Morgunblaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ rétt hjá hr. H. V., er hann talar nm ábyrgðir þær, er ríkið hafi þegar gengið í fyrir botnvörpung- ana og umráoarétt þann, er land.s- stjórnin hú að réttu lagi ætti að hafa yfir skipunum. Það er aftur á móti rétt, að þeir menn, sem ekki kunna með framleiðslutækin að fara, eiga ekki að ráða yfir þeim. Það er hlutverk bankanría að sjá um það, að hæfir menn istjórni þeim fram- leiðslutækjum, er þeir lána fé til. Hr. H. V. gerir mikið úr gróða erlendra botnvörpungafélaga, sem hann þakkar lágu verði skipanna. Hér fer áreiðanlega eitthvað á milli inála. 1 síðustu verslunartíð- indum er skýrt frá því, að stór- tap hafi orðið á öllum botnvörp- ungum, sern frá Grimsby ganga, a? einum fimm undanteknum. — Þetta er tekið eftir opinberum breskum hagskýrslum. Hem sjá má af þessu, mun „stólpagróSi1 ‘ bresku botnvörpuskipanna ekki vera öllu meiri en hinna íslensku. Það hlýt- ur og eitthvað að vera, þegaír mikíll hluti breska botnvörpunga- flotans liggur aðgerðalaus í höfn, sem stingur alveg í stúf við „stólpagrðann"'. Hið lága verð skipanna stafar aðallega af rekstr arhalla útgerðarinnar, en ekki af því, að nú sé svo stórum ódýrara að smíða skip en að undanförnu. Iíver yrði afleiðing þeirrar villu? Hún yrði eins mörgum sinnum verri sem botnvörpungamir yrðu fleiri en nú undir sömu stjórn. Eg er ekki þeirrai’ trúar, að ör- uggari yrði afkoma botnvörpunga- útgerðarinnar þótt stjórn hennar .skipuðu foringjar verkamanna og sjómanna og einhver ráðherranna, sem ekki hefir öðru vísi ' á sjó komið en innibyrgður á fyrsta farrými milliiandaskips. Það segir srg sjálft, að ef þeir, sem fengist hafa til langframa við rrtgerð, geta ekki haldið í horfinu, er vart við betra að búast af þeim, sem ókunn ugir eru slíkum störfum. Engu að síður vill þó hr. H. V. láta ríkið og aðra óviðkomandi taka að sér rekstur útgerðarinnar. Þetta er skoðun lians sem jafnaðarmanns og við því er ekkert að 'segja ann- isíllll 1022 Landsverslunin Því var lofað hér í' blaðinu, að birta útdrátl úr fjárhagsáætlun bæj- arins fyrir næsta. ár. Og verður að sýna einhvern lit á að efna það lof- orð, því ætla má, að iesendum Mbl. þyki fróðlegt að sjá hvernig bærinn aflar sér þess fjár, sem haim þarf, og livernig hiann ver því. ei* flutt í Sambandsliúsið á Arit- arhólstúni við Ingólfsstræti. Fiskilínur vegna hins almenna fjárlvagsástands qg útlitsins um af- komu almennings, hafi verið gerð til- af en það, að óheppilegt er nú í' raun til að draga svo úr útgjöldum f.iárhagsvandræðum vorum, að J bæjarsjóðs sem unt hafi verið.“ i>essi áætlun er að mestu leyti sam- cnskar, úr ítölskum hamp, ll/t, 2, 2'/s) 3, 3'/a, 4 og 5 Ibs., bestaf ii. eftir tillögum fastra nefnda bæj- Og Ódýrastar hjá íiistjófnar að því er útgjöldin snertir _ og að nokkru leyti að því er til nf. Carl Höepfner. teknanna kemur. Getur fjárhagsnefnd ________________________________ bæjar-vjórnar þess i skýringum með óætlunina, „að geta aldrei litið út fyrir þröugan sjóndeildarhring síns eigin stjóm- málaflokks og reyna að nota, vand- ræðin til þess að skara eld að sinni köku. Það kemur annars nokkuð und- arlega fyrir sjónir, að sparnaður sá, er hr. H. V. prédikar á allur að koma niður á útgerðinni. Hér