Morgunblaðið - 30.07.1921, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
pVandræðin í Ríisslandi.
Khðfn 29. júlí.
Uppskeran í Rússlandi hefir brugðist mjög hrapalega. Er nú
þegar orðin neyð í landinu og um 35 miljónir manna eru farnar að
svelta. riokkar hunguróðra manna herja á þorpin og fara með
ránum og ofbeldi.
, Lenin segir að þetta sé erflðasta úrlausnarefnið, sem borið
hafi að höndum á undanförnum árum. Getur rekið að því, að
sovjetetjórnin þurfi að viðurkenna skuldir rúðsneska ríkisins við
útlönd, til þess að geta fengið matvæli frá öðrum þjóðum. Búist
er við því, að einkaleyfi ríkisins til verslunar við önnur lönd verði
ekki látið gilda framvegis.
Ameríkumenn bjóðaet til að fóstra eina miljón rússneskra barna,
ef amerík8kir fangar íjRússlandi verði látnir lausir.
Stóra norræna ritsímafélagið í Kaupmannahöfn hefir fengið
einkaleyfi til að reka rússnesku símalínurnar, sem ligga um Síberíu
til Japan.
Samningai* Dana og Þjóðverja.
Nýiega var hé' i blaðinu sagt frá samningum þeim sem staðið
hafa yfir milli Daoa og Þjóðverja um ýmislsgt viðvíkjandi hinum rýju
landamærum Sciðnr-Jótiands. Hefir það verið mikið verk og margbrotið.
Nefndin hefir þegar komist að samkomaiagi um ýms mikilsverð ákv*ði,
en nú hefir fundum verið frestað þangað til i september i haust.
Myndin sýnir fulltrú?na sem sæti eiga i nefndinni. í neðri röð-
inni frá vinstri til haegri eru: Harald Scavenius utanríkisráðherra, von
Körner leyndarráð, einn af fuiitrúum Þjóðverja, og sendiherra Þjóðverja i
Kaupmannahðfn, baron von Neuratb. í annari röð eru: Sendihe/ra Dana
í Berlin Karl Molkte greifi, Scavenius forstjóri i utanríkisráðu-
neytino, þýski sendiheiraritarinn von Jena, Erik Schalk greifi fulltrúi i
utanríkisráðuneytinu, Hemmerick skrifstofustjóri og kgl. Kommissiarius
Letche.
HORGUNBLAÐIÐ
Ritstjósar:
Vilhj. Pinsen og Þorst. Gislstson.
Sími 500 — Prentsmffijusími 48
AfgreiSsla í Lœkjargtfcu 2.
Ritstj ómarsímav 498 og 499
Kemur út alla daga vkunex, a?3 mánu-
d-3gum undantðknum.
ítitstj'ómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingam er ekki vettt mót-
'rftka í prentsmiájunni, «n sé skilað á
fcfgr. fyrir kl. 4 daginn fyrfir átkonm
þess blaðs, se/n þær eiga aS birtaat {.
Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
aC ölluin jafnafli betri staS 1 blaðinu
(& lesmálssíðum), en þser, sem síðar
kema.
AuglýsingavertS: Á fremstu síBu kr.
SJ)0 hver cm. dálksbreiddar; á ðtSrum
ítötSum kr. 1,50 em.
Verð blatSsins er kr. 2,00 á- mánutSi.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—8.
Helgidaga kk 8—12.
NOBDISK
HLYKKESFORSIKBINGS A8>.
a1 1888.
Slyvatryf^iagw
Ferðavátryggingar.
AðalumboðsmaSur fyrir íslands
Gunnar Egilaon
Hafnarstrœt^ 15. Tala. 606.
jmnað en yfirskin. Einknm vakti
þ/ð mikla gremju, að Stenger hers-
höfðingi skyldi vera sýknaður. Varð
sá dómur til þess, að franska stjórn-
in gaf fulitrúum sínum í Leipzig
skipun um að koma heim og hefir
farið fram á það við Breta og Belga
að þeir kveðji einnig heim fulltrúa
sina við réttarhöldin.
------0—------
Af Norðurlandi.
Akureyri ( gaer.
Maður druknar.
