Morgunblaðið - 05.01.1922, Síða 1
UORGOTÍBLAÐ
Stofnandi: Vilh. Pinsen.
Landsblað Lögrjetta
Fimtudaginn 5. Janúar 1922.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
1
fsafoldarprentsmiðia h.f.
Afarepennandi þýskur gam-
anleikur í 4 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin
Sóðkunna þýska leikkona
Henny Porten
Aukamynd:
Auglýsingar
í Morgunbl.
Hór eftir verður tekið við auglýsingum i Morgunblaðið til
klukkan 8 á kvöldin en ekki siðar. — Samt eru menn
beðnir að Bkila auglýsingum helst sem fyrst á degi.
Flutningur frá Frakklandi
til Englands greftrun og öil
viðhöfnin í Westminst Abbey
í London.
Sýning kl. 9.
Erl. slmiregnlr
frá fréttaritara Morguabkðsms.
Khöfn 3. jan.
Frá Ungverjum.
Símað er írá Vinarborg, aS
ij ugverja r hafi sent setulið til
^denborgar.
i
Hermaimaróstur í Sebenico.
Símað er frá París, að þau tíð-
óuii liafi orðið, er.mjög 'hafi auk-
? wisklíðina milli Jugoslava og
vala- í hafnarbænum Sebenico í
1 °atíu lentu ítalsTii r sjóliðsmenn
* ’ fengið höfðu landgönguleyfi í
skærum. við bæjarbúa 0fí skutu
ítalskir tundurbátar á borginavið
það tækifæri og særðu marga
ftienn. Prakkar eru að reyna að
málum.
Rússar vilja bandalag við
Kínverja.
Símað er frá Helsiugfors, að
s°vjetstjórnin í Moskva hafi sent
^rstakan sendiherra til Peking,
1 þess að bjóða Kínverjuim hern-
'’Óarbandalag við Rússa gegn
■hipÖnum.
H. I. S.
!>ei r, sem hafa reikninga áfjelag vort, fyrir árið 1921
eru beðnir að senda þá skrifstofu vorri sem allra fyrst og I síð
asta lagi fyrir 15. janúar 1922.
Hiö íslenska steinolíuhlutafjelag.
Símar 214 og 737.
Jarðarför Jóns bónda Tómássonar á Hrófá í Steingríms-
firði, sem andaðist hér á Landakotsspítala 27. des. f. á, fer fram
nœstkomandi þriðjudag kl. 2 frá dómkirkjunni.
Stefanía Jónsdóttir.
Vélbátamir kosta ekki nema tiunda
hluta af botnvörpungsverði og þarf
lielmingi færri menn, rebsturinn er
a'- eins þriðjungur á móts við botn-
vörpunga og sagt er að bátarnir afli
eins mikið og botnvörpuugarnir gera.
Utgerð botnvörpungsins kostar eigi
minna en 35—40 sterlingspund á dag
en vélbátsins aðeins 10 sterl.pund.
Enda er nú enginn botnvörpungur í
smíðum í Grimsby, en hins vegar er
verið að útvega fjöldann allan af
vélbátum af sömu gerð og Ðanir
nota, og danskir sjómenn ráðnir til
þess að fara með þá og kenna Eng-
lendinguui notkun hinnar nýju að-
ft’rðar.
Veiðarfærið er hin danska „snurr®-
vaad“, sem gerð var fyrst af Jens
I
Ný]a Biö
Plágan í Flórenz
Afar-merkilegur og tdkomu-
mikill sjónleikur í 7 þ.ittum,
leikinu af ágætum þýskum
l ikendum, svo se
Theodor Becher og
Morga Kierska.
Sjaldan eða aldrei hafa sóst
fiéi jafn fallegar land>lags-
»senur« og í þessaii mynd,
og allur leiksviðsútbúnaður
dasamlegur.
Laursen og var byrjað að nota hana. Hér með tilkynnigt HÖ b( óðir
1848. Er hún eigi ósvipuð botnvðrpu okkar Quðm. Viggo Jónsson frá
að því leyti, að poki er á netinu, Qemlufelli við Dýiafjörð andað-
40 50 feta langur og við opið báðu- i^t á Vifílstöðum 1. jauúar.
megin „vængir“ alt að 200 feta', Sy8tkini hjns latna
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart-
kæra móðir og tengdamóðir Guðríður Jónsdóttir andaðiat á Landa-
kot8spítala aðfaranótt þess 4. janúar.
