Morgunblaðið - 17.05.1921, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Bitstjóri Vilh. Finsen
Sími 500 — PrentsmiSjusími 48
Afgreiösla í Lækjargötu 2.
Ritstjpmarsímav 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, aö mánu-
dögum undanteknum.
Ritstjómarskrifstofan opiu:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum er e k k i veitt mót-
taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á
afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga aS birtast í.
Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
aö öllum jafnaöi betri staö í blaðinu
(i lesmálssíöum), en þær, sem síðar
ioma.
r Auglýsingaverð: Á fremstu síöu kr.
3,00 bver em. dálksbreiddar; á öðrum
stööum kr. 1,50 cm.
Verö blaðsins er kr. 2,00 á mánuði.
Afgreiöslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—32.
NORDISK
LIVSFORSIKRINGS A.s. AF 1897
Líftryggingar.
AðalumboÖsmaCur fyrir fsland:
Gunnar Egilson
TTafnarstrœti 15. Tals. 608
! Það hefir vakið talsverða at-
hygli manna, að til þingsins hefir
borist málaleitun um, að stjórnin
áby'rgist 500 þúsund króna lán
fvrir iðnaðarfyrirtæki eitt, klæða-
verksmiðjuna á Alafossi. í með-
fiirum þingsins hefir .þessi upphæð
rýrnað mjög, svo að nú eru það
' eigi nema 200.000 krónur, sem
stjórninni verður heimilað að
tryggja með ábyrgð sinni.
pað ér sjaldgæft, að ein.stakir |
menn fái ábyrgð ’hjá landsstjórn- j
inni fyrir lánum,- er þeir þurfa til I
atvinnureksturs. Landið hefir hing
að til ekki gengið í áhyrgð fyrir j
annað en lán til kaupstaða og bæj- j
arfólaga eða almennra fyrirtækja, j
auk þess sem það hefir ábyrgst i
lán Eimskipafélags íslands, er við
hefir þurft Bera því undirtektir
þingsins undir umsókn Sigurjóns
Péturssonar vott um, að þingið sé
þeirrar skoðunar, að áherslu beri
að leggja á viðreisn innlends iðn-
aðar og er það vel farið. Því að
timarnir hafa sýnt, og yfirstand-
andi tímar sýna það ekki hvað
síst, að ástandið það sem verið
hefir, að íslendingar séu ósjálf
bjarga í öllum iðnaði, getur ekki
haldist áfram, svo framarlega sem
efnahagur þjóðarinnar á ekki að
fara í hundana og þjóðin sjálf um
Haftsbúðin Laufásveg S
Nýkomnir hattar og jocheyhúfur.
Merk vf
fólk vegna atvinnuleysis, því at-1 jejg
vinnurekendur hafa ekki fjárhags- vér höfum farið á fund Sigur-
legt bolmagn til að reka umfangs- jgns 0!? spUrt hann spjörunum úr
mikil fyrirtæki. f norskum blöðum um fyrirætlanir hans á Álafossi.
er auðséður ótti um framtíðina. yarð hann vel við og svaraði greið
Svíþjóð mun vera nokkru betur iegíu
komin. En þó kveður þar við líkan — Gerið þér ráð fyrir að fá
tón. Verslun Svía er nú með dauf- jjjnið innanlands?
asta móti vegna gengishæðar á — Nei. Lán það, sem eg hefi
peningum þeirra. Innlendar vörur beðið landið að ábyrgjast ætla eg
seljast því illa. Atvinnuleysi er ag fa erlendis, sennilega annað
þar mikið eins og annarstaðar og ]1vort í Englandi eða DanmÓrku,
kreppa á flestum sviðum. 0g tel engin vandkvæði á að það
Svipuðu máli er að gegna um fáist þar. j
Danmörku. Miklum tekjuhalla er
búist við á næstu fjárlögum. At-
vinnuleysi er þar geisi-mikið. At-
viunurekendur hafa dregið saman
seglin. Bankar eru félitlir og ríkið
hefir orðið að taka stórlán. Al-
staðar er sama sagan.
