Morgunblaðið - 07.01.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 07.01.1922, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 9- 53 «bl. Laugardaginn 7. janúar 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió llla valinn sendimaður S! (Kujonen). Afarskemtilegnr gamanleikur í 5 þáttiun frá FAMOUS PLAYERS LASKY. AðalhlutverkiS leikur WALLACE REID. Saga um ungan, áhugasaman mann, sem sakir misskilnings er tal- inn gunga, og leysir hlutverk sitt því altaf vel af hendi, er ágæt- lega sýnd í mynd þessari og má fyrst og fremst þakka það af- burðahæfileikum Wallace Reid, sein leikur aöalhlutverkið. Er hjer áð ræ&a um fyrirtaks gamanleik. Kaupþingið. formanns Verslunarráðsins, ^arðars Gislasonar stórkaupmanns ^ opnun þess 6. jan. 1922. Háttvirtu gestir! Verslunarráðið hefir gerst svo djarft að stofna til kaupþings. — Þuft hefir lengi, — já, frá fyrstu Vegum þess, alið þá ósk, að koma a fót miðstöð fyrir verslunarstjett- ltly; þar sem ekki aðeins gefst kost- 11 r á ýmiskonar markaðsfrjettum og erslunarupplýsingum, heldur einn- ■'g aS þar geti fariS fram versluu líkum hætti, sein á erlendum ^aupþingujn. I ví hefir lengi veriö viðbrug'Sið, Fve Islendingar eru ósparir og ®yðslusamir á tírna, enda hefir fátt þá til tímasparnaðar hafi neJ’ðin látið þá afskiftulausa. Nú er FO' öllum lýðum ljóst, að sparaöur hmi er ávinniugur, og óþreytandi aPphlaup er háð efetir þeim ^kjum, sem tímann spara. — Fram- eiSslutækin margfalda afurðirnar; •P ° íU'artækin verSa sífelt fullkomnari ? hraSameiri; og frjettirnar bev- / ( * a svipstundu á raföldum. Þeir S<!ln ekki verða aðnjótandi tíma- ®Parandi tækja, dragast aftur úr í ý^htiráttunni hea og verða ósjálf- "m- ritsíminn lagSist hjer að y og talþræðir tengdu fjarlæga Hði, fíerSist líf í ísl. verslunar- •P'ttina, 0g viö þau tímasparnaðar- * 1 Hefir hún vaxið og dafnað von- leA ^etluu’’ ÞraH fyrir ýinsa erfiS- og ókjör, sem erlendir stjett- s’. rífiður þekkja ekki. En verslunar- ag<;ttio ísleuska má ekld þreytast á U). ^ja grjóti úr götu. Hún verð- til lð n'ha þau ráö, sem hún þekkir, ®amh'SS sPara Hma. Þótt talsíma- tek! ai!thS síe oft 8ott °S gagnlegt, Versi ^ - °ft laT1gan tíma að gera iui] 11,1 a þann hátt, og undir h:el- hvort heppilegustu viö- hia n^Sfl Þess vegna tíðkast í öll- nu,n hú venja, að kaupsýslu- Verð ’ *! hílfa til kaups eSa sölu Ejtn"'í('tl e^a vörur í stærri stíl, tírna saman á álrveSnum staö og fraijj har fara aðalviöskiftin Hiilli lnna®tlvort einslega manna á að ^ mönnum gefst kostur á °a „m hlutina með yfirboð- Það K n ern i heyranda hljóSi. á aö n rar Hma, þeim, 8em kost eiga ,l dl slíkrar verslunarmiö- stöSvar; og þeir sem í f jarlægð búa geta notað milligöngu trúnaðar- inaiina. Jafnframt er nokkur trygg- ing fyrir því, að á þennan hátt ná- ist sanngjörnust og heppilegust við- skifti, því á slíkum stöSum eru vana- legá viS hendina nauðsynlegar upp- lýsingar, og þangaS sækja líkleg- ustu viöskiftamennirnir. Auk tímasparnaðarins og þeirra þæginda aS geta á vissum stað hitt marga viðskiftavini, á kaupþingið með upplýsiugum þeim, sem þar liggja fyrir, aS geta sparað fje bein- línis, þaö fje, að meira eSa minna leyti, sem kaupmenn hver í sínu lagi verja til þess að afla sjer upp- lýsinga nm vörur og verðlag utan- lands og innan. En miöstöð sú, sem hjer er um að ræða, á ennfremuv að hafa hlut- verk, sem ekki er þýSingarminst, eins og högiun vorum er háttaö. Hún á aö sameina vora veiku krafta í þaö afl, sem best fullnægir við- skiftaþörfum landsins. — Hún á að gefa kaupsýslumönnum kost á að kvnnast hver öðrum, og bera ráö sín saman. Ilún á að reka í útlegð ásælni o«.