Fyrir nokkrum dögum bar það við
á Pollinum á Akureyri, að báti hvolfdi
undir manni og druknaði hann.
Maður þessi var Magnús J. Franklín
kaupmaður. Hafa menn verið að
slæða Pollinn síðan, en líkið ekki
fundist.
Sildveiðarnar og veðr-
áttan.
Ráðgert er, að 15 skip af Akur-
eyri stundi síldveiðar í sumar. Er
síldarinnar farið að verða vart, en
þó ekki að mun.
íshrafl er töluvert fyrir Norður-
landi. Þegar »Sirius« var á ferðiuni
í byrjun vikunnar sigldi skipið fjór-
ar klukkustundir gegnum ís, skamt
undan landi. Ef hann helst áfram,
er talið að Norðmenn þeir, sem
ætlnðu að veiða og salta afla sinn
fyrir utan landhelgi, verði að hætta
við þá fyrirætlun, því ómögulegt
verði að athafna sig fyrir ntan land-
helgislínu, vegna íshroðans.
4-
líestup-Asia.
Það var hlutverk þeirra, sem sam-
an komu i Versölum fyrir tveimur
árum til friðaisamniaga eftir hildar-
leikinn mikla, að búa svo um hnút-
ana. að varanlegur friður kæmist á
í heiminum. Og óhjákvæmilegustu
skilyrði til varaulegs friðar voru þá
talin þau, að rikjaskipun yrði gerð
með tilliti til þjóðernis, að sjálfsá-
kvörðunarrétturinn yrði virtur, og
að alþjóðasamband kæmist á, sem
varnaði hverju einstöku þjóðfélagi
þess, að beita ofbeldi við nágranna
sína, er minni máttar væru. Þegar
gengið var til friðarsamninganna
voru allir fullii af fögium hugsjón-
um og þó enginn eins og Wilson
Bandarikjaforseti. Stjórnmálasaga
hans síðan, er saga þess, hvernig
þær hugsjónir hafa farið. Þær hafa
liðið skipbrot, og nú draga menn
dár að hugsjónafriðnum fyrirhugaða
og fylgifisk hans, alþjóðasamband-
inn.
Versalafriðurinn átti að hafa á sér
aðalsmerki réttlætisins. En eigi var
iangt liðið á samningana þegar brydda
tók á þvi, að skoðanir manna á því
hvað réttlæti væri og hvað ekki, voru
ærið sundurleitar. Fyrir Frökkum
var réttlætið fyrst og fremst hið
sama og makleg hefnd. Þeir áttu
hinum sigraða óvini gráast að gjalda
og þvi urðu kröfur þeirra meiri en
annara. Boðorðið um sjálfsákvörð-
unarrétt þjóðanna varð til þess, að
ýmsir fengu réttlætiskröfum sínum
framgengt, að svo mikln leyti sem
orðið gat, án þess að gengið væri á
aðra en hina sigruðu. Eu annars
hefir þess litið orðið vart í friðar-
samningunum, að farið væri eftir
föstum meginreglum, eins og ætl-
unin var i npphafi. Þar hafa mörg
öfl og mótstæð verið að verki, og
hver skækillinn á heimskortinu eftir
ófriðinn ber þess menjar, hver hafi
verið voldugastnr er í hann togaði.
Friðnrinn hefir þvi ekki orðið neitt
réttlætisverk nema sumstaðar.
Ekkert riki i Evrópu hefir orðið
jafn illa úti við friðargerðina eins og
Austurríki. Þetta víðlenda ríki hef-
ir verið brytjað i sundur og eigi
annað eftir skilið en höfuðborgin
Wien og landskiki nmhverfis á stærð
við Sviss. Þjóðmegurnarfróðir menn
fullyrða, að Austurrfki geti alls ekki
þrifist í þeirri myad sem það er nú,
því fólk það sem eftir er skilið á
þessari landspildu, sem nú heitir
Austarriki, er bókstaflega í svelti.
Höfuðborgin er mik Is til of stór
fydr landið, og fótum hefir verið
kippt undan flestum atvinnuvegum
með þvi að lima landið í sundur.
