Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 5

Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 5
t MORGUNBLAÐIÐ Jólin. Hvítt eins og blaff' fyrir helgirit Hjarn eftir sólstaf bíður. Senn fœr það bjartari silfuriit, Svellið og hrtmkögrið fegra glit, — tíminn til Ijóshafs líður. Fríffur er vetur á veldisstól, vori hann tjœr s-inn blóma; hvítblómgaff vor, þega/r hækkar sól, heilsar meff dýtjðarljóma. Ljósiff það bjarmar um hugskot hvert hvíslast sem eik og hvikar; þar, sem var helskúum haustsins snert, hálmlitaff, mánaskinsfölt og bert blómgast og aldin-blikar. Bikar, sem leiftrar, er lyft, svo önd Ijósveigar sterkar hrifi, veigá/r þess bikars í vorsins hönd verða að krystal-lífi. Ritar á mjallir og svellin sól sólgeisla fjaðurpenna, komin sé niffur af stjörnu stól, stigin ofan frá guffi, jól húmkolum heims að brenna, kenna, meff flughröðum funastaf fannanna leturbrauta, opnaffur sé fyrir handan haf himinn til beggja skauta. Guttormur J. Guttormsson (Nýja-íslandi). Fulltrúi háskólans og guöfræðis- deildar hans, Geh. Kirchenrat D. Kittel tók þatS sérstaklega fram, aS háskólinn hefði ákafann áliuga. á að kynnast öllum aðferðum, sem lcitast viS að göfga og styrkja tón- listarhluta guðsþjónustanna. Fulltrúi „safnaðarsambands borg- arinnar Leipzig“ og preststjórnar Thomaskirkjunnar, dr. Schroeder prestur, lagði sérstaka áherslu á þau Jiimnesku áhrif, sem' kirkjutónlist hefði. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Geh. Regierungsrat Frh. v. Oer, fulltrúi borgarinnar og ráðsins yfirborgar- stjóri dr.Rothe o. fl. lýstu samúð og áhuga með líkum orðum. Að lokum söng Thomanakórið a eapella (án undirleiks) „Jesu meine Freude“, fimmraddaða motettu eft- ir J. S. Bach. Kór þetta mun vera eitt bezta a capella-kór heimsins. Meðlimir eru 60, en sjaldan syngja fleiri en 55*. Metílimir eru að eins nemendur Thomasskólans**. Til upptöku útheimtist almenn kunn- átta í söngfræöi og nokkur kunn átta í að syngja frá blaði. Teknir eru aö eins 9—14 ára gamlir dreng- ir, en alment aldurstakmark er 10— 12 ára. Kórið er œft daglega, enda syngur það opinberlega oft í viku ,og aðstoðar viö guðsþjónustur. RaddmjTidun er ekki kend sjerstak- lega. Thomaskantor hefir á hendi stjórn kórsiiLs, en fjórum kórsöngv- aranna er kend kórstjórn og stjórna þeir kórinu einnig opinberlega. Drengirnir veröa margir síöar dug- legir listamenn, enda skerpa fáar tónlistariðkanir eyrað meir en vand aönr kórsöngur. týraljómans, sem stafar af frásögn- um um hámark líttþektrar listar, sem enginn jarönesk liugtök á. Nœm- ar sálir söknuð. fá ekki foröast sáran 29. 11. 