- öfund, en glæöa samúö og góöan verslunarmáta. Þegar litið er á alt þaS gagn, sem kaupþinginu er ætlað að gera, má virðast sem 1 erslunarráðið þurfi litla dirfsku til þess að koma því á stofn. En í því efni er á margt aö líta. Fyrst og fremst hiö núverandi erfiöa fjárhagsástand þjóðarinnar, og slærnu horfur verslunarstjettar- innar. Yjer sjáum f jörbrot og bæxla- gang stórþjóðanna, og vitum hve lítils megnugir vjer erum í því öldu- róti, sem heimsstyrjöldin hefir vak- ið; má því búast við að þetta fóstur vort sje þegar á flæðiskeri. t ööru lagi er af vanefnum til kaupþinggins stofnað. Þótt 'Versl- unarráSið og einstöku aöstendendur þess, leggi fram ókeypis vinnu og umsjón meS kaupþinginu, þarf tölu- vert f je til rekstursins. Má benda á símskeytakostnað, þóknun fyrir upplýsingar, húsnæði og húsgögn. \jós og hita o. fl. í þessu sambandi er mjer ljúft að geta þess með bestu þökkum fyrir hönd kaupþingsins, að StjórnarráS íslands, báðir bankarn- ir, Fiskifjelag íslands, Pjelag ísl. botnvörpueigenda og fleiri, hafa þegar lagt fram og heitiö nokkruta fjárupphæSum í þessu augnamiSi. En stofnunin þarf meiri styrk. Því leyfi jeg mjer að nota þetta tækifæri til aS mælast til þess aö kaupm. sýni hemii örlyndi og styðji liana í orði og verki, svo hún aftur á móti geti gert þeim sem mest og best gagn. pað er gert ráS fyrir því, aö allir aöstendendur Verslunarráösins og stvrktarmenn kaupþingsins, ásamt raAismönnum erlendra ríkja, hafi fi-jálsan aðgang að kaupþinginn og njóti endurgjaldslaust þeirra upp- lýsinga, er það getur gefið. Að undirbúningi og stofnnn kaup- þingsins hafa auk meölima Versl- unarráösins mest og best unniS þeir Georg Olafsson, Jolin Fenger og Jón Hjartarson. Fyrir þaö eiga þeir bestu þakkir. Jeg veit að yður muni finnast hús- rúmið þröngt og illa lagað til kaup- þings, því leyfi jeg mjer að geta þess að VerslunarráSiS hefir eigi aö svo sdiddu sjeö sjer fært að taka á leigt. stærra og hentugra húsnæði. Stafar þaö bæði af núverandi kyr- stöðu í verslun og fjárhagsástæðum stofnunarinnar. En vjer höfum full- an hug á aö bæta úr þessu strax scnn kringnmstæður leyfa eða þegar vjer sjáum aö vjer höfum áhuga og ör- lyndi kaupmanna og annara góðra manna aö bakhjalli, og revnslan sýn- ir að öðru leyti aö húsnæðið sje 6- fnllnægjandi. Tíminn verSur aS leiSa í ljós að hvorju gagni þessi veiki vísir lcann aS verða í viðskifta- og þjóSlífi voru, það er aö miklu leyti undir þroska og árvekni vorslunarstjettarinnar komið. En viS, sem næst þessari stofnun stöndum, höfum litiS til þessa dags með eftirvæntingu og óslcum aö hann marki nýja og þetri stefnu í viðskiftalífi þjóðarinnar. Um leiö og jeg nú fyrir hönd Verslunarráðs íslands lýsi því yfir að kaupþing Revkjavíkur .er stofn- sett í dag og verður eftirleiðis til af- nota samkvæmt þeim reglum, sem því hafa verið settar, þakka jeg yö- ur öllum, sjerstaklega þó ráSherrum Islands, bankastjórum og ritstjórum, fyrir þá velvild og samúö, er þjer hafið sýnt með þátttögu og návist yöar. ■ Einnig leyfi jeg mjer sjerstaklega ;|ó þakka þeim ræðismönnum er- lendra ríkja, er liafa hoiSrað oss meö komu sinni hingaS og óslca, jeg að meS kaupþinginn aukist og eflist viðskifti viS landsmenn þeirra og ríki, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Að endingu bið jeg yður alla aö óska með mjer að kaupþingið komi að góöu gagni í þjóðlífinu. — ÞaS blessist og standi sem lengst! -------0------ Mensa academica Lækjargöta. Fjölbreyttar veitiugar fyrir alla stódenta. Ný blöð, norræn þýsk, frönsk. "w w«a mmn r alla r* , ensk, 2 I nuu: alt hlutafje bankans og varasjóðir, alls 350 miljón mörk, væri tapað á gengisbralli. Rankinn hverfur þVí úr sögunni en aðrir bankar taka við við- skiftum hans og hafa lofað að bæta liluthöfum upp tap þeirra. fíankastjórinn kennir ófarir þessar fulltrúa bankans í Múnchen óg ber þær sakir á hann, að hann hafi í óleyfi notað fje bankans til að bralla með dollara og svissnesk mörk. En málið er ekki rannsakað og því ósannað hvort þessi ásökun er rétt. Almenningur hefir orðið uppvægur við þennan atburð og stórbankarnir í Rerl'ín hafa flýtt sjer að lýsa yfir því, að samskonar brall og orðið hafi þessum banka að falli, geti ekki koinið fyrir hjá þeirn. Nýja Bió Plágan