Morgunblaðið - 30.07.1921, Qupperneq 3
M 0 R G U N B L A DI i
áltunni: frá Bolsbevikum. Það mun
óhætt að þakka þeirri hjálp það, að
her Mustafa Kemals hefir getað haml-
upp á móti Grikkjum alt síðasta
ir og að stjórnin á Aagora hefir
setið við völd fram að þessu. Her-
inn hefir haft mest af vopnum sin-
Utn og hergöguum fri Boishevikum.
Lenin sá sér leik á borði, þar
setn var ófriðcritjn i Vestnr-Asiu.
Ef honum tækist a) snúa þjóðunum
Þar til fylgis við sig, gat hann kom-
'ið i veg fvrir fyrirætlanir Breta og
Frr-kka í Asiu og yfirráðum Breta
i ludlandi var hætta búin. Þessari
fyrirætlun til efliagar var austutlanda-
fcgið i Baku haldið í fyrrabaust,
en árangur þess varð ekki eins
mikill eins og búrst hafði mítt við.
Kemalistar börðust gega yfirráðum
Evrópuríkjanna eins og Bolshevik-
3r og þvi var bandalagið sjálfsagt.
Ófriðurinn i Litlu-Asiu hefir þvi
Verið ófriður við Bolshevika ekki
siður en Kemalista. Og það hafa
Grikkir óspart látið klingja, þegar
þeir hafa verið að leita á náðir Breta
Og Frakka um hjálp. Bretar hafa
ekki viljað láta þnð uppi opinberlega
að þeir fylgdu Grikkjum að málum,
en þó munu þeir þeim samhuga.
Öðru máli er að gegna um Frakka.
Þeir draga i" raun og veru taum
"Tyrkja og vilja láta þá haldast við
lýði austur þar, enda ganga þeir að
Þvi vísq, að Bretar mundu hafa
mestan hagnaðinn af þvi, að ríki
Þeirra liði undit lok. Þannig eru
verstu fjandmenn Bolshevika í Ev-
rópu, Frakkar, í raun og veru sam-
Eerjar þeirra i Litlu-Asíu. Er það
dæmi þess hversu margþætt og
fiökin hagsmunaböndin eru í stjórn-
®álum stórveldanna.
Um eitt skeið voru allar horfur á
því, að her Kemalista mundi taka
^onstantinopel. Ef það hefði orð-
hefði Bolshevikum orðið það
®ikill sigur. Þá var leiðin opin
í Svartahaf, og Konstantinopel,
setn Rússar hafa þráð frá upphafi,
Eefði i raun og veru komist undir
yfirráð þeirra. Konstantinopel hefði
°tðið gjöf, sem hefði aukið vin-
Saeldit Lenins hjá rússnesku þjóð-
tflni og fest hann í sessi. Þessat
vonir eru horfnar aftur í bráð. En
ótnögnlegt er að segja, hversu skip-
málum í Litlu-Asíu. Enn geta
otðið skyndilegar breytingar. Það
^ forvörður Múhameðstrúarþjóðar-
lööar, sem berst fyrir tilveru henn-
ar> og hefir liðstyrk frá Rússum.
Hinsvegar eru Grikkjir að kalla ein-
lr- En viðureignin er eftirtektar-
vetð og úrslitin verða afleiðingarrik,
^ernig sem fer.
Erl. símfregnir
fréttaritara Morgfunblaðsina.
Khöfn 29. júlí.
Islenska Iðnið.
»Börsen< flutti í gær, aldrei þess
klunnalega grein og mjö
^odsamlega í garð íslendinga, út s
htökumálinn, og hefir miðdegisút
»Politiken«, »Ekstrabladet« mól
^lt henni kröftuglega í dag. Fram
^mdanefnd heildsalaráðsins hefi
e ^ það i ljósi við »Nationalbank
^ * r-8 lánið bæri að nota til greiðsli
h ÖQsknm kröfum, en frá ancai
lá'.fs VÍíðÍSt mest ^ersla lögð á, a
Om1 aerðÍ nota^ trl gteiðslu á skulc
tíkið 'SS’Ó^S íslan<ls við dansk
Það getur farið svo að lánið verði
ekki nema 5 miljónP.
Hollendingap lána.
HoJlenski bankinn »Mendelsson
& Co.« í Amsterdam hefir nú veitt
Þjóðverjum enn meiri lán en áðsr
hefir verið sagt.
-----4------
ð Neðra-Hálsi.
Hann lést i gærmorgun af afleið-
ingum heilablóðfalls, sem hann fékk
á laugardaginn var.
Með Þórði er horfinn einn af
mætustu bændum Kjósar-sveitar.
