Morgunblaðið - 27.04.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1921, Blaðsíða 4
'i MORÖUNBIxAÐIÐ ÍSi Kvenpils í miklu úrvali seljast með 20% afslættí í lleralun ingibjairgai9 Johnson. útvegum við til kaupmanna l, og kaupfélaga, gegn lágum úmaksiaunum. Við erum ekki samningsbundnir við nein sérstök verslunarhús og getum því tekið lægata tilboði hvaðan sem það berst, Við getum tryggt oss ódýra fragt frá Hamborg beint til Reykjavíkur síðast í mai. Fulltrúi vor ferðast tii helstu iðnaðarborga Þýskalands fyrrí bluta næsta mánaðar, — því heppi- legast að tala við oss fyrir I. mai rjœstkomandi. A. Einarsson & Funk Templarasund 3. Talslmi 982. Sölubúð tvo herbergi, sem einnig eru ntjöy hentug fyr- ir skrifstofur, á besta stað í bænum, til leigu strax eða frá 14. maí. R. v. á. Hvít lérept seljast með 20% afslætti i líerslun Ingibjapgan Johnson. miklar eða meiri, en þær voru áður en lögin gengu í gildi. pað hefir áður verið sýnt fram á að bannlögin eru ólögleg afskiftasemi iöggjafarvaldsins, að því er snertir lifnaðarháttu manna. Eg get með engu móti skilið hvernig löggjafar- valdið ætlar að hafa áhrif á lifnaðar- háttu manna, með slíkum lögum sem bannlögin eru. Dæmin eru deginum ljósari, að ef menn eru ekki svo sið- ferðislega þroskaðir áður, þá hafa lagaboð ekkert að þýða. í>að eru ekki iögin -eða hræðsla við hegninguna, sem aftrar mönnum frá því að drýgja glæpi, beldur er það menningin og sið- ferðisþroski manna. Af því að allir eru ekki jafn siðferðislega þroskaðir, iþess vegna eiga glæpir sér stað. pað er siðmenningin, sem aftrar mönnum frá að drepa hvern annan, stela eða drýgja sjálfsmorð, o. s. frv., en ekki begningarlögin. Það munu því flestir viðurkenna, að hegningarlögin og önn- ur slík lög séu afleiðing af siðmenn- ingunni, en hún ekki afleiðing af lög- unum. Siðmenning þjóðarinnar, eða þroski á því sviði sem hver einstök lög fjalla um, er því aðalskilyrðið fyrir því, að lögin nái tilgangi sínum. pessi dæmi vil eg heimfæra upp á bannlögin. Á meðan mönnum er ekki alment gefinn sá viljakraftur að þeir geti staðið á móti ástríðum sínum, er alveg gagnslaust að setja lög á því 6viði, því þau eru ekki tekin til greina af almenningi. Menn láta ekki setja sér lög iim það, hvað þeir skuli eta eða drekka eða hvort þeir skuli gera þetta í hófi eða óhófi. Alt þetta verð- ui að fara eftir upplagi manna. Þó iiægt væri að taka frá mönnum vínið, iþá er böl þeirra manna, sem á annað borð falla fyrir þvi, ekki bætt fyrir það, því nógar aðrar nautnir eru til og það engu skaðlausari, sem slíkir menn leggja þá rækt við. Menn eru furðu hugvitssamir á þessu sviði, svo ekkert valdboð getur haft betrandi áhrif á þá. Með hjálp góðra manna er hægt að hæta utan að komandi böl, en það böl sem menn skapa sér sjálfir er ekki hægt að bæta nema með þeirra eigin hjálp. Eg vil nú ekki fara frekar út í iþetta atriði að sinni, en vildi reyna að benda á nokkrar höfuðvillur bann- manna og mótmæla þeim. ---------0--------- —íj~_ Alþingismenn fóru allflestir upp að Álafossi í gær til þess að skoða ullar- og netaverksmiðjuna þar. Sextugsafmæli átti Skúli Skúlason præp. hon. í gær. G-ullfoss fór frá Akureyri í gær síðdegis. S. R. F. f. Á fundi Sálarrannsókn- arfélagsins, sem haldinn verður í Iðnó í kvöld, ætlar forseti félagsins að skíra frá merkilegu nýju áhaldi, sem farið er að nota við sálarrannsóknir á Englandi. Ennfremur flytur Þórður læknir Sveinsson erindi, svo sem aug- lýst hefir verið hér íblaðinu. Athygli viljum vér vekja á stunda- töflu yfir notkun íþróttavallarins, sem auglýst er hér í blaðinu. Víðavangshlaup verður háð í Hafn- arfirði næstkomandi sunnudag (1. maí) að tiihlutun knattspyrnufélags- ins „17. júní“. Hefst það kl. 3 með því að hr. Steinn Sigurðsson heldur ræðu. Síðan verður hlaupið frá Lækj- arbrúnni og endað þar aftur, en vega- lengdin mun vera um 2500 metrar. Veitt verða þrenn verðlaun. 