Námurnar sem voru undirstaða blóm-
legs iðnaðar, ern nú komnar út fyr-
ir landamærin, verslunarleiðirnar
gömlu lokaðar á miðri leið. Það er
því engin furða, þó raddir um sam-
einingu við Þýskaland gerist sífelt
háværari í Austuriíki.
En hér skal eigi farið út i þá
sálma, heldur vikið að öðru ríki, sem
borið hefir skarðao hiut frá borði
við friðarsamningana. Þar hefir ekki
ráðið sjálfsákvörðunarréttur þjóðanna
því land sömu þjóðarinnar hefir ver-
ið bdtað sundui og skift milli margra
valdhafa. Þessi ákvæði hafa leitt af
sér ófrið, og er nú sá rekspölur
kominn á hann, að líklegt má heita
að endanleg landaskipun verði með
nokkuð öðrum hætti en til var ætl-
ast i Sevrés, en þar var friður sam-
inn milli stórveldanna og Tyrkja.
Tyrkland það, sem markað er á
heimskortið með friðarsamningunum
er koiríki eitt á Balkanskaga,
ásamt iandskika nokkrum j Litlu Asíu.
En áður var Tvrkland i raun og veru
stórveldi. Tyrkjaveldi náði yfir alla
Vestur-Asiu. Nú er fjöldi ríkja ris-
inn upp á rústum þessa stórveldis.
Syðst er Arabía vestanverð, með
hinum helgu borgum Múhameds-
trúarmanna, Mecca og Medina. Þar
er nú risið upp konungsrikið Hedjaz.
Acstar er Mesopotamia, sem nú er
undir stjórn Breta og hefir heyrst
að þeir ætli að gera úr því konungs-
riki og Feycal emir að konungi. Er
Feycal sonnr konungsins i Hedjaz
og er svarinn óvinur Frakka, er
berjast af kappi gegn því, að hann
veröi til valda settur. Fyrir botni
Miðjaiðarhafsins er Gyðingaland, sem
einnig er undir yfirráðum Englend-
inga og ráðgert er að gera að sjálf-
stæðu Gyðingaíki. Norðar er Sýr-
land, sem Frakkar ráða yfir að nafn-
inn til. Hefir það kostað þá offjár
að halda völdum í landinu, en þeir
virðast vilja mikið til vinna. í suð-
austurhluta Litlu-Asíu, Kilikiu hafa
Frakkar og Tyrkir verið að berjast
um völdin fram að þessu, en Italir
hafa haft yfirráðin ihéruðnnum um-
hverfis Adaltu og Aidin og þar fyr-
ir norðan teknr við Smyrna, sem
Grikkir hafa fengið. Og yfir sund-
unum ræður sérstök nefnd, sem
stórveldin hafa mest ráðin 1. Og i
ófriðnum, sem nú stendur yfir milli
Grikkja og Tyrkja hafa sundin ásamt
hafnarborgunum, þar með er talin
höfuðborgin Konstantinopel, verið
lýst hlutlaus, og er það víst i fyrsta
skifti að riki á í ófriði, án þess að
höfuðborg ríkisins sé við hann riðin.
Þá er að minnast á Armeniu, sem
fékk sjálfstæði með friðarsamning-
unum og átti að vera undir eftir-
liti Alþjóðasambandsins, en er nú
gengin i bandalag við Bolshevika 1
Rússlandi. Kurdistan hefir frjálslynda
heimastjórn.
Þessi lönd, sem nú hafa verið tal-
in og íekin hafa verið frá Tyrkjum
eru til samans 1,150.000 ferkíió-
metrar, eða stærri en Þýskaland og
Frakkland til samans, en ibúatalan
er 12 milj. Hn Tyrkjaveldi er nú
aðeins 455,000 ferkilómetrar eða vel
ferfalt stærra en Island og ibúarnir
8 miljónir. Þetta fólk er alt Tyrk-
ir og hafa forfeður þess búið í lönd-
um þeim úr Litlu-Asíu, sem nú eri
Tyrkjum qftirakilin, í síðusfu 50«
ár. Þar er elsti höfuðstaður Tyrkja
Brussa, 20 kilómetrum fyrir surmat
Marmarahaf, og frá þeirri borg fón
þeir fyrstu herför sína til Evrópu
Þar er hið eiginiega heimkyun
Tyikja, austur i miðhluta Litlu-Asía
en ekki fyrir vestan sundin. End;
ko m það brátt i Ijós eftir friðar
samningana, að kjarni þjóðarinnai
var í Asía. Tyrkneska stjórnin
Konstautinopel sagði ekkert við frið
arákvæðum stórveldanna, hún þagð:
eins og steinn. En mótstaðan koir
frá Tyrkjum í Litlu-Aslu, frá Kem-
alistunum, sem svo eru nefnd'r eft-
ir foringja þeirra, Mustafa Kemal
A Lundúnaráðstefnunni voru þat
þeir, sem komu þvi til leiðar, að :
ýmsu var látið undan í kröfum vi?
