Morgunblaðið - 17.05.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1921, Blaðsíða 1
8. árg. 161. tbl.j Miðvikudaginn 17. mai 1921 IkiiA 2 herbergi og eldhús, inilU óskast lil leigu. Fyrlr- framgreiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 48. Reykjavik Höfum fyrirliggjandi Dömuklæði Flonnel. Tvisttau Hálfklæði. Cheviot, Fatatamn“i‘;“' REiafataEjnin ";‘.f unnin' úr islenzkri 'ull í Noregi, hver þráöur tvöfaldur og efnin þvi niðsterk, mjög lagleg i föt á fullorðna og unglinga, komu nú með e.s. Sirius og eru til sölu og sýnis á SCLAPPARSTIG I. Sími 649. fáið IslEnzka nýlEnduuörufÉlag. -Schlesia lýðveldi? Korfanty foringi uppreisnarliðs- j ins í Póllandi hefir í hótunum ■ við stjórn Pólverja, að stofna sjálf stætt lýðveldi úr Efri Sehlesíu og Posen, ef stjórnin ekki lýsi því opinberlega yfir, að bún sé upp- veisnarmönnum algeríega samhuga og aðhyllist gerðir þeirra. Frá London er símað: Lloyd Khöfn 15. maí. G-eorge hefir lýst því yfir í neðri málstofu enska þingsins, að yfir- lýsingar þær, sem pólska stjómin hefir gefið um aðstöðu sína til uppreisn arinnar í Efri Schlesíu séu ekki annað en einher fyrirsláttur. Englendingar muni í öllu fa'lli ekki taka þessu broti á friðarsamn ingúnum eins og útkljáðu máli. RRegn misklíð út úr Efri-Schlesiu. Prá París er símað: Árásir Lloyd George á Pólverja hafa vakið hina mestu óánægju í Frakk- Iandi. Hefir Briand forsætisráð- herra svarað því einu til, að Frakk ar muni fara í öllu eftir því, sem atkvæðagreiðslan í Efri Schlesíu hefir gefið tilefni til, og ráðlegg- úr í skopi Lloyd George að senda 50 þúsundir hermanna til Efri- Schlesíu til þess að koma kyrð á aftur í landinu. Briand leggur á- herslu 4, að ef faríð verði með her manns inn { Efri Schlesíu muni Frakkar telja það næga ástæðu til að hefja ófrið. Lundúnablöðin verja ummæli Lloyd George. Stjómarblaðið „Oh- «erver“ kemst svo að orði: „Þol- “únæði Lloyd George við Frakka tefir verið dæmalaus. Þegar yfir- ^ið kemur saman eftir eina viku Khöfn 16. maí. til þess að gera út um framtíð Efri Schlesíu, verður Frakkland eitt sins liðs og einangrað. Það er hættuminna, þó svo færi að banda- lagið við Frakka slitnaði, heldur en að Þýzkaland verði lagt í rúst- ir“. Ensku blöðin „The Statesman“, „Nation“ og „The Times“ gefa í skyn, að mjög vel geti komið til mála, að hefja samninga við Þjóð- verja bak við Frakka og að þeim fomspurðum. Beri alt vott um, að bandalagið milli Frakka og Breta sé nú að engu orðið. Hver heilvita maður sjái, að Frakkar dragi taum Pólverja og láti sér vel líka, að þeir hafi brotið friðarsamningana, með því að vaða inn í Pólland, og ákveðið hafi verið, að Frakkar tæki Ruhr-héraðið sama dag, en því hafi verið afstýrt. \ Erl. símfregni frá fréttaritara Morgunbladsins Khöfu 16. maí. Kosningasigur Sinn-Feina. Við þingkosnmgarnar til hins nýja þings í Suður-lrlandi hlutu Sinn-Feinar 124 þingsæti, en þjóð- ernisflokkurinn 4 sæti. Khöfn 15. maí Gengi erl. myntar. Steríingspund............ 22.20 Dollar.................... 5.56 Mörk ..................... 9.95 Franskir frankar .. .. .. 47.50 Sænskar krónur...........130.75 Norskar krónur........... 