Morgunblaðið - 04.12.1921, Side 2

Morgunblaðið - 04.12.1921, Side 2
MORGUNBLABIi MOEOUNBLAÐiB Bitstjórar: Vilhj. Finflen og Þorut QíoImob. ifiunið eftir fataefna útsðiunni á binum nið- 8terku norskunnu tauum okkar. í fötin konar frá kr. 26,00 alt að kr. 58,00 Hiö isl. Nýlenduvörufélag Klapparstíg 1. Sími 049. Allir velkomnir. Einhleypur maður óskar eftir 1 eða 2 herbergjum roeð húsgögnurn, frá 1. janúar næstkornandi. 'Tilboð nierkt 68 sendist afgr. Morgunblaðsins. 77/ jóta verða kjólar saumaðir á TJjáísgöfu 19 lirll Sanngjörn saumalaun. þessum skiftum sé almennur fögn- uður meðal stúdenta. Þó víst sé, undan hvers rifjrnn og upp af hvaða frœi athugasemd þessi er sprottin, kom mér hún nokkuð kjmlega fyrir sjónir, því ekki verður hún á annan hátt skilin en þann, að í hóp stúdenta sé Vilhjálmur illa lát- inn, en Skúli vel. Bkki skal því mót- mælt, að Skúli sé í miklum metum, en að honum ólöstuðum er óhætt að fullyrða það, að Vilhjálmur er sá -itúdent, sem almennasts trausts nýt- ur meal skólabræðra sinna, og vilja flestir þeirra, eða nálega allir, fúsir hans forustu hlíta. Því auk þess, sem liann er vel til forustu fallinn, sakir hæfileika sinna, hefir hann megnan viðbjóð á öllum sjálfbirgingshætti og er laus við þann leiða kvilla, að trana sjálfum sjer fram alstaðar þar, sem einhverra virðinga er von. F.vlgi hans meðal stúdenta sést best á því, að þeir hafa kosið hann í all- ar mestu virðingar- og trúnaðar- stöður, sem þeir hafa yfir að ráða. rormaður stúdentaráðsins er kos- inn af því sjálfu, og koma þar að eins 9 atkvæði til greina, svo það er hæpinn mælikvarði á vilja stúdenta alment. Bnda kom engin óeining til grcina hjer, hvorki pólitísk né önn- ur, og var nýi formaðurinn studdur af V. Þ. Gi. eins og öðrum, en hann hefði ekki sjálfur tekið endurkosn- ingu, þar sem hann mun vera á för- um úr háskólanum. Auk þess hefir Vilhjálmur for- mensku svo víða á hendi nú, að hann getur vart við meira snúist. Bg tel víst, að það stafi frekar af framtaksleysi, en viljaskorti, að andmælum hefir ekki verið hreyft af hálfu stúdenta háskólans gegn þessari athugasemd Alþýðublaðsins, því flestir stúdentar munu þeirrar skoðunar, að Vilhjálmi væri illa launað gott starf í þágu félagsskap- ar þeirra, ef slíkar slettur, sem þessi, vœru iátnar afskiftulausar. Studiosus. --------0-------- Svanurinn. Tileinkað H. H. Hann hóf sicj til flugs. — Yfir háfjallakmdið barst hljómrödd hins göfuga sva/ns. I henhi var sólskin og sumar. Ilann söng sig aff hjarta manns. Lífsgleði, ástir, viffreisn og voni-r var vifftag í söngvum hans. En þjóffinni hlýnaffi um hjartarœtur, cr heyrffi ’ún hljómana þá. peir vöktu ’cnni dirfsku til dáffa og drauma og framaþrá. pcir kvöddu til vinnu krafta■ hennar og kölluffv framsókn á. paff birti yfir ströndum og breiffum sveitum. — pá brosti hin fátœka þjóff, þrí hrnni var foringi fceddur, scm fœrffi sitt hjartablóff og söng og gleffi, vonir og voriff og viljans heitu glóff. pá losnuðu kraftar úr laffing og fjötrum. og lukust upp greifffcer su,nd. Hinn íslenski himin varff hœrri og hamingjudrýgri- hver stund. ------ En nótt fyUjír degi og falliff flugi og fölnun blómstrandi grund. Nú liggur í sárum svanurinn hvíti og söngur hans þagnaður er. En rödcl úr hans lífsglöðu Ijóðnm um lancliff eggjandi fer. — Urn gle&innar konung grúfir þögnin en — geisla af slóff hans ber. Jón Bjqrnsson. s ^„ frí teHMii 1. þessa mán. | Erfðafestulöndin. ! Þ. J. Thoroddsen