Tyrki, og siðan hafa það verið þeii
sem haldið hafa nppi vörnum fyrii
sjálfstæði sínu gegn Grikkjum. Þeii
hafa látið það ótvírætt uppi, að þeii
muni ekki hiýta ákvæðum Sevres-
samninganna. Segja þeir, að svo sí
þar frá gengið, að ríkið geti ekki
haldist við, án þess að því verði lagl
til meira landrými, því það land
sem Tyrkir hafi nú í Litlu-Asíu sé
eyðimörk ein, og þuifi tugi ára til
þess að koma þvi i þá rækt, að það
geti fætt alt það fólk, sem nú [sé
i borgaratölu ríkisins. Þessvegna
krefjast þeir að fá eitthvað af ná-
grannahéruðunum, sem eru miklu
frjósamari. Og þegar bandamenn
daufheyrðust við bænum þeirra, þá
einsettu þeir sér að taka þau með
valdi, og síðan hefir ófriðurinn stað-
ið í Litlu-Asía.
Ofriðurinn milli Grikkja og Tyrkja
í Litlu-Asía hefir nú staðið í i»eira
en tvö ái, eða siðau 14. maí 19T9*
*En eigi hefir enn verið kveðinn upp
úrslitadómur um það, hvor hafi átt
upptökin. Grikkjir halda þvi fratö*
að ófriðarinn hafi byrjað með því,
að tyrkueskir ræningjaflokkar hafi að
ástæðulausu ráðist á friðsamt grískt
setuiið, en Tyrkir fullyrða, að stríð-
ið hefði ekki byrjað, ef Grikkir hefðu
ekki, einmitt þennan sama dag, hclt
út blóði saklausra Tyrkja á götuooi
f Smyrna. Segja þeir að þetta ódæði
hafi knúð Tyrki til ófriðar og efl1
svo hatur þeirra til »grisku böðl'
anna« • að þeir hafi gripið til vopö*
til þess að reka þá úr Asíu.
En það er ekkert aðalatriði á hvefO
hátt friðslitin urðu. Það var fyrif'
sjáanlegt að þau hlutu að koma ty
eða síðar. Tyrkir álita, eins og áð'
ur er sagt, ómögulegt að komast af
í landi þvi, sem þeim hefir verií
fengið i hendur með Sevrés-samO'
ingunum og munu ekki hætta baf'
áttunni fyrir meira landrými
nokkur vopnfær maður stendur þáí
uppi. Þó Tyrkir séu nægjusatf1'
menn þá geta þeir ekki lifað á þeifl'
eyðimörk, sem hið núverandi lacíj
þeirra í Asiu er, og þeir leitast þv'
si og æ við að vinna undir sl$
strandhéruðin, sem eru miklu
samari. Þetta er ástæðan til ófr$'
arins tyrkneska gegn Frökknttf
Kilikíu og Grikkjum í vesturhlcIÍ
Litlu-Asiu. Þeir álíta það dauðadúP1
sinn ef þeir fái ekki meira land, °$
því er barátta þeirra nú barátta ífr
ir lífi og tilveru þjóðarinnar.
06
þeir neita allra vopna sem bjóðas
og taka fengins hendi ailri P’
hvaðan sem hún býðst.
hjálP
En þeim hefir ekki boðist — ^
viða að. Og meira að segia>
er ekki öll tyrkneska þjóðin
fylgist að. Stjórnin i Ko°st^ia0i
opel situr aðgerðalaus hjá. , baf,
átt hefir Tyrkjum borist hjálp