Fjárkreppan hér á landi er því
ekki eins dæmi. Stjórn vor getur
hvern hátt verður það
— 0
notað?
— Til þess að stækka verksmiðj-
uinar. Nú sem stendur er unnið á
Álafossi úr 50 smálestum af ull á
ári. En eg vil auka svo við, að
hægt sé að vinna úr 150—200 smá-
lestum. og framleiða 100 þúsund j
metra af dúkum árlega. Eins og |
Fáar kenningar eðlisfræðinnav
hafa vakið eins mikla eftirtekt,
eins og kenningin um orku frum-
eindanna og rannsóknirnar á því,
hvernig sú orka verði le.yst úr læð-
ingi og gerð mönnum nytsamleg.
Rannsóknir frægra vísindamanna,
Sir Oliver Lodge, Sir E. Ruther-
fords o. fl. hafa fært fullra sönnur
á það, að orkan er til. Hitt er
ráðgátan, sem fjöldi vísindamanna
fæst nú við að leysa, hvernig hægt
sé að ná orkunni úr dauðu efn-
inu.
Danir eiga einn stórmerkan
mann á sviði þessara rannsókna,
eðlisfræðinginn Niels Bohr, pró-
fessor í fræðilegri eðlisfræði. Hans
vegna hafa þeir komið upp nýrri
vísindastofnun, „Institutet for te-
oretisk’ Fysik“, sem er nýlega tek-
I ir. til starfa, og er prófessor Bohr
formaður hennar. Síðasta viðfangs
i .
j efni hans hefir verið það, að rann-
! saka brautir elektronanna í frum-
iéindiun frumefnanna og hefir
I hanu gert stórmerkar uppgötvanir
‘á því sviði. Vísindin eru liætt að
j talá um ,,dauð“ efni, dantt efni
er ekki til; frumefnin öll, sem
og einn er kominn þá læra hinir. Eg
get nefnt sem dæmi, að Álafossverk-
smiðjurnar fengu á síðasliðnum
vetri danskan vefara, sem starfað
hefir ii.ll lengi í verksmiðjum, Crome
&(roldschmidt í Kaupmannahöfn.
: Hann afkastar tvöföldn verki á við
aðra, ■ en hefir líka kent og er að
kenna hinu fólkinu rétt handtök við
hvern hlut. Spunamaðurinn sem við
j höfum er sænskmý og hann hefir
gert. ótrúlega hluti. Þá höfnm við nú
. cinnig fengið íslenzkan mann, sem
framast hefir í ullariðnaði erlendis,
Benedikt Einarsson, og er hann verk
stjóri nú. Ennfremur lítur A. Ber-
telsen, sem áður var forsjóri „Ið-
unnar“ eftir vinnuvönduninni.
; — Seljið þér gömlu vélarnar á
Áiafossi, þcgar þær nýju eru fengn-
j ar ?
- pað er alveg óráðið. Álafoss
: viimur með vélunum sem nú eru til
þangað til nýja verksmiðjan er kom-
in upp. Ef gömlu vélarnar verða þá
í því standi, að hægt verði að vinna
: þeim fýrsta flokks vöru, þá verða
þær að líkindum notaðar áfram. En
annars ekki; því alt er undir því
komið, að déikarnir frá Álafossi
verði vönduð vara og smekkleg, svo
þeir þoli samkepni við útlend efni.
Fvrsta skilyrðið er að ná því tak-
marki, að enginn Islendingur noti
annað en íslenzka dúka í fötin sín,
svo ekki þurfi að flytja fataefni inn.
llitt. kemur svo næst að ná því
marki, að íslenzk ull verði ekki flutt
út iir landinu nema sem unnin vara.
kunn eru, eru gerð úr atómum
og atómin skiftast aftur í atóm-
kjarna og elektrona. Það hefir
verið álitið, að elektronarnir væru
á sífeldu iði, en lögmálið fyrir
hreyfingum þeirra hafa menn ekki
þekt. Uppgötvun próf. Bohr var
sú, að finna þetta lögmál og rekja
brautir elektronanna kringum
atómkjarnann. Er drjúgt spor stig-
ið í áttina með þessari uppgötvun.