sótaragjald, hreinsunargjald) kr. kostnaður, leikvellir, þvottalaugarnar, sundlaugin, o. fl., eru áætluð 88 þús. mlega. sparalins (svo sem landskuldir af jörðum, Ýmsir stvrkir nema 31,800,00, kr. ti! þes.s að fraiflleiðslan geti þrif- loiga af eriðafestulöndum, húsum, Rni þeir til ýmissa fjélaga, Hjálpræð- Nýja aðferðin. j i.st, en hér á að spárast viö fram- túnum, lóðum o. fl.) kr. 104.546. ishersins, Kvennaskólans, IðnskólaTis-. Þá kemur fyrirkomulag það, I leiðsluna til þess ;ið einsta'kling- Tekjur af ýmiskonar starfrækslu Afborganir af lánum eru áætXaðar sem iw. Héðinn Vftldemarason vill j arnir 'geti eytt. : (hesthúsið, bifreiðar, endurgreidd 115 þús., og vextir aÆ lánum 125 iþús. T>að er síður en svo. að fram- Vinnulaun o. fl.) kr. 88.000. ] c v æm da í s t j óra f j iildinn gerðiuni fyrir þrifum. Þyngsti j Endurgreiddúr fátækrastyrknr (út- Áf gasstöðinni 35 þfis. lögflutningskostniið- --------- 55.200. ' ; Ekki verðftr annað ságt, en fjár- er sem í mörgu öðru gengið öfuga átt. Meðal annara verða einstaklmganir að En iþó hefir fjárhagsnefnd ekki talið sér fært að lækka útsvörin um nifciri upphæð en hún hefir gert, ef nokkur von á að verða um það að komast hjá tekjuhalla á reikningi ■_________________________ næsta árs. ■ j Tekjur. Helstu tekjuliðirnir eru: Óviss útgjöld, svo sem eftirlaun og Skattar af fasteignum (lóðagjald, ehistyrknr, slysatryggingar, manntals- í 136.500. þjóða ’ Tekjur af fasteignum kaupstaðar- rúmlega. Glaxo-vottorð. Eg undirrituð votta með ánægju, að telpan mín, sem r.á er 4 mánaða að aldri, hefir undanfarna tvo mánuði eingöngu drukkið Glaxo mjólk, því að hún hefir enga brjóstarajólk getað fengið. Síðau hún fór að drekka Glaxo hefir hún tekið aérstak- lega góðum framförum og er útlit hennar mjög hraustlegt. Rvík 7. des. 1921. G. J. Hverfisgötu. hafa á rekstri botnvörpungaút- gerðarinnar hér. ('r öllumfélögun- um á að mynda eitt eða fleiri en svo, að fratn- virmulaun o. fl.) kr stnndi út- Tekjur af sölu fasteigna kr. 16.000. ófrtlaður 35.200,00 stórféíög, samrekstrarfélög, hvert! baggimr sem á útgerðina er lagð- fararkostnaður, 1 . með einuin forstjóra. Hann álít- ur, cru hin háu gjöld og skattar ur «g fleira) kr. ur sparnað þann, sem af þessu leiddi svo mikinn, að útgerðinni væri borgið. Nú hafa öll botnvörpungafélög- in þegar reist hús og stöðvar, svo að stofnkostnaður allur er þegar ákominn, og verður því eigi spar: aður. Þá eru framkvæmdarstjór- arnir, er hr. H. V. álítur að ætli að sliga útgerðina og vill fækka. Það verður þá aðalspamaðurinn. Hann segir að hér sé framkv.æmd- aretjórar fyrir næstum hverju skipi og eitt félagið hafi fimm framkvæmdarstjóra fyrir fjórum .skipum. Auðvitað er þetta ekki rétt með farið hjá hr. H. V. Mörg félögin eiga tvö til fjögur skip, en liafa einn framicvæmdaretjóra, og fé- lagið með þessa fimnr framkvæmd- arstjóra, hefir, auk botnvörpung- anna, tvö millilandaskip í förum og sér sjálft um fisksölu sína er- h'ndis milliliðalaust. Annars er að- gætandi í ‘þessu sambandi, að fram kvæmdastjórar flestra félaganna eru skrifstofumenn um leið. Þeir hafa á hcndi reikningsfærslu og öli önnur dagleg skrifstofustörf, svo að enda þótt alt yrði sam- eiuað, efast eg um að skrifstofu- kostnaður sá, er hr. H. V. blæðir svo í augum, minkaði svo að nokkru næmi. Hr. H. V. hefir