Morgunblaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Fin'sen. Landsblað Lögrjefta Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. ■ssrgj.j 70. tb!. Laugardaginn 21. janúar 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Qamla Bíó mmmmmm Ærslaörósin Framúrskarandi skemtilegur gárnanleikur í 5 þáttuiu. AðaJhlutveikið leikui': iViabei Normand. Mabei Nomumd kunnaet flestir við, þvi hún heflr oft skeint Bió-gestum I þetta 8inn gerir hún það enn bet- ur en nokkurn tíma áður, því að skemtilegri mynd er varla hægt að hugsa sjer. Oolumbus- mjóikin er best. Fæst hjá H.f. Carl flöepfner. t ^jetur Jónsson atvinnumálaráðberra. Ilann andaðist á heimili sínu hjer i bœnnm morgmiinn 20. þ. m. kl. 8. Banameinið var heilablóSfall. • Hann liafði. ei1)s 0g áður hefur ',H'>ð frá sagt hjer í blaðinu, f.yrir stónimu lagst inn á Landakotsspít- fda vegna meinsemdar í hnjenu, og Vfd‘ skorið í það. Var hann á góSum flatavegi og var fluttur heim til sín af spítalanum fyrir nokkrum dögum. Bk þ. m. klœddist hann fyrst, og þá 11111 kvöldið sátu tveir menn heirna bjá honum kl. 10—11 og ræddust þeir við. Tóku þeir þá eftir því að kann fór að gerast undarlega óskýr 1 máli, og litlu síðar biður liann um vatn í glasi. Sáu þeir að hann varð ratt mjög óstyrkur, og var honum jy kt til sængur. Bn um leið og hann "WWt fyrir, var liann orðinn með- ' 'Þuiúarlaus, hafði mist bæði mál tifemi. Leið svo nóttin án þess að ]|°kkur breyting yrði á þessu, og um hiorgmiinn f jekk hann rólegt andlát. Bjetur ráðherra var 63 ára. Hann ■'‘ddist á Gautlöndum 28. ágúst l858. Foreldrar hans voru Jón Sig- ■j, SSi01i alþm. og kona hans Sólveig ’Usdóttir prests Þorsteinssonar á .V"')k;iulÞ' í Ilróarstungu. Bæði fað- j!. * 'ip^urs og afi höfðu húið á Gaut- °lld um, 0g fluttist afi hans, Pjet u’ ‘ Jkurðssou, þangað 1818, svo aö sú p flufur uú setið þá jörð rúma.öld. hálfUl 'luníSHon tók þar við búi á Vorig1 -iurðinni móti föður sínum v 1883. en faðir hans andaðist all .• tók Pjetur þá við 1 •Jóí'ðiuni. Bjó hann þar lengi •SVo suarhúi 0g bætti jörðiua mikið, juejj^ sagt var, að hún bæri tvö Lj1( a n’ eftn- því sem þau gerast í Kn jafnframt tók bernm a mikil afskifti af °Pin- 'Uln málurn ti .. nv ,X1 - v r meuskn - ^ auu tok Vlð fo1'- 1 aupfjelagi Þingeyinga Gullsmíöavinnustofa Balövins Björnssonar er flutt i Bankastræti 12. Sími 668. af föður sínum 1889, enda .hafði hann verið einn þeirra inanna, sem lögðu drögin aö stofnun fjelagsins, og formenslcunni hjelt hann þangað til hann fluttist suður hingað fyrir fáum árum. Ilefur hann bæði lengi og vel unnið fyrir Káupf jelag Þing- eyinga og líka sint því stárfimeðsjer legri alúð.Þingmáðurvarð hannfyrst 1894 og hefur altaf síðan átt sæti á Alþingi sem fulltrúi Suður-Þing- eyinga. Bngum tjáöi að keppa við hann um það þingsæti; svo rótgróið var fylgi hans í hjeraðinu. Hann náði og' snemma áliti meðal sam- þingismanna sinna, svo að hann liafði mikil álirif á þinginu. Eftir að Ile.imastjórnarflokkurinn myndaðist fylgdi liann honum jafnan að mál- um og var einn af stólpum þess flokks. 'Annars voru það fjármál landsins, búrtaðarmál og ýmsar fleiri greinar atvinnuinálanna; sem hann ljet sig jafnan mestu' skifta, auk kaup fjel agsmálanna. Nú hafði hann um tveggja ára tíma, eða því sem næst, gognt at- vinnumálaráðherraembættmu, tók við því 26. febrúar 1920. Þessi tvö ár hafa verið erfiður tími og ráð- herrastaðan ekkert sældarbrauð: mikil störf og miklar áhyggjur, erf- iðleikar á öllum framkvœmdum, en óþökk og áreitni að mæta úr ýmsum áttum, hvernig sem að var farið.