Morgunblaðið - 07.08.1921, Page 3

Morgunblaðið - 07.08.1921, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ Óðara en þessi deila var á enda tóku Nýfundnalardsmenn að reyna Jð bola Bandaiíkjamönnum frá sér. Samkvæmt gömlum samniogi frá t8i8 höfðu Bandarikjamenu léit til Jð veiða allskonar fisk á svæðinu Ray-höfða til Kamea-eyjar á SrJÖurströndinni, á vesturströndinni frá Ray-höfða Quirpon-eyjar, og rétt til að veiða hverskonar fisk við land, i fjörðum, höfnum og vogum frá Mount Yoly, beggja megin í Belle Isle, og alt til norðurstranda Labra- dors. Nýfundnalandsþing tók nú að 8era Bandarikjamönnum alt það töein sem hugvitssemin leyfði: bann- Bandaríkjaskipum að ráða til sín %fundnalandsmenn, lagði sérlega Þongar efsingu við að selja Banda- tíkjaskipum beitu O. s. frv. Deilan Vjr útkljáð af gerðardómstólnum i tiaag 1910. Dómurinn úrskurðaði t. að Bretar hefðu rétt til að setja t^gluger'ir um fiskveiðar i land- itelgi við Nýfundnaland, ef þær riðu ekki i bágavið samninginn frá 1818. 2. að Nýfundnaland gæti ekki bann- JÖ að Bandarikjaskip fengju Ný- fandalandspaenn í vinnu o. s. frv. í*að er að Nýfundnaland yrði að ^lýta boði þjóðaréttarins um að talda landi sínu opnu fyrir sigling- tt®, verslun og viðskiftum við aðr- Jr þjóðir. Dómurinn er mikils verð- ff með tilliti til lokunar Grænlands °8 réttarstöðu íslendinga þar. Hskiréttindin við Nýfundnaland ettr nú á þessa leið: 1. Bretar og Kanadamenn njóta sötnu réttiuda til lands og sjávar og %fundnalandsmenn. 2. Landhelgin eru 3 mílufjórð- ^gar mældir frá stórstraumsfjöru. Wan hennar mega borgarar útlend- rj ríkja ekki veiða. UndanttknÍDg Öldir þó um Bandaríkjamenn, sem hafl fiskveiðaréttindi samkvæmt Sa®ninginum frá 1818. (Þvengur sá Var ristur af nára Frakka, sem þá höfðu einkarétt til að salta og þurka ®sk á mestöllu þessu svæði). 3. Útlendingum er bannað að Sjlta eða þnrka fisk á þurru landi, ^ höfnum eða í landhelgi Nýfundna ljnds. 4. Útlendum fiskiskipum er frjáfst ’ð sigla inn á hafnir á Nýfundnæ ljndi, og selja þar afla sinn, kaupa hJr kol, vistir, veiðarfæri o. s. frv. r^ða til sín Nýfundnalandsmenn um eOgri eða skemri tíma, og fram effir þeim götum. Landið stendur ^rinig opið fyrir verslun og sigl llj8um við önnur lönd. Sá galli er á þessu, að fiskverðið ^ blautum fiski við Nýfundnaland er afarlágt, að islensk skip þurfa ^ki að hugsa til að útgerðin beri 'l8 með því að selja aflann blautan V Þar á móti er alt sem þarf 1,1 Útgerðarinnar sagt vera mjög ó /tt, nema fólkshald, sem kvað vera vt. Wnskt botnvörpufélag, sem sendi jP til veiða við Nova Scotia, gat haldið veiðunum áfram þar "^tt fyrir það að aflinn var mikill, '8Ua þess að verðið á fiskinum I^Utum var of lágt og ekki var *§t að verka fiskinn þar. Þeir tóku þátt í þessu hafa eflaust 5,18ið reynslu, sem er mikils virði. Frh. Hjálparbeiðni Bandalagi kvenna i Austurriki. ^ndar þjóðir hafa þegar geit toikið fyrir oss Austurríkismenn, að vér eigum bágt með enn á ný að rétta hendurnar fram biðjandi: En neyð vor er hræðileg. Afstaða, er friðarsamningarnir möikuðu oss, svifta oss nálega öllum leiðum til sjálfbjargar, og vér erum dæmdir til óumræðilegra þrauta og þjáningar. Þess vegna höfum vér, Austur- ríkskar konur, sameinast, án tillits til trúarbragða eða stjórnmálaskoð- ana, til þess að leita hjilpar hjá bet- ur stæðum systrum vorum i öðrum löndum. Því vér erum að berjast fyrir velferð, nei, lifi, barna voria, sem yfir vofir feikna hætta og dauði. Vér berjumst fyrir lífi og tilveru þjóðar vorrar. Nýbirtar opinberar skýrslur sýna þá hræðilegu staðreynd af af 6 milj. íbúum Austurrikis — ganga 180.000 með tæringu, og eigi aðeins þeir eru