Morgunblaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 2
VORGUNBLAftTt þeim, sem nýjir leigjendur kæmu í. En nú hefi jeg tekið upp í þetta nýja reglugerðar-frumvarp skyldumat á hverri eiínustu leigu- íbúð í bænum, til þess að sam- ræma húsaleiguna. Hún er ótrú- lfega misjöfn. Svo er og annað. Margir leigjendur, sem búa við óisanngjarna leigu, kynoka sjer við í lengstu lög að fara til húsaleigu- nefndar, óttast ófrið og úlfúð. En kæmi iskyldumat á hverja íbúð, væri slíkt úr sögunni, þá stæðu allir jafnt að vígi, matið væri óumíflýjanlegt, ef >það ýæri opiu- ber ráðstöfun. Vegna þess og ann- ars fleira vil eg koma á skyldu- mati. — Hvernig búist þjer við að nefndin taki þessu frumvarpi? — Býst helst við, að hún skift- ist um það og klofni í tvent, og mjer þætti ekki ósennilegt, að tvö reglugerðarfrumvörp kæmu fyr- ir bæjarstjórnarfund á sínum tíma. — Hvenær geta menn haft von- ir uim að málið verði tekið fyrir þar ? — Eg geri ráð fyrir að nefndin Verði kölluð saman einhvemtíma bráðlega, og að hún geti verið búin að ljúka störfum sínum fyr- ir næsta reglulegan bæjarstjórn- arfund. Annars hefir nefndin lát- ið safna skýrslum xun allar kjall- araíbúðir í bænum og skýrslu um húsaleigu á öllum leiguíbúðuim 'hjer, og hefir hún verið að vinna úr þeim skýrslum. Og þaö hefir ef til vill líka orsakað það, að hún hefir ekki verið kölluð saman. — Hefir ekki ýmislegt óglæsi- legt komið í ljós í þessum s'kýrsl- um um húsaleigu og húsnæði hjer í bæ? 1 — Eg hefi ekki athugað skýrsl- urnar nákvæmlega. En sumum nefndarmönnuim finst húsaleiga viðunanleg víðast, og öðrum aftur að hún sje alt of h'á. Eins og sjá má á þessu viðtali við nefndarmanninn, þá verður ekki annað sagt en að nefndin 'hafi ætlað sjer af í vinnubrögðun- um í þessu máli. Væri þó synd að segja, að hún hefði ekki haft ein- dregna áskorun bæjarstjómar fyrst og fremst og síðan blaðanna og alls þorra bæjarmanna um að starfa vel og vinda bráðan bug að' umbótunum, ef henni virtust þær mögulegar. En það lítur út fyrir, að henni virðist bæjarbúar eiga við hin ákjósanlegustu kjör að búa í húsaleigu, og sje því engin ástæða að flaustra að neinu. Það er því óhætt að benda þeim á það, sem búa við ósanngjarna leigu, en hafa beðið með að fara til húsaleigunefndar í von um að skyldumat kæmi hráðbyri frá nefndirmi, að það mun ekki vera nein ástæða til að draga slíkt, ef þeir hafa ætlað sjer að fá húsa- leiguna metna af húsaleigunefnd. Skyldumats er langt að bíða, þó það verði samþykt. 1 fyrsta lagi er þess að gæta, að enganveginn er víst, að frumvarpið — eða frum vörpin, ef nefndin klofnar — komi fyrir næsta fund bæjanstjórnar- innar. í öðru lagi er óvíst, hvort bæjarstjóra vill líta við frumvörp- unum. Hún hefir felt frumvarp, sem styttra fór í þessa átt en það sem nú er á döfinni. Þá má og geta þess, að kosning 5 bæjarfull- trúa stendur fyrir dyrum, og mun það ekki flýta fyrir framgangi málsins, Og þó bæjarstjóm sam- þykki reglugerðarfrumvarpið, þá er efir að fá á því staðfestingu stjómarráðsins, og engan veginn víst, að sú stað-festing fáist. Og þó hún fengist, þá er eftir kosninig nefndarinnar og skipun mats- manna, og það alt mun taka lang- an tírna. Það 1r því auðsætt, að þó frum- varpið ná samþykt, þá verður far- ið að líða 'á veturinn, þegar það kemur til framkvæmda. ------0------- ErL 8Ímf.m;uir