Morgunblaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 3
MORGUN BLABIB P. finni næst að því, að orðin: »legið í gleymsku“ sem jeg not-j aði í grein minni, finnist ekki á j bls. XXI, eða annarstaðar í inn-' gangi bókarinnar. Ekki beinlínis finnast þau, en þessi ensku orð gáfu tilefni til þeirra:--- „hid- Qen under glyph and symhol, and hitnerts of this veil“ = leynd andir táknmyndum og líkingum, ng hingað til ekki verið veitt eft- írtekt, sökum þessarar blæju. Hér er átt við lærdómskenning- sem Dzyansbók inniheldur og íinnast í þúsundum trúspekisrita n. v., eftir „fyrirrennara“ Bla- vatsky. Þeir fyrirrennarar Blavatsky, «em fyrstir komu þessum Dzyans- vísdómi inn í ýms fornrit, hafa líklega skiHð vísdóminn, þekt trú- inni eru mörg bréf frá Blavatsky til hans (Sálovyoff) og andatrúar- forvstumannsins Aksakoff. Þessir skoðanabræður hennar sneru við henui bakinu þegar sannaðist á hana svik og loddarabrögð í Ma- dras 1884. Eng'ir guðspekingar hafa reynt að hrekja bókina, því frá ölln er vel gengið í henni, frá hendi vísindamannsins. Hún er því talin ábyggilegasta ritið um Bla- vatsky og kenningar hennar. Þess vegna cr sumum útvörðum guð- spekinnar illa við hana og kalía hana niðrit. — Hún hvarf líka nndarlega fljótt af bókamarkað- ijvim. Er hún nú aðeins til — að 8 eintökum frátöldum, svo inenn viti — í fáeinum bókasöfn- um erlendis. Prh. upmo og gefst nú kostur á góðum vörum með rýmilegu verði i Heildverslun Garðars Gslasonar «r- 0g fræðigildi fræðikenning- íinna. En síðari tima menn, minsta kosti Evrópubúar, hafa ekki skil- ið þær. Guðmennin senda Blavat- ^ky út á meðal þjóðanna til þess að skýra þær, benda þeim á dul- lrm sjóð, opna augu þeirra fyrir sannleikanum, sem jeg segi, að íftir skoðun Blavatsky hafi verið h u 1 i n n og gleymdur. Það sPm menn einu sinni vissu, en ^rti hættir að vita, það er gleym t. í*að er nú engum fært, nema há- vígðum spekingum, að þekkja hafrana frá hveitinu í trúspekis- rttum, eða eðli þeirra og uppruna. En því er hr. S. Kr. P. að þeim ^kollaleik, að neita því, að þetta eða hitt standi á þessari eða ann- tilvitnaðri blaðsíðu, þegar það í'yrirfinst þar alt, ef losið er hár- lo’gunarlaust 1 Þá eru allar hinar tilvitnanirn- í,í'. Jeg fór með þær uppskrifaðar til S. Kr. P. og bað hann leiðrétta þær. Það gat hann ekki. Hann hafði sem sé enga bók- hia, sem vitnað var í og gat ekk- m um þær dæmt. — Að þessu hefi ég vitni. Eg hafði með mér ^gætan enskuþýðara inn að Lauga- hesi til nafna míns, til ]>ess að athuga þessar umræddu bækur. Eftir atvikum þótti mér það rétt- ftat að vera ekki einn um það. Hér má nú sjá úr hvaða efni vopnin eru, sem hr. S. Kr. P. Veiðir að höfði mér í „eftirför" rtnni! N a f n b æ t u r W. E. C o 1 e - ^ a n s. Hr. S. Kr. P. véfengir Wdómsnafnbætur Oolemans. í rtiiiaritinu „Faeklan“ XII. ár bls. ^97, stendur þetta: „Meu tvo ori- Víltalske larde, M. Arthur Lillie '"ck W. E. Coleman ha gifvit en "''rtt annan förklaring“. Hér er átt, ritið Isis IJnveild, eftir Bla- v'atsky. En ritstjórinn kallar Oole- hian lærðan austurlandafræðing. 