Morgunblaðið - 27.04.1921, Blaðsíða 2
P*r-
S40«lMiírNiSLAf?(tf
MOROUNBLAÐIB
Iiiistjóris Vilh. Finsen
Afgreiðsla í Lrekjargötu 2.
Sími 500 — Prentsmiðjusími 48
Rittrtjómarsímar 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, aö anánn-
•diijfum undanteknum.
Ritstjómarskrifstofan opin :
Yirka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilaó anna'5 hvort
í afgreiösluna e8a í Isafoldarprent-
ami'öju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þeðs blaBs, sem þær eiga a8 birtast í.
uglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
■ið öllum jafnaði betri 3tað í blaöinu
(á lesmáissíðum), en þær, sem síBar
kama.
AuglýsingaverC: Á fremstu síðu kr.
90 hver cm. dáiksbreiddar; á öBrum
böCum kr. 1,50 om.
VertS blaðsins er kr. 2,00 á mánuöi.
AfgreiCslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. &—12.
INTERNATIONALB
ASSURANCE-COMPAGHI
HöfuCstóll 10 miljónir
Sjó- og stríCsvátrygginfwr.
AtaltunboCsmaSur:
Gunnar Egilson
Hafnarstrœti 15.
Talsúni 608.
Hillingar.
Svo íheitir ný-útkomin bók eftir
ungan mann og óþektan, Andrés
G. Þormar. 1 þessari bók eru simá-
sögur, æ'fintýri oig ljóð í óbundnu
miáli.
Ekki fær maður að sjá framan
í neitt sérkennilegt eða frumiegt
skáild-andlit í þessum sögum. En
þetta er líka bók byrjandi manns.
Svipurinn getur skýrst og sér-
kennileikinn komið betur í ljós í
síðari bókum hiöf., ef siá sérkenni-
leiki er til.
Auðsæ viðvaningsmerki eru á
bókinni. Einkum þó fyrstu sög-
unni, Brynhildi. Hún er ekki vel
skrifuð, málið laust, hugsanimar
óljósar og stíllinn enginn. Sem
da\mi þess, hve málið er óvandað
á þessari sögu, má ne'fna setningar
eins og þessar:---„ eins og hún
heyrði húsfreyju ekki svo sjaldan
segja“. „En það siáust aldrei nein
svipbrigði á andliti hennar' ‘.
„Hann bað ekki um það, sem hún
fúsust hefði viljað gefa honum“.
„En svo kom sá dagur, er b'lákald-
ur veruleikinn lék um 'hana“. —
Þetta og margt fleira hefði höf.
getað lagað, ef hann hefði verið
nógu vandvirkur og strangur við
sjálfan sig. Því síðari sögurnar
benda til þess, að hann ,g e t i skrif
að 'hreinna og fastara mál og fág-
að betur hugsanirnar.
„Kuldi“ er besta sagan. Þó hef-
ir höf. ekki tekist að þrýsta efn-
inu saman í stutta sögu. Það er
honuim ofviða, og er of umfangs-
mikið í þrönga umgerð smásög-
unnar. Æfintýrin eru lagleg sum-
staðar. En það vantar í þau ein-
Skíðaíþróttin er þjóðlegasta íþrótt
Norðmanna og- skíðamótið á Holmen-
kollen, sem haldið er á hverjum vetri
í lok febrúar er álíka viðburður í
Noregi eins og kappróðurinn milli Ox-
ford og Cambridge skólanna í Eng-
landi. Um fjörutíu þúsund manns
voru staddir á síðasta skíðamóti, en
þátttakendur voru um 500. Skíða-
stökkið vann Norðmaðurinn Torleif
Ilaug og stökk hann 34 metra. Enn-
fremur var kappganga 50 kílómetra
og 15 kílómetra.
Ford klfreiðakongur.
SíðastliCið misseri hafa ýlmsar j Vitna þeir til þess, að árið 1920
sögur gengið af því, að bifreiða- J hafi smiðjumar smíðað ‘fleiri bif-
smiðjur Henry Eord ættu við f jár- reiðar en nokkurntíma áður, nfl.
hagsörðugleika að stríða og væruiyfir miljón, og þar að auki 70
reknar mieð tapi. Um'boðsmenn þúsund dnáittarvél-ar. En ieigi láta
Ford-bifreiðanna hafa borið þetta! þe'ir þess getið, hvernig biifreiðar
til baka, og segja það rakalaust. | þessar hafi selst.
fatdleik æfintýrastílsins. Það eru
notuð of stérk orð.
Órímuðu ljóðin minna á bók, j
sem tit 'bom hér fyrir tveimur ár- j
mn. Þar er áreiðanlega uan endur-
spcglun að uæða. En sú endur-
speglun verður ekki að neinu hjá
fyrirmyndinni. Þvi henni er erfitt
að ná.
Óefað mun þessi maður eiga eft-
ir að skrifa ýmislegt gott, ef hann
heldur áfram — og vandar sig,
•er strangur <>g siðavandur við list
SÍna. i-'að er líka eini hjálparveg-
urinn allra ungra manna á þessu
sviði. Aminningar og gefnar regl-
ur annara koma þar að ílitlu haldi.
J. B.
-0-
Ssar tll 0,9. U. i
Athugasemd próf. Á. H. B. við
athuigasemd mína a Morgunblaðina
um merking þýzka orðsinis Sorge
ber með sér, að við erum að eins
ósam'mála u.m, hvort orðið sorg
geti táknað áihyggju eða kvíða í
nýíslenzku.