Aðstoðarmaður Boíhr á hinni
nýju stofnun er prófessor einn
þýzkur, J. Fifank að nafni, og hef-1
ir hann áður gegnt embætti við
háskólann í Göttingen og er kunn- ■
ur tilraunaeðlisfræðingur. Þá er
annar aðstoðarmaður hanshollensk I
i
ur doktor og sá þriðji danskur
eðlisfræðingur, H .M. Hansen do- j
eent. Á myndinni sjást, talið frá stjórinu í utanríkisráðuneytinu,
vinstri hlið: próf. Bohr, próf. Ednard Reventlóv. greifi, skipaður
Frank og Hansen docent. forstjóri stjóru- og verslunarmála-
Er búist við að fjöldi útlendinga deildar utanríkisráðuneytisins. —
muni framvegis stunda nám við Jafnframt er skrifstofustjórinn í
þessa merku stofnun og munu Dan dómsmálaráðuneýtinu, Ove Engell,
ir hafa hinn mesta lieiður að fram- skipaður forstjóri lagadeildar ut-
takssemi smni og áhuga. fyrir anríkisráðuneytisins, og ritari er-
Frá Danmörku.
Utanríkisráðuneytið danska.
Frá 11. þ. m. var skrifstofu-
þessu fyrirtæki. Sómir það vel
föðurlandi II. C. Örsted.
ekki, fremur en aðrar, ráðið við þér sjáið þarf mikla viðbót til þess
heimsviðburðina. Afleiðingar þeirra I fyrra jók eg nokkuð við verk-
verða að koma niður á öllum smiðjurnar, bygði steinhús austan
jafnt. við gamla verksmiðjuliúsið og eru
Sennilegt er, að íslenzka þjóðin þar nýjar vélar og geymsla. Enn
eða ríkið sé ekki ver statt en önn- fremur bygði eg íbúðarhús handa
ur ríki nú. Hitt mun nær, að víða fólkinu. Og þá get eg minst á eitt,
annarstaðar sé þrengra í búi. Grát- Sem eg tel ekki hvað þýðingar-
ur og gnístran tanna um fjárhag minst, að eg veitti heitu vatni til
vorn virðist því ómannlegur. Vér verksmiðjunnar, svo nú er hún öll
höfum orðið að taka á okkur plág- upphituð með hveravatni og sparar
ur þær, sem nú ganga yfir allan það ótrúlega mikið fé, auk allra
heim, eins og aðrir. Augunum má þæginda, sem því éru samfara. —
ekki loka fyrir því, að horfurnar Vatnsmegnið er svo mikið, að það
eru skuggalegar, og að fyrsta og nægir til að hita upp miklu meira
helsta viðfangsefni stjórnar og; en húsin sem nú eru á Álafossi,
þings er að létta af þeim plágum, j að meðtöldum þurkhúsum fyrir ull
þegar nokkur möguleiki er fyrir; og dúka. Er vatnið um 60 stiga
hendi. En það verður ekki gert heitt þegar það kemur aftur úr
með því að skella allri ábyrgð og húsunum.
þunga á herðar þeirra, sem með — Er vatnsmegnið í ánni nógu
völdin fara. Og það verður heldur mikið til þess að reka mun stærri
ekki gert með því að kveina og verksmiðju en þá, sem nú er á
kvarta. Álafossi?
— Já, en ekki aflstöð sú sem nú
er notuð. Einn liðurinn í stækkun
Álafossverksmiðjunnar er sá, að
taka foss, sem við eigum neðar í
ánni og beisla hann. Verður þar
sett rafmagnsstöð og rafmagnið
leitt upp að verksmiðjuhúsunum.
Allar vélarnar verða reknar með
■ rafmagnsvélum í stað þess að þær
eru mi reknar með orkunni frá
mynd er sú, að allir sem vinnu hafa
við verksmiðjuna geti lifað þar með
vatnstúrbínunni, án þess að henni fjölskyldu sinni, fái landspildu til;
sé breytt í rafmagn.