frá fréttaritara Morgunblaðsina. Khöfn 7. jan. Alþjó&afundur viðskiftamála. Símað er frá Cannes, að f jármála- fundurinn, sem þar er liáður þessa dagana, hafi samþykt að boða til alþjóðaráðstefnu, til þess að rœða um viðskiftamálm og viðreisn Ev- rópu. Þjóðverjum og Rússum verð- ur boðið að taka þátt í ráðstefn- unni, ef að Rússar viðurkena skuld- irnar frá tímum gömlu stjórnar- innar. Khöfn, 8. jan. írar samþykkja sáttmálann. • Símað er frá Dublin að Sinn- Feina þingið, ’Dail Eireann, hafi samþykt sáttmálann, sem gerður var í London, með 64 atkT’æðiuri gegn 57. Eiturgasið bannað. Frá Washington er símað, að ráð- stefnan hafi samþykt bann gegn notkun eiturgastegunda í ófriði framvegis. V iðskiftamálafundurinn. Símað er frá Cannes, að viðskifta- málafundurinn verði haldinn í Ge- nova, í marsmánuði næstkomandi. Er öllum þjóðum Evrópu boðið að taka þátt í fundinum. Sovjetstjórninni boðin viðurkenning Bandamenn hafa opinberlega boð- ist til að viðurkenna sovjetstjórn- ina, svo framarlega sem hún viður- kenni j^kuldir Rússa, haldi gerða samninga, og geri sig ekki seka í neinum undirróðri fyrir sameignar- kenningunni í öðrum löndum. þjóðverjar fá gjaldfrest. Fundurinn í Cannes hefir sam- þykt að veita Þjóðverjum frest á greiðslum þeim, sem falla í gjald- daga á þessu ári, samkvæmt nánari ákvörðunum, sem ekki hafa verið settar enn, en sennilega verða í þá átt, að þeir verði látnir greiða alls 500 miljón mörk á ári. Vel boðið. Daily Mail segir, að Lloyd George hafi boðist til að gefa Frökkum eftir 600 miljón sterlings pund, af erlend- um ríkisskuldum þeirra, gegn því, að Frakkar gangi að því, að lækka skaðabætur Þjóðverja um álíka upp- hæð. ---------0------- Frá Danmörku. Nýársgestir konungs. í tilefni af áramótunum var á nýársdag gastakoma hjá konungs- hjónunum. Meðal gestanna voru dönsku ráðherrarnir, forss^tisráð- Er það álíka há upphæð eins cg herrann íslenski, formenn ríkis fyrir ári síðan. þingsins, dómarar í hæstarjetti. sendiherrar erlendra ríkja, þar á m'eðal Islands og helstu embættis- menn í Kaupmannahöfn. 1 veitsl- unni, sem konungshjónin hjeldu þessum gestum um kveldið hjelt konungur ræðu þá, er fer hjer á eftir: „Á fyrsta degi ársins get eg ekki lát'ið hjá líða að votta inni- legt þakklæti mitt og drotnilngar- innar fyrir allar góðar minningar, sem við geymum frá liðnu ári hjeð au úr landi, en einnig fyrir mót- töku þá og velvild, sem okkur var í tje látin meðan við dvöldum á fslandi, Færeyjum og Grænlandi. End'iirminningarnar þaðan eru okkur kærar og munum við bæði gseyma þær þakksamlega. Enda þótt árið, sem nú er um liðið, væri erfitt og því fylgdi dýrtíð og atvinnuleysi, svo að margir hafa beðið efnalegt tjón, höfum við þó 'ástæðu til að vera þákklátir fyrir það, að við höfum komist hjá mörgu því böli, sem ýms önur lönd hafa átt við að stríða. Még- um við vona, að þessir erfiðleikar jafnist, með guðs hjálp á komandi i ári, svo framarlega sem við vinn-. um með góðum vilja og í ein- ^ drægni að okkar sameiiginlega á- Svínaeign Dana. Árið 1919 hafði svínum í Dan- mörku fækkað svo að eigi voru nema 700.000 í landinu. í fyrra urðu þau 1.000.000 og í ár 1 milj. og 500.000 að tölu. Látinn þingmaður. Jörgen Berthelsen fyrv. landis- þingmaðúr er dáinn í Álaborg, 71 árs að aldri. Yar hann fyrsti fröm- uður „Kolonihave” hreyfingarinn- ar, sem