Morgunblaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
s g
K m Bl B
m Hór
m
E þessum
^ • siað
munuð þið geta sjeð mig
daglega þetta ár. Eg mun
a hafa miklar og góðar nýj-
m ungar að segja ykkur.
Jeg byrja í næstu viku.
Takið eftir mér, þið mun-
uð sjá mig aftur á morgun
mmmmmmmm»mmmm*
ekki verið teltinn á listann. Blaðið
hefur, eftir að >að benti á hann,
heyrt það á mörgum mönnum, að
þeir voru því samdóma um, að sá
maður hefði átt að eiga sæti í bæ.jar-
stjórninni. En um það er ekki að
fást. Samkomulagið milli borgara-
flokkanna er, eins og nú stendur á
fyrir öllu ööru. Þeir mega ekki
standa tvístraðir aðeins út af smá-
vægilegum ágreiningi um menn, sem
allir fylgja í aöalatriðunum sömu
stefnunni.
Baráttan er nú milli borgar-
anna annarsvegar og byltinga-
flokks, eöa bolsivíka hius vegar.
Eftir uppþotstilraun Ól. Fr. hjer
í haust, hefir það verið margbrýnt
fyrir stjórn Alþ.fl. hjer í blað-
inu, að hún yrði að skera skýrt
úr því, hvort flokkurinn fylgdi
stefnu socialista, eins og húíi er
afmörkuð hjá fjelögum þeirra í
vesturlöndum þessarar álfu, eða
rússneskri bolsivíkastefnu. En af
öllu, sem fram hefir komið frá
stjóm þess flokks síðan, má helst
marka, að hún sje að taka síðar-
nefnda stefnu. Eldri bæjarfulltrú-
um, sem eru socialistar, er nú
fleygt, svo sem þeim Ag. Jósefs-
syni og frú Jónínu Jónatansdóttur
en nýir menn teknir í þeirra stað.
Flokkurinn gefur út saurblað, sem
byltingamennirnir virðast hafa öll
ráð yfir. Þar er nú ailri skynsemi
fleygt fyrir borð, í því sjest ekki
nú um langan tíma, nokkur grein
af viti, ekkert annað en svívirð-
ingar og heimska.
Móti þessum flokki manna verða
Ik rgarar bæjiarins einhuga að rísa
nú við kosningamar og skipa sjer
fast um þann lista, sem náðst hef-
ur samkomulag um. Hann er skipaö-
ur góðum mönnum, sem allir eiga
traust skilið, og mun nánar veröa að
því vikiö síðar hjer í blaðinu, og svo
þeim málum, sem ættu sjerstaklega
að vera á oddinum viö þessar kosn-
ingar.
-= DAGBÚE. =-
Næturlæknir: Gunnlaugur Einars-
son, Ingólfsstræti. Sími 693. Vörður í
Reyk.iavíkur Apóteki.
Messur í dómkirkjunni á morgun
kl. 11 síra Jóhann Þorkelsson, kl. 5
síra Bjarni Jónsson.
Messa í Hafnarfjarðarkirkju á
sunnudag kl. 1. Sigurbjörn A Gísla-
son eand theol prjedikar.
Messað á morgun í Hafnarfirði,
kl. 1 e. h. sr. Ól. Ól. og í Fríkirkj-
unni í Reykjavík kl. 5 sd. sr. Ól. Ól.
Dánarfregn. Hinn 31. okt. s.l. arid-
aðist að Eiðum, námspiltur Guð-
mundur Þorsteinsson frá Hvammi í
Lóni, 23 ára að aldri. Guðmundur
sál. var fæddur 15. ágúst 1898 af
fátækum foreldrum. Hann fór frá
þeim á fermingarári sínu, að næsta
bæ og var þar þangað til hann fór á
Eiðaskólann í fyrra. Vann hann hjá
foreldrum sínum ’í sumar, en fór aft-
ur í haust til Eiða, til þess að stunda
nám sitt þar í vetur. En er hann er
kominn til Eiða, og búinn að sitja
þar við skólasetningu, þá legsi hann
í lungnabóigu og deyr eftir fáa daga
Höfðu þá fyrir rúmu ári andast 2
nxóðtirbræður hans í Hvammi, Bryn-
jólfur og Sigurður og margt r nnað
mótlæti hefir steðjað að því sorgar-
heimili.. — Guðmundur sál. var mesti
elnispiltur. V.
