegri. En bæði voru þau framúrskarandi listhneigð í bestu merkingu, hugsjónarík og settu markið hátt, og bæði dýrkuðu þá list, sem gæti sýnt dýpstu hugsun og næmastar tilfinningar. Og í myndum þeirra bjó dirfska Klingers og hugarflug Böck- lins. En þó voru þau fáliðuð og óháð, og sælduðu lítið saman við aðra listamenn. pegar þeim lánaðist að selja mynd, fengu þau oftast ágætt verð fyrir hana, og erlendis vakti list þeirra athygli. Bæði þessi hjón höfðu ágætis lynd- iseinkunnir, hötuðu alla ósannsögli. Hún var ráðsnjöll húsmóðir og hélt öllu á fátæklegu heimili þeirra í nærri því leiðinlegri reglu. Bæði voru fram- úrskarandi vinnusöm, og háðu oft harða baráttu við ýmsa örðugleika með ódrepandi hugrekki. Þessi stutta lýsing nægir til þess að sýna, hve draumórar og heilaspuni allur var fjarri þeim. Svo dó frúin skyndilega. Hún hafði, þrátt fyrir slæmt kvef, setið úti og málað, kaldan og rakan vordag einn. þau áttu eina dóttur barna, 15 ára að aldri, mesta gáfubarn; hafði hún sýnt mikla hæfileika til teiknunar á barnaskólaárunum. Hún hafði alist upp að mestu leyti í Austurríki hjá ömmu sinni, því foreldrarnir höfðu ferðast oft, og ekki getað sint upp- eldi barnsins nægilega. Bæði faðir og dóttir voru óvenjulega sorgbitin eftir dauða frúarinnar. — Honum hafði hún bæði verið kona og móðir, og jafnframt ómetanlegur leiðtogi i listastarfinu. Hann varð lamaður, mannfælinn og hugsjúkur, og sat löngum stundum yfir eftirlátnum verkum konu sinnar. Eftir dauða frúarinnar fór að bera á þeim fyrirbrigðum, sem eg vil segja frá. Áður hafði maður hennar ekk- ert fengist við spiritismann, en kynt- ist honum nú, og tileinkaði sér kenn- ingu hans um ódauðleika sálarinnar og endanlega fullkomnun. Kom þá í ljós, að bæði hann og dóttir hans vorn ágætis miðlar. Með „psykograf ‘ kom- ust þau strax í samband við konu og móður, sem stjórnaði listakenslu dóttur sinnar úr öðrum heimi. Eftir hálft ár fekk barnið þá fregn, að nú gæti móðir hennar ekki kent henni lengur, því að nú færi hún í annan æðri heim, lengra burtu frá jörðinni. En annar látinn listamaður, Hollend- ingur að ætt, mundi halda áfram kenslunni. Meðan Gertrud — svo hét dóttirin — naut áhrifa móður sinnar, teiknaði hún og málaði fjölda litmynda af líf- inu eftir dauðann, á öðrum hnött- um. Eg hefi sjálfur séð þessar dá- samlegu mvndir. Litirnir voru óvenju- lega fagrir en mjög frábrugðnir þeim, sem maður þekti hér. Vatnið í hinum rólegu ám eða vötnum var stundum blóðr'autt eða rósrautt, en fjöllin voru dökkblá, fjólublé eða grænleit. En lit- skrúðið var framúrskarandi. Plestar voru myndirnar landslagsmyndir. Ein- stöku voru þó af mannabústöðum, musterum eða gosbrunnum, er svipaði til fornrar listar. Á einstöku mynd- um sáust ógreinilega manneskjur. En hið undarlegasta af öllu var það, að allar þessar myndir báru vott um hina einkennilegu „teknik“ frúarinn- ar og voru allar merktar með Emilie M. með hönd frúarinnar, sem var mjög frábrugðin dótturinnar. Hún hafði eins og áður er drepið á, lifað í fjarlægð við foreldra sína og hafði ekki séð nema fáar af mynd- urh þeirra og aldrei notið kenslu þeirra. En svo fór það að köma fyrir, að M. sjálfur fór að teikna ýmsar and- litsmyndir. Fyrst sjálfan Karl mikla, svo Friðrik Barbarossa. Og norskur víkingur komst þar á blaðið. Málar- inn áleít, að hann yrði fyrir áhrifum ýmissa anda og að hann teiknaði þessar myndir í einskonar „trance“. Hann settist með svartkrítina í hend- inni, án þess að vita hvað mundi koma á blaðíð. Og alt í einu byrjaði höndin að hreyfast og myndimar komu fram. Stundum vanmegnaðist hann og varð að hætta, og hélt þá dóttir hans áfram. Hún varð t. d. oft að teikna augun. Það var eins og máttur hans væri of lítill til þess að ná andlegu útliti myndarinnar. Eg hefi sjálfur séð, þegar faðir og dóttir settu sig fyrir framan teikni- spjaldið og biðu innblástursins. í það sinni var einkum .Gertrud vel fyrir kölluð. Fyrst dró hún á blaðið nakinn kvenlíkama, sem smátt og smátt huldist í þunnri slæðu, festri Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móður saman með spennum og öll stráð tuin, ekkjan Ingveldur J. Pétursdóttir, andaðist í morgun. Reykjavík 12. apríl 1921 Magnús Guðmundsson, skipasmiður. .............. ......... ........................ ! -------------- skartgripum, svo að hún varð líkust 1 austurland dansmey. pað var eins og \ þessi 16 ára stúlka sem málaði hefði ; undraverða þekkingu á öllum stílteg- Jarðarför míns ástkæra eigiumanns Halldóra Gíslasonar fer Guðrún Einarsdóttir. undum. Það var því líkast sem hún' væri þaulæfður sagnfræðingur. Og svo bar enn eitt við. Gertrud teiknaði og málaði ekki aðeins að1 tilhlutun anda, eftir því sem hún frarn frá F'ikirkjunni fimtudag 14 þ. m. Húskveðjan byrjar kl. trúði sjálf, heldur fór hún að dansa. j i 6. h. Njálsgötu 31. Ekki neinn almennan dans, heldur var j | það undursamleg líkamleg skýring á músikinni, alt frá hinum dýrlegu . adagoium Beethovens til valsa Chopins Gertrud líktist ekki vanalegum miðl- I um. Hún var. stálhraust, og var að eðlisfari hraustbygð og heilbrygð. Hún hafði aldrei lært að dansa. prátt fyrir það, var dans hennar dásamlega fagur og mikilfenglegur. Að eðlisfari var hún blátt áfram, kát og ekki fögur, hún var líkust bóndastúlku, en þegar innblásturinn kom varð hún eins og opinberun um samræmi og yndis- leik. Það voru eins og töfrar. Sjálf áleit hún að hún yrði fyrir áhrifum margra dansmeyja. Ef faðir hennar hefði viljað nota sér þennan dularfulla hæfileika dóttur | sinnar hefði hann áreiðanlega getað Nokkrar stúlkur geta feDgið atvinnu á netastofu minni nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri Þorvaldur Jónson á Netaverkstæðinu i Vöiundi Sigurjón Pétursson orðið stórríkur maður. En honum fanst þetta alt heilagt, einskonar opin- berun um æðri öfl. pað voru ekki; nema fáeinir vildarvinir, eem fengu að skoða og dást að þessari miklu list. i En þessi innblástur stóð ekki nema í tvö ár. Gertrud glataði hæfileik- anum, gat ekki dansað og kenslu hinna dauðu snillinga lauk. Þegar styrjöldin skall á fluttust þau til Sviss og síðan hefi eg ekki neitt af þeim heyrt. | pað er ekki mér fært að ekýra, þessi merkilegu fyrirbrigði. En eg I ábyrgist að það sem hér er sagt, er s att. | Það er sálfræðinganna að rannsaka þessi undnr. Orð eins og „undirvit- urd ’ ’ og „sjálfs-dáleiðsla ’ ’ gagna lítið. pað eru enn margar gátur óráðnar milli himins og jarðar. iíPl, í norska blaðinu „Aftenposten“ eru höfð ýms ummæli um ísland og ís- lendinga eftir konu einni að nafni Elisa Ulvig, sem ferðast hefir hér á landi. Bera þau með sér mikinn vin- arhug hennar til lands og þjóðar, en ekki er frásögn hennar alskostar rétt, þó þær missagnir skifti ekki mjög miklu máli. E.' IJlvig er ákaflega hrifin af land- inu og undrast mest þrótt landsmanna, að hafa haldið tungu sinni þjóðerni og gamalli ménningú þrátt fyrir allar þær eldraunir, sem gengið hafi yfir landið. Á einum afskektum stað hér segir hún að íbúarnir séu eins í siðum og háttum, hugsunarhætti og lyndisem- kunnum, máli og menningu allri eins og í Noregi fyrir 5—600 árum!! Og þessi staður sé Múlasýsla. Á einum stað heldur hún því fram að af nútíð íslands sé hægt að byggja upp horfna siði og menningu Norð- manna. En það verði að snúa sér að slíku strax að safna öllum sögum og æfintýrum, því nú eigi að fara að virkja fossana liér og þá hverfi öll gamla menningin og landið verði „mternai-ionaliseret1 ‘ ! Hún telur skógleysið hér hafa mót- að menninguna skýrast. Af því hafi komið eldsneytisleysið og jafnframt efnisleysi til bygginga. Húsin hafi því orðið