hefir haft afarmikla þýð- ingu í Kaupmannahöfn og öðrum bæjum. Seðlaumferðin í Danmörku. Á 'síðastliðnu ári 'hefir þjóð- ban'kinn danski dregið úr umferð 86 milj. kr. af seðlum. Voru seðlar í umferð 556 milj. kr. í ársbyrjun, en 471 milj. í árslok. Utanför 1921. Eftir Guðm. Hannesson. II. Þann 5» jan. barst stjórnarráð- hugamáli, sem er að vernda heiður inu skeyti um, að influensa gengi í Danmerkur, því enginn af okkur Hamborg, í Bergen og víðar í Nor- má án anmars vera. TTm leið og eg egi, og í gær, að komin væri hún til óiska 'hverju heimili fyrir sig allr- Danmerkur (Jótlands og Hafnar) ar blessunar, tek jeg undir óski'r og Færeyja, en lítið útbreidd. pá allra samlanda minna um ham-1 símaði landlæknir á Færeyjum, að ingju og gengi fyrir föðurlandíð, veikin gengi þar í fleiri hjeruðum, og drekk heillaskál Danmerkur og þó ekki í Þórshöfn. Sagt. er að hún íslands!“ — Hljóðfæraflokkurinn sje í þetta sinni væg. 'ljek þá þjóðsönginn og síðar gengu i Eftir þessum fregnum að dœma, þau konungur og drotning um hefir veikin farið injög hraöfara, meðal gestanna. '0g má búast við, að hún flytjist Kragh innanríkisráðherra. hingað, því vaiga inflúensu er 31. f. nf. varð Kragh innanríkis- ráðherra, einn af sambandsnefndar- ómögulegt að greina frá kvefi oft og einatt. Stjórnarráðið hefir gert Skotland og Edínaborg. Þó mar£' ir íslendingar hafi sjeð Edínaborgf þennan sjálfsagða ófangastað þeii'1'3 á leiðinni til Hafnar, þá get jeg stilt mig um að minnast á liana ía" um orðum. Við komum þangað júlí í steikjandi sólskinshita sumarblíSu. Það voru mikil vií' brigði frá kuldanum og ht-akvið'' inu heima. Hitinn var eflaust um 3® stig í forsælunni eða meira, end3 þótt.i Skotunum nóg um liann, og blöðin voru full af fregnum uBb að menn hefðu víðsvegar dotti® dauðSir niður af hitaslagi og jafnvel hestar líka. Mjer fjellu þessi veðra- brigði ágætlega, því hitann þoli .ýf? allra manna best, en kuldann ill** Skotlandsströndin. En maður þarf ekki að komast alla leið til Edina- borgar til þess að sjá, að „skift er um skreið“ frá því sem gerist heima. Það er fagurt að sjá SkotlandS' ströndina í góðu veðri. Þar blasa hvervetna við blómlegar og vel bygð' ar sveitir, akrar og engjar, myndar- leg bóndabýli og liáreist höfSingja- setur. Meðfram sjónum cr landí^ fremur lágt, rnovð lágum bungum breiðum, en hækkar er ofar dreguL og í f jarska sjást Hálandafjöllinekki ýkja há. Jarðvegurinn er víða mag' ur og sendinn, en alt er þó kapprækt- mönnunum, bomm. af dbr., 2. gr. þá ráðstöfun, að lœknir skoði að- komuskip, ef vart verði við grunsam- Loftsamgöngur milli Noregs og Danmerkur. Hinn fjórða þ. m. skifcust utan- ríkisráðherrar Dana og norski sendi- herrann í Kaupmannahöfn á stað- festingarskjölum viðvílkjandi loft- siglingunum milli Danmerkur og Noregs. Stækkun norslru landhelginnar. lega veiki á þeim og einangri þau, ef ástæða þykir til. I En þó þessi ráðstöfun kunni að geta stöðvað áberandi veiki og ill- kynjaða, þá fer því fjarri, að þeim megi fyllilega treysta. Er því full ástæöa til að hugsa í tíma fyrir því í hafnarbæjum, hver ráð helst sjeu til að hjúkra fólki og hjálpa þvl> J ef illa tækist til, og fjöldi manna , m., kynni að leggjast. — Sveitamonn- „Berlmgske Tidende” þykjast „ . , „ ] ið að _ ■ um er það oftast í lofa lagio ao h,fn fynr «tt, rf mn. Wh dnfaldri „m- h,f, norakn otjopmnm wn5 ' göne„Tarú5i et þeir vilj,. Veikin ávarp viðvíkjandi hinni nýju', -n; „„ , , ; , „ , . . berst ekki í loftmu milli manna, stækkiiTi Ianah'elgiTiin'ar vio , , . „ síst nema fárra faðma spöl, og þaðan þanmg að hun verði 10 nnílur, svo i „ , , ■„ , i 9 ,.A ’ , af síður milli bæja og tæpast með hægra sje að hafa eftirlit með a- .. „ „ vörum eða dauöum nlutum. fengissmyglun. Talið er að ávarp dönsku stjórnarinnar sje ekki mót- mæli gegn landhelgisstækkuninni en að þar sje bent á þær hindr- anir fyrir löglegum siglingum daJnskra. skipa, sem stæklkunin gæti haft. Utanríkisverslun Dana. Saimkvæmt hagskýnslum fyrir fvrstu 11 mánuði síðasta árs hafa Danir flutt inn vörur fyrir 125— 150 miljón kr meira en út var flutt. En árið 1920 var mismunur þessi 1327 miljónir og 1913 140 miljónir. Skuldir Dana erlendis. Hagstofan áætlar í skýrslu sinni fyrir 1921 að skuldir Dana erlend is nemi 800 milj. ikr. í árslok 1921. Nokkur ástæða er til þess að ætla, að veikin smiti á undirbúningstím- anum (1—4 dagar), áður en menn veröa hennar varir, sje mest smit- andi í bvrjun, en lítiö eða ekki úr því sjukl. fer að batna, og hitasótt hverfur. Vonandi verða ekki nein ósköp úr þessu. Vœg inflúensa er ekki verulega á annan hátt en hinar inn- lendu kvefsóttir, sem allir þekkja og að vísu óþekt, hvort þær eru nokk uð annað en inflúensa á vægu stígi. Eigi að síður er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. 9. jan- Guðm. Hannesson. að og notað. Þar sem akrar og eligl" ar bændanna þrjóta taka við skógar- lundar eða borgir. Þar eru víðs- vegar meðfram ströndinni og' verk- smiðjuþorpin eru auðþekt á reyk' háfunum, sem gnæfa upp í loftið- eins og heill skógur af skipamöstr- um á stórri höfn. TTpp úr þessuF reykjarhólkum leggur svo sótsvartft kolasvæluna, sem breiöist eins og dökkt ský yfir verksmiðjuþorpið- Dapurlegt hlýtur víst. lífð að vera á slíkum stöðum. Tnui í skítugum verksmiðjuskálunum vinna niem1 sama handtakið alla æpi innan nin högg og háreisti vjelanna, og þegar faðirinn er orðinn öryrki, tekur son- urinn við sama andlausa starfinu- Allur þorrinn getur ekki gert sjeer neina von um örtnur æfikjör eöa betri, því það þarf miljónir króna til þess að get.a eignast verksmiðju- báknið, en erfitt eða ómögulegt. að keppa við það í smáum stíl. Ef út er komið, sjer ekki í heiðan hiininn f.yrir reyknum og sótinu rignir æt$ meira eða minna úr loftinu, svo alt vill verða sótugt og óhreint, jafnt úti sem inni. En menn venjast þessU sem öðru, og þykir gott, meðan at- vinnan er lfvænleg. En atvinnuleys- ið vofir ætíð vfir. Verslunin getur v / truflast, nýir keppinautar komið 1 ljós eða nýjar uppfundningar, seiu kippa fótunum undan öllu saman- Þá er verksmiðjufólkið illa farið- Það kann aðeins sitt sjérstaka starf og getur fátt tekið sjer fyrir hönd' ur, ef atvinnan bregst. Eignirna1 eru litiar sem engar, og sulturiu11 ber óðar á dyr, ef nokkrir daga> falla úr. Iðnaðurinn getur að vígl1 rakað saman peningum þegar ve gengur, eða öllu heldur forkólfafI1 ir, en ekki virðist mjer þó stóriðu ,aðurinn traustur eða álitle^U grundvöllur fyrir allan almeno í iðnaðarlöndunum. En iðnaðarlön^ in hafa ekki átt annars úrkosta þess að fleyta þeim sívaxandi ma ^ grúa, sem tvöfaldast á hverjum árum eða þar um bil-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.