Morgunblaðið - 10.01.1922, Page 1

Morgunblaðið - 10.01.1922, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. "•"•aaracrr^_______,__~_ .... Landsblað Lögrjeffa< Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 55 tbli Þriðjudaginn 10. janúar 1922. ísafoldarprentsmiSia h.f. Gamla Bíó letnlirstgndin. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Franz Rauch. i« Jarðarför bróður okkar Guðra. Víggó Jónssonar frá Gernlu- felli við Dýrafjörð, fer fratn frá dómkirkjunni, raiðvikudaginn 11. janúar kl 1 e h. Systkini hins látna Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona Pola Negri. Um leiklist hennar þarf ekki frekari rneðmæli. Pola Negri þekkja allir, því hún hefir °ft leikið hér áður og allar Qiyndir sem hún leikur í skara langt fram úr örðum. — I— —B— 1 lii i l II Undirntaður vottar bér með öllura þeim hjartans þakk- læti er sýndu rr ér hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar ástríku eigiukouu. Hafnarfirði, 9. janúar 1922. Pétur J. Vermundsson. Barna5kólinn. Eftir N. Arason. I kemur fram á einum staö í greininni, að sá sterkari eigi að leiða þann | veikari. Yeit jeg ekki hvort allir muni fagna þeirri handleiöslu, þótt ______ sumir sjeu nú að líkindum oriSnir vr , . . , . , , ,i 'taumvanir. Annars hafa ýmsar þær JNorkkrn- kennarar við barnaskol-; _ „ atm hafa andmœlt skýrslu okkafr s„em hJer er verlð aö for' síra Ólafs frá HjariSarhoti. Grein verrð þegnar þakksamlega að Feirra má lesa í Morgunblaðinu frá minsta kosti af tveiinur þessara fimm mótmælenda þeirra. Birti jeg lijer ummæli Helga Hjörvars um þessar aðferðir. Niöurstaðan, er hann kemst að í lok greinar sinnar í Skólablaöinu í apríl 1921 ea’ þessi: „Sjeu þessar prófaöferðir bornar saman við eldri aðferðir, eru margir póstar þeirra svo yfirgœfandi, að ekki getur dulist“. I undirskrift sinni undir Morgun- og 15, des. 1921. Margt í grein þ'ói'ra þarf leiörjettingar og mun JpÍ5 nú athuga' hvert atriði hennar af fyrir sig. Jeg vil taka þaö fram í upphafi, grein þessi er ekki skrifnð vegna barnakennaranna. -J eg hefi þega.r út- shvi’t ítarlega fyrir þeim alt er viö- k°m rannsóknum okkar, þeim er skýrslan er bygö á. 'Virtist hávaði >eirra skilja og meta ágæti þeirra blaösgreinina lýsir sami maður því a®ferða er notaðar voru. Því máli yfilö að hann álíti að rannsóknir hl sönnunar er þaö, að kennarar >ær er framkvæíndar voru meö þess- •skólans ræddu það á fundi, hvort llm prófaðferðum sjeu svo fánýtar, ekki væri æskilegt að nota ýmsar af að skýrsla sú er bygö var á þeim sje >essum nýju aðferöum við aðalpróf að engu hafandi. En eru nú dómar karnaskólans í vor. Þetta var sam- slíkra tvísöglismanna aö miklu haf- >ykt á fundinum. Svo hrifnir voru ancli? •ýrrisir kennaranna af umbótavið-' Hið fyrsta sem tekið er til með- >itninni, að þeir sendu skólanefnd ferðar viðvíkjandi rannsókninni er, þakkarávarp og óskir um frekari að tími okkar hafi verið svo tak- framkvæmdir í sömu átt. Svona markaður að hún hafi þess vegna v°l’n nú undirtektirnar í fyrra vet- hlotið að fara illa úr hendi. Hæpin r’ °g vel var mjer fagnað víðast, er þessi álytun eins og fleira í grein- . Var» þar seni jeg kom inn í bekk- inni. Jeg gæti trúað, að ef einhver llllJ» °g sama er að segja um það sem regla væri til í þessu efni, þá væri af er rannsókn minni nú í vetur og luin gagnstætt þessu, n.l- að þeir sem hafa fjölmargir kennarar beðið um mestar hafa annir viiini best, eru k.jálp 0g leiðbeiningar. ástæður mínar tvœr, að þeim sem •feg skrifa þessa grein fyrir fólk- best eru hæfir eru oft falin mest lð i'.jer í borginni. Það á skólann og st.