Skautafjelagið hefir nú látið af-
girða skautabraut á Tjörninni og hef-
ir verið ágætt svell þar undanfarna
daga. Er mælst til þess, að menn sjeu
ekki á gangi á brautinni þegar menn
eru þar á skautum, og eins að þeir,
sem eru á skautum þar fari ckki í
öfuga átt eftir brautinni þegar ma'rg-
ir eru, því óþægindi er af þessu og
rúmspillir á brautinni. Fjelagið hef-
ir haft mikinn kostnað af því að út-
búa svellið, og er því utanfjelags-
mönnum seldur aðgangur að brautinni
Athygli fólks skal vákin á þvi, að nokkiir pakkar af
mjög gódu
slilfataefni
verða seldir afar ódýrt i dag og "fpstif
daga í
Alafoss-útsölunni, Kolasundi<
Ársfundur Septimu, næsta mánu-
dagskvöld. Kosnir tveir menn í stjórn
Umræður — Upplestur — Allir guð-
spekifjelagar v "romnir — Enginn
lesfundur.
Niður jöfnunarnefnd Reykjavikui*
leyfir sjer hjer með að skora á borgara bæjarins og atvinnurek-
endur að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1921 fyrir
1. febr. næstkomandi.
Togararnir selja um þessar mnndir
allvel í Englandi. Þessir hafa selt
þar nýlega. Baldur fyrir 1100 stpd.
Jón forseti fyrir tæp 1600, Njörður
fyrir 1900, og Leifur hepni fyrir
2527.
Reykjavik, 13. janúar 1922
F. h. nefndarinrnir.
Maynús Einarson.
Prestkosning hefir nýlega farið
fram í Arnessýslu. Ingimar Jónsson
hafði einn sótt um brauðið, og hlaut
52 atkv. En kjósendur eru um 260,
og er kosningin því ógiþl.
Slysfarir. í fvrri nótt fanst maður
örendur í f jörunni vestan við Völund.
Hjet hann Þorsteinn Þorsteinsson,
og átti hei'ma á Bergstaðastræti 17b.
Hafði hann farið út af heimili sínu
seint í fyrra kvöld, og skilið eftir
peningabuddu sína, var hvorttveggja
óvanalegt, svo kona hans bað lögregl-
una svipast eftir honum. En hún
varð ekki vör við hann. Ekki er hægt
áð segja um, hvort maðurinn hafi
fallið í sjóinn eða dregt sjer vísvit-
ar.di. Þorsteinn. átti uppkomin börn
í Ameríku.
3 menn hafa voriö settir í sótt-
varnarhúsið af Ara. Tveir þó að eins
vegna þess, að þeir þurftu að fara af
skipinu og eru þeir settir í sóttvarn-
aihúsið til þess að tryggja það, að
þeir beri ekki influensuna, hafi hún
verið í skipinu á annað borð.
Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn
í gær.
daga í Skagafirði og snjólaust er
þar að mestu, minsta kosti í útsveit-
inni að austanverðu.
Einkennileg saga barst Morgunblað-
inu í gær frá Akureyri, Attu tveir
menn að hafa látist á Hofsós úr
lummuáti! Var fullvrt að sagan vairi
heilagur sannleikur. Vildi Morgunbl.
