Morgunblaðið - 24.09.1921, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Skóíaáhöld &Ei
fyrirliggjandi:
Reiknispjöld
Reiknivélar
Grifflar
Reglustrikur
Rissfjaðrir
Ritblý
Límpappír
Blek (á byttum)
Blýantar
Bréfapressur
Bréfaheftarar
Bréfsefni
Blekbyttur
Skólakrít
Pennasköft
Pappírshnífar
Poesibækur
Vasabækur
Signet
Stimpilpúðar
Þerrivaltarar
K. Einarsson & Bjfirnsson
Umboðs &
Símnefni: Einbjörn Hús Eimskipafélagsins Sími: 915
Piano
frá hinni þektu verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön í Kaup-
mannahöfn hefl eg til sölu. Hefir aðeins verið notað í Mentaskól-
anum við konungskomuna. Aðgengilegir borgunarskilmálar.
líilh. Finsen.
Rúmstæði
Nokkur vel vönduð rúmstæði, með tilheyanði
maöressum og skápúðum, sem notuð voru við Kon-
ungskomuna, verða til sýnis og sölu, fyrst um sinn í
versl.
Haralðar Arnasonar.
Kaupið fflorgunbiaöið.
úr mahogni til sölu í Kirkjustr. 14
Frú Tofte.
Til leigu
1. okt. tvö sólrík, samliggjandi
herbergi í ágætu húsi á besta stað
í miðbænum. Aðeins fyrir ein-
hleypan eða skrifstofur. Tilboð
merkt >Sólrík herbergi« sendist
Morgunblaðinu sem fyrst.
M 1 sMHni
OIiiif,
PllOltlDDltir,
P" >!■ !'; fj OaseiniF,
GasbaOoínaF,
BaOftSF
fyrirliggjandi hjá
I
ií
Templarasundi 3. — Talsími 982.
Tek að mér að sauma
útsaum — somul. kenslu.
Friða Proppé.
Simi 385.
Kensla.
Undirituð tekur börn til náms
á aldrinum 9—10 ára, Baldurs-
götu 18 uppi.
Jóhanna Eiríksdóttir.
Félag íslenskra h otnvörp uskipaeiganda
helður funð í ðag kl. 4 í Nýja Bíó uppi. Menn eru
ámintir að mæta og koma stunðvíslega.
Stjórnin.
m.b. „fiErmóður"
fer um helgina vestur til Dýrafjarðar og ísafjarðar og jafnvel
fleiri hafna á Vesturlandi ef nægur flutningur fæst.
Tekur farþega og flutning.
Flutningur tilkynnist fyrir sunnudag.
Herluf Clausen
Mjóstræti 6 Simi 39.
M.k. „Faxi“
fæst leigður til flutninga. Tekur 50—55 tonn. Er tilbúin að hlaða
á mánudagsmorgun.
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu'
Sigurjóns Péturssonar
Sími 137
Ibúðarhús
á Vatnsleysuströnd 9X6 álnir
ásamt skúrum og heyhlöðu fæst
keypt með tækifærisverði til nið-
urrifs. Upplýsingar gefur
Elías Halldórsson
Hafnarfirði Sími nr. 12.
2 hEStar
1 reiðhestur og 1
vagnhestur til sölu.
Skógræktarstjánnn
Túngötu 20 Sími 426
og 837.
Einn hlutur í trésmíðaverk-
smiðjunni »Dvergur« í Hafnar-
firði fæst keyptur nú þegar. Upp'
lýsingar gefur ögmundur Ólafs-
son, Syðrilækjargötu 4, Hafnar-
firði.
Bílstjórajakka,
heita og haldgóða sel eg
heilsöluverði næstu daga.
Herluf Clausen
Mjóstræti 6 Sími 39.
—---,——----------------
Ferðakoffort
óskast kejpr, einnig handtaska.
Afgr. v. i.
— 269 —
glaðaatur á dansleikum og í skemtiferðum, hafði
ekki fundist neitt erfitt að spauga við frænkurnar
og komast í víngjarnlega orðasennu við þær.
En aeinna sá Ruth, að hræðsla sín var á rök-
um bygð. Martin og Caldwell prófessor höfðu
dregið Big út í eitt hornið, og þá sýndist Ruth að
augu Martins skjóta neistum og leiftra, og að hann
tala of hratt og fagnandi, að hann gleyma sjálf-
um sér of mikið í hitanum. Hann skorti sóma-
tilfinningu og sjálfs-stjórn, og hann var augljós
mót8etning prófessorsins.