1921. Konungssonurinn sæli. Eftir Oscar Wilde Þannig hagar til í landi sem að gjaldþroti er komið. Þar sveltur mik ill hluti þjóðarinnar. Yiö tónlistar- háskólann í Leipzig kenna ágæt.is listamenn fyrir mk. 7,50 (þ. e. 15 aura) uin tímann. Á íslandi er kvartað um neyö. 1 höfuöborg ríkisins eru um 2000 nem- endur, en ekkert listkór, ekkert orkestur og enginn tónlistaskóli. íslenzk jól. Menn leita burt frá því hversdagslega, hugsa til þess, sem þeir þekkja fegurst, til æfin- *) f fárödduöum lögum nægja 40. **) Thomasskólinn er læröi skóli (gymnasium), sem hefír 6 til 7 hundruö nemendur. Líkneski konungssonarins sœla stóð á hárri súlu, og gnæfði yfir borgina. Hann var allur logagylt- ur, þakinn Smágerðum gullblöðum; tveir bjartir safírar voru augu hans, og stór roðasteinn glóði í sverðshjöltum hans. Menn dáðu 'hann mikið, ”Hann er fagur sem vindhani“, sagði einn af bæjarstjórunum, sem vildi fá orð á sig fyrir listasmekk, „en ekki alveg eins nytsamur”, bætti hann við. Hann var hræddur um að menn héldu að hann væri óhag- sýnn, en það var hanm í raun og veru ekki. „Af hverju geturðu ekki verið eins og konungssonurinn sæli“, sagði ástrík móðir við drenginn sinn, sem var að gráta út af tungl- inu. „Konungssyninum sæla dettur aldrei í hug að gráta út af neinu“. „ Það er gott að það er þó ein- hver sæll í þessari veröld“, sagði vonsvikinn maður og horfði á dásamlegt líkniískið. „Hann er alveg eins og engill“, sogðu tökubörnin, er þau komu úr kirkjunni, í ljósrauðum skikkjum og með hreinar, hvítar svuntur. „Hvernig vitið þið 'það“, sagði reikningskennarinn; þið hafið al- drei séð engil“. „J'ú, við höfum séð þá í draum- um okkar“, sögðu bömim, og reikmingskemiairinn hnyklaði brýmar hörkulega. Honum var eskkert um það gefið, að böm dreymdi. Nótt eina. flögraði lítil svala yfir borginni. Yinir hetnnar vom farnir til Bgyptalands fyrir sex vikum, en hún sat eftir, af því að hún elskaði yndislegam reyr. Hún hafði hitt hann snemma um vorið, er hún flaug miður með fljótinu og elti stórt, gult fiðrildi. Og hún var svo hrifin af því hve grannur hann var að hún nam staðar til þess að tala við hann. „Á eg að elska þig“, sagði svalan, sem kunni betur við að aðist um. Svo lagðist hún til hvflu En rétt í því að hún stakk nef- inu undir vænginn, féll stór vatns- dropi ofan á hana. „Þetta er undarlegt“, hrópaði hún. ,Hkki eitt einasta ský á himninum, stjörnumar bjartar og tindrandi, og þó rigmir. Loftslag- ið í Norður-Evrópu er alveg hræði legt. Reyrinn hafði að vísu mestu mætur á regni, en það var af tómri eigingirni“. Og annar dropi féll. . „Hvaða gagn er að 'líkneski, ef það getur ekki varið fyrir régni,“ sagði hxim. „Eg verð að litast um eftir góðri reykháfshettú ‘. Og hún ákvað að fljúga í burtu. En áður en hiin hafði þanið vængina til flugs, féll þriðji drop- inn og hún leit upp og sá — ó, hvað lialdið þið að hún hafi séð? Augu kongssonarins sæla flóðu í tárum, og þau streymdu niður eftir gullnum kinnum hans. And- lit hans var svo fagurt í tungls- i ljósinu, að svalan litla fyltist með- ' aumkun. j „Hver ert þú V ‘ sagði húm. „Eg er kbnungssonurinn sæli“. ; „Af hverju ertu þá að gráta“ | spurði svalan. „Þú hefir gert mig ; gegndrepa“. I „Þegar eg lifði og hafði manns- hjarta“, sagði líkneskið, „vissi eg : ekki hvað tár vora, því að eg átti j heima í höll hamingjunnar, en j þangað fær sorgin ekki að koma. ! Á daginn lék eg við félaga mína i garðinum, og á kvöldin stjórn- aði eg dansinum í stóra salnum. Umhverfis