Jarðarförin ákveðin aiðar.
Bergur Th. Þorbergaaon Sumarlína Eiríkadóttir.
*«*
f
gerða
^aust sem leið fóru enskir út-
ai*öienn að taka eftir merkilegri
■, ý” sem nú er óðast áð ryðja sér
rúrQfi ^ Englandi. Er það ný veiði-
aíferð , .
’ aem tekin hefir verið upp
re^nst svo arðvænleg, að margtr
1 .l jln áð dagar botnvörpuútgerð-
a,','UMr Þá og þegar taldir, og
!1.v ja aðferðin muni vinna eins
au slPllr á henni, eins og botn-
^veiðaraar á þilskipaveiðutmm
TUajjtc árum. Blaðið „The Scots-
máQtig * Hdinburgh flutti í október-
°„ f). ’ ítariega grein um þetta mál,
jgj ^ér útdráttur úr henni, evo
þett ^^111 hugmynd um mál
;'kilfanlega getur varðað
"°nSma her nokkru.
Síðustu mánuðina hefir meðal íit-
’ gerðarmanna, einkum í Grimsby,
í orðið mikil hreyfing eða jafnvel
hraVsla, vegna þess ],ve ný veiðiað-
ferð, sem flust hefir hingað frá
meginlandinu, hefir reynst happasæl
við strendur Englandis. Margir botn-
vörpungaéigendur og fiskimenn álíta
at hi8 nýja fyrirkomulag uanni hafa
afar mikil áhrif á botnvörpungaút-
gerðina og jafnvell kveða upp yfir
henni dauðadóm. Bhaðið „Pish Trades
Gazette“ segir, að búist sé við að
á næsta ári verði kominu upp floti
e skiftir hundruðum, sem nota muni
nýju aðferðina og að margir botn-
vörpungaeigendur hafi iþegar keypt
og séu að festa kaup á mörgum út-
lendum fiskiskipum; að bylting standi
fyrir höndum innan útgerðarinnar.
Donsk vélskip hafa stnndað þessa
veiðiaðferð í mörg ár, og það er
mjög auövelt að nota hana í Eng-
landi. Fiskiveiðar Dana eru mjög
komnar undir markaði á nýjum fiski
^erlendis, því Danir verka alls 'ekki
fisk, og áðalmarkaðurinn var S Þýska
^ iandi. En þegar þýska myntin féll
_ svo mjög í gemgi og járnbrautar-
I taxtar hækkuðu úr hófí lokaðist næst
. um þýski markaðurinn og dönsku
framleiðendurnir urðu í vandræðum
með að fá markað. En þegar kola-
verkfallið varð í Emglandi í fyrra-
vor og botnvörpungamir urðu áð
halda kyrru fyrir, opnáðist markað-
ur fyrir Dani í Englandi.
Fjöldi dánskra vélbáta fór að sigla
með nýjan fisk til Englands og
seldu fisk sinn ágætu verði. Barst
svo mikið af fiski að á þennan hátt,
að fiskimönnunum ensku, sem at-
vinnulausir stóðu, ofbauð. 1 júlí gerðu
fiskimennirnir uppþot og hentu
danska fiskinum á eftir lögreglunni,
111 þess að lýst vanþóknun sinni á
sinum nýju keppinautum. — Síðar
revndu fulltrúar „þjóðarsambands
enskra fiskimanna“ að fá stjórnina
til þess að leggja hömlur á inn-
fiutning íisks frá útlöndum, en ekk-
ert varð af því, me8t færir þá sök, að
enskir botnvörpungar selja allmikið
af fiski a meginlandi Evrópu, og
mátti búast við, að aðrar þjóðir
myndu gjalda líku líkt. Þóttu mikil
vandræði stafa af þessu, útgerðar-
menn töpuðu stórfé og fiskimenn
mistu allan ágóða af veiðum. Hanst-
mánuðina sigldu um 80 útlendir vél-
báar til Grimsbv og seldu að meðal-
tali 5000—6000 smálestir af nýjum
fiski á viku.