99.50 ------0----- Ahyggjur. Það mun ekki ofmælt, að sjald- an hefir alþjóð manna hér á landi verið eins áhyggjufull um fjár- liagslega framtíð landsins eins og einmitt nú. Almennasta umræðn- efnið er fjárkreppa ríkis og ein- staklinga. Mesta áhyggjuefnið er það, hvernig og hve fljótt verður unt að reisa landið úr þessum fjárkreppurústum. Daglega sverf- ur fastar og meira að. En engar leiðir opnast út úr öngþveitinu. pingið hefir nú haft viðskifta- og peningamálin ti'l meðferðar um langa hríð. En því hefir ekki enn auðnast að ráða fram úr vandan- um, eða benda á skjóta og fram- kvæmanlega úrlausn þessa þjóðar- böls. Því er ekki að neita, afi þetta hefir óspart verið notað af and- stöðumönnum þeirrar stjómar, sem nú situr og hefir setið að völdum, til þess að veikja hana í sessi. Megnið af fjárkreppu ísafoldarprentsmiðja h.f. ir=u> hyj* bio <ir-----n—i Baronessa Brczy: Rauöa akurliljan. Saga frá dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar, tekin á kvikmynd i 6 þátturn af Fox fólaginu. Aðalhlutverkið leikur: Dustin Farnum. ÞeBsi friimúrskarandi skemtilega saga birtist fyrir nokkrum árum neðanmáls i Morgunblaðinu, og var það allra manna mál, að betri sögu hefði þeir aldrei lesið. Nú þegar sagan birtist á kvikmynd, má vænta þess, að allur bærinn fari að sjá hana. Enda er myndin ágæt- lega leikin og leikendur hver öðrum fallegri. E 3E 310 IIEEE3I0 30 Fiskpreseningar (vaxibornar) hvitar, gular og grænar, saumaðj^r af öllum stærðum eftir því sem beðið er um, bestar og ódýrastar í Veiðarfæraversl. 9fGeysircc Simi 817. t Hér með tilkynnist, að okkar elskuleg móðir og eiginkona Anna Pálsdóttir (frá Spóastöðum) andaðist að heimili sínu, Berg- staðastræti 6, 14. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Kri8tín J. Pálsdóttir. Páll Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar- för Hansínu Þóru Ingimundardóttur frá Sörlastöðum í Seyðisfirði. Aðstandendur. landsins á að stafa af vankunn- áttu og varhugaverðum gerðum hennar. Fyrir því hefir það orðið álit mikils þorra manna, að stjóm- arvöldin bæru ábyrgð á örðug- leikum þjóðarinnar. Og enn fremur, að vegna þessar- ar afskiftalausu stjómar, væram við nú ver komnir fjárhagslega en aðrar þjóðir. Fjárkreppan væri sérstök fyrir ísland. Hér skal engum skildi skotið fyrir stjómina. Hún hefir að sjálf- sögðu gert margt, sem betur hefði verið ógert látið, og efeki látið framkvæma það, sem álitið var til bóta. En hitt er sú rammasta kórvilla, að hún beri höfuð-sökina á því, að við erum hneptir í fjár- kreppuviðjamar, eða að það sé einstætt fyrir ísland að f járhags- örðugleikar steðja að nú. Þetta hvort tveggja er mesti misskiln- ingur. Fjárkreppan er óviðráðan- leg afleiðing heimsstyrjaldarinnar og viðburðanna síðustu árin, og steðjar að öllum þjóðum nú, hlut- lausum jafnt og þeim, sem þátt tóku í styrjöldinni. Stjómir land- anna ráða ekki við það lögmál, sem ríkir miskunnarlaust eftir hvern heimsófrið, lögmálið það, að alt viðskiftalíf, öll verslun, öll fjárhagsmál verða óútreiknanleg, á hverfanda hveli eftir styrjaldar- æði margra ára. Við þurfum ekki annað en aö líta til négrannaþjóðanna til þess að sannfærast um, að fjárkrepp- an heimsækir fleiri þjóðir en okk- ur. Svo segja samhljóða fregnir frá Noregi, að þar standi vá fyrir dyr- um vegna fjárhagsörðugleika rík- isins. Norðmenn hafa tekið stór- lán hjá erlendum þjóðum. En þatí hrökkva ekki til. Ríkið sjálft et stórskuldugt. Einstaklingar hafa orðið gjaldþrota og hankar sömu- leiðis. í mörgum bœjum sveltur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.