Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 2

Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 2
MORGUNBLAIll JMOSOUHBA.AÐIÐ ’TUtii. Finœn og Þ"r*t (Msluon. Niðureof’iin rnjólk: Columbus nr ho8t; og ódýrust H.f. Carl Höepfner. jth 'ytnnjLXJf S í riTIZIl SXIHJ Mensa academica r Lsekjargöta. *• Fjölbreyttar Veitiagar fyrir alla stúdeuta. Ný blöð, norræn, ensk, M þý.k, frönsk. w € DAGBÚE. = □ E'lda 592112277—1 C B Góð jólagjöf er Rauða aknrliljan. Jólamessur i Frikirkjunni: að- fangadag jóla í fríkirkjunni í Rrík kl. 6 síðdegis sr. ÖL Ólafrson.. í frí- k;rkjunni í Hafnarfirði kl. 9 síðdegis sr. Ól.^ Ólaf sson. * Á jóladaginn í fríkirkjunni í Rvík kl 12 á hádegi sr. ÓL Ólafsson. í frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðdegii sr. Ól. Ólaft,aon. — í fríkirkjunni í Rvík kl. 5 sr. Haraldnr Níelsson. Á annan dag jóla í fríkirkjunni í Rvík skírnarguðsþjónusta kl. 12 á hádegi, sr. ól. ólafsson. — Fólk er beðið að gefa sig fram við prestinn scm fyrst. Jólamessur í dómkirkjunni. — Að- fangadagskvöld kl. 6 biskupinn, kl. 6y2 almenn jólasamkoma í búsi K. F. U. M. sr. Fr. Fr. Jóladag kl. 11 sr. Jóhann Þorkéls- son, kl. 2 sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa), kl. 5 síra Bjami Jónsson. Annan jóladag kl. 11 sr. Bjami Jónsson, kl. 5 sr.. Jóh. Þorkelsson. Jólamessur í Garðaprestakalli. Á að- fsngadagskvöld kl. ð s. d. í Hafnar- fjarðarkirkju Á. B. Jóladag kl. 9 f. h. á Vífilsstöð- um Á. B. Kl. 1 e. m. í Hafnarfjarð- a'kirkju Á. B. Kl. 4y2 e. m. á Bessa- slöðum Á. B. Annan jóladag kl. 1 e. m. í Hafnar- fjarðarkirkju Fr. Fr. kl. 12 á hádegi í Kálfatjnrnarkirkju A. B. í Landakotskirkju: Jóladag M. 8 og kl. 8 árd. lágmessur kl. 9, levit- messa; kl. 6 síðd. levitguðsþjónusta. 2. jóladag: kl. 6 árd., lágmessa; M. 9 hámessa; kl. 6 síðd. levitguðsþjón- usta. Slysfarir. Háseti eina af botnvörp- ungnum Agli Skallagrímssyni, Bárður Sigurðsson að nafni, druknaði nýlega norður á Önundarfirði. Féll hann út af bryggjunni á Sólbakka og náðist ekki fyr en of seint. Bárður var bú- settur hér í bæ og lætur eftir sig konu, 6 böra ung og aldraða ten-'ia- móður. Morgunblaðíð kemur ekki út næst fyr en á miðvikndag. Stórhríð hefir verið þessa viku á Siglufirði og er kominn þar allmik- ill snjór. f gær var þar sæmilegt veður og útlit fyrir hægð. Fiskafli er nú alveg þrotinn á Eyjafirði og Siglufirði vegna ógæfta. Ágætur afli var þar allan tímann, sem á sjó náðist. Til sambandsþings í Canada býður sig Sig. Júl. Jóhannesson læknir. Er hann, að sögn„Lögbergs“ fyrsti fs- lendingurinn, sem býður sig fram til sambandsþingsins. Fundur í „Stjömuféiaginu' ‘ á að- fangadagskvöld M. 11% gíðd. — Hús- Deí kgl. okír. Söassupance-Kompagni stofnsett 1726 tekur aS sér alls konar sjóvátryggingar. AðalumboðsmaSur fyrir ísland PÁLL PÁLMASON, hæstaréttarmálaflutningsmaður Heima kl. 4—5 e. m. — Þingholtsstræti 29. — Sími 754. Hafnarsfræti 15. Heflr feugið með es. »Gullfo3S« mikið úrval af stórum og litlum 0.1.1. Bestu fólagjafir. Nýtt verö. Að spara pað