ef til vill miðað við störf landsversl- unarforstjóranna er hann talar um þessar ónauðsynlegu forstjórastöð- ur. Þessi uppástunga um sameining botnvörpunganna er á þessum tíma mjög viðsjárverð. Segjum að stjórn þessa stóra útgerðarfélags skjátlaðist, sem hugsanlegt er, þótt auk fulltrúa útgerðarmanna, ættu sæti í stjórninni sjómenn, verka- menn og hin háa landsstjóm. til þess opinbera, og hefir lands-í Óvissar tekjur eru áætlaðar kr. hagsáætlunin beri það með sjer, að verslunin þar lagt til sinn skerf meö 16.700 og koma undir þann lið tekj- bæjarstjóruiuni sje fiilJ alvara at5 revna kolatollinum. Þessar álögur eru nú'm’ fyrir byggingaisamþykt, reikn- i,ís sPara a næsta ári fje bæjarins. þi. er illa gengur, að verða farg. iugshald vatnsveitunnar og innheimta Gg mun henni það Ijóst. að full þörl er sem útgerðina ætla að sliga. Auð-' «« skólagjald o. £1. » þvf eins og nú er komið fjárhagmmi. vitað er nauðsynlegt að spara, en 1 Aukaútsvör ,eru ráðgerð 1.2:14.000 Maigir liðir hafa lækkað um allmikla ekki cinimgis við þann, sem krönnr. upphæð. En þrátt fyrir þessa aúðsæju þyngsta baggana Já að bora, held-! Gjöld. Gjaldaliðir fjárhagsáætlunar- vuðleitlri bæjarstjórnarinimr, virðist ur við alla, og er það ríkið sér-' innar eru um 120. Og eru helstir þeirra !>0 svo’ seni miltt hefði spara enn staklega, sem áheralu verður að Stjórn kaupstaðarins, (kostnaður m€)ra sum útg.jöld, til dæmis til götu- Ieggja á slíkt, svo að létta megi við bæjarstjórn, nefndir, skrifstofa ser6ar’ 1«&r«,giiinnar «• fl. skatta á framleiðslunni. Um það borgarstjóra, skrifstofufje, skrifstofa mun eg skrifa -aðra grein innan bæjargjaldkera, bæjarverkfræðings o. -0- •stcamms. Tillögur hr. H. Y. um útflutn- ings- eða gjaldeyrisnefnd og rekst ursbreytingar á útgerð, mundu, ef til framkvæmda kæmu, stofna atvinnuvegunum í svo mikla tví- sýnu, að skjólstæðingar hans, sjó- menn og verkamenn gætu staðið með tvær hendur tómar og böl það, er nú hrjáir aðrar þjóðir, orðið vort aðalmein, en það er atvinnuleysið. Fram'hald þessarar greinar verð- ur svar til Tímans. Meira. Morten Ottesen. Skipsfrand. Á gamlárekvöld strandaði þýsk- up botnvörpungur, Greta, á Slýja- fjöru á Meðallandi. Er hann frá Gestemiinde. Skipshöfnin, 13 manns, bjargaðist öll, og verður flutt, 'þegar veður leyfir, til Vík- ur í Mýrdal, og þaðan annað- hvort til Vestmannaeyja eða Reykjavíkur. Botnvörpungurinn stendur að miklu leyti á þurru á sandinum. Óráðið mun enn, hvort Geir verður fenginn til að reyna að ná honum út. austanfjalls. fl.) 108,508,00. í fyrra nam þessi liður 130.745,00, og hefir því þessi liður lækkað um 22,237,00. Löggæsla: Sá liður er hærri en í f.yrra, var þá 84,110,00, en nú 89,570. Kemur það til af f jölgun lögreglu- þ.jónanna iir 12 upp í 19. j ------- Heilbrigðisráðstafanir. Til þeirra er Fyrir stýrjöldina miklu var sú varið 176,752,00, og er það all-xniklu nýlunda upp tekin í búnaðarmál- lægra en í fyrra. Hafa laun lækkað llm hér á landi, að halda biinaðar- og verið dregið úr ýmsum útgjöldum námskeið í helstu hjeruðum lands- svo sem til reksturs farsóttahússins, ms. Þessi námsíkeið þóttu hal'a til baðhússins, til þrifnaðar og snjó- bin bestu áhrif. Þau dreifðu fróð- moksturs o. fl. leik um framfarir í landbúnaði út Fasteignir. Til viðhalds, endurbóta, á méðal fjölda manna, vöktn á- umsjónar, vörslu, skatta, ræktunar, huga fyrir nýjtmguru ú þessu framfræslu og annara umlióta á fagt-.