hafði boðið fcrkaupsrétt að Hjallalandi fyrir 15,000 kr. Af skjöhtm þeim, er fyrir liggja, verður ekki séð að I þetta land hafi verið útmælt stærra en um 3 dagsláttur, en samkvæmt uppdrætti mælist það 5.17 dagsláttur. Brfðafestubréf er fyrir 2 dagsláttum. Pasteigna- nefnd hafði lagt til að forkaups- rétti væri hafnað, en gerður erfða- festusamningur um landið eins og það er nú. (Svipað þessu hefir fyr komið fyrir, að erfðafestuland liefir reynst stærra en skjöl eru fyrir). Jón Baldvinsson: Þ'að er ekki að verða ótítt hér í bæjarstjórninni, að forkaupsréttur er boðinn að landi, sem er alt að helmingi stærra en útvísunarskjöl .benda á. Vildi gera *þá fyrirspurn til borg- arstjóra, hvort dómstólarnir hefðu nokkumtíma verið látnir skera úr því, hvort erfðafestuhafar eða bær inn ætti það land, sem þannig hef- ir komist undir yfirráð erfða- festuhafanna án þess að skjöl eða skilríki finnist fyrir. Það er farið að bera á því, að sumir erfða- festuhafar hafa gerst nokkuð fingralangir í þessu efni, og mér finst ekki rétt að láta bæinn missa af þessu landi, ef annars væri kostur. Forseti: Verð að víta þau um- mæli J. B., að hér sé um nokkra ásælni eða óráðvendni að ræða. Þau ummæli eru illa til fundin og ástæðulaus. Getur þar verið um alt aðra ástæðu að ræða. Sig. Jónsson taldi ólíklegt að nokkuð væri unuið við það fyrir bæinn að fara í mál. Og nefndi danni því til sönnunar. Jón Baldvinsson: Óþarfi af for-' i seta að víta ummæli mín um h-. sælni erfðafestuhafanna. Og síst af öllu vildi eg hvetja til að safn-! að væri liði til þéss að taka þá. I En það verður eltki varið, að á- gengnin er orðin óþolandi. Eftir alllangar umræður va.r samþykt að fresta þessum lið. Mjólkin. Um það var getið í blaðinu í gær, að mjólkurnefnd hefði lagt til að verða ekki við styrkbeiðni Í8k. Thorarensen um 20 kr. á dag til mjólkurflutnings. Borgarstjóri: í sambandi við erindi Sk. Thorarensen má geta iþess, að hann bauðst til að setja mjólkina niður í 80 au. ef styrkur fengist, og eiinfremur af mjólk lækkaði hjá Mjólkurfél., að verða altaf 5 aurum undir verði þess. Bn þar sem nú er stopul tíð, er óvíst að það muni miklu um þá nýmjólk sem hægt er að flytja til hæjarins austan úr Ölvesi, og sá nefndm iþví ekki ástæðu til að mæla með styrknum til flutn- inganna, þar sem líka nú mun ekki vera neinn mjólkurskortur í þænum. Skemtanaskatturinn. Umræður urðu enn miklar mu skemtanaskattinn. Bn mest voru það endurtekningar af fyrri um- ræðum. G. Claessen, Ól. Friðriks- son og forseti higðu eindregið á móti skemtanaskdttinum. Foi’seti bar fram tillögu í þá átt, að fjár- ■ hagsnefnd leitaði samkomulags við i lögreglustjóra um hæfilegt sýning I argjald af skemtunum. Var hún | feld. Var frumvarpið síðan sam- þj’kt aneð þeim breytingum, að kvikmynda- og skuggamyndasýn- ingar, kappleikar og íþróttasýn- ingar undir beru lofti, verði í 10% flokknum en ekki í 20% flokknum, ennfremur að skemt- anir, sem félög eða einstakir menn gangast fyrir í góðgerðaskyni eða til styrktar málefnum til almenn- ingsheilla verði undanþegnar skatti og sömuleiðis eftirhermur. Frumvarp til áætlunar um tekjur og gjöld hafnarsjóðs var samþ. með þeim breytingum, að fjárveiting til við- halds hafnarvirkjanna var hækk- uð úr 15 þús. upp í 30 þús. