Morgunblaðið - 24.11.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1921, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAiIt iier enn l(i"um og lofum, eu þessi héi'uð eigii að afhendast Jugo- sJavíu innan skams. I'yrii' íimm mánuðnm fengu nýju héruðiu við Adríahaf þing út af fyrir sig, en kosningar fara ekki fram fyr eu eftir 3 mánuði. Yerða menn ekki skipaðir í em- bætti í landinu fyr en eftir kosn- ingar. Landinu hefir heldur eigi verið skift í tvo hluta erin, eins og gert er ráð fyrir í samuing- unum. Engan þarf að undra þótt fjár- hagur þessara héraða sé fremur bágbórinn. Alto Adige er eini bær- inn, sem hefir peninga enn, og stafar það af því, að bærinn er mjög eftirsóttur sem baðstaður. Þrjú síðastliðin sumur hefir fjöldi fólks ferðast þangað frá ítalíu, og eigendur gistihúsanna — sem all- ir eru þýzkir menn — hafa ekki tapað neitt á því, þótt héruðin kæmust undir aðra stjórn. Verstar eru horfurnar í Venezia Griulia. Höfnin í Triest er lokuð, og bærinn hefir nú mist upplandið ^ sem verslun hans og velgengni, i bygðist á áður: Austurríki og ITngverjaland. Ungverjar reyna eftir megni að spilla fyrir borg- inni og hafa í því skjmi tekið upp beinar járnbrautarsamgöngur milli Budápest og Piume, sem nú eru að komast á. Skipasmíðar borgarinnar eru engar nú orðið, verslunin köfnuð í ríkiseinokun og nú er orðið dýrara að lifa í Triest en nokkursstaðar í ftalíu eða Ungverjalandi. Við þessa örð- ugleika hætast svo sífeldar róstur, ,sem ýrnsir óróaseggir, er safnast hafa saman í borginni eru að koma á stað. « f Pola eru nú horfin þau hlunn- indi, sem bærinn hafði af þvi að vera flotastöð Austurríkismanna og í Zara er gengi gjaldeyrisins fyrir neðan allar hellur. „Stjórnmálaóstandið og rósturn- ar í héraðinu Venesia Giulia er bein afleiðing dýrtíðar og vand- ræða, segir blaðið „La Nazione“. En óeirðirnar í Alto Adige eru ávöxtur hinna sífeldu mistaka ítölsku yfirvaldanna, með góðri að.stoð Þjóðverja þeirra sém í því héraði búa og gera alt sitt til að s|»illa friðnum. Margsinnis höfum vér séð dæmi þess, hverju ítalir koma til leiðar í Alto Adige með öllum 'SÍnum glappaskotum. Þó viljum vér ekki kúga Þjóðverj- ana, sem í liéraðinu eru, til friðar eða bvrja ofsóknir gegn þeim, til þess að gera þá að píslarvottum eða hetjum. Gamli Peratonor (foringi hinnar þýsku stefnu í liéraðinu) sem að vísu er kominn aí ítölum skal ekki verða nýr suður-tyrolskur Andreas Hofer. Það eina sem við krefjumst er, að ítalir fái líka að lifa samkvæmt þjóðarháttum sínum“. Sennilegt er, að á næstunni geri ftalir alt sem unt er til þess, að reisa við aftur verslun og sam- göngur í Triest, og hefir þegar verið byrjað á ýmsum opinberum fyrirtækjum í þessu augnamiði. Viðfangsefnið er bæði pólitiskt og fjárhagslegt, og þessi tvö atriði eru óaðskiljanleg. ítölsku. blöðin krefjast þess, að stjórnin láti til sxn taka og af- stýri og kæfi niður róstur þær og byltingar sem koma fyrir dags daglega. Helge Wellejus. King Alexander Svo heitir grískt skip, sem kom til Brooklyn í fyrra mánuði. Voru