dauðadæmdir, mikill fjöldi á á hættu að verða fyrir sýkingu. í tveggja miljóna bæ — Vínarborg — hafa 90% af öllum börnum hneigð til tæringar og helmingur allra skóla- barna er þegar smitaður af þessum voða sjúkdómi. Lif hvers einasta barns er i veði. Mismunurinn á tölu fæddra og dáinna er að verða ótta- legur. í öðrum bæjum og iðnaðarhér- uðum eru ástæðurnar litlu betri, jafnvel i sveitum breiðist þessi hræði- lega veiki óðfluga út, með herföng- um og örkumlamönnum. Heilsu- hæli og sjúkrahús eru hætt að starfa, landið getur eigi risið undir rekstri þeirra, vegna hins lága gengis gjald' eyris vors. Aðeins sjónarvottur get- ur skilið eða lýst þvi hve illa 6 ára hungursneyð, sem er afleiðing versl- unarbanns, fjirhagslegs hruns, al- menns atvinnuleysis vegna skorts á kolum og iðnaðarefnum, er aðrar þjóðir neita oss nm, hefir leikið heilbrigðisástand þjóððar vorrar. Vér höfum engin ráð til að reisa við fjárhag vorn. En oss langar ,til að geta trygt vesalings börnum vor- um betri framtið. t Hjálpið oss. Sendið oss litla gjöf handa saklausum börnum vorum og æskulýð. Hve litið sem það er, sem þér góðfúslega látið af bendi; það verður skerfur til að frelsa barnslíf fri hungurdauða eða æfilöngu heilsu- leysi. Vor innilega bæn til yðar, sem vér ;jonum að sé yður eigi um megn, er þessi: Að hver yðar sem þessa hjálpar- beiðni les vildi gefa eina krónu. Þessi gjöf — sem ekki er þungur skattur gefandanum — gerir oss kleyft að senda hina sjúku á sérstök hæli eða sveitaheimili, að senda hina hætt stöddu unglinga vora i heil- næmt fjallhérað, þar sem þeir geta fengið nægilega fæðu, hreiat loft, heilsubót. Það er rauðakrossfélagið sem annast um það. Vér gerum sjálfar það sem vér getum til hjálpar en án liðsinnis annara megnum vér eigi að veita fullnægjandi hjálps og neyðin vex með ógurlegum hraða. Aðeins fljót hjilp getur bjargað fjölda barna frá sýkingu og dauða. í nafni miskunnseminnar snúum vér oss til yðar, sem eins og vér haldið uppi gamalli menningu, til hjartna mæðra, sem eiga hraust og heilbrigð börn, er eigi þekkja skort — ó — svo ólík vorum börnum. Leggið á yður þi fórn, er vér biðjum yður um, hún mun sannar- lega færa hverjum yðar sín laun. Því vér biðjum fyrir lifi barna vorra. 28. júní 1921. Stjórnin 0% iðnaðtirinn. Eins og mönnum mun eflaust kunnugt, á iðnaðurinn danski örðugt uppdráttar, og leiðir af þessu vitanlega ógur- legt atvinnuleysi. Menn hafa verið að vona, að stjórnin mundi skifta sér af málinu, gera eitthvað það, sem rétti úr kreppnnni. En stjórnin hefir verið fálát. Tóku þá jafnaðarmenn til þess ráðs, að skora á stjórnina að kalla saman rikisþingið til þess að ráðgast um hvað gera skyldi til þess að bæta úr atvinnuleysinu, því rikið og bærinn fleygja nú hverri miljóninni eftir aðra i atvinnuleysis- sjóðina, í stað þess að koma vinnu i framkvæmd. Þetta rið þótti stjórn- inni óþarft, og varð þvi ekki neitt úr þvi. Var svo talað um málið og stjórnin óspart skömmuð af jafnaðarmönnum og hægri mönn um og fyrst i júnimánuði hafði »iðnaðarráðið« stofnað til fundar um málið. Þessi fundur var að mörgu leyti merkilegur. Einkum þó fyrir þá sök að þar komu fram ýmsar fróðlegar upplýsingar um ástand iðnaðaiins hér i Danmörku, en eg get þeirra ekki neitt frekar, mest af þvi, að eg bygg að eitthvað af því hafi þegar komið i blöðunum á íslandi. Þessi fundur endaði með þvi einróma að skora á stjórnina að taka málið til yfirvegunar, og eink- um kiöfðust menn verndartolls fyrir hérlendan iðnað. Stjórnin hefir sið- an svarað þessari áskorun fundarins á þi leið að hún vilji taka málið til ihugunar, og fóru þær ihuganir og bollaleggingar fram undir formensku inuanrikisráðherrans