0. Skovgaard-Petersen segir á cls. 153 ] „R.eligiös Overtro“ : „W. Coleman professor, en lamd o<: ^aalidelig Orientalist, der har ofret ^ere Aar af sit Liv paa at Op- *þore Blavatsky Kilder, har paa- V8t, at alt hvad hun har skrevet, 6,1 i'övet, samenskrapet Gods.“ Þetta nægir til þess að sýna ^ am á, að eg hefi ekki lánað "hda Coteman þessa titla, eins ^ S. Kr. P. giskar á! Vera má að haf, i minn telji þessa heimildar- eUn mína ómerka og frásögn eirra að engu hafandi? Hann um Kð v ^íðritið. Svo kallar hr. S. v j'- 1*. „A Modern Priestess of ' • Höfundur var góðkunnur , lDdamaður og gamall vinur og c^anabróðir Blavatsky. f bók- -0- Tæplega mun önnur deild á heim- ilisiðnaðarsýningunni í sumar hafa vakið jafn óskifta athygli og aðdáun og vefnaðardeildin. Haldgóðir og hlý- ir dúkar, glitofnar ábreiður yfir rum- in og hvílubekkina, rós- og glitofin gluggatjöld, sessurnar, sjölin og hand- klæðadreglamir og margt fleira mun liafa komið mörgum í skilning um það, að hér væri íslensk iðnaðar- grein, sem vert væri að gefa gaum og styðja eftir mætti. Sýningargest- irnir þyrptust um vefarana og þurftu margs að spyrja. Nú auglýsa ungfrúrnar Ásta Sig- i livat-sdóttir og Sigríður Björnsdóttir kenslu í vefnaði. Hafa þær stundað vefnaðarnám erlendis um langt skeið og varið mikln fé til undirbúnings starfi sínu. Sýndu þær og báðar fjöl- breyttan vefnað á sýningunni í sumar og önmtr þeirrn óf þar. Eflaust verða margar stúlkur hér í bæ til þess að sækja þetta vefnað- nrnámsskeið, og ungu stúlkurnar sem koma hingað hvaSanæfa af landinu lil Jæss að menta sig, sem kallað er, munu tæpast geta varið tíma sín- um betur en með því að læra þessa gagnlegu og skemtilegu iðnaðargrein. L. V. ------0------ -= DA6BÚR. =- svo sem: Hveiti 4 teg. Haframjöl Búðingamjöl Hrísgrjón Baunir Sagógrjón smá Kaffi 2 teg. Sykur, högginn og steyttur Brauð í kössum, margar teg. Kakao Te Gerduft Borðsalt Rúsínur Sveskjur Rjómi í flöskum (y2) Ósæt mjólk í dósum Bakarafeiti TÓBAK munntóbak plötutóbak 2 teg. reyktóbak 3 teg. vindlar 5 teg. vindlingar margar teg. Ávaxtavín Ávaxtasafi, hindberja og jarðarberja Krydd ýmiskonar Fóðursíld í olíutunnum Skófatnaður Sólaleður Skóhlífar Regnkápur Frakkar Kvennkápur Vefnaðarvörur ýmiskonar Aluminium vörur Hóffjaðrir Skójárn Tjörukústar Símar 281, 481 og 681. Axir og hamrar margar teg. Línsterkja Kerti 2 stærðir Þvottasápa Handsápa Ofnsverta Steinolía Bensin Baðlyf, Baðduft baðkökur baðlögur -< Málningavörur Ritföng Pappírspokar Maskínupappír Smjörpappír Viðskiftabækur Veggfóður margar teg. Blek Þakjárn No. 24 & 26 : | Þakpappi 3 Þyktir Þaksaumur 2%” 4 Saumur ýmiskonar frá 1”—6” Stangajárn, sænskt í1 Gaddavír Vírnet í steinsteypu Fiskilínur ýmsar stærðir Netagarn 4 Þætt Þorskanet tilbúin Ullarballar Umbúðagarn Olíulampar og raflampar j Olíuofnakúplar rauðir 30” & ofnar Gramophonar ,Elti-Nola‘ & ,Sonora‘ Þvottaskálar i Vatnssalerni Bifreiðahringir og slöngur Ofnar og eldavélar og margt fleira. Símnefni „Garðar“ Hjálparstöð „Líknar" fyrir berkla- veika er opin: Mánudaga 11—12 f. m. Þriðjudaga 5— 6 e. m. Miðvikudaga 3— 4 e. m. Föstudaga 3— 4 e. m. Laugardaga 3— 4 e. m. Strandið á Tjörnesi. Frá því hefir vorið sagt hér í blöðunum, að við skipsstrandið á Tjörnesi hafi stýri- maðurinn skotið sig, meðan skipið var að stranda. Þetta hefir nú farið nokkuð á milli mála. Skipverjar voru búnir að dvelja heila nótt á næsta !