þrjú hundruð manna teknir fastir af því fyrir ólöglegan flutning og útklutun áfengra drykkja. Og löghald var sett á miljón dollara virði af áfenggi Tekur af jámbrautum í Bandaríkimum í júlí síðastliðinn, námu 69,485 þús. dollara. Voru tekurnar 17 milj. hærri en mán- uðinn áður Nýmjóiky rjómi dq skyr daglega til sölu i Vallarstræti 4. Ný ýsa sel8t nú í bænum hjá Zimsensporti á 16 aura í stærri vigtum 50—100 pd. í srnásölu 18 aura pd. Sveinn Guðmunds- son, Arni Jónsson Smiðjustig 7. fiappdrætti styrkfarsjóðs sjúklinga á Vifilsstödum. Númerin sem upp komu í happ- drættinu voru þessi: 1. vinningur nr. 20522 2. 3. 4. 5. 6. — 24852 — 12610 — 9974 — 6439 — 25272 Tilkynning um þessa miða sé komið til styrktarsjóðsnefndar- innar fyrir 31. des. þ. á Styrktarsjóðsnefndin. Bærur Baustulþ UqvuII kaupir ennþá í nokkra ðaga fiEilduErsl. 5. Bíslasun Hundrað ára sjálfstæðisafmæli átti Mexico fj’rir nokkru. V'ar þar mikið um dýrðir mn þær mundir. Voru þar staddir þá ýmsir fulltrúar ex-lendra ríkja, on athygli vakti það, að enginn fúlltrúi var frá Bandaríkunum Epli og Appelsínur nseð lækifærisverði hjá L fyrirliggjanði: Skraatobak H.f. Carl Höepfner Simar: 21 & 821. smriislnr ir. 3 n teila óskast keypt. Upplýsingar í síma 719 E.s. Lagarfoss til NEW YORK Skipið fer héðan í byrjun desember beint til New York. Farþegar eru beðnir að gefa sig íram sem fyrst H.f. Ei Islands. Stírkostlsg VERÐLÆKKUN á Carmen og Tamina vinðlum hjá Leví 2000 Par brugte Militærstavler. mgr- Sidste store Prisfald Atter i Aar kan vi tilbyðe vore æreðe Kunðer vore uðmerkeðe Stövler. Vi takker for ðen Tillið, ðer er vist os i ðe forlöbne Aar, og lover uforanðret reel Behanðling. Skrtv og opgiv Störrelse eller senð Omriðs af Deres Foð. Hvad ikke passer ombyttes. 2 Par senðes portofrit pr. Efterkrav. Ny- forsaalede ellpr kun lidt brugte Saaler af prima Læðer Kr. 12,00 með nye Træbunöe 6 a 7 Kr. Hele Skaftestövler með franske Bunðe 8 Kr. Petersen & Borg, N. Frihavnsgade 61, Kebenhavn O. Jivénfíókaskör og fleíri feg. af skófaínaði riýkomið íil Tlvannbergsbræðra. mr- " -- "" --- ---------1-1( -■-TmiTTrr"T‘ri1í»ÍTrirTT'Mr'to',‘'''''r,:rS:lr{:'''’ — 334 — en Brissenden. Og -nú vr hann horfinn — Drottinn iná vita hvert. Dimt var orðið þegar Marti fór úr ávrxtabúðinni með fult fangið af vörum. Sporvagn hafði stað- nærnst á einu götnhorninu og varð hann ekki lítið glaður, þegar hann þekti Brissenden meðal þeirra, .sem istigu út úr vagninum, var hann með fulla vasa af bókum og viskyflöskum. XXXV'. k a p í t u 1 i. Brissenden gaf enga skýringu á hvarfi sínu, Martin fór heldur ekki fram á það. Hann var ánægður yfir því að sjá vin sinn aftur gegnum gnfuna úr toddyglasinu. „Eg hefi heldur ekki verið aðgerðalaus“, sagði Brissenden, þegar Martin hafði sagt frá því, sem hann hafði gert í fjarveru Brissendens. Hann dró handrit upp úr frakkavasa sínum, rétti Martin það, sem leit á titilinn og síðan með xmdrxmaraugum á Martin. „Já, alveg rétt“, sagði Briasenden. „Reglulega góður titill, er það ekki? Dægurfluga, aðeins eitt orð. Það