Morgunblaðið - 24.11.1921, Blaðsíða 1
B. irg>t 20 tbl.
Fimtudiaginn 24. nóvember 1921.
t*»foI(]*rcv">t'Dtoio.itj,»*. (}JE
, Gámia Bíó
9. (sfftaati) kafli
Lokasýning Eddies.
Aukaraynd
Vlýjar ísl. kvikmyndir
tekuar af P. 'Petersen.
Sýning í dag kl. 7'/a og 9.
Lfiiin i gilíi.
26 menn settir i vard-
hald.
Alia dagana síðan ofbeldið var
franiið gogn lögreglu þessa bæjar
að tiMutun Ól. Fr. og af honum,
hcifir ekki verið um annað rætt
liér í bæ. Atburðurinn var svo
eiustæður og' dæmalaus í sögu
landsins. Og það duldist engum,
að hann gat orðið undanfaii enn
alvarlegri viðburða, ef ekki vaari
tekið rög'gsamlega og afdráttar-
laust í taumana.
Bæjarbúar sáu þetta, og iands-
stjói’nin líka. Og í kyrþ'ei var
unnið að því að framkvæina það,
sem mistókst um daginn, og enn-
fremur að setja þá í varðhald,
sem haft höfðu ofbeldi í frammi
við lögregiuliðið.
í gærmorgun kl. 11 var óveuju-
legt rót í bænuni. I'að hafði kvis-
aut. að kl. 1 ætti að hefjast handa.
Og það hafði eimfremur vitnast,
að í iðnó dveldi harðsnúin og
riiskleg sveit manna, sem ætti að
liefja atlöguila. Menn vissu líka,
að foruatu þeirrar sveitar hafði
tekið að sér fyrverandi undirfor-
ingi í sjóher Dana, íslenskur mað-
ur, Jóhann Jónsson, sá er íhaft
liefir skipstjóm á hendi á björg-
unarskipi Vestmannaeyinga, ,Þór‘.
Ilann var skipaður lögreglustjóri,
en Axel Tulinius fyrv. sýsluinað-
ui' hafði haft forustu við sani-
drátt liðsins.
Á tólftu stiindu íyrir hádegi
fóru lögregluþjónar og aðstoðar-
menn þeirra að ryðja mannfjöld-
annm úr þeim götum, sem áhlaups
sveitin þurfti að fara um, Vonar-
stræti og Suðurgötu og fleiri
strætum. Og nú fór-u bifreiðar að
flytja várðmemi á ýmsa staði,
til dæmis upp að fangahúsi, því
búast mátti við, að á það yrði ef
til vill leitað, þegar komið væri
með fangana. Og vörður var víða
settur.
Klukkan eitt kom aðalsveitin\ lags.
frá Iðnó vestur Vonarstræti, su
er átti að hreinsa heimili Ól. Fr.
Höfðu nokkrar sögur farið af 'því,
að hann hefði viSbúnað til þess
að taka á móti þeim á svipaðan
hátt og lögreglunni um dagiim.
En aftur á móti sögðu aðrir, að
tryggustu fylgismenn hans væru
búnir að yfirgefa hann, og þótti
það trúlegra, eftir öllu eðli máls-
his aö dæma.
Flokkurinn gekk viðstöðulaust
upp að liúsinu, og lcrafðist að fá
inngöngu, cn því var neitað. Var
þá hurðin brotin og greiður gang-
ur inn í húsið. Leið örstutt stund
þaugað til komið var út með Ól.
Friðriksson og tvo eða þrjá aðra.
Mun lítið viðnám hafa verið veitt
af þeirra hálfu í það sinn. Var
umsvifalaust farið með' þá upp í
fangahús. Og svo rak hver ferðin
aðra. Bifreiðarnar sóttu niðureft-
ir og íluttu upp eftir. Flestir voru
hafðir lausir, en þó nokkrir í jám-
i:m. þeir sem eiidivern mótþróa
eða ofbeldi sýndu. Húsið var tæmt
eftir stutta stund, og munu hafa
verið teknir úr því um 20 menn
og settir í varðhald. Með konu
Ólafs Friðrikssonar og erlenda
(irengmu var farið upp í sóttvarn-
arhús.
En ekki þótti tekið nógu ræki- j
lega fyrir rætnr memsins með
þessu. Ýmsa vantaði, sem tekið
höfðu þátt í uppþotinu mn daginn.
Lögreglan muu hafa vitað um þá.
Og' var því farið í bifreiðum í
ýmsar áttir að taka þá fasta, m.
a. Hinrik Ottósson. Og þegar hætt
'var munu -hafa verið komnir 26
menn í varðhald.
