Morgunblaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1921, Blaðsíða 2
MOBODNBLABIB MOftOUHBLAÐIÐ Rit«tj6r*r: Vtlhj. Finaen og Þont QialMOB. Munið eftir fataefna útsölunni á hinum níð- sterku norskunnu tauum okkar. í fötin kortar frá kr. 26,00 alt að kr. 58,00 Hiö isl. Nýienduvörufólag Klapparstíg 1. Sími 049. Allir velkomnir. þau. Er ]>arna gefið leiðinlegt for- j dæmi. Gunnlaugur Clæssen. Sé ekki áftæðu til að telja eftir þennan, frídag til kennara. Það má auð- vitað deila um það mál. En mér finst það gleðillegur vottur um á- huga hjá þeim, að þeir vilja ræða sín málefni á fundum. ! Erindi frú S. H. Bjarnason um siðferðislögreglu. var vísað til lögreglumálauefndar. Erindi frá verkamannaf.Dagsbrún viðvíkjandi fólksinnflutningi til bæjarins var lesið tipp. Var þar farið fram á, að bæjarstjórn gæfi út auglýsingu sem varaði menn við að flytja hingað tiil þess að leita sér atvinnu. Samþ. að vísa því til atvinnumálanefndar. Lausnarbeiðni niðurjöfnunar- nefndar. Niðurjöfnunarnefnd hafði sent erindi og farið fram á að hún fengi lausn frá starfinn. Samþ. til- laga frá Þórði Sveinssyni, þess efnis, að bæjarstjórnin sj'ái sér ekki fa*rt að taka lausnarbeiðnina til greina. Skemtanaskatturinn. Önnur umræða fór fram um frumvarpið til reglugerðn' um skemtanaskatt. Voru bæjarPnlltrú- aruir yfirleitt móti skattinum, og sumir vildu láta skera hann alveg niður, nema ef til vill 10r/. skatt á kvikniyndahúsin. Að lokum var annarinmr. frestað og málinu vís- nð til skemtanaskattsnefndarinnar. Leiðrétting. Herra ritstjóri! I’t af grein 01. Priðrikssonar rítstj. um rússneska dronginn í Alþýðubl. þ 17. nóv., vil eg biðja yður að geta, þessa: Eg tók skýrt fram við Ól. Fr. -. 1) Að sjúkdómur drengsins væri alvarlegur og hrein landplága í lóndum þar sem hanri nær mikilli útbreiðslu. 2) Að hann væri um langan tíma smitandi, en svo er um flesta augnsjúkdóma, einkum í voudum húsakynnum. 3) Að sjúkdómur þessi þektist ækki hér á landi. 4) Að eg teldi engar varúðar- reglur geta gefið neina verulega tryggingu fyrir því, að drengur- iun ekki smitaði aðra, og því sjálf- sagt að vísa honum burtu. Væri eg að þessu leyti algerlega sam- dóma augnllæknum bæjarins. Guðm. Hannesson. ------0------- Aðalsteinn Kristjánsson Það lét að líkindum, að Tíminn mundi ekki þegja við þeirri spurn- ingu minni, hvernig stæði á ást hans á ,.Fróðárhirð‘* E. H. Og hitt kom möunum ekki heldur á óvart, að svarið mundi ekki verða honum mikill vegsauki. Blaðið svarar ekki spurnmgunni — þorir auðvitað ekki að hleypa í það þýfi. En það gerir annað. Það hregður sér til skeiðs á þeim velli, sem það er allra Maða fim- ast á: skeiðvelli ósannmdanna. Og fev þar á kostum. Það er ekki nema fróðleikur í kaupmaður á Húsavík Með klökkum hug’ á veg með þér eg vendi. er veðrabrigðin draga fölva á isól, og býð þéi* fylgd í dísa og drauma lendi frá dagsetriuu. er laufin falla í skjól. Eg býð þér fylgd, en veit þó enga vegi, —■ ■er verjulaus í hverjum jeljagang, en þráin horfir þó á móti degi og þyrstir í að taka sól