En Martin kærði sig kollóttan um þau áhrif
sem hann hafði. Hann hafði strax tekið eftir
æfðum orðum prófessorsins og þekkingarforða
hans. En prófessorinn hafði aftur á móti engan
grun um, að Martin væri lítið gefið um suma
prófessora. Martin vildi fá hann til að tala um
bókmentirnar ensku, en hinn var ekki á því I
fyrstu en þó komust þeir inn á það efni, því
Martin gat ekki skilið hversvegna ekki mátti tala
um það, sem maður fekst mest við.
»Það er svo óréttlátt og óskynsamlegt*, hafði
hann sagt við Ruth fyrir nokkrum vikum, »þetta
hjal um, að maður eigi ekki að tala um starf
manns. Til hvers umgangast karlmenn og konur
hvert annað, ef ekki til þess að gefa hvort öðru
það besta, sem í þeim býr. ‘Og það besta, sem
býr í þeim, er auðvitað það, sem þau hafa áhuga
á, það sem þau vinna, það sem þau eru sérfræð-
ingar í, það sem þau hafa unnið að nótt og dag.
— 270 —
Hugsaðu þér, ef Charles Butler færi að tala um
Paul Verlaine, um leikritaskáldskapinn þýska eða
um sögur D’ Annunzios! Við mundum deyja úr
leiðindum. Auðvitað mundi hann njóta sín best
með því að tala um lögfræði. Það er það besta,
sem býr í honum, og lífið er svo stutt, að eg vil
njóta þess besta, sem býr í þeim konum og körl-
um, sem eg kynnist*.
»En það eru þó til umræðuefni, sem allir
geta notið og hafa áhuga á« sagði Ruth.
»Nei — það er misskilningur*, hafði þá Mart-
in haldið áfram, »þeir sem teljast vera hærra
settir — eða réttara sagt, allar hinar svo kölluðu
»klikur« herma eftir þeim, sem eru hærra settir.
Hverjir eru það sem nú eru hæst settir? Það eru
yðjuleysingjarnir — efnuðu yðjuleysingjarnir.
Þeir vita að jafnaði ekkert um þá hluti, sem eru
þeim kunnugir, sem eitthvað hafa afrekað í heim-
inum, og að heyra talað um það sem þeir þekkja
ekki, finst þeim leiðinlegt og þessvegna nefna
þeir það »fag« og um það má ekki tala. En svo
ákveða þeir, hvað má tala um, og það eru siðustu
hljómleikarnir, spil, bifreiðar, hestasýningar, urr-
iða-veiðar, veiðiferðir og skemtisiglingar. Þetta
þekkja yðjuleysingjarnir. Og um þetta tala þeir,
og það skemtilegasta er, að þeir, sem vilja láta
telja sig gáfaða merin, þeir semja sig að siðum
yðjuleysingjanna«.
Ruth hafði ekki skilið hann. Sú árás, sem
— 271 —
hann hafði þarna gert á siðina og venjurnar,
fanst henni hrein og bein þrjóska.
En ákafi Martina hafði þau áhrif á prófessor
Caldwell að hann eggjaði hann og fékk hann tíl
að tala beint út. Þegar Ruth kom til þeirra?
heyrði hún að Martin sagði:
»En' þér getið þó ómögulega haldið fram við
háskólann svona villikenningum?»
Prófessorinn ypti öxlum.
»Þór hljótið að vera eins og fiskur á þurru
landi«, hélt Martin áfram.
»Siundum finst mér eg vera það«, sagði prófess-
orinn, »og að eg eigi frekar heima í Paris í eiB'
hverju fátækrahverfinu þar sem efnalaus skáld
hafast við, eða meðal einhleypra manna, seiö
drekka rauðavín og borða miðdegisverð á ódýr-
um veitingahúsum og halda fram stjórnbyltinga-
skoðunum um alt milli himins og jarðar. En á
hinn bóginn eru það svo margar spurningar, sem
eg get ekki leyst úr. Eg verð hræddur, þegar eg
stend augliti til auglitis við hinn mannlega veik-
leika minn, sem varnar mér stöðugt að skilja all'
ar hliðar hvers efnis*.
Á meðan prófessorinn sagði þetta, var Martií
að hugsa um hvað það væri, sem prófessorini1
minti hann á, og alt í einu sá hann það.
voru staðvindarnir, rólegir, svalir og sterkir. ÞesS1
maður var fastur fyrir, það var hægt að treys^
honum, en þrátt fyrir þetta alt, var þó ekki
að kanna hann til botns. Martin fanst, að han13