Alt fór þfetta fram með hinni
mestu ró og uppþots og æsinga-
laust. Þeir, sem ef til vill hafa
haft einhverja uppþotslöngun,
munu hafa séð, að þama var við
svo ramman reip að draga, að von
laust var að byrja á sliku. Og i
það sem veldur því rneðal annars,
hvað þessi málalok eru góð. er|
það, að engin meiðsl, barsmíðar I
eða blóðsúthellingar áttu sér stað j
við handtöku þessara mörgu
manna, eins og vel gat komið fyr-
ir, ef vörn hefði verið veitt að
nokkrum mun eða sókn farið í
handaskolum.
Gáfurlegur mannfjöldi liafði
safnast saman bæði niður í Suður-
götu. sunnan Uppsala og utan
kirkjugarðsins, og' eins upp við
fangahiís, og einnig vestur á Vest-
urgötu. Mátti svo heita, að sum
hús tæmdust, einkum skrifstofur
og verslunarbúðir.
ErL símtregnir
frá fréttaritara Morgruiblaðsins.
Kliöfn 22. nóv.
Samning'ar Ulsterbúa og Eng-
lendinga teknir upp.
Símað er frá London að samn-
ingaumleitanir verði teknar upp
af nýju á morgun milli Craig,
leiðtogíi Illstermanna og Lloyd
Georges.
Armeníumenn beiðast ásjár
Englendinga.
Ai’meníumenn hafa sent utan-
ríkivsstjóm Breta innilega áskoran
um hjálp til hinna kristnu íbúa
í Silisíu (í Litlu-Asíu), og því
hefjast nýir samningar í næstu
viku milli Frakka og Englendinga
um samninga þá, sem Frakkar
gerðu nýlega í Angora.
Ný stjómarbylting í aðsigi
í Þýskalandi?
Símað er frá Berlín, að óháðir
jafnaðarmenn og kommiraistar
hafi skorað á verkamenn, að vera
við búnir nýrri stjórnarbyltingu
fyrir jól.
Brinad og Washington-ráðstefnan.
Símað er frá Washington, að
Briand, stjórnarformaður Frakka
hafi lýst afstöðu Frakka í her-
málum og sagt, að þeir þyrftu
altaf að hafa herlið til taks, gegn
hinum sívaxandi heruaðarflokki.
Balfour og ítalska nefndin studdu
mál Briands.
„Sambandsstjórn Alþýðusam-
bknds íslands lýsir yfir því, að
hún telur brottvísunarmál i'úss-
neska drengsins einkamál Ólafs
Friðrikssonar, en eigi flokksmál.“
Eftir sambandsstjómarfund var
málið enn á ný yfirvegað og rætt
vandlega á fundi allmargra leið-
andi manna iinian Alþýðuflokks-
ins, og var álit þeirra einróma
samhljóða áliti og gerðum flokks-
stjórnarinnar.
Það sem fyrir flokksstjórninni
vakir í þessu máli með birtingu
afstöðunnar, er það, að ef vand-
ræðin verða enn í þessu máli, þá
verði þau í miklu smærri stíl,
heldur en ef flokksmenn héldu að
Alþýðuflokkurinn stæði á ba.k við j
Ólaf Friðriksson og þeim bæri,
veg'na að taka þátt í vöm
eða Freistarinn
Sjónleikur 7 þátturu eftir
rithöfundimi
Eric von Stroheim
Sjalfur hefir bann séð um
röku rayndarinnar og leikur
sjklfur aðalhlutverkið. í út-
lendum blöðum er mynd
þessari jafnað við aðrar eins
ágætismyndir eins og »Bro-
ken Blossoms* og »Mirakel-
manden*.
Sýning i kvöld kl. 8’/s
Smjörlíki „Oma“ „C.C.“ ,Tiger‘
Ostar: Schweitzer, Gouda, Bach-
steiner, Flödemyse.
Plöntufeiti „Eldabuska' ‘.
Kaffi RIO
Exportkaffi, L. D. danskt.
Cacao, Te
lians gegn lögreglunni“.
Það er ekki annað en gott eitt p*juBÍtcfi*"
að segja um þessar gerðir flokks-j *
stjórnarinnar, og það því fremur j
sem afstaða hennar til Ól. Fr. ogj
Alþ.bl. hefir verið næsta óljós að
undánförmi. Blaðið hefir verið
gefið út af Alþýðuflokknum, sem
mun yfirleitt fylgjandi kenningmn
jafnaðarstefnunnar eiiis og þeim
kefir verið lialdið fram í vestur-
löndum Evrópu, en þar hafa jafn-
aðarmaunaflokkarnir tekið fasta
afstöðu gegn bolsjevikastefnunni,
þ. e. rússnesku sameignar- og bylt-
inga-stefnunni. Aðalblað danskra
jafnaðarmanna, „Social-demokrat-
eiÁ, hefir barist mjög ákveðið
gegn þeim mönmim, sem reynt
hafa að koma upp í Danmörku
byltingaflokki og byltingahreyf-
j ingum eftir rússneskri fyrirmynd.
