Morgunblaðið - 24.09.1921, Qupperneq 1
8. árg., 273 tbl.
Gamanleikur í 5 þáttum
tekin af Palladium Film.
Köbenhavn.
Búið til leikaviðs af
Carl Barcklind
eftir skáldsögunni »En ung
Mands Vej« af Ossian
Nilson.
Myndin er leikin af 1. flokks
sssnskum og dönskum leik-
urum og afar skemtileg frá
byrjun til enda.
■iwm—iw
(inÉigii Eimn
læknir
Ingólfstræti 9. Sími 693.
Viðtalstími 10—12.
Erl. símíregnir
frá fréttaritara Morgimblaðsms.
Khófn 22. sept.
Grikkir biða ösigur.
Símað er frá Konstantlnópel, að
^tikkir hafi mist 20.000 manna i
°rustunni við Sakaria.
^áðstefnan i Washington.
Frá London er simað, að hvorki
Uoyd George né Curzon utanríkis-
ráðherra muni verða fulltrúar Breta
* ráðstefnunni í Washington.
Sáttfús stjórn í Bayern.
Símað er frá Berlin, að Lerchen-
feld greifi, sem er áhangandi »Volks-
Partei« í stjórnmálum, muni mynda
''ýtt ráðuneyti i Bayern. Eru þá
^ððar horlur á samkomulagi milli
^yern-stjórnaiinnar og alrikisstjórn-
5rUnar í Berlin.
Merksmiðjusprengíngin
I Oppau.
^egar sprengingin varð í Oppau
»Badische Aniiin und Sodafabrik
Jakk i loft upp, gjörféll bærinn
^Ppau, sem hefir 6500 íbúa, við
skiálftan og loftþrýstingiun. Yfir
!°°o manns fórust og 2000 særð-
tlst- Áhrifanna af sprengingunni varð
í 80 kílómetra fjarlægð frá
*Uum. Sprengingin er hið mesta
. ^si sem nokkurn tíma hefir komið
^hr þýskan iðnað. Er haldið að
hafi stafað frá 4000 smálesta
^Pétursbirgðum, sem voru i verk-
^junni.
■j—Qfeia- j.
Laugardaginn 24. september 1921.
fsafoldarprentuniCj* h_f.
Jarðarför eiginmanns, föður og tengdaföður okkar, Jóns Jóns-
sonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 1 e. h.
Húskveðja ásamt ræðu í Keflavíkurkirkju fer íram mánudag-
inn 26. þ. m. kl. 11 f. h.
Guðrún Hannesdóttir, Marta V. Jónsdóttir,
Björn Þorgrímsson.
aixmniiuuiiiiHmB
Hveiti, Kartöflum|öly
Sagó, Sagómjöl,
Eldspítur
Bifreiðar
fara austur yfir fjall
daglega
frá
StEÍndóri.
Odýr fargöld.
innn
Hrelnar léreftetusknr ávalt kayptai
hæsU verðl í fsafoldarprentamlSjn hjt
Nýja Bió |
Man-búar
Sjónleikur gerður eftir hinni
frægu skáldsögu
Hall Caine’s
Siðari kaflinn
„Heimkoman“
Aðalhlutverkið leikur
Elisabeth Risdon
Sýndur í kvöld 0g næstu
kvöld.
Sýning kl. 8r/a
í
1
fyrirliggjandi
I. BENEDIKTSSON & CO
Simnefni ,GeysírJ Simi 8 (tvær linur)
*
I
\
Nýkemnar vðrur.
Hit selst með mikilli ve&*ðlækkun.
Verslunin Alfa Laugav. 5
Tilkynning.
Nokkra öaga ennþá, til þess að rýma fyrir nýjum
birgðum, verða elðri fataðúkar seldir með mjog
miklum afslætti. Til ðæmis ágætis slitfataefni á kr,
9.00 pr. .meter og aðrir fataöúkar pr. meter frá kr. 9.50,
kr. 10.00, kr. 11.00, kr. 12.00, kr. 13.00 og svo frv.
Notið tækifærið til þess að fá ykkur í föt tyrir kr. 29.50,
Birgðirnar af þessum óðýru Öúkum eru mjög litlar
það er því stórkostlegur peningasparnaður að gera kaup-
in I dag, en fresta þeim ekki til morguns.
Alaf oss-ú tsal an, Kolasundi.
fialldór & 3úlíus.
Seljum fataefni okkar með mjög mikið niðursettu verði.
Kápuefni ódýr nýkomin.
baugaueg 21.
Dilkærin.
»Morgunblaðinu« hefir borist bréf
að norðan, þar sem rætt er um blöð-
in hér á landi. Fara hér á eftir um-
mæli bréfsins um tvö blöðin og
hefir »Morgunblaðið« skýrt greinina.
