Morgunblaðið - 07.08.1921, Page 1

Morgunblaðið - 07.08.1921, Page 1
Gamla bíó gra Venöetta Sjónleikur frá Korsika i 5 þáttuœ. Aðalhlutverkið leikið af hinni frægu leikkonu Pola Negri. Þetta er mynd sem vakið liefir rnikla eftirtekt um allan heim, er efnisrík og afarspennandi frá byrjun til enda. Sýningar i dag kl. 7ya og 9. Börn fá ekki aðgang að þessari mynd! Barnasýning kl. 6 þá verða sýndar góðar og skemtilegar smámyndir Aðgöngumiðar fyrir börn kosta 50 aura. Erl. símfregnir frá fréttaritara KorgxmblaCsina. K.höfn 5. ágiist. Lækkunar krafist á kola- verðinu i Bretlandi. Símað er frá London, að kola- salar hafi krafist leyfis stjórnarinn- ar til að lækka verð á kolum til lit- flutnings, i því skyni að auka sölu breskra kola til annara landa. (Cóleran i Rússlandi. Síðastliðna tvo mánuði hafa 150 S þúsundir manna sýkst af kóleru í '■ Rússlandi. BHraæHMDBBaai Nýja Bió mmannn Aukamynd: EldfjaSlið Mt. Lassen. Æfintyri Súsönnu Framúrskarandi skemtilegur gamanleikur í 5 þáttum, eftir Rex Taylor. Aðalhlutverkið leikur hin ágæta og vinsæla leikkona Madge Kennedy. Af öllum þeim mörgu gamanmyndum, sem sýndar hafa ver- ið í Palads leikhúsinu í Kaupmannahöfn, hefir þótt einna mest til þessarar koma, enda hefir tæplega sést skemtilegri mynd. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6. Nýjar gamanmyndir sýndar. □Engi Erl. myntar. Minningarsamkomu Khöfn, 3. ágúst. Sterlings pnnd . . . , Dollar Mörk Sænskar (krónur) . . , . . — 133.63 Norskar Fr. frankar Svissn. frankar . . . Lirur Pesetar Gyllini (Frá Verslunarráðinu). í tilefni af andláti Jóns kaupmanns Dalbú heldur kristniboðsfélagið annað kvöld kl. 8 í húsi K. F. U. M. — Minningargjöfum verður veitt viðtaka. Allir velkomnir. Sigurbjörn Á. Gíslason. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Magnús Þorsteinsson, bróðir minn, andaðist í Kristjaníu 30. júlí, eftir stutta legu. Reykjavík 5. ágúst 1921 Fyrir hönd mína 0g systkina Ólafur Þorsteinsson verkfræðingur. H. BENEDIKTSSON & CO Höfum fyrirliggjandi s Högginn sykur Strausykur. Nýkomið i — Laugaveg 13. — ^ikar-Borðstofuborð og Stólar, Skrifborösstólar, Pyntborð Póleruð, Sojlur svartar póleraðar stærri og smærri, Blóm- sturborð stærri og smærri, Amagerhyllur sérlega smekk- ^gar, Meðalaskápar. Hornhyllur, Bókahyllur, Hanöklæða- ^engi, Elefantborð aðeins nokkur stykki, Barnarúm sunð- hröregin, Portierstengur, Svefnherbergishúsgögn o. m. fl. Minn ástkæri eiginmaður Jakob Árnason dó kl. 11 6.'ágúst heimili sínu Vesturgötu 25 B. Helga Böðvarsdóttir. Stjörnu liff ræði. IX. Frá öðru sambandi sa-ði telpan oss, sem að vísu var ekki upp á við frá þeim þar, en þó til.góðs staðar. A annari stjörnu var það, en þar sem hún á heima. Það var eftir- tektarvert mjög hversu glöð telpan var yfir þvi að geta sagt oss þenn- an stjörnufróðleik, sem var svo eðl- islikur þvi sem langferðamenn segja af ókunnnm álfum, og svo frábær- lega furðulegur, einmitt vegna þess. Og ánægja hennar var skiljanleg. Því að þetta var í fyrsta skifti sem á miðilfundi tókst að kenna slikan íróðleik. í fyrsta skifti tókst að koma fram, yfir nm geimdjúpið, með tilstyrk miðils, óblandaðii náttúru- fræði og landafræði. í fyrsta skifti tókst að koma fram slíku gegnnm geimdjúpið, á svo lágu tilverustígi sem vér erum á jörða hér, þar sem menn rétt fyrir skömmu, að heita má, hafa