Þeg- ar Pjetur Jónsson tók við ráðherra- embættinu, var hann farinn að eld- ast og þreytast. A síðasta þingi var hann ekki jafnötull til áreynslu og liaun hafði áðnr verið, og mátti finna á honum töluverð þreytu- merki. En hann á að baki sjer ]angt og gott, starf fyrir land okkar 0g þjóð. Ilann liafði góða hæfileika og góðan vilja, og allir þeir, sem með honum liafa unnið, munu við það kannast, að samviskusamari og grandvarari mann geti varla. Mynd er af honum og allítarlegt æfiágrip i júlíbl. „Óðins“ 1914- Irski sáttmálinn. Sambandslagafrumvarp það, sem fulltrúar íra og bresku stjórnar- innar undirskrifuðu 6. desember hefir nú verið samþykt af Dail Eii'eann, en atkvæðamunur varð sáralítill. Áður hafði frumvarpið verið samþykt af enska parlalment inu með yfirgnæfandi meiri hluta. Það sem menn vita hjer um efni frumvarpsins er það, að samkvæmt því á stjómarskipulag íra að vera mjög líkt því, sem nú er hjá ensku lýðríkjunum. Skal skýrt hjer nokkru ger frá efni samn- inganha. írland — sein hjer eftir verður kallað írska fríríkið — fær líka stjórnarskipun og Canada. Þingmenn íra vinna eið að stjóriiarskipun írska fríríkisins, lýsa yfir hollustu sinni við krún- una og viðurkenna írland hluta úr breska heimsreldinu. írska fríríkið tekur þátt í greiðslu ríkisskuldanna og eftir- launa handa hermönnum og skyldu liði þeirra. Breski flotinn hefir á hendi strandvarnir írlands eigi skemur en um fimm ára bil og fær rjett til að nota hafnir, flugvelli og hafa ddsneytisbirgðir ú ákveðnum stöðum í írlandi. Hervarnir íra á ’hverju sviði sem er mega ekki vera Mutfaiis- lega meiri eu í Stóra Bretlandi, og skal þá miðað við fólksfjölda. Irland á að bæta þeim star1’- mönnum ríkisins, sem missa stöðu sína við stjórnarbreytinguna skaða þann, er þeir bíða við iatvinnumiss- irinn. Ulster er í sjálfsvald sett, hvort það vill vera utan írska fríríkis- ins. Ef það kýs það, verða landa- mæri milli Suður-írlands og Ul- ster ákveðin ;af þriggja manna nefnd. Kjósi Ulster að sameinast frí- ríkinu, heldur stjómin í Belfast völdum þeim, sem hún hefir nti, en í utanríkismálum fer stjórn frí- ríkisins með völdin, er samningar hafa tekist um tryggingar þær, er henni ber að setja fyrir meðferð þeirra. írska stjómin má ekki veita neinum ákveðnum trúarbrögðum forrjettindi eða banna önnur. Sáttmáli þessi á að samþykkjast í lagaformi af enska parlamentinu <>g írskia þingiuu. Það er sagt hjer að framan, að stjómarskipun írlands sje eins og Canada. Að einu leyti er þó mun- ur á, sem sje hvað sjóvamirnar snertir. Ríkisflotinn á iað verja strendur Irlands, en um þær varn- er fer eftir samningi, sem verður tekinn til athuguuar á ný eftir 5 ár Svipar því hjer til samning- anna milli íslands og Dianmerkur. í ræðu, sem Birkenhead lávarður hjelt skömmu eftir að samningar náðust getur hann þess, að ákvæð- in um strandgæslu Breta sjeu því þó eigi til fyrirstöðu, að Irar smíði skip sjálfir til þess að hafa eftir- lit með fiskveiðnnum. G-erir hann ráð fyrir, að þegar samningamir verði endurskoðaðir eftir 5 ár muni írar taba. sjálfir við strand- vömnnum að meira eða minna levti. I sömu ræðn lýsir Birkenliead anægju sinni vfir samningununi. „Við höfum fengið trygging fyrir öryggi Bretlands og írlands“, segir hann. „I fjármálunum eru írar .algerlegá húsbændur á sínu heimili, en Irar hafa sjeð að það er rjettmætt, að þeir greiði Muta af ríkisskuldunum. Með gerðar- dómi verður ákveðið, hve mikið írar skuli greiða af kostnaðinum við ófriðinn mikla. Ennfremur hafa írar gefið tryggingu fyrir verndun minni Mutans (sambands- manna) í Suður-lrlandi. Hollustu írska fríríkisins mun verða lýst yfir á ótvíræðan hátt. Samningur- imi, sem við höfum undirskrifað fullnægir að öllu leyti kröfnm fJotamálastjórnarinnar bresku' ‘. Það er von um að Uister gangi ipn í nýja ríkið. Samkvæmt samn- irgunum hefir Ulster frjálsar hend nr. Ef það innan mánaðar frá því að lögin eru komin í gildi lætur í Ijós ósk um, að liafa sömu stjóm- arskipun og nú, þá ,má svo vera. Það er alment álitið, að ITlster- menn muni ganga inn í írska frí- ríkið. Að vísu hamast margir á móti því, einkum sambandsmenn- irnir