í Flórenz Afar-merkilegur og tilkomu- mikill sjónleikur í 7 þáttum, leikinn af ágætum þý9kum leikendum, svo ser. Theodor Becher og Morga Kierska. Sjaldan eða aldrei hafa sést hér jafn fallegar landslags- »8enur« og í þessari mynd, og allur leiksviðsútbúnaður dásamlegur. Landru-málin. Þýskt bankahrun. Hinar miklu breytingar, sem sí- felt verða á gengi þýska gjaldeyrisins hafa haft í för með sjer gjaldþrot og stórtjón fyrir ýms verslunarhús og gjaldeyrismiðlara. Langstærsta gjaldþrotið, sem barið liefir að hönd- om í Þýskalandi varð snemma í des ember, þegar „Pfálzische Bank“ í Ludwigshafen lýsti yfir gjaldþroti sínu og siendi út tilkynningu um, að jeg átti til útlanda í þetta sinn, en mörgum verður þó á að spyrja hverra erinda menn fari. Erindi mitt er fljótsagt: Jeg ætlaSi mjer að hitta mannfræðinga í Danmörkn og Noregi, og sjerstaklega merkasta norska mannfræSinginn Halfdan Bryn herlækni. Jeg þurfti að ráð- færa mig viö þessa menn um ýmis- legt viSvíkjandi mælingum og at- hugnnum á mönnum, sjá ýmislegt með eigin augum í þessari grein, sem ekki verður lært til hlýtar af bókum. Eg hefi síðastliðinn vetur mælt. um 600 íslendinga og býst við aS halda því starfi áfram er jeg kem heim. Ef ekki er mælt og athug- að eftir öllum listarinnar reglum, Fyrir ríkisdómstólnum í Versa- illes hefir í haust verið glæpamál, sem mikla athygli hefir vakið París og víðar. Sakborningurinn, YerSm-Mt’staríið svö gott^em’ónýtt! sem jm.tn- Lmidru, er kærður fyr-|Jeg vildi ekki eiga á hættu og lagði af stað. Háskólinn liaföi veitt mjer nokkurn stvrk til fararinnar. ir að hafa myrt hvorki meira né minna en 10 konur og einn pilt. Þessar 11 manneskjur hafa allar horfið á mjög kynlegan hátt, svo að ekki liefir sést urinull eftir af Mannfrœði og mannmœlingar. — Jeg þykist nú vita aS mörgum sje þeirn. Landru hefir áður setið í:, * , ,x » „. ^ l það oljost, hvaS mannfræöi sje og mannmælingar, og að hvaSa gagni íangelsi fyrir svik og eftir að hann varð laus aftur, gerði hann sér það að atvinnu að lofa ein- stæðingskonum eiginorði, til þess að hafa út úr þeim reitur þeirra. Er talið að hann hafi gint 283 konnr á þennan hátt og tíu þeirra hafa horfið. Landru játaði ekkert á iig, en líkurnar fyrir glæpunum voru svo sterkar, að hann var dæmdur til dauða seint í nóvember. Er hald- ið að hann hafi brent líkin af konunum. Verjandi hans fyrir rétt iiium kom fram með þá tilgátu honum til málsbóta, að hann mnni slílct megi koma. Jeg læt mjer nægja að benda á það, aS mörg eru kyn manna og ærið ólík, bæði að Kkam legu gerfi og andlegu. Þetta sjer hvert barn, er borinn er saman hvít- ur Norðurálfubúi og Svertingi sunn- an úr Afríku, én hvítu menninir eru og ærið misjafnir aS hæS, augna- lit, háralit, höfuSlagi, limalengd og I fl. Þannig eru t. d. Danir 169 cm. 1 að meSalhæð, Svíar og NorSmenn ! 172, og margt fleira greinir þessar náskyldu þjóðir, jafnvel ýmsa lands- hlnta í hverju landi fyir sig. Fjöld hafa rekið hvíta þrælasöln og selt ann aUan’. er að >eSSU lýtUr’ hafa konurnar til Argentínu. En ætt- ingjar þeirra í réttarsalnnm tókn þessari ágiskun með ópum og lát- um svo miklum, að slíta varð rétt- mum. i Utanför 1921. Eftir Guðm. Hannesson. I. mannfræðingar rannsakað víðsvegar um heim, rakiS framför og afturför þjóSa, skyldleika þjóSflokka og hlöndun, og skrifaS um þaS fjölda bóka. Þessir vísindamenn hafa jafn- vel ferðast víðsvegar um heim til þess að mæla og rannsalca allskonar villimenn og afskekta þjóðflokka. Þannig hafa Danir mælt Grænlend- ingá og Færeyinga allvandlega. — Að sjálfsögðu hafa allar siSaðar þjóSir veriS rannsakaSar vandlega aS þessu leyti og margt óvænt komiS upp úr kafinu. Þannig hefir reynsl- an orSið sú á Norðurlöndum, að menn hafa nú um alllangan tíma Erindið. ÞaS kemur nú aS vísu farið sífelt hælckaudi. Má sjá sýnis- ekki milciS málinu viS, hvert erindi horn af því á þessu yfirliti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.