garðinn var afarhár veggur, en eg hafði engam hug á að vita hvað væri fýrir utan, því að inni var alt svo fagurt. Hirð- mínir kölluðu mig kongs- komast að efninu umsvifalaust og reyrinn kinkaði kolli. Svo flaug hún í kring um hann hvað eftir annað, bærði vatnið með vængj- um sínum og gáraði það. Hún sýndi honum aðdáun sína á þenn- menn an hátt og við þetta undu þau soninn sæla, og það var satt, að liðlangt sumarið. ! sæll var eg — ef skemtun er sæla. „Þetta er hlægilegur kærleik- Þannig lifði eg og þannig dó eg. ur“, kvökuðu hinar svölurnar. Qg nú þegar eg er dáinn, hafa „Hann á enga peninga, en helst menn sett mig svo hátt, að eg get til mikið af ættingjum“ ; og satt séð alla hörmung og eymd borg- var það, — fljótið var alveg fult arinnar, og þótt hjarta mitt sé úr af reyr. En þegar haustið kom, blýí fæ eg ekki tára bundist“. flugu svölurnar í burtu. „Hvað er þetta, er hann ekki Þegar þær vora farnar, þótti allur úr gulli“, sagði svalan við svölunni einmanalegt. Henni fór sjálfa sig. Hún var svo hæversk, að leiðast unnustinn. „Hann segir að hún gerði ekki slíkar athuga- ekki neitt“, sagði hún, „og eg er ^ semdir upphátt. hrædd um að hann sé laus'látur, hann er altaf eitthvað að glett ast við goluna“. Og það var al- veg satt; þegar golan lék um reyr 'I. inn bærðist hanh yndislega. „Eg verð að játa það, að hann er Langt í burtu“, sagði líknask- ið í lágum og þýðum róm, „langt í burtu. í lítilli götu er fátæMegt hús. Eiun glugginn er opinn og inn um hann sé eg konu, sem sit ur við borð. Hún er kinnfiska- staðbundinn“ ,'sagði hún ennfrem- sogín og þreytuleg, og hefir stór- ui, „en eg elska ferðalög, og auð-. ar, rauðar hendur, allar stungnar vitað ætti unnustinn einnig að af nálum. Hún er saumákona. gera það“. i Hún er að sauma munablóm í „Viltu koma með mér í burtu11, silkikjól fegurstu hirðmeyjar drotn sagði hún loksins við hann, en ingarinnar. Hún ætlar að bera reyrinn hristi höfuðið. Honum hann við næsta hirðdans. f þótti svo vænt um átthaga sína.: úti í horni liggur lítill drengur. „Þú hefir leikið þér að mér í. Hann er veikur. Hann er með alt sumar“, hrópaði hún, „eg fer óráð og biður um epli. Svala, suður til píramídanna. Vertu svala, litla. svala, viltu ekki færa sæll!‘ ‘ Og hun flaug í burtu. henni roðasteininn úr sverðshjölt- Hún flaug allan þann dag og unum mínum. Fætur mínir era um miðnætti kom hún til borgar- innar. „Hvar á eg að láta fyrir ber- ast“, sagði hún. „Eg vona að borgin hafi haft einhvera viðbún- að“. Þá kom hún auga á líkneskið á súlunni. „Þarna setst eg aö“, bundnir við þennan stall og eg get ekki hreyft mig“. „Það er beðið eftir mér í Egypta landi“, sagði svalan. „Vinir mínir fljúga frarn og aftur meðfram Níl og hjala við lótusblómin. Senn taka þeir á sig náðir í grafhvelf- ing konungsins mikla. Konungur- „Svala, svala, litla svala“, sagði kongssonurinn, „viltu ekki dvelja hjá mér eina nótt og vera boð- beri minn. Drengurinn er svo þyrstur og móðir hans svo döpur í bragði“. „Mér er ekkert um drengi gef- ið“, sagði svalan. „1 fyrrasumar, er