gömln, með Carson lávarð í broddi fylkingar. Nýja Bió mxmrsmim Iryggui Þórhallsson. cleg þakka fyrir móttökurnar! Þú ætlar ekki aö gera það enda- slept, Tryggvi bekkjarbróðir minn, að veita mjer bróSurlegar móttökur. Jeg var ekki fyr stiginn hjer á land bæjarins en þú fluttir lesend- um Tímans (í 48. blaði f. á.) þær fregnir að jeg væri kominn sem „nýr fulltrúi“ í stjórnarráöið, — og var auðsætt að þú ætlaöist til að fólk legöi trúnaS á, að um nýtt embœtti væri hjer að ræða. Ekki gleymdiv þú aS minnast föður míns í þessu sambandi. Og nú er einnig aS fullu sjeð í hvaða sJcyni það var gert. Þú botnar klausu þína um hingaSkomu mína með venjulegu orðskræpi rit- fýlu þinnar. Þú gefur lesendum þín- um í skyn, að jeg muni verða ómagi í nýja embættinu, sem þú býrS til fyrir mig í blaðinu, — jeg muni að eins verða til þyngsla. Mjer var undireins full-ljóst, livers eðlis þessar fyrstu móttöknr þínar viS mig voru. Mjer var ljóst, að þær vorn gerSar í þeim hug, að lítilsvirða mig og föSur minn — og búa í haginn fyrir mig, sem ókunn- ugan innflytjanda í bæinn. Þrátt fyrir þetta ætlaði jeg aS láta ’þetta illkvitnis-frumhlaup þitt eins og vind um eyrun þjóta. En nú sje jeg aS ekkert lát ætl- ar að verSa á ofsókn þinni við okkur feSga. Þú hefir föður minn og mig á milli tannanna í 2 blöSum Tímans, eftir að þú sendir mjer fyrstn hróS- urkveðjuna. Og innihaldið í skeyt- unum, sem þú miðar á okkur feSga, I Einbúí evöimerkurínnar Afar spennandi Cowboy-sjón leikur í 5 þáttum. Leikinn og settur i semi af hinum fnega leikara Williams S. Hart og Robert Mc. Kim og ti W. Hatt er fyrir löngu orð- inn frægur fyiirsíria frábæri- legu leikhæfileika, sjerstak- iega er hann þektnr fyrir snarræði og lipurð, enda er hann alment kallaður ofur- hugi kvikmyndalistarin: ar tr það, að faSir minn muni hafa not- aö sjer flokks-aSstöðu sína á Al- þingi, til þess að fá stjórnina til að búa til fyrir mig nýtt embœtti í stjórnarráSimi, — í launaskyni fyr- ir þann styrk, sem stjórnin hafi hlotiS af honum. Þú talar um, að mjer hafi verið „bætt við“ í stjórn- arráðiS, — eins og staSa mín liefði ekki verið til, áSur en jeg tók viS henni, heldur væri hún nýtt em- bætti. Þetta gerir þti í blaðinu síðast liðinn langardag, og er allur sá vað- all lítiS annaS en árjetting á fyrri lygar þínar um embættisveitingu mína. Þó bætir þú við, af bróSurþeli þínu, áS jeg muni hafa verið ónot- andi í stöður úti á landinu — því muni mjer hafa verið „bætt við“. Þú beinir þessu síðasta ekki beint til mín, en af því sem á undan er komiS í fyrri móttökukveSjum þín- um, liggur beint viS fyrir mig, að taka þaS til mín. — Þú ætlar aS ganga vel frá mjer. Alt þetta gerir þú, þrátt fyrir það, að þú veist sjálfur, eins vel og jeg, og allir þeir, sem eitthhvað vita um embættaskipanina í landinu, að því fer fjarri, aS jeg hafi tekiS við nýstofnuSu embœtti. — Þetta er bara heimabakaSur Laufás-sann- leikur prestsvígða mannsins. Þjer er velkunnugt um, að embœttið, sem sem mjer var veitt, er nokknrra ára gamalt. Það var stofnað árið 1918. Og í lögum um laun embættismanna nr. 71, 28. nóv. 1919 eru fulltrúa- embættin í stjórnarráSinu tilgreind í 8. gr„ 2. málsgrein, meSal fastra og opinberra embætta í landinu. Sá maSur, sem síSast gegndi fnlltrúa- embættinu í fjáirnálaráðuneytinu á undan mjer, var hr. Magnús Gísla- son, nú sýslumaður í Suður-Múla- sýslu. Þegar hann fluttist í sýslu- mannsembætti sitt úr fnlltrúastcð- unni, sótti jeg um hana, eins og hvert annað opinbert embætti. — Þetta veist þú alt En jeg leyfði mjer aS gera þetta án þess aS biSja þjóSmálaskúmana, sem Tímanum verpa, leyfis til þess. Alt sem þú segir nm sjálfan mig, liggur mjer í ljettu rúmi. Þú ættir sjálfur að vera farinn að skynja það, að illkvitni þín í garð sak- lausra manna, er orðin svo daglegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.