— Hverjar verða helstu bygg
ingarnar, sem reistar verða er
verksmiðjan verður stækkuð?
— Fyrst og fremst nýtt verk-
smiðjuhús. Verður það sennilega
reist fyrir vestan húsin sem nú
eru. Og svo þarf að hugsa fyrir
húsnæði handa fólkinu, sem vinn-
ur að tóvinnunni. Nú vinna á Ála-
fossi um 40 manns, en þegar alt
er komið í það horf sem eg hefi
hugsað mér, verður ekki hægt að
komast af með minna en 140—
160 manns. Og eitthvað af því
fólki verður eflaust fjölskyldufólk,
svo gera má ráð fyrir að húsnæði
þurfi handa alt að 300 manns.
Eins og nú er, getum við ekki hýst
nema vinnufólkið sjálft, og það er
mjög óhentugt þegar fjölskyldu-
menn eiga í hlut. Þeir þurfa þá oft
að láta f jölskylduna vera hér í bæn-
um óg það er mjög dýrt og fæðið
og húsnæðið sem þeir hafa á Ála-
fossi er í rauninni minna virði en
ella, því þeir þurfa að halda hús
annarstaða. hvort sem er. Mín hug-
afnota, sem þeir geti ræktað í tóm-.
stundum sínum og búið búi sínu út
af fyrir sig. Og þá von hefi eg, að
vinnan á Álafossi geri þá ekki að
aumingjum, eins og sumstaðar hefir
viljað brenna við í verksmiðjum er-
lendis; eg vona að á Álafossi geti
orðið hraust fólk og alist upp hraust
börn, sannkallað íþróttafólk og þar
skal eklti vanta bað eins og í barna-
skólanum liérna, því skal eg lofa.
— Hve mikið þarf af vélum til
frainleiðslunnar sem þér hafið nefnt
—150—200 smálesta vinnu á ári?
— Eg geri ráð fyrir tuttugu vef-
stólum og öðruin vélum eftir því.
Annars er ekki alt undir vélafjölda
komið heldúr undir því hve mikið
þær eru notaðar. Á Álafossi eru vél-
arnar notaðar meiri hluta sólar-
liringsins, annar flokkurinn vinnur
á daginn og hinn á nóttinni. Þá varð
ai það líka miklu, að fá þá menn til
vinnu, sem vel kunixá til iðnarinn-
ar. Tóvinna með vélum er ungur iðn-
aður í landinu og þarf að lærast.
Fagmenn hafa ekki verið til í þeirri
grein hér en þeir koma. Undir eins
iudrekasveitarinnar, Monrad-Han-
sen, skrit'stofustjóri umsjóuar-skrif
stofunnar, en skrifstofustjóri Ge-
org Cohn verður ráðunautur ut-
auríkisráðuneytisins í þjóðréttar-
málum.
Fulltrúar Danmerkur í Þjóð-
bandalaginu.
Samkvæmt „Politiken“ eru allir
stjórnmálaflokkar í Danmörku á-
sáttir um það, að fulltrúar Dana
á hinum væntanlega fundi þjóða-
bandálagsins, verði hinir siimu og
á síðustu ráðstefnu bandalagsins,
sérstaklega Herluf Zah\e kammer-
herra, Dr. Moltesen, Borgbjerg
ritstjóri og Holstein greifi.
Heimkoma Gliickstadts etatsráðs.
Etatsráð Gluckstadt kom heim
11. þ. m. frá Vínarborg. Var hann
þar formaður sendinefndar þeirr-
ar, er þjóðbandalagið kaus til að
rannsaka fjármál Austurríkis. —
Sendinefnd þessi mun halda fund
um 20. maí í Lundúnum, til þess
að korna gruudvelli undir fjár-
hagsviðreisn Austurríkis með tilliti
til upplýsinga þeirra og gagna, er
hún hefir aflað sér í málinu.
Ráðstefna um baráttu gegn
kynf erðiss j úkdómum.
Neðanskráðir vísindamenn hafa