Hann var fæddur að Vmdási 1 Kjós
árið 1844, hinn 17. júlí en ólst upp
að Laxármýri og bjó þar fyrstu bú-
skaparár sfn. En árið 1882 fluttist
hann að Neðra-Hálsi og þar ól hann
aldur sinn til dauðadags. Var hann
búhöldur hinn mesti og áhugasam-
ur um öll velferðarmál sveitar sinn-
ar og ætíð við þau riðinn. Beitti
hann sér jafnan mjög fyrir þeim
málum, sem hann taldi nýtileg til
framfara, og sveitarstjórnarstörf vann
hann mestan hluta æfi sinnar, þann-
ig gegndi hann hreppstjóiastöðu fri
því hann var 26 ára gamall. Hann
var formaður búnaðarlélags og rjóma-
bús þeirra Kjósarmanna um langt
skeið.
Þórður heitinn var tvigiftur. Fyrri
kona hans var Guðrún Guðmunds-
dóttir og áttu þau 8 börn og eru
flest þetrra á lífi, þar á meðal Þor-
björn læknir á Bíldudal, Guðmund-
ur verslunarstjóri í Gerðum og Hjör-
leifur snikkari hét í Reykjavík. Dó
Guðrún árið 1894. Seinni kona
Þórðar var Guðfinna Gísladóttir frá
Óttarsstöðum og lifir hún mann
sinn.
-----0—------
aafnaöarstefnan.
Alit Herberts Spencer.
Eftir Si%urð Þórólýsson.
Niðurl.
IV.
Að nafninu til er gert ráð fyrir
því, að valdsmenn jafnaðarmanna-
rikisins verði kosnir af alþýðunni,
öreigalýðnum, og öðrum þegnum
þess. Menn tala am »öreigastjórn«,
»verkamannastjórn« eða »alþýðn-
stjórn* i þessn tilvonandi jafnaðar-
riki. En alt slikt er bara tómt mál,
lokkandi orð leiðtoganna til þess að
ná alþýðufylgi. Það eru valdasjúku,
drotnunargjörnu, eigingjörnu og
tunguliprn leiðtogarnir, sem ná völd-
unum. Það verða yfirbutðamennirn-
ir sem taka við völdunnm en eigi
lítilsigldir alþýðumenn. Þeir hafa
yfirburði yfir aðra i þvi, að láta ör-
eigana lyfta sér upp í valdasessinn,
eða tignarstöðurnar. Þeir verða svo
eigi lengi háðir kjósendum sínum.
Þeir munu brátt hafa lag á þvi, að
skapa nýjan grnndvöll undir nýtt
höfðingjaveldi. Gerir ekkert til hvað
það er nefnt. En það hyggnr H. S.,
að þetta nýja höfðingjaveldi verði
sterkara og öflugra en nokkurt ann-
að fámennaveldi áður verið hefir.
— En því fylgir enginn jöfnHður.
Þvi hann tnundi brátt leiða til kyr-
stöðu og hnignunar.
Jafnaðarmennirnir skilja þetta ekki,
sjá það ekki. Þeir eru heillaðir af
hugsjóninni: jöfnuðnr, sem hvergi
fyrirfinst i allri náttúrunni. Þeir
draga upp skinandi fagrar myndir af
þessari hugsjón, og reiðast þeim,
sem gagnrýna hana, eða benda á
skuggahliðar hennar.
V.
Jafnaðarmannastefnan gerir ráð
fyrir mikilli siðferðisframþróun
manna á komandi tlmum. Vænta
jafnaðarmenn þess, að þá verði all-
ir mean betri en þeir nú eru óg
allir geri þá skyldu sina, bæði yfir-
menn og undirgefnir. Þetta era
bara hyllingar einar. Það verður i-
reiðanlega langt fyrir jafnaðarmenn-
ina að bíða þangað til mennirnir
verða hálfguðir eða allir elska ní-
ungann eins og sjálfan sig. — Af
ógöfugu náttúrufari koma eigi gðf-
ugar athafnir, fremur en gull úr
»óekta« málmi.
Nei, jafnaðjrmannaþjóðfélagið þrífst
ekki með mannverum, eins og þær
nú gerast. Yfirmenn os undirgefnir
verða að vera einskonar hálfguðir,
óeigingjarnir, sjálfsfórnandi og alt-
elskandi með afbrigðum.
Ef jafnaðarmannahugsjónin sigrar
í heiminum eða einhverju landi, þá
mundi hún þó brátt klofna í fram-
kvæmdinnt eða breytast í einhverja
framkvæmanlega stjórnarskipun. —
En engin þjóðfélagsskipun getur
skapað jarðneska paradis.
VI.