vita með vissu um sannindi á svo
einkennilegum dauðdaga, og hringdi
til hjeraðslækriisins á Hofsós. Og
kom þá í ljós, að sagan hafði breyst
allmikið frá því rjetta. Höfðu menn
þessir isetið kvöld eitt ásamt fleirum
að kaffidrykkju og verið að skilja
eftir haustróðra. Kaffi höfðu þeir
drukkið og líklega fengið lummur
með 'því. En lampinn sem þeir not-
uðu hafði ósað mikið og var setið
og sofið í því lofti yfir nóttina. Eft-
ir þetta kvöld veiktust báðir menn-
irnir, sem hjetu Eiríkur Einarsson
og Jón Björnsson, og ljetust báðir
stuttu seinna úr lungnábólgu en
ekki lummuáti. Hefir lungnahólga
gengið þarna allvíða, en fáir dáið úr
henni, en þvkir líklegt, að loftið, sem
mennirnir önduðu að sjer, hafi veikt
þá meir.a en aðra, sem hafa tekið veik
ina. Svo fór um sjóferð þá.
I
I
Veltusundi 2
(Símar 581 og 838)
fara bifreiðar til Víf-
ilastaða alla, sunnu-
daga kl. IV/1 og 2>/,
Til Hafnarfjarðar
annanhvern kl.-
tima allan daginn.
M iar i tfma.
Þægilegar og viss-
ar ferðir.
Bengi erl. myntar
Ármenningar útiæfing á morgun.
Mætið hjá Mentaskólanum kl. Sþý árd
Þeiry sem iðka skautaíþróttina ættu
að gerast meðlimir Skautafjelagsins.
Fjelagsskírteini, (sem einnig gildir,
sem aðgöngumiði að skautabrautinni)
gfta nýjir meðlimir fengið hjá gjald-
kera, fjelagsins I. G. Finsen, sem
hittist á skrifstofu Morgunblaðsins
eða í Tjamargötu 11 (kl. 7—8 síðd.)
Gæða tíð hel'ii' verið undanfarna
Hringurinn biður fjelagskonur að
sakja aðgöngumiða sína fyrir kvöld-
ið í bókaverslun fsafoldar.
Influensari- Landlæknir fjekk í
gær símskeyti frá Færeyjum, er sagði
að veikin hefði enn ekki breiðst út
í Þórshöfn. Lýsingin á henni er sú,
að margir fái veikina, einkum þar
sem hún hefir ekki verið skæð áður,
en að vfirleitt sje hún væg.
Khöfn 20.
Sterlingsp.und............
Dollar....................
Mörk......................
Sænskar krónur ...........
Norskar krónur ...........
Franskir frankar..........
Svissneskir frankar • • • •
Lírur.....................
Pesetar .. ..............
Gvllini ..................
ia n-
2l-oi
4.9°
2.5?
124.5°
78.5°
40.°°
97.1°
2l.°°
74.62
182.7°
— 403 —
því, aS við höfum hækkað ritlaun yðar um 10%, og
það er það hæsta, sem við höfum borgað. Ef þjer ernö
ánægður meS þetta tilboö, þá fyllið þjer út eyðublað-
ið og setji jafnframt nafnið á næstu bókinni. ViS setj-
um ekkert skilyrði nm efniö. ViS tökum hvaða bók
sem er. Hafið þjer eina nú tilbúna, þá vœri það best.
Það er sem sagt um að gera, að smíða meðan járnið
er heitt, og það getur ekki verið heitara en nú.
Þegar við höfum meðtekið samninginu frá yður,
leyfum við oss að senda yður ávísun á 5 þúsund doll-
ara, sem við borgum yður fyrirfrarn. Þjer sjáið að
við berum ótakmarkað traust til yðar, og að við erum
fúsir til að fórna allmiklu fyrir þetta mál. Vjer mund-
um líka vera fúsir til að semja strax um útgáfu á öll-
um bókum yðar í næstu 10 ár. En um það skulum við
semja síðar“.
Martin lagði niður brjefið á borðið og setti
upp dæmi í 'huga sjer. Þegar hann hafði reikn-
að það, skrifaði hann undir samninginn og ákvað
að næsta bókin yrði „Gleðimóðan”, síðan sendi
hann útgefendanum alt saman og auk þess 10
smásögur, sem hann hafði skrifað fyrir löngu.
Og fáum dögum seinna meðtók hann ávísunina
upp á 5 þús. dollara.