Eg vitna í sama Iðunnarheftið;
þar er lausavísa eftir Gest:
Horfðu upp í hifflininn,
hlaðínn skýjaborgum,
býður liann til sín altaf inn
öllum rnanna sorgum.
Eru ekki sorgirnar hér einmitt á-
hygigjur mannanna, kvíði ífyrir
þvá ókomna, engu síður en harmur
yfin því, s'em mist er eða liðið
hjá?
í kvæði Schillers „Die Ideale“,
er Ben. Gröndal hefir þýtt, stend-
ur:
Vátiyggingatfélðgin
SKANDINAVIA — BALTICA — NATIONAL
Hlutafje samtals 43 miljónir króna.
ISLANDS-DEILDIN
TROLLE&ROTHE hf. Reykjavík.
Allskonar sjó- og stríðsvitryggingar á sikipum og vörum.
gegn lægstu iðgjöldtim.
Ofannefnd félög hiafa afhent íslandsbanka í Reykjavík tíl geymsln
hálfa miilión krónur,
sem tryggingarfé fyrir skaCabótagreiðslnm. Fljót og góð skaðabóta-
greiðsla. Öll tjón verða gerð npp hér á staðnnm og félög þessi hafa
vamarþing hér. — BANKAMEÐMÆLI: ÍSLANDSBANB3.
Det kgl oktr. Söassurance--Kompagni
tekur að sér álls konar sjóvátryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir íaland
EGGERT CLAESSEN, hæstaréttarmálaflntningsmaður.
Á þýzku:
Wie sprang, von kiihnem Mut
beflúgelt,
beglúekt in seines Trau.mes Wahn,
von keiner Sorge noeh gezúge'lt,
der Jufagling in de's Lehens Bahn.
Á íslenzku:
Ó, hversu alsæll
og óhemjandi
óð eg ungur
að undra láðum!
Ó, hversu alsæll,
er mig engin hefti
sorg né söknuður
í sólarheimi!
(sjá Ljóð eftir Sehiller 1017,
bls. 38).
Erindi Schillers „Ódauðleiki“
byrjar á 'þýzku:
Vor dem Tod ersohrickst, du 1
du wúnsohest unsterhlieh zu leben.
Steph. G. Steyihansson þýðir:
Sé þér dauðinn sorgarský,
en sól að lifa megir —.
Táknar hér sorg áreiðanlega kvíða,
beig, áhyggju fyrir ókomnu, dauð-
anum, en ekki harm yfir því sem
mist er og iiðið er hjá.
Athugasemdin í Iðunni var jafn
fráleit og eins og eg hefði litdæmt
síðasta hefti Iðunnar og sagt um
það aðeins: Heftið ber með sér, að
ritstjórinn villist á orðHokkum ís-
lenskrar tungu, er hann gerir frú
Piper karlkyns, sbr. bls. 304:
„Bætti hann svo við, að frú Piper
hefði ýmist þagað við öllum próf-
spurningum hans eða farið villur
vegar“. Þó er s'á munurinn að eg
befi sannað, að sorg hefir í ný-
íslensku einnig merkinguna: kvíði,
áhyggja, en Iðunnamtstjóranum
mun trauðlega takast að sanlia
kynbreytingu Ifrú Piper.
A. J.
-0-
llflont Everest.
Ensk rannsóknarför upp á topp hæsta
f jaUs í heimi.
Síðan Noröui'- og Suður-póllinn fanst
hefir áhugi landkönnuðanna beinst aö
hiu mikla markmiöi aö komast upp á
hæsta tind hæsta fjalls á jörðunni:
Mont Everest.
Nú hefir híð konunglega landfræðis-
félag í Lundúnum ásamt „The
Alpíne Club“ ákvarðað að leysa þetta
hlutverk af hendi. Stórkostlegur und-
irbúningur er hafinn og þrem miljón-
urn króna er safnað til fararinnar,
og meðlimir rannsóknarfararinnar eru
flestir fastráðnir..
Orsökin til þess að ekki hefir verið
fyr reynt að klifa Mont Everest, er
ekki örðugleikar þeir sem á veginum
eru. Ástæðan hefir verið stjórnmála-
leg. Sunnan við fjallið er Nepal, en
norðan við er Tibet, og b;eði þessi
lönd Imt'a alt til þessa verið lokuð
Evrópumönnuin. Nú hefir lánast að ná
samíþykki einvaldshefrá Tibets, Dalai
1-ama, til þess að rannsaka megi fjall-
ið, þótt. alt til þessa hafi það verið
trú þjóðarinnar, að það stygði guði
hennar, sem b.yggju á fjallinu.
Prægur fjallgöngumaður enskur, með
limur parlamentains, sir Martin Con-
way, hefir fyrir skömmu gert grein
f'yrir tilgangi þessarar rannsóknarfar-
ar. Segist honum svo frá, að alt til
þessa hafi enginn hvítur maður kom-
ist að rótum fjallsins. Lögun þess sé
ókunn, engin kort séu til yfir það,
vitneskjan um það sé í raun og veru
engin.
Hann segir, að ekki verði með vissu
sagt um hvort hægt sé að komast
gangandi upp á hæsta tindinn. En
þó hafi mönnum sýnst í sjónauka, að
efstu 5000—6000 fet fjallsins muni
vera geng. En margir fjalihryggirnir
sé lukt.ir af standklettum, sem ef til
vill verði ekki komist yfir. En þrátt