1. verð- Mass age Nudd og sjúkraleikíimi. Þóra Arnadóttir Miðstræti 3. Hjólhestup til sölu, til sýnis á afgr. blaðsins. Simap 485, 929 Ef ykkur vantar bifreið milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur þá hringið upp þessi númer. Pétur Magnússon Hafnarfirði. Höfum til sölu nokkrar tunnur af ágætu saltkjöti. Nathan & Olsen. laun er silfurbikar, 2. og 3. verðlaun várða silfurpeningar, sem „17 júní“ hefir gefið. pátttakendur eru alls 8, úr félögunum „Eramsókn“ og „17. júní“. Má búast við að marga muni fýsa. að sjá þetta víðavangshlaup. Sjálfsagt verða margir til að bregða sér tii Hafnarfjarðar á sunnudaginn. Eggert Stefánsson söngmaður hefir dvalið undanfarið á Ítalíu. Er hans von hingað heim bráðlega, hefir hann ráðgert að fara til Finnlands og ann- ara Norðurlanda. --------^)_------- í miðbænum, hent- ugt fyrir skrif- stofu, með sér inn- gangi, til leigu. Tilboð merkt »skrifstofa« leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. Nýkomnir SUMARHATTAR. Nýkomnir sumarhattar barna, unglinga og kvenna verslunin Þingholtsstræti 3. IhíiRðinhiic óskast tu kaups- lullUul liUu Mikil peningaborg- un ef þörf gerist. Þarf að vera iaust til íbúðar 14. maí n. k. Tilboð í lokuðu bréfi merkt: »íbúðarbús« afhendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 29. þ. m. Nye og brugte Motorer leveres fra Lager og med fuld Garanti. Olanders Eftfl., Blaagaardsgade 28. Köbenhavn N. Danmark. Gnmmi til barnavagna fæst í Fálkanum STUNDATAFLA yfir knatfspyrnuæfingar á iþrötiavellintsm 1921. Samin af Knattspyrnuriði ísiands Mánudagur: kl. 6—7,30 K. R. 3. flokkur. kl. 7,30—9 Fram 1. flokkur. kl. 9—10,30 K. R. 1. flokkur. Þriðjudagur: kl. 6—7,30 Fram 3. flokkur. kl. 7,30—9 Fram 2. flökkur. kl. 9—10,30 Víkingur 1. flokkur. Miðvikudagur: kl. 6—7,30 Víkingur 3. flokkur. kl. 7,30—9 K. R. 1. flokkur. kl. 9—10,30 Fram 1. flokkur. Fimtudagur: kl. 6-—7,30 K. R. 3. flokkur. kl. 7,30—9 K. R. 2. flokkur. kl. 9—10,30 Víkingur 1. flokkur. Föstudagur: kí. 6—7,30 Fram 3. flokkur. kl. 7,30—9 Víkingur 2. flokkur. M. 9—10,30 K. R. 1. fíokkur. Laugardagur: kl. 6—7,30 Víkiiigur 3. flokkur. kl. 7,30—9 Víkingur 1. flokkur. kl. 9—10,30 Fram 1. flokkur. Sumiudagur: kl. 9—10 K. R. 2. flokkur. kl. 10—11 Víkingur 2. flokkur. kl. 11—12 Frani 2. flokkur. Tíminn er allur síðdegis nema sunnudaga árdegis. Táflan gengur í gildi 1. maí, og ber rétturn blut- aðeigendum að hegða sér samkvæmt henni. Stjórn íþróttasambands Reykjavíkur. A t (h. Knattspyrnumenn, klippið þessa töflu úr blaðinu og geymið hana til minois. STUNDAT AFLA yfir knattspyrnusefingar á Melunum (Æfingavöllum Fram, K. R. og Víking) Taflau er samin af Knattspyrnuráði Islands. Mánudagur: kl. 7,15—8,15 Fram 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 Víkingur 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 Víkingur 2. flokkur. Þriðjudagur: kl. 7,15—8,15 Yakingur 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 K. R. 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 K. R. 2. flokkur. Miðvikudagur: kl. 7,15—8,15 K. R. 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 Fram 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 Víkingur 2. flokkur. Fimtudagur: kl. 7,15—8,15 Víkiugur 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 Fram 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 Fram 2. flokkur. Föstudagur: kl. 7,15—8,15 K. R. 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 Víkingur 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 Fram 2. iflokkur. Laugardagur: kl. 7,15—8,15 Fram 3. flokkur. kl. 8,15—9,15 K. R. 3. flokkur. kl. 9,15—10,15 K. R. 2 flokkur. Taflan gengur í gildi 1. maií. Stjórn Fram, K. R. og Víkings. A t -h. Knattspyrnumenn! Klippið töfluna úr blað- inu og geyanið hana til minnis. GarÖínur nýkomnar í Vepslun Ingibjapgap Johnson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.