„Jeg vildi helst fá yður með til bæjarins
41. 2 í dag”, sagði Martin við Maríu sama morg-
uninn og ávísunin kom. „En það væri líklega
öllu betra, að þjer hittuð mig á Broadwayhomi
kl. 2. Jeg skal verða 'þar”.
María var þar á ákveðinni stundu. Hún gat
— 404 —
— 405
ekki hugsað sjer aðra ráðningu á leyndardómnum’
en að nú ætlaði Martin að gefa börnunum skó.
Svo varð hún fyrir miklum vonbrigðum, þegar
Martin fór með hana fram hjá skóversluninni og
inn í fasteignias'krifstofu. Það sem fór fram þar
inni, fanst henni alla æfi vera fagur draumur. Prúð
búnir herramenn brostu þar til hennar. Svo var
íarið að skrifa á ritvjel, og síðan skrifað undir
stórt og mikið skjal, húseigandi 'hennar fyrst og
síðan Martin. Og þegar þessu var öllu lokið og
hrm var komin út á gangstjettina aftur, siagði
húseigandinn við hana:
„Jæja, María! Nú borgið þjer mjer ekki húsa-
leigu framar“.
Miaría var of undrandi til þess að hún gæti
nokkuð sagt. Og !hún skyldi þe.tta ekki til fulls
fyr en hún var komin til Oakland, að hún var
orðin eigandi að 'húsinu, sem hún bjó í, og þu”fti
aldrei að borga húsaleigu framar.
„Hvemig stendur á því2 að þjer verslið ekki
framar hj'á mjerf* spurði smásalinn Martin einn
daginn.
Martin sagðist ekki búa til miatinn sinn framar
Nokkra síðar sagði Martin við Maríu:
„Nú verð jeg að yfirgefa yður. Og þjer farið
sermilega sjálfar burt hráðum. Þá getið þjer leigt
húsið. Þjer eigið bróður í San Leandro eða Hay-
wards og hann rekur mjólkurbú. Nú vil jeg hafa
að þjer sendið allan þvottinn óþveginn aftur, skilj-
ið þjer það, og á morgun skuluð þjer fara og
finna bróður yðar. Og segið þjer honum, að 5alU'
■ákuli koma til bæjarins og finna mig að máli- ^
bý á Metropole niðui- í Oakland. Hann hlýtur
þekkja einihvem búgarð, sem þjer getið feng1^
Þannig atvifcaðist það, að María varð húsri^
andi og eigandi mjólkurbús og fjekk inneig11
banka, sem altaf varð stærri og stærri, þó al1^
barnahópur hennar gengi í skóla og með ská
fótum. Það eru fáar manneskjur, sem mæta Pe\
æfintýraprinsi, sem þær hafa hugsað um. En Nar _
sem hafði ekki átt von á að mæta neinum slik1
p-uöi, hún hafði tfundið 'haim í Martin. *
En meðan þessu öllu fór fram, var heimu1’1^
farinn að spyrja: Hver er Martin Eden?
hafði neitað <að gefa upplýsingar nm æfiatriði 1
en frjettaritarar blaðanna gerðu sig ekki ái1íl>r
með þau málalok. Þeir snuðraðu upp marga s11 ,
ingja hans, sem gátu gefið upplýsingar um ll‘|1|jJ,
Það sem hann var og var ekki, það sem
hafði gert og hitt, sem hann hafði látið
var tínt til og dreift út til lesenda blaðanD3" ^
Og nmmælnnum fylgdu myndir, sem ^
höfðu fengið hjá einhverjum myndasmið, sem >
sinn hafði tekið mynd af Martin. 1 fyrstu t»ar
Martin á móti þessum upplýsingum um hanöi
et>
J.
að lokum lagði 'hann árar í bát. Og síðast
hann að þeirri niðurstöðu, að hann mætti
loka sig inni, þegar frjettaritarar komu, sem ^
ast höfðu langan veg til að tala við hanu- ^
þess voru nú dagamir svo langir, þegai