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs. Annari umræðu um hana var frestað. En í sambandi við hana benti Guðm. Asbjörnsson á til- boð, sem fram hefði komið frá öðru kvikmyndahúsinu, að sýna fyrir mjög lágt gjald kvikmyndir sem notaðar eru við barnakenslu. Væri rétt að taka þetta til athug- unar af skólanefnd, áður en fjár- hagsáætlunin væri fitrædd. Fundi var slitið eftir miðnætti. • 0- \m HBS. 99 Gillette" (ný gerð) Hringurinn sýndi leiki sína í fyrsta, skifti í fyrrakvöld fyrir troðfullu! húsi. Leikritin uru bæði spaugileg og kvenfólkinu tókst að færa þau í þann búning, að áhorfendurnir velt- ust um af hlátri. Einkum var Síðari leiknum vel fagnað, enda er þar skringilegar með ef'nið fnrið. Margar konurnar fóru ágætlega með hlutverk sín, eins og þær hefðu aldrei við annað fengist en að leika „grín‘‘. Bernburg og hljóðfærasveit liarts skemti á undan leiknum, lék m. a. útdrátf úr söngleiknum „La Travi- ata“. Á milli þátta léku þau frú Ásta Einarson og Katrín Viðar fjór- heiit á piano. Var hljóðfærasláttur- inn hinn besti. Af því að alt seldist ;rð kalia mátti á svipstundu, að hinum þrem- ur áætluðu sýningum, Irefir verið ákveðið að leika tvisvar sinnum enn, á miðvikudag og fimtudag, því ekki hafa nærri allir getað sótt sýningarn- ar sem vildu. Verður tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í síma 173 á morgun, en aðgöngumiðar seld-' ir á þriðjudaginn í Iðnaðarmanna-1 húsinu. Mun enn fara svo, að h®8! verði að tryggja sér aðgöngumiða * :: Rakvélar og blöð :: Af hverju hafa ,Gillettevélar‘ náð lang mestri útbreiðslu í heiminum ? Af því þær eru bestan og einfaldastar. Nú hafa þessar ágætu vélar verið enöurbættar. (Sjá myndina). Tii að fyrirbyggja að biöð, sem búin voru lii og óvalin senö hermönnum 1916—1919, verði iengur selð sem ,Prima‘ vara, hefur verksm. nú sett sérstakt merki á nýju biöðin sem eru öll valin ,Prima‘. Ofangreinðar vörur fást nú að einshjá Haraldi Árnasyni sem hefur beint sambanð viö verk- smiðjuna og útvegar einnig kaupmönnum og kaupfélögum þessar góðu vörur með verk> smiðjuverði. Einnig .Gillette' raksápur og rakbursta. Nýr sjóbirting-ur fæst í Þillg- holtsstræti 16. strax. Frá Danmörku. Norræna hátíðin í Kaupmanna- höfn. 2. desember. Hin norrænu félög- í Kanp- nannahöfn, Sænska félagið frá 866, Sænski klúbburinn, Norska élagið, Finska félagið og Dansk- slonska félagið heldii 30. f. m. ameiginlega norræna (ekki norska :ins og stóð í skeytum nýlega) iátíð í sal Studenterforeniiigen í Caupmannahöfn. Var þar saman- koniið fult hús og salurinn prýdd- ur fánum hinna fimm þjóða. MeSal gestanna voru Sveinn Björnsson sendiherra og dr. Id- mann sendiherra Finnlands og starfsmenn úr sendisveitum Norð- manna og Svía. Hátíðin hófst með því, að hljóð- færaflokkur lék þjóðsöngvana fimm, en síðan flutti Aage Meyer Benedictsen skáldlega ræðu, þar sem hann lýsti því, hvernig víga- hugur Skandinava hefði hreyst í friðarhug, sem nú væri orðinn svo rótgróinn, að hann gæti orðið öðr- um þjóðum til fyrirmyndar. Var ræðunni vel tekið. Síðan skemti einn maður frá liverri þjóð áheyr- endnm með hljóðfæraslætti eða söng. Áttu fslendingar þar full- trua, sem sómi var að: Harald Sigurðsson, er lék verk eftir Chopin og hlaut mikið lófaklapp fyrir. Hinum góða skemtifundi lauk með dansi. 5 ÐAGBÚK. =- □ Eööa 59211237 = 2 I. O. O. F. — H. 1031258 — Fl. „Sanitas** Ijúffenga Sitrón, fæst hjá ölium betri kaupmönnum sem versia með slíka vöru. ><«swssfB»wsaia«ai 1 jj Rauða akurliljan, sagan sem morg- unblaðið flutti neðanmáis fyrir nokkr um árum er nú komin út á forlag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.