í fa-ng. Er þig jeg kveð með þessu erfiljóði, er þrek mitt eins og veðurbarið lauf, sem haustið skilar móðurmoldar isjðði, er mjöll og bylur skógarfriðinn rauf. Eg rétti hönd, en orku og elju minni er ekki fært að leiða þig á braut, sem festu og visku fékst í arfleifð þinni. Bær fýlgja þér i móðurjarðar skaut. Frá minuingum, sem traustum blæjum tjalda, en tíbrá Ijómar þó við sorgar hné eg fer með þér á stöðvar allra alda, þó enga areti eg látið f y 1 g d í té. Eg geng með þér um góðra vona leiðir. og geislum stráðar, vestur fyrir sól, á morgun, þegar himin sjálfan heiðir og hilla tekur undir næstu jól. því fyrir þá,.sem ekki eru Tíman- um því kunnugri, að fá að beyra hverjum fymum af ósannindum biaðið getur þjappað í 63 línur. Það gæti verið sýnishorn þess, hver kynstur muni vera af þeim í hiiium lengri greinum blaðsins. Hin fyrsta er um útgefendur Morgunhl., að þeir hafi „hannað“ mér að nefna „Fróðárhirðina“. — Það er nærri því aðdáunarefni, livað Tíminn getur spunnið upp fáráulegar staðhæfingar. Það hef- ir hvorki einn eða annað boðið mér að skrifa þetta og bannað liitt. Þótt slíkt knnni ef til vill að þekkjast, þegar skrifað er um bækur í Tímann, þá hefir hann engan rétt til þess að ætla, að slík skoðana-kúgun fari fram annars- staðar. „Húsbændurnir" sem hann talar um. og sem fofráðamaður Tímans er nýbúinn að fara til og biðja um grið, koma því ekki til greina í þessu efui. Xæstu ósannindin eru þau, að eg hafi ekki þóst vita, hver „Fróð- árpauri“ væri. Ekkert orð, engin hugsun í grein minni 'gefur þetta í skyn. Þetta er sú þrautalending Tímaus, sem nefnd er uppspuni, þar sern liann hefir oft brotið skip unum byggir blaðið ýmsar stað- hæfingar um útgefendur Morgun- biaðsins, um gáfnafar mitt, um auglýsingar hér í blaðinu. En all- ar ályktanir þess verða uppspum, af þvl að þær eru bygðar á saudi osannindanna. Öll greinii: er þ í ein samanhangandi ósanniuda- sem fór þá út með hann, var sleg- inn í höfuðið rétt við tröppur hússins. Urðu þar þá barsmíðar nokkra stnrid og fekk Hendrik Ottósson stúdent rothögg og ef til vill einhverjir fleiri. En drengur- inn komst aftur inu í húsið, og hefir lögregluliðið ekki náð i hann keðja. En slíkar gersemar eru al- gengarí Tímanum. t þessari stuttu grein afneitar blaðið sannleikaniun fimm sinnum. Það kemst í því efni leugra en postulinn,sem ekki afneitaði meist- ara sínum nema þrisvar. En sá er Junn mikli munur á Tímanum og postulanuni, að postulinn iðraðist, en það gerir Tíminn aldrei. Ilann l’.vkist að sjáifsögðu hafa sann- leikann fyrir meistara sinn. En luiiin afneitar honu.m saint og l-regður sér hinn glaðasti á leik a skeiðvelli ósannindanna. J. B. síðau. Þett-a er sagan í stuttum dráttum, en um einstök a.triði í viðureigninni ganga ýmsar sögur og ekki gott að • segja hvað satt er í þeim og 'hvað ranghermt. En máistaður 01. er hér í mesta máta illur, þar sem um er að ræða mót- þróa gegu sóttvarnarráðstöfun og engum getur dulist það. að bæði hann og hans menn hafa gerst sekir í lögbrotmn, sem refsiug