Morgunblaðið - 06.01.1922, Side 2

Morgunblaðið - 06.01.1922, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ ■i km. næst ánni. Hann er áætlaður 15,7 metrar að botnbreidd og dýpt iu um 4 metrar mest, uppgröftnr- inn á þessmn 3 km. irm 140 þús. tenm. Talsverð hrauáklöpp er í þessu skurðstæði, og er gert í'áð fyrir að raunsaka vandlega hvort okki ,megi finna hagkvæmara skurðetæði áður en byrjað er að grafa hann. Að til'hlutun vegaanálastjóra öeirs 6. Zoega var keyjat frá Ameríku skurðgrafa mikil, sem notuð hefir verið við skurðgröft fyrir Skeiðafáveituna. Yerki henn- ar á Skeiðunum verður væntan- lega iokið á miðju næsta surnri, og verður hún ]»i látin byrja á aðalskurði Flóaáveitunnar. Lýs- ingu á vjel þessari og vinnubrögð- urn hefir vjelstjórinn, Guðmund- ur Ágústsson frá Birtingakolti, skrifað í síðasta árgang Búnaðar- ritsins. — — 3K* Eins og áður er um getið í blaðinu, hefir framkvæmdarstjórn verksins um næstu tvö ár verið falin Jóni Þorlákssyni. Auk hans er svo ráð fyrir gert að 1 fastur verkfræðingur verði við verkið, og aðstoð til mælinga eftir þörfum. Út af missögnum í „Tímanum“ uni þessa ráðningu biður hr. .T. Þ. oss að geta þess: 1 Blaðið „Times minningar frá ófriðarárunum eftir sir Basil Thompson, sem var forstjóri sóknarlögreglunnar ensku frá 1913 þangað til í haust. Segir þar einkum fiá ýmsum merkum spæjaramálum en í einum kaflanum lýsir höf. skil- merkilega morðinu á Rasputin munki. Höfundurinn hefir kynst því máli m. a. af prófunum, er hann lijelt yfir einum aðalmanninum í því máli, og mun það vera Jussopoff fursti, er fiutti til London árið 1917 og al- ment er talinn banamaður Rasputins. Segist Thomþson m. a. á þessa leið fiá morðinu og aðdraganda þess: Allir morðingjarnir voru sannfærð- ir um, að Rasputin væri einn mað- urinn í klíku þeirri, er vildi felja keisaraim á að semja frið við Þjóð- verja, og fyrir jólin 1916 á Rasputin að hafa sagt frá þessu áformi manni, sem ljóstaði þvi upp. Bkyldi lýsa sér- friðnum yfir 1. jan. 1917. Veit eg eigi um sönnur á þessari sögusögn. Raspu- tin var undir jþrefaldri lögregluvernd. Lögregluþjónar keisarans gættu hans, en auk þess er sagt að ýmsir bankar hafi lánað leynilögreglu til að gæta hans, og ennfremur Þjóðverjar. Hið örlagaríka kveld var Rasputin gest skref áfrani, en fjell svo til jarðar. Skotin höfðu hitt hann í höfuðið. Meðap einn af morðingjunum stóð birti nýlega endur- ' ® hliðina á líkinu í garðinum var ■<£» farið að berja á götuhurðina. Lög- reglan hafði heyrt skotin og var nú kcmin til að grenslast eftir hvað væri á seiði. Líkið lá aðeins nokkur skref (frá götuhurðinni. Nú voru góð ráð dýr og tók morðinginn þann kost að fara til dyra og sagði lögreglu- þjóninum að veisluhald" hefði verið í húsinu og að einn gesturinn hefði farið út í garðinn og skotið þar hund. Lögregluþjóiminn gerði sig ánægðan með skýringuna og fór. Nii var ýmsu að sinna. Þurfti að koma líkinu inn í húsið og skjóta hund og setja þar sem líkið hafði legið. Sá sem eg yfirheyrði var einn að þessu verki, þegar hann heyrði mannamál inni í húsinu. Lögreglu- þjónninn hafði verið sendur aftur, t’I þess að fá nánari skýringu og var nú kominn að aðaldyruntim. Var hann að yfirheyra einn morðingjann, sem höfðu algerlega fallist hendur og gloprað út úr sér: „Já, við höfum drepið Kasputin'‘. Sá sem eg yfirheyrði tók þá fram í: „Lítið þér á hann, vínið hefir gert hann