! En Alþ.bl. hefir nú síðustu misser-
! in oft komið fram sein hreijit og
Það er óhætt að gera ráð fyrir
því, að almenningur líti svo á, að
hér hafi farið fram bæjarhreins-
un. Loftið var hér 'lœvi blandið.
Alvarlegra uppþot en það sem
varð um daginu, gat gosið upp á
hverju augnabliki. En nú er í-
kveikjan, upphafsmennimir hand-
samaðir. Þá fyrst er von til að
hægt sé að vemda frið þjóðfélags
vors og ekki síst þessa bæjarfé-
------ beint bolsjevikamálgagn. Nú má
Ráðandi menn í Alþýðuflokkn- búast við, að eftir þetta skeri svo
mn hafa séð það frá byrjim, að j úr hér sem annarsstaðar, að þess-
mál þetta gæti orðið að vandræð- jar tv.er stefnur verði skýrt að-
um og fulltrúaráð verkalýðsfélag-1 greindar. Og þar sem byltinga-
anna liefir reynt að ná sáttum og [ stefnan án efa á hér miklu færri
samkomulagi. Er nú þanuig sagt; Ólú.jcndur eu hin, þa ei það oeðli-
fiá þeim umleituhum í Alþbl., oviðeigandi að málgagn
að „stjórnin vildi ganga inn á til- jafnaðarmamia hér væri alveg í
boð nefndarmanna, en Ól. Fr. böiidiun þeirra, sem hana boðuðu.
hafnaði liverri miðlun“.
Kviildið 21. þ. m. fór þá svo, að
stjórn Alþýðuflokksins lét Ól. Fr.
vita, að hún gerði ekki mál hans
að sínu máli og vék honum frá
ritstjórn Alþbl., sem gefið er út.
af flokknum. Hegir svo frá þessu j Flokkurinn, sem tók hann, hefir
í Alþbl. í gær: i þegar skotið saman og gefiS hon-
„Sambandsstjóraarfundur Al- um 3000 krónur, og samskotunum
Chocolade
Maccaroni.
Rúsínur
Sveskjur
Epli, .þurkuð
Mjólk, 16 oz.
Eldspítur.
Hrísgrjón
Sagógrjón.
Hveiti, 3 teg.
Haframjöl
Majsmjöl
Majs, heill og
Baunir 1/1
Rúgmjöl
Rúgsigtimjöl
Kartöflumjöl.
Hafrar, Bygg
Rúgur
kí.
H.Í.
Símar 21 og 821.
þýðuflokksins var haldiun í gær-
kveldi, og var Ólafur Friðriksson
þar viðstaddur, ásamt öllum öðr-
um stjórnarmeðlimum, sem eru 9.
Voru a'llir meðlimir stjórnarinn-
ar, nema Ólafur Friðriksson, sam-
mála um, að miðlun væri besta
lausn málsins. Og lögðu þeir fast
að lioniuu að taka þeim sáttaboð-
um, sem nefudarmenn fulltrúa-
ráðsins höfðu borið fram. Eftir 5
klukkutíma árangurslausar um-
ræður samþykti flokksstjómin til-
lögu þá, sem hér fer á eftir, og
verður haldið áfram.
Rússneski drengurinn er nú kom-
inn í Sóttvarnarhúsið liér í bænum.
og mega allir trúa því, að vel verði
með hann farið og hann ekki látið
skorta neitt. Og þótt hann verði
fluttur úr landi, vegna sjúkdómsinR,
munu fslendingar sjá fyrir honnm
svo lengi sem hann þarf þess með
enda hafði landstjórnin lofað þessu
þegar í upphafi. Flokkurinn, sem
tók hann. hefir þegar skotið saman
3000 kr. handa honum. og samskot-
ákvað að birta þá yfirlýsingn sína j unum verður haldið áfram. Verður
í blaðinu og hljóðar hún svo: þeim veitt viðtaka á skrifstofu Morg-' hækkun.
unblaðsins. Flestar eða allar þjóðir
Norðurálfunnar gefa nú meira eða
n:inna til hjálpar Rússurn í hallæris-
neyðinni, og þetta mætti skoða sem
skerf liéðan til þeirra framlaga. —
Það er sagt, að drengurinn sé alinn
upp í Sviss, bafi að eins verið eitt
ár í Rússlandi, og tali þýzku.
-------0------
Bómullaruppskera
befir brugðist mjög tilfinnanlega í
heiminum í ár. 1 Bandaríkjunum seg-
ir skýrslu stjórnarinnar að uppsker-
an sé sú versta í manna minnum.
Bæði lítil og slæm. Hefir fluguplága
einkum valdið þessu. í Egyptalandi
hefir uppskeran einnig brugðist mjög
tilfinnanlega og er það að kenna
óhagstæðri veðráttu, maðki og því að
seint var sáð. Þessi tíðindi hafa
valdið því, að bómnll og bómullar-
vörur hafa hækkað mjiig í verði síð-
ustu vikurnar, og er búist við meiri