uppgötvað stjörnurnar, en þekking á náttúrunni er annars svo skamt komin, að menn þekkja hvorki tilgang né framhald lífsins, eða það sem belst mætti kalla undirstöðulög- mál tilverunnar, og þar sem aðeins örlítill minnihluti er byrjaðnr að skilja, að það þýði nokkuð að vera að sækjast eftir fróðleik. Þó að lít- ið virðistum að vera, þávar það heims- viðburður sem þarna gerðist í litilli stofu i einni af jarðarinnar minstu höf- uðborgum, og bæði miðill og sam- fundarmenn eiga skilið, að eg láti i ijós aðdáun mína á þeim fyrir það að þó skyldi takast það sem tókst. Telpan kvaðst sjálf sjá það sem hún sagði frá, og yrði það með þeim hætti, að maður á þeirri stjömu fengi henni þátt i sinni meðvitnnd. Og ef betur hefði til hagað, þá hefð- nm við öll, sem þarna vorum, getað fengið þátt i þeirri sömu meðvitund, og séð sjálf það sem af var sagt. Aður langt er um liðið frá þvl menn fara af alvöru að reyna til að skiija mig, verða þesskonar sýningar mik- ið tiðkaðar á jörðu hér. Og seint munu þeir vitmenn þykja, sem ekki láta sér skiljast, að valda muni miki- breytingum á högum og horfum mannkyns vors, þegar kostur verð- ur mikils og áreiðanlegs fróðleiks um fegra líf og fullkomnara, og það jafnvei þó að ekki fylgdi þessu sam- bandi bein aukning vitsku og þrótt- ar, eins og að visu mun verða þeg- ar margra samhugur er til móts. Og hversu sem nautskir neita og nautskast enn um stund, þá hika eg þó ekki við að segja, að þá fyrst mun ísland verða oss öllnm fagurt og farsælda frón, þegar nýtur hinna nýju vísinda, sem eg nefni epagógik og hér hafa orðið npptök hinnar betri samstillingar við hið fullkomna sem í sannleika er lífsnanðsyn á. Og þá mun rísa hér og gnæfa með meir en morgunroðafegurð ein og önnur höll hin háva, í líkingu við þá sem nú skai nokkuð af sagt. X. Samkomu sagði telpan oss af, sem haldin væri i sal einnm mikl- um og fögrum, sem hún lýsti að nokkru. Hús það er reist á fjalls- tindi háum, og þó svo mikið, að um 100,000 manns sagði hún vera þar á samkomunni. Hús þetta er ætlað til að taka á móti gestum frá öðrum stjörnum, og getum vér þá vel skilið vegna hvers það er reist á svo himingnæfandi stað. Dýrðleg- ur gestur sagði hún væri þar fram kominn á samkomunni, frá mann- félagi sem miklu iengra væri komið, og ekki sagöi hún að þeir hcfðn þar aðrar guðsþjónustur en slíka fnndi. Hér á jðrðu, þar sem enn- þá ræðnr hin illa stefna, getum vér ekki imyndað oss, hversa gott muni vera að sækja slíka fundi, þar sem menn eru samstiltir betur en þeir aunars eiga kost á, og þar sem get- ur streymt í þá æðri kraftur en áð- ur, eiumitt vegna hinnar bættu sam- stillingar. Auknir að líkamsorku og vitmagni, auknir að lífsgleði, fara tnenn af slíkum fundi, og færari en áður til að sækja fram hina réttu braut, og likjast meir og meir mann félagi þvi hinu dýrðlega sem þeir höfðu hlotið svo fagurt samband við. XI. Spnrt var á hvern hátt þeir sem sæktu þessa fnndi, kæmust þarna upp. 1 flugvélnm, var svarað. Og vér fengum að vita, að i þeim flug- vélum heyrðist ekkert, og að það lýsti af þeim á fluginu. Einnig fengum vér að vita, ég held oss öllum til nokkurrar undrunar, að flugvélarnar væiu geymdar í loftinu meðan á fundinum væri verið. Menn hefðu þar smávél sem liktist úri, og með henni gætu þeir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.