á að koma fyrir. Margir tala um. að Ólaf liefði átt að taka fastan þegar í byrjuu og lá lögreglulið- inu sla-lega framgöngu. En að svo stoddu þekkir Mbl. ekki <vo vel til málsins, að það geti uru þetta damit. Ofbeldi sitr í spón. Þriðj-u ósannindin eru þau, að eg hafi ráði.st á nýútkomna skáld- sögu vegna þess, að þar áttu að vera borin vopn á mig. — Ef Tím- inn • getur ekki liugsað sér neina aðra ástæðu fvrir dómi mínum um þá bók, þá er hann graunvitrari on eg héit, og hafði eg þó ekki fremur en aðrir stórkostlegt álit é gáfum hans. En á það mætti minna í þessu sambandi, að Tím- inn hefir oftur en cinu sinni slöngv að „óbotnandi skömmum“ yfir höf und ,.Hrannaslóðar“ fyrir betra verk en þessa bók. En nú getur hann ekki skiiið, að sama höfundi skuli vera áiiiæit fyrir verri bók. Fjórðu ósarmindin ern þau, að eg liafi ráðist á helstu og bestu skáld vor. En þau eru skiljan- ieg. Blíkt árásarblað og Tíminn er, getur ekki imgsað sér umtal án árásar. Hitt hefi eg gert: reynt að sýna fram á, að mikill hluti þess, sem ortur er af þeim skáld- um, sem við unnum og virðum og vitiim að eru brautryðjendur þess besta í þjóðlífi okkar, er gleymd- ur. Fimtu ósannindin eru þau, að eg hafi gefið í skyn, að sjálfur yrki og ódauðleg skáldrit. Hvar? \bil Tíminn benda á þau.ummæli mín? Og sýna nú einu sinni hug- rekki og stýra beint á málefnið í stað þess að hleypa á hundavað ósanninda og blekkinga. Beinu ósannindin í þessum 63 línum eru ekki fleiri. En það er ekki öliu lokið enn. Á ósannind- gegn Iðgreglusijórninni. -----u----- Eangan tíma i gær var Suður- gata, framanvið bústað Ólafs Frið- rikssonar ritstjóra, þéttskipuð mönnum og urðu þar ryskingar og barsmíðai*. Sagan til þess er sú, að er Ól. kom heim hingað fyrir skömmu úr Rússlandsför sinni, kafði haim með sér rússmeskan dreng, sem hann hafði tekið að sér til 'fósturs. Drenguriiin er veik- ur í augum og augnlæknir hér telur hann hafa trachoma, sem kvað vera mjög smitandi veiki, og ákvað landlæknir að vísa sk\ ldi drengnam úr landi, og var 01 tilkynt það af stjórnarráðinu. 1 lann kveðst þá hafa farið fram á það við stjórnina, að drengnum yrði veittur lífeyrir af landsfé í tvö eða þrjú ár, svo sein 100 kr. á mánuði. Segir hann að stjórnin hafi viljað iáta 1000 kr. í kostnað við útflutning drengsins, en ekki meira af opinberu fé. Þar á móti hafi ráðherran sem hann taíaði við, viljað gefa eitthvað til styrkt- ar drengnum og styðja samskot. En það vildi Ól. ekki. Skýrði hann iiá þessu í Alþbl. 17. þ. m. og gaf í skvn að útflutningnr drengs- ins yrði hindraður. Og er lög- reglumennirnir komu í gærdag 11111 hádegi á lieimili 'hans t’il þess að sa-kja drenginn, þá fanst hann hvergi í fyrstu. Átti að senda hann út með Botniu, sem þá var á förum. Eoks tókst þó að finna drenginn. En lögregluþjó-nninn, M’> iwiiir. í skeyti hér í hlaðinu í dag er þess gctið, að .Tapanar látist vera til'ieiðanlegir til að verða á burtu með her sinn iir Austur-Sí’beríu. Stafar þetta að líkindum af kröfu frá Ameríkuinönnuni og Bretum, því