eruð þér, sem berið að nokkru leyti ábyrgð ina á henni. Og hugsunin, sem þér slóguð fram, lét mig ekki í friði, svo að eg varð að skrifa þetta. Segið þér mér nú, hvað yðnr sýnist um hana“. Martin byrjaði heitur og rjóðnr að lesa, en — 335 — fölnaði eftir því sein leið á kvæðið. Þetta var hin mikla list. Það var formið, sem hafði unnið sigur á efninu, ef Ihægt er á annað borð að tala um sigur þegar hver ögn efuisins fær hið fullkomnasta forrn, svo Martin svimaði af fögnuði og tár komu frarn í augu hans og einhverskonar kuldatilfinning læddist upp og ofan eftir bakinu á honum. Kvæðið var langt, sex eða sjö huudruð línur og það var fult af hugarflugi, undravert, ójarðneskt, blandið skelf- ingu, ósennilegt — og þrátt fyrir það stóð það þanm svart á hvítu. Það fjallaði um mennina og fálxn þeirra og höf. kafaði í ginmmgargap rúmsius til þess að sækja myxidir og líkingar frá fjarlæg- um sólurn og listaskrauti regnbogans. Það var leik- ur liugarflugsins, háreisti af bikaraglamri í heila deyjandi manns, niðnrbældur grátur. Og í gegnum það heyrðist stöðugt lág og þróttlítil rödd mann- kynsins, klagandi og máttlaus innan um háreisti hnattanna og dunur sólkerfanna, sem ráknst á. „Þess fiimast ekki dæmi í bókmentunum' ‘, sagði Martin, þegar hann mátti mæla. „Það er dá- samlegt, dásamlegt. Það hefir stigið mér til höf- uðsins og eg er því líkt sem ölvaður af því. Þessi mikla óendanlega spuring — eg get ekki hætt að hugsa um hana. Eilíft leitandi, kraftlítill, klagandi maimsröddin ónxar æ í eyrum mínum. Það er eins og suð feigra flugna milli básúnuraddar fílsins og ljónsöskursins. Eg veit, að eg geri mig að bjána með þessu, en það hefir gersamlega tekið ráðiu af — 336 — xnér. Þér eruð — eg veit ekki hvað þér ernð — þér ei’uð undursamlegur! En hvernig farið þér að þessu. Hvemig farið þér að þessu ?“ Martiii þagnaði augnablik, en byrjaði svo aft- ur á sama efni. „Eg skrifa aldrei eina línu framar. Eg er vesa- lings jarðbundinn bullari, en þér liafið sýnt mér, hvemig listamaðurinn vinnur. Snild! Þetta er meira en snild. Það fer út fyrir takxnörk hexmar. Það er sannleikurinn, sem hefir tapað vitinu. En þó satt hvert einasta orð. Vísindin geta ekki neitað neinu af því, sem þér segið. Það er sannleikur hins skygna manns, sem hann hefir þrýst út úr efni alheimsins og klætt voldugu hljómfalli og skínandi fegurð og skrauti. En nú segi eg ekki eitt einasta orð framar. Eg er yfirbugaður, lamaður. Jú, að eins þetta: Lof- ið mér að reyna að selja þetta fyrir yður?“ Brissenden hló. „Það er ekki eitt einasta mánaðarrit innan allrar hinnar kristnu kirkju, sem muudi voga að gefa það út — það vitið þér sjálfir“. „Það veit eg ekki neitt um. Eg veit bara, að það er ekki eitt t.ímarit sem ekki mundi taka þvi tveim höndum, þau fá ekki slíka hluti á hverjum degi. Það er ekki að eins mesta kvæði ársins, held- ur aldarinnar“. „Eg hefi mikla lönguu til að láta vður standa við þessi ummæli yðar“. „Ritstjórar tímaritaxina eru ekki tómir a»snar“,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.