»Þeir ranna ekki vera margir, sem
ekki hefir dottið dilkær i hng, þeg-
ar þeir hafa borið saman blöðin
»Tímann« og »Dag«. Svo greini-
legt er ættarmótið með þeim og
svo nákvæmlega sömu skoðanirnar,
sem báðir halda fram, að þar er
ekkert sem skilur. Og það er ekki
aðeins, að þeir berjist tfyrir því sama
og rífi niður það sama, heldur gera
þeir það á sama hátt, með sama
ofstopanum og ófyrirleitninni.
Orðalagið er ofurlítið annað í
»Tímanum«, vindurinn dálitið meiri
og sjálfhælnin á enn hærra stigi. En
andinn er hinn sami í báðum. Dilk-
urinn semur sig að öllu leyti að
siðum móðurinnar eins og vant er
að vera.
Það þyrfti nú ef til vill ekki að
valda svo mikilli furðu hjá mönn-
um, þó ættarmót væri með þessnm
blöðum. Bæði eru þau vaxin af
sömu rót, bæði ern þau sett til höf-
uðs sama aðiljanum og bæði keppa
þau að sama tnarki: að bera sam-
vinnufélagsskapinn fram til signrs
hér á landi og tortíma öllu, sem
verður á vegi hans bæði dauðn og
lifandi En þó þykir mönnum i
öðru veifinu furðulegt það bergmál
sem alt af á sér stað rnilli þeirra,
því óðara en »Tíminn« rýkur upp
þar syðra, þá tekur undir i »Degi«
hér á Akureyri, en oft afbakað
og óljóst eins og vani er nm berg-
málið. Og sjaldan stignr dilknrinn
nokknrt sjálfstætt skref fyr en hann
er búinn að sjá hvernig »mamma«
stigur það fyrst. En þá er lika sjálf-
sagt að gera það.
Það mætti telja margt npp, sem
sýndi þessa dilkær-likingu. Þó nægir
að benda á allar árásir »Timans« á
stjórnina. »Dagur« hafði ekki hreyft
við henni með einu orði. En um
leið og »Tíminn« byrjaði, þá var
fjandinn laus í »Degi«. Þá var
stjórnin óaiandi og óverjandi.
Þá vita aliir um lslands-banka.
Dilknrinn hafði ekki neitt við hann
að athuga áður en »mamtna« hans
tók til að stanga hann með öllu þvl
þralyndi, sem einkenuir sauðskepn-
una. En þá byrjaði hann á sama
barsmíðinu og hefir haldið þvi eftir
hverja atrennu sem móðirin hefir
gert og með sömu tilburðum og
svipuðum bæxlagangi.
Enn þá hefir ekki sést, hvað dilk-
urinn leggur til lántökumálsins. Er
það heldnr ekki að vonum, þvi síð-
nstu skoðanir »móðurinnar« um það
efni, hafa ekki borist norður enn.
Enn fyrr verður ekkert aðhafst.
»Mamma« verður að byrja, þvi ann-
ars getur eitthvað verið sagt eða
gert, sem henni mislikar. En hitt
þykir mönnum líklegt, að þar kveði
við sama tón, þvi »dilkurinn« er
ekki vaxinn nndan húsaga enn, sem
ekki er vod.
Það er siðnr en svo, að það sé
verið að átelja »Dag« fyrir þetta.
Honum er sjálfsagt fnll vorknn, og
hann er fæddnr undir þessari óheilla-
stjörnn og enginn ræður sínnm ör-
lögum. En hitt þykir mönnum leið-
inlegt, að »Tlminn« skuli sýkja
svona neyðarlega út frá sér, og að
hann skuli ekki sjá sér fært að ala
dilk sinn betur upp, svo hann hagi
sér framvegis eins og hver önnnr
góðlynd og meinlaus sauðskepna«.
□Engi Erl. myntar.
Khöfn, 23. sept.
Sterlings pund............kr. 20.98
Dollar......................— 5.62
Mðrk.......................— jt^o
Sænskar (krónur) .... — 123,40
Norskar....................— 70.85
Fr. irankar................— 40.25
Svissn. frankar............— 97-25
Lirur .....................— 23.50
Pesetar....................— 73-5°
Gyllini ...................— 178.75
(Frá Verslunarráðinu).
-------0-------
Frá Danmörku.
Nýir ræðismenn.
í sambandi við aukning og endur-
skipun á utanríkisstjórn Dana, hafa
þessir menn verið skipaðir ræðis-
menn: Harald Koch, fyrrum yfir-
dómslögmaður og forstjóri ýmsra
félaga er orðinn alræðismaður í
Danzig. C. R. A. Bech verkfræð-
ingur alræðismaður í Batavia og
H. Plaun, fyrrum forstjóri félagsins
»The East Siberian Trading and
Packing Co.« í Vladlwostok er orð-
inn ræðismaður i Seattle.