Breytingar þær hinar helstu, sem
iafnaðarmenn vilja gera á núverandi
þjóðfélagsskipun, eru þess eðlis, að
ef þær kæmust á, og stæðu annars
um tíma, mundu þær mjög spilla
mannkyninn. Einstaklingarnir mundu
brátt úrkynjast. Öll persónueinkenni
þeirra mundu dofna.
Þegar letingjarnir og hinir lítil-
sigldu bera jafnt frá borði og þeir,
sem frábærir eru að dugnaði og
manndómi, þá hverfur sjálfsbjargar-
hvötin, sjálfsmetnaðutinn og fram-
sóknarþráin úr brjóstum maqnanna.
— En kyrð og dauði færist yfir alt
mannlifið. Yfirburðahæfileikar líða
undir lok, því þeir gætn eigi notið
sin í jafnaðarrikinn. Þar er eftir engu
að sækjast og við ekkert að keppa.
En það er baráttan og samkepnin i
lifinu, sem mótar og þroskar ein-
staklingana og skapar yfirburðamenn
og yfirbnrðahæfileika. Hinir litilsigldu
eiginleikar manna mnndu dafna og
þroskast þar til þeir yrðu í meiri
hluta. — Öll andleg og líkamleg
atorka getur eigi þrifist og þroskast
i jafnaðarrikinu. En vesalmenska,
andleysi, leti og hóglifi á þar frið-
land.
í þessn jafnaðariki spyr enginn
um verðleika eða hvað þessi eða
hinn afkasti, heldur um það, hvað
þessi eður hinn þurfi mikils með
Ónytjungurinn og atorkumaðnrinn
eru settir við sama jafnaðarstallinn.
— En enginn segir: »Sá sem ekki
vill vinna, á ekki heldur mat að fá«.
— Hitt er sagt, að al'ir sem hafi
mnnn og maga fái gildan skatt,
hvort sem þeir vinna mikið eða
lítið. — Þetta er insti kjarni jafnað-
armannastefnunnar.
VII.
Eldrauðu jafnaðarmannaforingjarn-
ir, einkum kommúnistar, vilja skilja
börnin frá foreldrnnum og ala þau
upp á sérstökum rikisstofnunum. Þetta
kallar H. S. mestu fásinnu og bendir
mönnum á náttúrulögmálið. Það er
reglan, nndantekninga lítið, ináttúr-
unni, að foreldrarnir, og þá oftast
ei íkum móðirin, annist nm alt upp-
eldi afkvæma sinna. Þetta er að vísu
á lágu stigi hjá ýmsum lægstu líf-
verum. Hvi skyldi maðurinn, æðsta
og vitrasta lífvera jarðarinnar, gerast
undantekning í þessu, eða honum^vera
það náttúrlegra.
Heimilslífið skapar þjóðfélagslifið,
Ef það leysist upp eða spillist þá
sundrast nm leið þjóðfélagið og spill-
ist i flestu. Heimilið er styrkasta
stoð mannfélagsins. An heimilis og
fjölskyldulifs getur ekkert þjóðlif
þrifist, né nokkur mannþrónn hald-
ist. - — Þetta er einn þáttnrinn í
stefnu kommúnista, ásamt siðleysi i
ástar- og hjúpskaparmálum.
V-
Skólannir.
Menn og stöður.
Niðurl.
Galdurinn er að finna ráð, sem
bæti úr þeim göllnm, sem á hefir
veiið drepið.
Mér virðist það horfa til bóta, að
sum embætti yrði ekki veitt æfllangt,
heldnr að eins til nokkurra ára, t. d.
sex. Á eg hér einknm við sum efstu
embætti, sem eru í senn æðsta varð-
stöð tiltekinna mála eða málaflokka
og sömuleiðis aðalsmiðja eða mið-
stöð allra umbóta i þeim, eins og
landlæknisembættið er i heilbrigðis-
og læknamálum, fræðslumálastjóra-
embættið i allri barnafræðslu. Xil
þessa flokks embætta tel eg og all-
ar merkustu skólastjórastöður. í
fiokk með þvi veitingalagi, sem hér
er lagt til, ætti yfirleitt að skipa
þeim stöðum, þar sem mestur voði
stendur af sljóleik, vélgengi og van-
rækslu, en brýnnst er þörf á, að hlut-
aðeigandi embættis- eða sýslunar-
maður hafi allar skyndyr opnar i
víða gátt, síkvikan áhuga, fjöruga
hugkvæmni i starfinu, geti brugðið
fyrir sig tilþrifum i röggsemi og
framkvæmdum.