örf, og sá sem best kann að vinna iJirnin, sem hann er bygður fyrir. afkastar mestu og hefir því mest að leggur fram fjeð til reksturs störf á liendi. Auðvitað má öllu of- þ<Ja-ns og ber ábyrgð á honum. bjóða. Hafa sumir menn verið svo ^.^eSSVegna á það líka heimtingu á að ofhlaðnir störfum, að mönnum hefir ag ' ''"ii-a hugmynd um hvað þar er dottið í hug að hindra slíkt með lög- »erast. um ; eru menn í vafa um hvort leyfi- 1,1’’ skrifum stjórnar kennara- legt eigi að teljast t. d. að læknar •,e agsins að dæma, mœtti ímynda yfirgefi hjeruð sín til þess að sitja á •ier> að þar stæðu allir kennarar þingi o. s. frv. Einkum er það slæmt ans á bak við. En sannleikurinn að hlaða mörgum og mjög ólíkum sa’ aÓ ekki eru nærri allir kenn- störfum á sama mann, getur það orð- j,r'ÍU sh,)lans í þessu fjelagi. Ekki ið til þess, að aðalstarfið verði hjá- sjer* ,^e^Ur >essi stjórn hvöt hjá verk ein. Þó getur nú þetta farið alt ^1 h >ess að bera þessi skrif sín vel úr hendi, ef nm dugandi mann fÍeiagið, sem hún er að er að ræöa, og er ábyrgðarhluti að ' r";). Samdi hún greinina og ljet amast við vel unnu starfi, þótt að ^ÍITla a hah yið fjelagið og aukastarf sje. Eða hvað finst herra dæ ,V* fornspurðu. Geta menn nú Sigurði kennara Jónssyni, sem mest ag Vei>!lro hversn frjálsmannlega er mnn-eiga í nefndri grein. Pinst hon- fyrir ' •" Vera að h-íer hafi vakað um að annir hans verði notaðar sem 8 Jóxninni svipuð hugmynd og sönnun þess, að hann sje ljelegnr starfsmaður. Hann hefir að nokkru leyti stjórn barnaskólans á hendi og því meiri ábj’rgð við skólann en aðr- ir kennarar, enda meira kanp.Þar að auki hefir hann oft háft svo mikil skrifstofustörf á hendi, að hann hef- ir suma dagana setið fleiri stundir á skrifstofunni en í skólanum. Auk þess hefir hann fengist allmikið við bæjarmál og stjórnmál og fleira sem krafið hefir mikillar umhugsnnar. I greininni segir að kensla mín liafi átt að vera fyrirmyndarkensla og þurft undirbúnings við. Mjer liggur við að spyrja af hverju þurfi að taka þetta fram, eða er jeg und- antekning frá öðrum kennnrum í þessu efni, eða er óþarfi að kensla t. d. við barnaskólann sje undirbú- inn, svo að hún verði fyrirmynd. Munurinn er sá, að vanaléga er eng- inn fullorðinn viðstaddur þeirra kenslu, og ef þeim finst það eitt draga úr ábyrgð þeirra, þá fer að skiljast af hverju þeir amast við eftirliti í skólanum. Annars hermir stjórn þessi ekki rjett frá störfum mínum. Heima- kenslu, þá er hún talar nm, hafði jeg aldrei neina, ekki heldur enslm- kenslu neinstaðar. Jeg ljet af henni þegar kom til eftirlits í barnaskól- anum. Öll störf mín hafa verið á sviði uppeldismálanna óskift. En ekki hefi jeg, og mun ekki heldur leita álits eða leyfis áðurnefndrar stjórnar um það hve margar stundir jeg vinn í sólarhring. Þá segir stjórnin, að þekking mín á skólanum sje mjög ófullkomin. Jeg hefi verið fimm ár kennari við þennan skóla, og þar á eftir hefi jeg rannsakað hann með þeim aðferðum er jeg skal lýsa síðar í þessari grein. Væri mjer þökk á, að áðurnefnd stjórn vildi benda mjer á betri að- ferðir til að kynnast skólanum. Þá nefnir stjórn þessi rauða þráð- inn, er gangi gegnum skýrslu okkar. Lýsir hún þræði sínum auðvitað á sína vísu, og samkvœmt þeim rauða þræði er gengur í gegnum grein hennar. Sannleikurinn er sá, að skýrslan er skrifuð skólanefndinni til hlið- sjónar, og talin upp þau atriði, sem bráðasta nauðsyn ber til að laga. Nú hefi jeg meðal þessara fimm-menn- inga heyrt kveðið langtum hvassara að orði um ásfand skólans, en við síra Ólafur höfum gert. Mjer dettur stfsnmsm Nýja bió n Eftir ósk fjölda margra verður Oarpentier og Dampsey hnefaleiks heimsmeistararnir sýndir í kvöld. Adeins þetta einta sinn. — Sýning kl. 8'/íj wniwiBiMgiMWBiiiiiriiwiwniiiiiiiíríiiiiirii heldur eldii í