og verslunar- ráðiierrans, og hefir viunlega ekki heyrst neitt frekar úr þeirri átt enn þá. }afnaðarmenn halda enn við kröfuna um að kalla ríkisþingið saman; þeir fara enda svo langt, að krefjast nýrra kosninga um málið. Þótt hægrimenn séú jafnaðarmönn- um sammáL um kröfur þeirra til stjórnarinnar viðvikjandi iðnaðinum, voru þeir vitanlega alveg ófáandi til þess að ganga til kosninga um mál- ið; tímarnir eru svo mikið breyttir siðan í april 19^0. Mislynt tiðarjar. Sumarið kom hér snemma, en það var lika skamm- góður vermir. Maímánuður var ó- venju heitur, en þegar kom inn i júní breytti aftur um, og hafa sið- an verið mjög fáir heitir dagar, skiftst á rok og rigning, og mun sum- staðar hafa verið lagt í ofna hér i bænum i júnimánuði. Laugardag og sunnudag var hér steikjandi hiti, en i gær og i dag rok og kuldi. Byqqinqar. Mörgum mun star- sýnt á allar þær nýju byggingar, sem þjóta upp hér í útjöðrum borg- arinnar, og mönnum verður ósjálf- rátt að hugsa, að nú sé farið að draga úr húsnæðiseklunni eða hún sé jafnvel með öllu horfin. En það er þó öðru nær. Það er þó eins og heldur gangi skár að fá húsnæði nú en fyr, einkum nær það þó til ein- stakra herbergja. Það er verið að byggja hér í borginni nú fyrir um 10 niilj. kr., sem á að vera búið i október i haust. Rikið og Kaup- mannahafnarbær veita stöðugt styrk til slikra bygginga, frá 20—40 % er það ekki Htil hjálp, en leigjendur verða að leggja fram frá 1500—2000 krónur (hjá byggingarfélögum) en »privat«-menn sumir krefjast heils árs leigu fyrirfram. Kvenfangelsið á Kristjánshöfn hefir verið selt og er nú verið að breyta því í ibúðir. Lefukostnaður á sjúkrahúsum. Fátt er það, sem ekki hefir hækkað 1 verði á striðsárunum, en nefna má þó það, að sjúkrahúsvist hefir ekki hækkað fyr en nú, að stjórnin hefir hækkað legukostnað á Ríkisspítalan- um hér. Þar kostar nú hver legu- dagur 4 kr. A sjúkrahúsum bæjar- ins er hver legudagur þó ekki nema kr. 1.20 á dag, og fyrir sjúkrasjóðs- m.eðlimi 60 aura á dag. Fyrir börn það hálfa af þessu verði. Þetta hefir verið eins á Rikis- spitalanum, og haldið svo niðri með ýmsum sjóðum, sem spítalinn hafði fengið frá Friðriksspítalanum (en svo hét Ríkisspitalinn áðu;). Hefir nú stjórnin breytt þessu og er það tilfinnanlegur skattur á sjúklingana. Ennfremur hefir það verið tiska, að þegar sjúklingur hefir legið veikur 13 vikur og borgað fyrir sig, gat hann legið aðrar 13 vikur fritt, með hjálp ýmsra sjóða eins og áður er sagt frá. Þetta veldur eflaust miklu að- streymi að sjúkrahúsum bæjarins. Sjúkrahúsin kosta Kaupmannahöfn 7—8 milj. kr. Prentunarkostnaður. »SocialDemo- kraten* hefirbyrjað árás áprentsmiðju- eigendur hér fyrir verð þeirra á allri prentun. ^cstæðan er sú, að prent- smiðja nokkur hér hafði gert til- boð í verk, sem önnur prentsmiðja hafði fyrir; tilboðið var vitanlega lægra en hinnar fyrri. Þetta hefir komið fyrir hjá fleiri en einni prent- smiðju. Útaf þessu hóf prent- smiðjueigendafélagið málsókn gegn þeim meðlimum félagsins, sem til- boðin gáfu, og dæmdi þá til þungra sekta fyrir brot á félagslögunum og anda félagsins. Þessir félagar neituðu að beygja sig fyiir þessum »hæsta rétti* innan félagsins. Hefir svo um þetta staðið senna i blöðunum, og formaður prentsmiðjueigendafélags- ins staðið fyrir svörum. — Þegar prentsmiðja hefir gert tilboð í eitt- hvert verk, hefir það orðið að leggj- ast fyrir stjórn eigenda félagsins og hún svo að samþykkja það, svo að réttu lagi er eigaudi prentsmiðjunn- ar ekki afgerandi máttur um slik tilboð. Þetta kallast hér hringur. Formaður félagsins hefir haldið þv: fram, að þetta væri nauðsynlegt sem sameiginleg vörn gegn