Rikinu er i sumum efnum undar-
lega farið. Eftir vikudvöl á valda-
loftinu má hæglega fleygja ráðherra
á höfuðið ofan alia stiga óvirðingar
og smánar. En ellisljór skólastjóri
getur setið i sæti sínu ár eftir ár,
ef hann brýtur ekki þvi háskalegar
skyldu sina. Sannast hér, að skamt
er öfganna á milli, vandratað og
vandfundið meðalhóf i sveigjanleik
og festu skipulags og stofnana. Eg
ætla, að um of sé auðskift um stjórn-
ir, en aftur of torskift um menn
i þan embætti, er nefnd hafa verið,
eða líkt er ákomið um og þan.
Ef menn hugsa fast um núver-
andi fyrirkomulag, held eg, að þeim
verði Ijóst, að það er furðulega frá-
leitt. Er nokkuit vit f, að veita t. d.
35 ára gömlum manni mikilvægt
skólastjóraembætti æfilangt, eða t. d.
þangað til nm sjötugt, svo að ekki
sé kostur á að koma honum braut
nema með brottrekstri og vansæmd
í óhjákvæmilegan kaupbæti? Og
villan felst ekki í að veita stöðnna
3 5 ára gömlum manni, — slíkt get-
nr verið ágætt, — heldur i hinu, að
veita æfilangt. Með þessu lagi verð-
ur ef til vill afbragðs-skólamanni
alvarnað að þreyta krafta i skóla-
stjórastöðu. Er þetta ráð til að tryggja
hagfeldar breytingar og þroska, sem
lögmál lifsins heimtar endalaust af
Steindór. I
S
1
Þingvallatúrar.
Til Þingvalla leigi eg mínar
ágætu fjögra-, sex- og sjö-
mannabifreiðar ódýrast allra.
Viðstaða á Þingvöllum allan
daginn ókeypis.
Komið á afgreiðsluna og
semjið við mig
Steindór Einarsson.
(Hornið á Hafnarstræti og
Veltusundi, móti O. Johnson
& Kaaber).
Farmiðar seldir á afgr.
Simar:
581 og 838.
Þægilegar og vissar ferðir.
hverjum einstakling og hverri starf-
andi stofnun? Ef vér óhlýðnumst
þvi hinu mikla boði, gín við aftnr-
för og andlegur dauði.
Alt lif og allar lífskvíslir velta
hvíldarlaust áfram. Sifelt skiftir þessi
mibli og margvíslegi straumur að
einhverju leyti um íarveg. Sífelt eru
og gerðar nýjar athuganir, nýjar upp-
götvanir, er breyta kreddum vorum
og kenningum. Andlegum nýjung-
um þurfum vér hér norður i hafísn-
um að veita nákvæma eftirtekt,
freista að dragast ekki aftur úr menn-
ingarlestinni. Gaman væri og, að
vér gætum einhverstaðar visað á
nýjar leiðir, þótt i smáu væri.
Hver hálfur áratugur, næstum þvi
hvert ár, færir oss nýjar kröfnr og
nýjar skuldir, er lúka þarf. En hætt
er við, að skyn manna og skilning-
ur á nýbreytni og nýjum þörfum
sljófgist, er þeir eldast og slitna í
sama starfi, striti og stríði. Þroska-
magnið þverr, er á æfina líður og
hárin grána. Fyrir nokkrum árum
reit víðkunnur dansku vísindamaður,
enskukennari Hafnarháskóla, Otto
Jesperssn, grein, þar sem hann hélt
þvi fram, að enginn prófessor ætti
lengur að gegna embætti en til hilf-
sjötugs. Hann kvað sig skorta noks-
uð á þann aldur, en samt fyndi hann
til þess, að sér veitti nú þegar erfitt
að klófesta jafnóðum aliar nýungar
í visindagrein sinni. Ekki skortir
hann þó aðstöðuna góða, er hann
situr í frjálslegu embætti í stórri
tnenningarborg, þaðan sem fara má
með járnbrautarhraða til annara landa
og annara menningarstöðva. Hvemig
myndi skólastjórum vornm ganga
að afla sér fróðleiks um alla ný-
breytni i skólamálnm og kenslu?
Það er skemtilegt, að hér fara
saman æðstu hagsmunir einstaklings
og þjóðfélags. Þjóðfélaginu er hoil
hæfileg tilbreytni i starfskröftum, ein-
staklingnum er þroskavænlegt að
skifta um viðfangsefni. Eilifar endur-
tekningar þreyta, siæva, En ungir
nemendur heimta fjör og lif, ekki
doða né dauða. Dauðnr lærdómur
hefir um aldirnar andlega drepið
margt mannsefni og margan skóla.
Hvorki rúm né timi leyfa langt
mál. En að lokum get eg þess, að
auðfundnir eru ýmsir erfiðleikar á
þvi skipulagi, er hér er haldið fram,
Landsins fornu fjendur, fátæktin og