viti sínu fjær. Þegar hundur- inn var skotinn sagði eg að það væri leiðinlegt að það iskyldi ekki hafa |----D----- ---- , _ ' Jui’ Jussopoffs fursta. Var farið með ,verið RasPutin, og nú er vinur minn . T .lt08t 4,>»ui i botSsnlini i n<i8,t» hæS M»a-™-------------------* T ,‘l 'T*™ T . T b. og borji«r fam ,v»r flöskur «t tjlmæli stjornemda aveitufé- Agæt húsako komin með mótorskonnorfunni Svölu Landsverslunin. Jarðarför frú önnu Sæbjörnsson frá Flatey fer fram frA dómkirkjunni á morgun (laugardaginn 7) og hefst með húskveðju frá heimili dóttur hennar Lokastíg 14 kl. 1 e. h. Aðstandendur. lagsins. 2. Að öll verk þau, er vinna þarf við framkvæmd áveitunn ar, falli undir iþá grein verk- fræðinnar, sem hann hefir stumdað sjerstáklega og te'kið próf' í, og er það sama próf sem K. Thalbitzer og aðrir þeir verkfræðingar, er fást við áveitui' í Danmörku, hafa tekið. 3. Að af npphæð þeirri, sem „Tíminn“ telur að eigi að vera laun hans í þessi tvö ár, eigi að greiða kostnað við skrifstofu og teiknistofu fyr- ir verkið í Reýkjavík, og laun handa einum föstum verkfræðingi við verkið, en afgangurinn ganga til launa J. Þ. orðinn svo ruglaður í ríminu, að hann hefir skilið þetta bókstaflega og heldur að það sé Rasputin, sem portvíni og madeira, sem hafði verið „kryddað“ sjerstaklega fyrir hann. Hafði vínið fyrst verið reynt á hund- um, og þeir drepist undir eins. —• Rasputin drakk alls 6 glös, en það hafði auðsjáanlega engin áhrif. Mað- - • urinn, sem hjá honum sat, þóttist öðrum eins .manni °S Rasputin, sem nu viss um að þessi ískyggilegi jotun- við höfum skotið* Það er ekki vel skiljanlegt að ein- mitt rússneskur lögregluþjónn skyldi taka*svona skýringu góða og gilda, en það ber að athuga, að morð á stóð undir vemd keisarans, var hlut- ur, '9em hver meðal Rússi gat ekki látið sér detta í hug og ennfremur ‘ «ð lögregluþjónninu átti þarna við Þetta er langstærsta landbúnað- arfyrirtæki, sem ráðist hefir Verið í á þessu landi, og vonandi má skoða það sem merki um að nú sje hafin öld verklegrar viðreisn- av á ’því sviði. Tíminn til fram- kvæmdarinnar virðist vera að því leyti heppilega valinn, að vegna gjaldeyriskreppunnar verður fyr- irsjáanlegnr atvinnnbrestur næstu árin, þar sem húsabyggingar og aðrar verklegar fraimkvæmdir, sem útheimta til muna erlent efni, ‘hljóta nærfelt að stöðvast. Em svo að segja allur kostnaður viðþetta mikla verk gengur til vinnulauna innanlands, og er þetta þvísenni- lega sú langhagkvæmasta ráðstöf- un, sem unt var að gera af hálfu ‘hins opinbera til þess að ljetta vandræðin þessi næstu ár. Hins vegar ætti atvinnuhresturinn á öðrum sviðum að verða til þess að verk þetta fengist unnið fyrir sanmgjamt verð, eftir því sem um «r að gera á þessum tímum. var lagt á og ekið út á Newa-brúna og kastað í fljótið, en þar fanst það eins og allir vita þremur dögum síðar munkur stæði xrndir vernd satans. Hann afsakaði sig með önnurn og fór upp á ioft til kunningja sinna, er þar voru saman komnir. Fengu þeir tlattstan(landi menn. Meðan lögreglu- hcnum skammbyssu og fór hann svo niður aftur. Var Rasputin þá stað- inn upp og riðaði og stundi þungan, eins og honum væri ilt. Alt í einu fekk hann aðsvif og reikaði að dýr- lingsraynd ef stóð í stofuhorninu. f sama bili reið skotið a£ skamm- byssunni. Rasputin rak upp hátt óp og datt aftur á bak á gólfið. Þeir sem biðu uppi komu nú hlaupandi niður og