samkepni annarstaðar frá. Heldur og þvi fram, að áður hafi einsíakir menn orðið að bera allan prentunarkostnað. Með þessu eftirliti sé verið að koma verðinu jafnara niður. Þessi deila hefir endað með þvi, að prentsmiðju- eigendafélagið samþykti á fundi gær (29. júni) að hver sá meðlimur, sem þess óskaði, hefði jrjálsar hend- til þess að se%ja sit? úr filaginu, fyrir- varalaust. Skemtanir 0$ ferðalðg. Kaup- mannahöfn er gleðibær, og strlðið hefir ekki sett nein veruleg mörk 11 þar, fyr en þá nú, að fer að þrengj- ast í búi, vegna atvinnuleysisins. Að svelta hafa Danir ekki þekt enn þá. — En að atvinnuleysið er íarið íð taka á fyrir alvöru, má marka á þvi, að hvorki spotvagnar, járn- brautir eða önnur flutningatæki eru nærri þvi eins eftirsótt og venja er annars til um þetta leyti árs. Fólk hefir ekki peninga lengur. Og það er heldur afeki undarlegt, eftir vinnuleysið sem á undan er gengi í og enn varir — já, og er aftur að aukast. Tivoli, þessi tilbeiðslustað- ur Kaupmannahafnarbúa um sumar- timann, er ekki eins sóttur og venja er til. Þegar mest hefir verið þar inni, sem komið er, hafa verið tal- in 39.000 manns, en talan hefir iegar hæst hefir komist áður verið milli 50 og 60 þús. manns. Þorfinnur Kristjánsson. —-------0-r-^----- -= DAGBÚK. =- Samsati hélt Búnaðarfélag Islands Anton Christensen dósent og aðstoð- armanni hans, áður en þeir fóru burt héðan með Gullfoss. Christen- sen hefir dvaiið hér siðan í júni- mánuði og haíði hann á hendi próf- anir allar á jarðyrkjuverkfærum og ýmsum öðrum áhöldum, sem sýnd voru á búnaðarsýningunni. Lúðrafélaqið »Harpa« spilai á Austurvelli i kvöld kl. 6*/a, ef veð- ur leyfir. Berlinarbðrnin. Til þeirra hefir blaðið tekið á móti þessum sam- skotum: Þ. J. 50 kr., S. 5 kr., N. N. 1 kr., I. E. 5 kr., K. P. 3 cr., E. S. 10 kr., V. B. K. 50 kr., i. G. D. 10 kr., G. E. 15 kr., Þórður 5 kr. Barn 5 kr., N. N, o. fl. 44 kr. Móðir 100 kr., Kn. 100 kr. — Samtals kr. 403. Sildveiðin. Um siðusru helgi voru um 4000 tunnur af sild komnar á land á Siglufirði, en al'a þessa viku hafa verið frátök, sífeld rok og rign- ingar, og þvi ekkert veiðst. Sterlinq mun Hklega ekki geta orðið hér fyr en i fyrramálið. Var ókominn til Vestmannaeyja i gær- kvöldi. Hefir skipið töluvert af vörum þangað, svo dvöl skipsins þar mun verða nokkuð löng. Utilegumenn. Þeir Einar Péturs son kaupmaður, Björn Ólafsson kaupmaður, Tryggvi Magnússon verslunarmaður og Helgi Jónsson frá Brennu fóru héðaD i gær til Þingvalla og halda þaðan i ferðalag norður i óbygðir í dag. ÆtL* þeir að ganga á Langjökul og þaðan til Hveravalla og Hofsjökuls, ef vel viðrar og gera ráð fyrir að verða 10 daga i óbygðum. Mannslát. Nýlátinn er í Kristjaníu Magnús Þorsteinsson, bróðir Ólafs verkfræðings. Villemoes kom hingað i fyrrakvöld frá Ameriku með fullfermi af hveiti. Fjðldi fólks fór til Þingvalla i gær til dvalar þar fram eftir vikunni. Séra Röqnvaldur Pétursson frá Winnipeg hefir dvalið hér í bæn- um ásamt frú sinni og tveimur börn- um um tima i sumar, en er nú ný- lega farinn norður i land. Kemur aftur hingað i haust og fer héðan heimleiðis vestur. 1 för með hon- um var fleira fólk að vestan, þar á meðal tvær systur fiúar hans. Eqqert Stejánsson söngmaður fór héðan með »Gullfossi« um daginn, verður um tíma i Lundúnum, en fer svo heimleiðis til ítaliu. Hann var eftir sig, þegar hann kom hing- að I vor, eftir langvarandi veikindi, en hefir náð sér hér vel og var nú, þegar hann fór, orðin hrausstlegur i útliti. Siðustu söngskemtanir hans hér voru vel sóttar, og vænanlega kemur hann hingað aftur áður en langt um líður. —-e tJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.