hug að ætla þeim þá blindu, að þeir sjái ekki þörfina á umbótum þeim, er við förum fram á. Hefði jeg talið eðlilegar að þeir hefðu hjálpað til að koma þeim á, en að þeir beittu sjer móti þeim. Ekki er það satt, að barnaskól- ’ inn hafi verið borinn saman við einn vissan hluta Ameríku, því síð- ur hefir nokkrum komið til hngar, svo jeg viti, að telja alt galla á skól- um, sem á annan veg er, heldur en í Ameríku. Það er enginn einn mæli- kvarði til, er mæli alla kosti og galia eins skóla. Ameríka er stór, og þar eru eins ólíkir skólar og hugsast geta í öllum heimi. Mælikvarðar á leikni g kunnáttu barna eru notaðir víðsvegar um Ameríku frá hafi til hafs. Er kent að nota þá í fjölmörgnm skólum, en einkum hafa þeir verið búnir til af kennurum við kennaraháskólann í Columbia í New-York. Pjórði hver fræðslumálastjóri í öllum Bandaríkj unnm hefir numið við þann skóla. Og af öllum þeim, er kennarament- un hafa í Bandaríkjunum, er sjö- undi hver maður nemandi þaðan. Auk þess liafa þar verið nemendur frá flestum löndum heims. Þar voru í fyrravetur 214 útlendir nemendur frá 35 löndum. Mikil áhersla er lögð á að kenna nemendum þessa kennara-háskóla að fara með þessa mælikvarða, og má geta nærri, hve útbreiddir þeir eru. Framh. -------0------ Húsnæöisnefnöín. Viðtal við einn nefndarmanninn. Mo'rgunblaðið gat þess fyrir nokkru, að nefnd sú, er hæjar- sfjórn kaus fyrir löngu til þess að athuga hiisnæði hjer í bæ og húsaleigu, og gera tillögur nm þan mál, mundi vera bniin að semja nýtt frumvarp um húsaleigu hjer í Rvík, í stað þess, sem felt var á bæjarstjórnarfundi í vor. Gat blað ið þess ennfremnr, að þetta frum- varp mundi verða lagt fyrir bæjar stjóm þá strax. Og kvað þau rök liggja fyrir því, að nefndinm og bæjarstjórninni væri ljóst, að eitt- hvað yrði að gera til bóta á þeirri húsaleigu, sem allur þorri bæjar-| búa ætti við • að bna, og því mundi nefndin hraða störfum sínnn sem allra mest. En nú befir liðið langur tími, og ekbert befir heyrst frá nefiidinni allan þennan tíma. Bœjarstjórnar- Fyrirliggjandi s Hveiti, 'ó teg. Hálfsigtimjöl. Finsigtimjöl. Hrisgrjón. Baunir. Mjólk Columbus 16. oz. Kaffi. — Exportkaffi. Cacao. Smjörlíki. Ostar. Maccaroni. Fiórsykur. Rúsinur. Epli þurkuð Marmelade. Eldspýtur. Spli o. fi. H.f, Carl Köepfner. fundir bafa verið haldnir margir, en ekki hefir verið á málið miinst, fremnr en alt væri hið ákjósan- legasta nm húsaleigu hjer og hús- næði og aldrei hefði nein nefnd verið skipuð til þess að athnga þessi mál. Pjöldi manna hefir því verið að spyrja Morgunhl. hvað nefndinni og störfum hennar liði, en það hefir litlar upplýsingar getað gefið. En nýlega hitti einn starfsmað- ur blaðsins nefndarmanninn eiim, Ágúst Jósefsson, á götu, og bar þetta mál í tal við hann. —t Er þáð ekki rjett, að nýtt fniimvarp sje samið innan nefndar ii.nar? — Jú, jeg hefi samið frumvarp, eins og þið hafið getið úm í Mbl. i — Hvenig stendur á, að það hefir ekki komið fyrir bæjarstjórn- arfund enn ? — Nefndin hefir ekki rætt frum varpið neitt. Því hefir aðeins ver- I ið útbýtt rneðal nefndarmanna. -— Hvernig stendur á, að nefndin hefir ekki komið saman til að ræða frumvarpið? — Það skal eg ekki segja um með vissu, eg er ekki formaour nefndarinnar. En sennilega stafar það af því, að álitið kom fram um það leyti, sem nppþotið sæla varð hjer, og það dreifði áhugannm. Svo kom fjárhagsáætlunin og há- tíðarnar, svo það hefir enn ekVi lánast að ná nefndinni saman. — Hvemig er þetta nýja frum- varp? — Það er bygt að miklu leyti á gömlu reglugerðinni,, sem feld var í bæjarstjórninni. í þeirri reglugerð var ekki skyldumat á öllum íhúðum, heldur aðeins á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.