eg dvaldi við fljótiö, voru tveir ódælir drengir, synir malarans, alt af að kasta að mér steinum. Þeir hæfðu mig vitanlega aldrei. Við svölurnar fljúgum of vel til þess, og eg er auk þess af þeirri ætt, sem fræg er fyrir leikni sína. En vottur um virðingarleysi var það samt sem áður“. En kongssonurinn sæli var svo hnugginn, að svalan viknaði. „Það er afar kalt hérna* ‘, sagði hún, „en eg skal dvelja hér eina nótt og vera boðberi þinn“. „Þökk fyrir, svala litla“, sagði kongssonurinn. Og svalan kroppaði stóra roða- steininn úr svepði kongssonarins og flaug með hann í nefinu yfir hús borgarinnar. Hún flaug fram hjá kirkju- tuminum, þar sem hvítu marmara englarnir voru. Hún fór fram hjá höllinni og heyrði óminn af dans- inum. Ut á svaliraar kom yndis- leg stúlka með unnusta sínum. „Hve dásamlegar eru stjömum- ar‘ ‘, sagði hann við hana, „og hve dásamlegur máttur ástarinnar“. „Eg vona að kjóllinn minn verði tilbúinn fyrir ríkisdansinn", svar- aði hún. „Eg bað um ísaumuð munablóm á hann; en saumakon- an er svo löt“. Hún flaug yfir fljótið og sá ljós- kerin, er liéngu á siglutrjám skip- anna. Hún fór fram hjá Gyðinga- hverfinu, og sá Gyðingana gera kaup sín og vega peninga á kopar- vogum. Að lokum kom hún að fá- tæklega húsinu og leit inn. Dreng- urinn bylti sér órólega í rúminu og móðir hans haföi sofnað. Hún var svo þreytt. Svalan trítlaði inn og lagði stóra roðasteininn á borðið hjá fingurbjörg konunnar. Svo flögr- aði hún hægt umhverfis rúmið og kældi enni drengsins með vængjun- um. „En hvaö mér finst svalt“, sagði drengurinn, „mér hlýtur aö vera að batna“ ; og hann féll í vær- an blund. Svalan flaug aftur til konuugs- sonarins sœla og sagöi hormm hvað hún hafði aðhafst. „það er undar- legt“, bætti hún við, „hvað heitt mér er, þrátt fyrir kuldann“. „Þaö er af því að þú hefir gert góðverk“, sagði konungssonurinn. Og svalan litla fór að liugsa. Svo sofnaöi hún. Hún varð altaf syfj- uð af að hugsa. Þegar dagaði flaug hún niður að inmi fijótinu og laugaði sig. „Undarlegt fvrirbrigði” sagöi prófessorinn í fnglafrœði, er gekk yfir brúna. — „Svala að vetrarlagi“. Og hann skrifaði langa grein um það í dag- blaðið, og allir vitnuðn í hana. Hún var auðug af orðum, sem enginn skildi. sagði hún, „þar er ágætt útsýni inn hvílir þar sjálfur í steindri og nóg af tæru lofti' ‘. Svo flaug kistu. Hann er hjúpaður gulu líni hún niður og settist við fætur og smurður kryddsmyrslum. Um kongssonarins sæla. háls hans liggur festi úr ljósgrœn- „Sæng mín er úr gulli“, sagði um steinum og hendur hans eru hún lágt við sjálfa sig og svip- sem visin blöð“. „f kvöld fer eg til Egj-ptalands“, sagði svalan, og var himinlifandi af tilhlökkun. Hún heimsótti öll opin- ber minnismerki, og sat lengi efst uppi á kirkjuturninum. Hvar seni hún fór, heyrði hún spörfuglana segjfi ■ „Þetta er tiginn gestur' ‘. Og hún skemti sér þannig forkunnar- vel. þegar tunglið kom upp, flaug hún aftur til konungssonarins sæla. ,.Á eg að annast nokkuð fyrir þig í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.