>æ við strandstaðinn, Breiðuvík, þeg- nr stýrimaðnrinn lést. Hafði hann gengið út og niður að sjó með byssu daginn eftir strandið og sagðist ætla ao hvggja að sel. En er menn tók «ð lengja eftir honum, var farið að lcita hans, og fanst hann þá dauður með skot í^höfðinu. Og vita menn ekki hvort þarna hefir verið um vilja eða óvilja verk að ræða. Alþ.bl. og Tíminn eru nú farin að rífast, og gægist þar ósjálfrátt fram hjá Alþbl., að það meti jafnvel sjálft greinar sínar lítils, því síðasta grein þess byrjar á þeim ummælum, að Tíminn hafi „veitt því þann heiður“, að svara þv'. Austurvöllur. Óviðkunnanlegt er það, þegar hornaflokkarnir Harpa eða Gígjau ætla að skemta bæjarbúum með hljóðfæraslætti á Austurvelli, að meunirnir skuli þurfa að klifra yfir grindumar og hætta þannig limum sínmn og fatnaði. Hugsanlegt er ef til vill, að nauðsvn geti verið á að loka þessum helgidómi(!) fyrir öllu lifandi, svo að ekki verði raskað friði þeim, sem þar á ef til vill að ríkja. En sé það á annað borð leyfilegt fyr- ir hljóðfæramennina að klifra þama yfir grindurnar til að skemta fólki, væri miklu viðkunnanlegra að láta hvorn flokkinn fyrir sig hafa lykil að vellinum, svo að þeir gætu gengið þar inn eins og frjálsir menn. Breskur botnvörpungur kom 'hing- að í gær. íslendingur, botnvörpuskip dánar- bús Elíasai’ Stefánssonar, er nú seld- ur. Kaupendur eru þeir Ólafur Þórð- arson skipstjóri og Hjálmar Þor- steinsson kaupmaður. Kaupverðið er um 40 þús. kr. í sjóinn. Maður nokkuð aldraður og fótavana, féll útbyrðis frá öull- fossi í gær, milli skips og lands. — Verkamenn, sem þar voru við vinnu, nrðu þess varir strax og náðu honum upp. En karlinum brá eigi mikið heldur mælti er hann var dreginn iun á þilfarið: „Uss, þetta var ekki mikið!‘ ‘. Útsölur eru nú svo að segja í hverri vefnaðarvörubúð í bænum. Eru kaup- menn sem óðast að rýma fyrir nýj- um vörum. Jóhs. Kjarval listmálari er kom- inn til bæjarins. Hefir dvalið á Aust- fjörðum í sumar, og málað mikið. ..Ætlið þér ekki að halda sýningu, spurðum vér Kjarval í gær“. „Þýðir nokkuð fyrir mig að sýna, þar sem nú eru þrjár málverkasýningar fyr- ir‘ ‘. En vér fullvissuðum hann um að lionum væri alveg óhætt. Próf í svikamálinu halda enn á- frarn. Verður ekki sagt að svo stöddu um hlutdeild hvers einstaks hinna gruimðu manna, eu eftir daginn i dag verður málið væntanlega fylli- lega skýrt. öullfoss kom hingað frá Kaup- mannahöfn í fyrrinótt og hafði kom- ið við í Leith, á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum á leiðinni. Meðal farþega voru Gunnl. Claessen læknir og frú hans, Stefán Jónsson læknir, frú Anna Asmundsdóttir, Guðm. Kr. Guðmundsson og frú hans, Sigm. Jó- hannsson heildsali og frú hans, ungfr. Dalsgaard tannlæknir, Kristján Krist jánsson, Elísabet Ingvarsdóttir, Her- dís Guðmundsdóttir, H. Olsen, Hall- grírnur Hallgrímsson sagnfræðingur. Ffú Stefanía Guðmundsdóttir og Oskar sonur hennar komu heim aftur úr vesturför sinni með Gullfossi frá Englandi. Hafa þau dvalið meira en ár í Ameríku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.