höfðu með sér lækni, sem skoðaði sárið og kvað Rasputin dauð- an. Fóru þeir síðan út aftur, til þess að gera ráðstafanir til að koma lík- inu burtu, eu eftir nokkrar mínútur ^ Sumir vilja láta listina starfa í kom einn þeirra aftur til þess að vita þágti hárra hugsjóna og siðferðis- vissu sína um hvort Rasputin væri' Iegrar þróunar. Þeir geta ekki dauður — iþví allir trúðu samsæris- sætt sig við það, að 'hún eigi mennirnir því, að máttur hins vonda j nokkurn tilverurétl, ef liún gerir hefði gefið honum yfirnáttúrlegt: það ekki. Aðrir halda því aftur þrek. Slagæðin bærðist ekki. En þeg- j á móti fram, að listin, sem slík ar maðurnn ætlaði að draga föt (hafi í sér fólgna sína eigin rétt- Rasputins til hliðar, til þess að lætingu, sé sjálfstætt verðmæti. þreyfa á Iíkinu Rasputin upp óp ekki sönu listanautn. Þá er það ekki listin sjálf, sem slík, sem lirífur hugann, heldnr hitt, að hve miklu leyti hún er samkvæm per- sónnlcgum sannfæringum og hygð- um þess, er nýtur hennar. Þess vegna sjáum við oft t. d. í ritt- dómum um skáldskap allskonar siðferðislegar og jafnvel trúarleg- ar bollaleggingar, þar sem slíkar athugasemdir eiga þó alls ekki lieima. Engan Menskan rithöfund veit eg hafa skrifað skynsamlegar um þetta efni en Jón sáluga Ól- afsson í æfisögu Kristjáns Jóns- sonar, framan við „Ljóðmæli“ hans, III. útgáfu, 1911. Hann keanst svo að orði: „Það verður ómentuðum mönnum einatt (og flestir vorir lærðu menn, hvað þá heldur aðrir, eru ómentaðir að skáldskaparsmekk) að þeir líta fyrst á það, hvort efnið í hugsún- inni sé samkvæmt skoðun sjálfra þeirra eða ekki, og dæma svo eft- ir því. Hins gæta þeir ekki, að L’art pour l’art Skiftar skoðanir. _ og greip . _ _________ kverkar honum. Hófst nú grimmileg i Iistina. Hvora 'Skoðunina menn að viðureign, því Rasputin var burða- maður. Loks tókst manninum að losna I ’ lT greipum Rasputins og flýja út úr skoðanir munu og láta 'hér all- stofunni. Á efra lofti hitti hann þing-j mikið til sín taka. En þeir, sem ruann úr „dúmunni“ sem hafði þrjú hafa gert sér það vel ljóst, að ljót skot í skammbyssu sinni. Gengu þeir hugsun er í raun réttri ekki hóti fram að stiganum og sáu þá Raispu- tin vera að koma upp þrepin og skreið hann á fjorum fótum. Fóru þeir þá aftur inn í herbergið, en o -- - ------- o ; Rasputin reikaði út að dyrunum og.þeir hafa manna best skilyrði til reyndi að ljúka þeim upp. Mikill að kunna að meta Iistina. Hér snjór var úti en svartamyrkur, og sáu þeir skuggia hans bera við fönn- ina er hann lauk upp hurðinni. Skaut j líta, hvort listanautnin sé hugð- þá annar þeirra þremur skotum á' bundin, „interessant* ‘, eða ekki. eftir honum. Rasputin hljóp nokkur Ef hún er hugðbundin, er hún fegurðin, snildin, er mesl undir þjónninn fór til yfirboðara síns og, því komin, hvernig eitthvað er inti alt af létta, kom vagn, sem líkið sagt, en ekki hinu, 'hvað sagt er. Einstaklingunum getur eðlilega geðjast betur eða ver að skáld- skap, eftir því, hvort lífsskoðunin, sem kemur fram í skáldskapnum, á betur eða ver við lífsskoðun sjálfs hans, livort hún er gleðirík eða sorgleg, vonrík eða örvænting- arfull; en sá maður, sem hefir mentað smekk sinn, á að geta not- ið þeirrar isnildar og fegurðar, sem fram kemur í framsetningu eða búningi hugsananna eða hug- mvndanna, þó að hugsanirnar sjálfar sé jafnve' fjarri eða gagn- stæðar skapi hans. Skáldið getur ckki í hverju einsíöku verki sett .'