erlenda Nota það i n n I e n d a mun fyrst létta af verslunar- balla íslands. N oti ð þ v í I Ullaihansksr l-frá kr. 1,00 til.kr. 7,90 |P Skinnhanskar frá kr. 7 00 til kr 23,00 Feikna úrval. Vöruhúsið. Ath. Kaupið hanskakort. Kventöskor á 2 krónur mörg hundruð úr að velja. Utsalan á Laugaveg 2. Nýkomið! Með 8.s. Gullfoss komu aftur þessar eftirspurðu vörur: Dy ratjaldaefn i úr ull rauðbr. kr. 4,50. igJl Eskimoklæðið rauða kr. 17,50. ^ll Alklæðið ódýra svarta, kr. 14,00 S e v o i t í drengjaföt kr 14,00 lul tlrlluu iiliilirilniirilii Sjótifeikar i lónó á annan og þriðja jófadag. Aðgöngumiðai* seldis* dagana sem leikið ei* frá kl. I. Utsalan á Laugaveg 2 býðnr TÖrwr m»ð sv» lé ga rerði, að sMkt lie.fir aldrei beywt fyr, t.d. Fyrir 25 aura fáið þér: Vasahaífa ágæta, Vasaspegla margar teg., Brjóstnálar margar teg Hálsfestar margar teg., Peningabuddur margar teg., Handhringi margar teg., hvíta diska og höfuðkamba úr homi. Fyrir 50 aura fái8 þér: Úrfestar margar teg., Cigarettuveski margar teg., Tasabækur margar teg., Brjóetnálar margar teg., Manchettuhnappar aaargar teg., Armbönd margar teg., Tanabursta, Peningabuddur margar teg., Hárgreiður, Öskubakka. Vasahaífa, Spegla, smá diska með Fyrir 75 aura fáiö þér: Skegghollapör, Sykurkör, Silkitöskur, Hyndaramma, Kvenhelti, Raksápu, Leðurbuddur, og margt Geira. Fyrir 1 krónu fáii þér: Strátöskur, Kvenbelti úr egta leðri, Hálsbindi, Tóbakspunga úr gummi og leðri, Póstkortaalbum, Saksápu í Nikkelhylki, Peniuga- buddur úr leðri, Kvcntöskor og Myndaramma. tí&mÆ£L:.SWBKmSZES SjálfblekUDgarl 3acDtl5En&5 ön ágætir 14 karat gull tækifærisverð 5 krónur beeta jólagjöfin. í Timburverslun. StofnuO Keupmannahöfn C, Hlmnáfm; Granfurn C&rl-Lund»gade New Zobra Code Selur timbur í stærri og smærri sendingsm frá Khöfn. Einnig heila skipsfazma frá SríþjóC. Biðjið um tilboC. A8 eins heildsala. ið opnað M. liy2. — Gnðspekisfé- 1 agar velkomnir. Vilhjálmur og Jóhanna Olgeirsson em ilutt úr Ingólfsstræti 4 á Lauga- veg 58. Karlakórslögin nýju eftir Árna Thorsteinsson, sem getið var nm í blaðinu í gær, kosta kr. 4,50. Þau eru jólanýung fyrir söngelskt fólk, og eins einsöngvaheftið, sem áður var ú' komið eftir sama höfund. Söngskemtun. Á „Gulfossi' ‘ kom um daginn frá útlöndum Sig. Birkis söngm. Mun hann hafa dvalið við söngnám 'erlendis. Hann efnir til söngskemtunar hér milli jóla og ný- árs, líklega á þriðjudaginn og mið- vikudaginn. Rakhnífar 1 krónu 50 aura. á Að spara það erlenda. Nota Það innlenda, mun fyrBt létta af veralunar- halla íslands. Notið þvi veiðarfæri frá Sigurjóni. i Ef yður vantar góða og ódýra Vindla til jóianna, þá lítið inn i Tóbaksbúðiua á Laugaveg 6 og spyrjið um verðið þar. NB. Með hverju 5 kr. virði i tóbaks og sælgætisvörum sem þér kaupið þar, fáið þér 1 happadrætti smiða sem gefur yður kost á að eignast Dunhill’s Caay Rack með II Dunhill’s- — pipum fyrir ekki neitt. — Notið tækifærið. Tóbaksbúðin á Laugav. 6. □'□□□□ □ □ □ □ □ nn.a\ iO□ □□□□□□□□□□

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.