- sviði, og voru á margan hátt til eignum bæjarins eru áætlaðar 57,500, nytsemdar þeim, sem við þennan krónur. atvinnuveg flast. Til fátækraframfæris eru áætlað- Þegar styr.jiil din skall á. lögð- ar 309,500,00. En í fyrra nam sá lið- ust þessi nárnsskeið niður. En nú ui’ 351,80,00. Og er því mikil niður- hafa þau verið tekin upp á ný. færsla á þessum lið. v oru tvÖ haldin hjer sunnanlands Til gatna eru áætlaðar 112,000,00, í síðastliðnum mánuði. Hefir Mbl. til götulýsingar, viðhalds gatna og leitað upplýsinga um þau hjá ein- ræsa, malbikunar og holræsa; er þessj. um þeirra manna, sem kendi og liður 53 þús. lægri í fyrra. flutti erindi á námskeiðunum. hr. Ráðstafanir til tryggingar eldsvoða. Ragnari Ásgeirssyni gaírðyrkju- Sá liður er einnig mikið lægri en í manni. Og eru hafðar eftir hon- fyrra, var þá 102,000,00, en er nú, um þær frjettir af námsskeiðinu, 70,500,00. sem hjer fara á eftir. Til barnaskólans eru aætlaðar 135 Hjeðan fóru austur á námskeið- þús. kr. rúmar. Eru laun kennara þar in þeir Sig. Sigurðsson búnaðar- stærsti þátturinn, 60 þús. kr. fjelagsforseti, Valtýr Stefánsson réðunautur, Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumaður og Jón ÞorbergS' son jbóndi á Bessastöðum. Auk þess flutti Kofoed-Hansen skóg' ræktaretjóri þar erindi. Fyrra námskeiðið fór fram í Fl.jótshlíðinni. Hjeldu kennarartil á Teigi, en kenslan fór frarfl 1 þing's kálanum á Orjótáreyrum og stór yfir dagana 9—.14 des. Sóttfl Af vatnsveitunni er tek.inafgangnr | það námskeið 230 uianns. Fjögur eiindi voru flutt á dag um ýmisleg búnaðarmM, svo sein gra.srækt. áburðarefni, áveitu og fieii-a. Auk þess voru haldnir mál- fundir daglega, sem stóðu að jafn- aði 3—4 klúickustundir á dag. Og höfðu úmræður verið sérlega fjör- ugar á þeim fundum. Erindið, sein skógræktarfræðingurinn flutti þarna, var um „hagnýtingu skóg- Iendis“, mjög eftirtektarvert er- indi og merkilegt. Eggert próf. Pálsson á Breiða- bólstað flutti þarna erindi, sem hann nefndi „Á einu ríður mest“. Var það n® 'iauðsyn jámbrautar- lagningar austur í sveitirnar, og haf'öi það verið hið skörulegasta.Kvað Ragnar áhuga manna þar eystra vera sjerlega mikinn á járnbraut- armálinu, og værj bændum það Ijóst, að sú samgöúgubót yrði hin mesta lyfti.stöng fyrir landbúnað- ÍTIU. 1 lambandi við námskeiðið 1 F'Ijótshlíðinni var ýmislegt gert Id skemtunar. Ljeík þar 'ungmenna fjelagið smáleik og þótti takast vel. Ennfremur sögðu kennaraf ferðasögur, t. d. þeir Ragnar og Valtýr af súðurgöngu þéirra til ítalíu. , Hitt námskeiðið fór fram við Ölfusárbrú, dagana 16.—21. Það námskeið sóttu um 140 manns og var sama tilhögun höfð á því og hinu í Fljótshlíðinni. Þangað koifl Ilelgi. Valtýsson og flutti þV erindi, Þessi námskeið voru ætluð fyrir bændur og bændaefni. En ráðg«rt er að halda þau næst þar eysti*3, fyrir konur og konuefni. Er mofl11' um farið að verða það ljóst, búskapurinn livílir okki einA°r^' ungu á bóndanum, heldur einnrt á húsfreyjuuni. Meðan Ragnar dvaldi í Pli°ts hlíðinni hrá hann sjer að koti og skoöaði hinn nafnfr8Bga trjá- og hlómagarð, sem þar er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.