■ig á sjónarmið sérhvers lesanda; þau geta verið eins margvísleg og lesendurnir. En lesandinn á að reyna a'S finna sjónarmið skádsins, setja sig inn í skáldsins hugsun og á lians sjonarmið, og þaðan aðeins verður verk sk'áldsins rétt skoðað, skilið og metið......“ o. s frv. Við sjáum af þessu, að skáldunum verður að sníða stakk eftir vexti; með öðrum orðum þann stakk, sem eðli þeirra gefur heimild til, og ekki annan. Við getum t. d. verið saimfærð um, að skáldskapuir hins bja'rtsýna skálds sé æskilegri og heillavæn- legri en skáldskapnr hins bölsýna, og eigi meiri rétt á sér frá sið- ferðislegu sjónarmiði. En þegar um listina, sem slíka, er að ræða, kemur það ekki málinu við. Eðli- legast er að líta á skáldskapinn sem ákveðinn andans gróður, oft skyndigróður, t. d. IjóSlist (lyrik), ei- sprettur upp undir vissum skil- hjartastað, rak Þessi hugsun liggur í orðtakinu: fyrir! „l’art pour l’art“ — listin fyrir hyllast, fer mikið eftir því„ hverj- ar lífsskoðanir menn hafa; trúar- betri, siðferðislega séð, þó hún sé klædd fögrum búningi, og fögur hugsun heldur ekki betri, þó hún komi fram í fögrum búningi, kemur til greina aðgreining forms og efnis. Einnig ber á það að yrðum, og mundi vera allur anö* ar undir öðrum skilyrðum. Því sagöi Goete, a‘ð t. d. ljóð væru svipuð og lituð rúðu- gler í kirkju. Ef litið er inn í kirkjiuia að utan, virðist hún ver» dimm og draugaleg, en ef farið er inn í hana, getur margskonaX skraut og prýði komið í Ijós. Ská'ldskapurinn t. d. er engiöö úrslitadómur yfir tilvernnni, eða eimstökum dáttum liennar. Ha»ö sýnir aðeins afstöðu skáldsins til hlutanna, lýsir persónulegum til* finningum. Tilveran er miki® meira „subjectiv" (frumlæg) efl flesta mun óra fyrir. Við vitum ekki hvemig hún er í raun og veru. Við horfuru altaf á hana í gegn um meira eða minna lituð gler eigin kenda og óska. Mér skilst að hin nýja listastefna „futurisminn“, vilji flytja mönn- um þemian boðskap í litum og línum, þó hún virðist vera nokkuð öfgafull. Málarinn reynir að lýsa þeim áhrifum, sem menn eða hlut" ir hafa á hann, á pappírnum. Vit' anlega verður slík 'list ekki viu- sæl, því „svo er margt innið sem skinnið". Annars höfum við átt list og eigum enn, sem er í eðh sínu samkynja hinum illræmda „futurisma“. Það er skrípamynda- listin (Karrikafurkunsten). Þar er náttúran, („veruleikinn“) klædd skimtiklœðum, eftir því hvernig hún verkar á listamanninn. Eog' inn neitar því, að skrípamyndir geti verið af mikilli list. Mikið meira mætti segja uí þetta efni. Vera má, að sú skoðuí sem hér er haldið fram, geti veri; hættuleg, en það fer vitanleg1 eftir því, hvernig með hana e farið. Listin er í sjálfri sér ekker siðferðislegt verðmæti, þó að ýmis megi beita henni í þágu siðferðiS legra hugisjóna eða nota hana ti ills. Hún er f e g urð ar ver ð mæ t eykur á unað lífsins. Sá, sem vU vera sannur ‘listamaður, verðJ; að gefa sig listinni algerlega 1 vald, setja hana ofar öílu öðrfl Hann verður að reyna að beh kensl á hana, þó hún sé ef til vii í slæmum félag'sskap. Eius verðfll sá, er vil'l þekkja sanna listanautfl þó hann sé ekki skapandi lis*8, maður sjálfur, að foröast, að latj persónulegar hugðir (interesse hafa áhrif á afstöðu sína til iist arinnar. — Niðurstaðan verðfll því: „l’art pour ]’art“ — ,istil fyrir listina. G. Ó. Fe,,s'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.