að vera úr torfi og aldrei hituð, því til þess hafi ekki verið eldsneyti. Og þannig sé það enn þann dag í dag. Eldhúsið sé eini staðurinn í öllum bænum þar seni nokkur hiti sé. Og í hörðum vetrum sverfi kuld- in. svo að, að úeimilisfólkið verði að leila skjóls í rúnunnm. pví aðdáunaryerðari sé sá andlegi þroski og líf sem landsmenn hafi. Yngri bókmentirnar beri Ijósastan vott um þetta. Nöfn þeirra Jóh. Sig- urjónssonar, Gunnars Gunnaissonar og Guðm. Kambans séu nú kunn um öll Norðurlönd og víðar. En þó segir hún að sumir hinir íslensku rithöfundarnir muni gefa s'annari og ljósari mynd af landi og fólki, einmitt vegna þess, að þeir bafi ekl ’' orðið fvrir áhrit’um af erlendri menningu. Og það séu eii>kai.Jegav þeir Guðm. Priðjónjsmi, Einar Ivvaran, Jón Trausti og Jonas Jónasson. peir séu allir bændasynir, sem hafi verið í Reykjavík en lifi nú í sveit! Vitanlega sé ekki um mikla viðburði að ræða í sögum þeirra. Og ekki geti þarna verið að ræða um langar sögur með mörgum persónum. En undir niðri vaki þungar ástríður, sem brjótist fram öðrn hvoru. Og hugarflugið sé merkilegt og náttúru- lýsingar ágætar. En það sé mein, að engin af sögum þessara höfunda séu þýddar á crlendar tungur! Eins og sést á sumu þessu, er E. Ulvig ekki gagnkunnug öllu hér, því að ýmsar missagnir slæðast með, sem henni hefði verið í lófa lagið að vita. Guðspekin. „Um Kristshugmynd guðspekinnar“ skrifar hr. Sig. Kristófer Pétursson í Morgunblaðið 3. og 6. þ. m. — Mér er sönn ánægja í því, að skifta orð- um við svo prúðan mann í rithætti. Hinn heiðraði greinarhöfundur get- ur þess, að nokkur misskilningur hafi komið fram hjá mér á Kristi guð- spekinnar. pað tel eg aukaatriði. — Eg hefi engan mun gert á Jesú og Kristi, þótt guðspekin geri það. Eg tel það eina og sömu persónu. Aðal- atriðið er, að hinn heiðraði greinar- höfundur játar það íyllilega, að Krists hugmynd guðspekinnar sé önnur en guðspjallanna. Þá bendir hr. S. Kr. P. á, að guð- spekin sé fyrst og fremst fræðistefna. Er hún ekki þar næst eins konar trú- arstefna ‘1 Hann færir því til sönn- unar, að í guðspekisfélaginu séu menn af öll'um trúarbrögðum; það þurfi enginn sem í því sé að lcggja trúnað á neitt ? guðspekinni, eða hafna neinni greiu sinnar trúar. petta lítur nú fallega út. Þetta er hyggindab’.’agð guðspekinnar. Enginn kaim tveimur herruri að þjóna. Gyðingar, Mormónar eða Búddbatrúarmeim o. s. frv. fylgja ekki lengi trúarsiðum sínum eftir að þeir eru komnir í guðspekisfélagið. Enda segir hr. S. Kr. P. að hjá því verði ekki komist, að guðspekin hafi áhrif á trú manna. — petta er á- reiðanlega satt. Þeir sem dást að guðspekisgrund- vellinum og hylla guðspekina, fjar- lægjast þá trú, sem þeir áður hafa haft. Og hvaða gagn er guðspekinni að þeim meðlimum sínum eða fylgj- endum, sem engu trúa af kenningum hennar, ekki leggja trúnað á neitt í guðspekinni (sbr. orð hr. S. Kr. P?) pað mun enginn liafa langa viðdvöl í neinu felagi — allra síst guðspeki- félaginu — sem ekki fellir sig við eða trúir aðalkenningum þess. Stefnu- skrá guðspekinnar er áferðarslétt og falleg. En hún er svo tvinnnð og ofin saman við trúarleg atriði, að hún verður eigi aðskilin frá þeim. Og eg þekki marga guðspekismenn — sumir þeirra eru mínir bestu vinir — og allir eru þeir heilir en eigi halfir í guðspekinni, og allir bafa þeir aðr- ar trúar- og lífsskoðatiir nú en þeir áður höfðu. Guðspekin hefir í ýmsu kristilegan blæ og talar oít fallega til krist- inna þjóða. Hún hefir vafið um sig ýmsu aðlaðandi úr helstu trúarbrögð- unum og reynt að sameina það speki sinni: dultrú og heiðindómi. Hún veiðir einkum þær sálir, sem hafa liðið skipbrot á trú sinni. Hún telur sig hafa fundið lykilinn að leyndar- dómum tilverunnar, og að dýpsta þrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.