Ástæðan til þess, a<5 nýja aðferð-
ic ryður sér svo mjög til rúms, er
sú, að hún er miklu kostnaðarminni.
langir, með flotholtum í a/inan kant-
inn og sökkum að neð.m, eins og
venjuleg net. Meðan á veiðum stenl-
ur, liggur vélbáturinn fyrir akkerum,
en lítill bátur leggur nótina út og
er hún síðan dregin á strengjum m8 :
skipinu, stundum alt að heila enski.
n-.lu. j
Þar sem langt er á mið, er i'lt að
nota þeasa aðferð og éigi er hægt '■
að koma henni við á mikla dýni.
Efasamt er hvort hægt er að stunda
þessar veiðar í Norðursjónum að \
vetrarlagi, nema þá helst að
anverðu.------------ j
þau ætti að vera. Hr. H. V. kem-
ur með ráð við þessu, og það er
að fella skipin í verði, að „af-
•skrifa‘ ‘ verðfallið. Þetrta væri auð-
e’itað afbragðsráð, ef framkvæm-
i anlegt væri.
j Nú hafa flestir skipaeigendur
, felt skipin í verði eins og þeim
er unt. Alt hlutaféð er gengið
jtil þurðar til þess að „afskrifa"
. skipin og til greiðslu á rekstrar-
i halla. Lengra geta eigendumir
L.klegt er að þessi fiskiaðferð eigi|ekki .komist Þeir verða að hafa
htla framtíð fyrir höndum á Mandi. skipin vátrygð fyrir öllu því er
Til þess eru miðin of fiarri og veðr-1 - , • . ... _
r J a skipunum hvilir og greiða íð-
gjöld af því hlutaféS e tap-
áttan of óstöðug. Eina afleiBingin
sem af aðferð þessari gæti orðið hér
að og með það farið sem tapað fé.
á larnh er su, að meira kæmi hingað ^ Eigendllrnir geta því ekki Mt
af útlendum fiskiskipum en áður, ef
þau missa tækifærið til að stunda
veiðar í Norðursjónum.
UDltakrossar
Frh.
Útgerðin.
Næst ræðir hr. Héðinn Yaldi-
marsson - um framleiðsluna —
framleiðslutækin og fyrirkomulag
á rekstri þeirra. Hann snýr sér þó
nær eingöngu að botnvörpunga-
útgeðinni, og segir að framleiðslu-
kostnaðurinn sé svo mikill, að
reksturinn svari ekki kostnaði, og
eftir kenningu hans standa hinir
mörgu forstjórar botnvörpungafé-
laganna aðallega útgerðinni fyrir
þrifum.
Ef litiíS er á aðferð þá, er hr. H.V.
vill hafa til viðreisuar botnvörp-
ungaútgerðiuni, koma mörg ráð hans
einkennilega fyrir sjónir. Hann
segir fyrst og fremst, að sum skip-
anna sé of dýr, kosti eigandann
heimingi meira en hægt sé að fá
samskonar skip fyrir nú og af
þessu leiði, að öll gjöld af skip-
skipin meira í verði, og svo er að
sjá, sem bankamir ætli sér ekki
að taka þátt í tapinu fyr en í síð-
ustu lög, svo að hægara er sagt
en gert fyrir eigenduma „að fella
dým togarana í verði og láta þá
síðan ganga út til veiða“. Ann-
ars er frásögn hr. H. Y. um ó-
dýru botnvörpungana uýju, er
hann segir að keyptir hafi verið,
ekki allskostar rétt. í fyrsta lagi
hefir aðeins einnbotnvörpungurbæst
við í hópinn síðan í fyrravor, og
mun liann, >ví miður, vera lítið
ódýrari en hinir. Stafar það af því
að samið var nm smíði þess botn-
vörpungs áður en verðfall skipa,
varð algengt.
Erlend veð 1 nýju botnvörpung-
unum munu nú vera lægri en iþað,
sem nemur andvirði samskonar
skipa, svo að beint tap væri ífyrir
landið að láta erlenda skuld-
heimtumenn taka. skipin upp í
skuldimar.
Með þetta fyrir angrnn mun síð-
asta þing hafa gefið út heimildar-
lög fyrir landsstjómina nm
ábyrgð lána fyrir botnvörpunga
^cgn fyrsta veðrétti í skipunum.
Ábyrgðarheimild' þessi hefir nú
sem komið er ekki verið notuð
nema fyrir einn. hotnvörpung, og
það einmitt þann „ódýra“, er hr.
unum verði margfalt hærri, en H. V. kallar svo. Það er því ekki