lítil líkindi eru til þess, að -Japanar liafi lioðið þetta. ótil- kvaddir, ef dæma á eftir fram- ferði þeirra í Austur-Síberíu og Mantsjúríu síðustu árin. í orði kveðnu eru það ekki Japanar, sem nú hafa yfirráðin í Austur-Síberíu, beldur á landið að heita sjálfstætt. Þegav her Kolt- schaeks aðmíráls tvístraðist og lieið algeran ósignr fyrir Bolshe- vikaliernum vorið 1919 — eu í þeim her voru bæði Ameríkumenn, Bretar, Frakkar og Japanar — fóru liermenn þessara þjóða hver h.eim til sín, nema japönsku her- mennirnir. Þeir urðu kyrrir. í bænuin Chita var mynduð stjórn, er nefndi ríki sitt „Lýðveldi Aust- ur-Síberíu“. Þóttist stjóm þessi hafa tekið völd í þeim tilgangi einum að frelsa Austur-Síberíu undan yfirgangi Bolshevika, og brátt komu fram á sjónarsviðið ýmsir hershöfðingjar, svo eem Séminov, Kappel Ungern og Kal- minov, sem þóttnst ætla að berj- ast fyrir frelsi Rússa unda.n stjórn Bolshevika. Opinberlega hefir aldr- ei femgist full vissa fyrir því, G. F. 'hver stæði bak við þessa menm og útvegaði þeim fé. Þeir þóttust berjast gegn Bolsheviknm og þess vegna fcngu þeir að vera óáreittir af Frökkmn óg Bretum. En ef þeir hefðu verið andstöðumeim Bolshevika eins og þeir vi'lja vera láta í aiigum Evrópuþjóðanna, þá hefðu Bolshevikar vitanlega geng- ið milii liols og höfuðs á þeim þegar í stað, því þeir gátu miklu minni mótstöðu veitt en Koits- chaek hafði gert. Það þykir því sannað nú, að menn þessir og stjórn Austur-Síberíu hafi alls ekki verið andstæð Bolslievikmn og því fengið að baidast við með lcyfi þeirra, og að öll þessi svokallaða „s j álf st a*ð ish r eyf in g“ Austnr-Síberíii liafi verið ruiiiiin iindan rifjum Japana, og að for- sprakkarnir hafi verið þjónustu- samir andar stjórnarinnar í Tokio og gerðir út í þeiiu tilgangi að Japanar næðu fullum yfirráðum yfir landinu. En eigi var groitt að göng-n að sanna þetta; japanski lierinn var hið eiiia áþreifanlega tákn japanskra valda í landinu, þó miargt gæfi bemdingar um það. að landið væri á valdi Japana. Og nú hafa Japanar lioðist tit að verða á burtu með her sinn. Stórveldunum þykir nóg um vf- irgang og landvinningagræðgi Japana, og eitt af aðalviðfangs- ef num Ky rrah a fsráðst efnunn a i* verður það, að reyna að hemja hina guhi þjóð austur við Kyrra- haf, sem eftir öllum sóiarmerkj- uni að dæmia aitlar sér að verða heiiusveldi sem fyrst. Yfirgangni* Japana í Síberíu er aðeins einn liðurinn. Svo kemur til þess að afstýra hinum sívaxandi áhrifum Japana í Kína, og gera öllum þjóðum jafngreiðan aðgang að verslun og viðskiftum þar. Október 1921. Ka upmanna h afmarbúinn telur sumarið liðið. Vér stöndum alt- af á vegainótum vetrar og kmlda. Dagurinn styttist óðum og sólin vermir ekki nema örlítið brot úr deginum, og vindurinn og kuldinn verður henmi yfirsterk- ari. en hún sendir geisla sína yfir haf og hauður, og himininn er svo undur rauður; hún myndar litskrúð, sem orð mín fá ekki lýst. Það er fagurt að koma hér út á niorgnana um þessar inundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.