Morgunblaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 2
"brauð, og auðsœtt mál, að þaS eru föður minn hafa orð á því, aS hann drjúg meðmæli og farsældarauki hverjum manni, að verða fyrir henni. Sjálfur get jeg, hafandi fram- tíðarhagsmuni mína fyrir augum, ekki ákosið mjer betra hlutskifti en að vera rógborinn í Tímanum. MeS því móti er í augum alls þorra lands- manna fengin góS skilríki fyrir því, aS jeg muni vera nýtur maSur og góðs af mjer að vænta. Þú ættir að vera farinn að skynja það aS því miður er þaS eina afreksverkiS, sem eftir þig liggur, síðan prestshempan, öllu heilli, losnaði við þig, aS koma áliti bændablaásins í. þetta hörf. Jeg hefi og orðiS þess drjúgum var hjá skólabræSrum okkar og öSrum, sem jeg þekki hjer í bænum, að bróð- urkveðjur þínar til mín hafa enga „lukku“ gert. En menn eru hins vegar ekkert undrandi yfir þeim — aðeins af þeirri ástæðu, aS þú átt í hlut. Og þú mátt fullkomlega örvœnta um, að dylgjur þínar um mig geri nokkra „lukku“ hjá fólkinu, sem jeg hefi lifað og starfaS meS, þessi ár síSan jeg tók embættispróf mitt. í vetur, þegar jeg varð fyrir lítils- mundi í lengstu lög hliSra sjer hjá að hirta þig, hversu sem þú glefsaðir í hann; þú yrðir að njóta biskupsins sáluga, vinar hans. Og viS þetta bætist, að þjer fær tæplega dulist, aS maður eins og faSir minn, hlýtur aS skoða það virðingu sinni ósam- boðiS, að eiga í höggi viS slíkan stjórnmálahvolp sem þig. Það er enginn efi á því, aS þótt stjórnin hefði veitt einhverjum al- gerlega óstarfhæfum fáráðlingi stöðu raína, ef hann aSeins hefSi veri# klíkuþý ykkar Tima-skúmanna þá hefði alt veriS gott og blessað í þínum augum. Og eins víst er hitt, að þú hefðir-notaS þjer hverja em- bættisveitingu til mín, sem átyllu til aS svala óstjórnlegu pólitísku hatri þínu til stjórnarinnar og föður míns. En hvers jeg hefi átt að gjalda er mjer ekki vel ljóst. Öll viSskifti okkar um dagana eru fólgin í sam- vistum okkar í latínuskólanum. — Frá minni hálfu hefir þú jafnan átt vinsemd og góðvild aS mæta, og það eina, sem jeg veit til aS jeg hafi gert, sem þjer var mótgerð í, er það, aS jeg hefi neitað þjer um, að háttar íllkvitni í AlþýðublaSinu, sem gerast stuSningsmaður Tímans, þeg- jeg alveg leiddi hjá mjer, þá risu:ar þú skrifaSir mjer og baðst mig ísfirðingar upp með venjulegum þess. En jeg gat ekki stutt eða manndómi sínum og tóku upp fyrir ’ styrkt blað, sem jeg sá, að lagði alla mig þykkjuna. — Nei, þú hefir ekki _ stund hitt mig með dylgjum þínum um sjálfan mig. AS þeim gæti jeg hlegið. En það er annaS, sem jeg hlæ ekki að, og þaS eru rógdylgjur þínar um föður minn, sem þú hefir á odd- inum í bróðurkveðjum þínum til mín. Og þetta gerir þú í sömu and- aS níða niSur sjávar- útveginn, megin-atvinnu fólksins, sem jeg lifði og starfaði með — og raunar megin-atvinnu þjóSarinnar. Tryggvi Þórhallsson, — nú ætla jeg ekki framar að eiga mök við þig, og mátt þú hjer eftir halda áfram uppteknum hætti þínum -n ránni og þú vælir og skrækir yfir því, að þeir, sem eiga í ritdeilum viS þig, blandi föSur þínum heitn- um í deiluna. Þessi er ástæSan til þess, að jeg hefi svo mikiS við þig að senda þjer þessi kveðju-orð, bekkjarbróðir, — senda þjer þau, breytni þína við mig. En um leið og jeg kveð þig, bið .jeg þig að líta um öxl og renna aðeins fljótlegá iaugum yfir opinbera • framgöngu þína og háttsemi, í þínu siðferði- lega lífi. Fnginn efar að þú hafið feng- áSur en næsta blaS Tímans kemur .ið gott uppeldi. Sæmdarmanninn út, meS nýjar lygadylgjur um föður (toður þinn þekti jeg að ljúf- minn og mig. j mensku. Efalaust hafa foreldrar Hvorki mjer nje öSrum fær dul- þínir lagt sig fram til að spoma ist það, að þú hefir í einu blaði eftir, við því að úr þjer yrði ódrengur. annað í Tímanumtönglastáembættis . Og þú áttir að verða prestur og veitingu minni, beint í því skyni að leiða aðra á ljóssins vegi. En kaldhamra úr henni þá þjóSlygi um Vandi fylgir vegsemd hverri, — föSur minn, að hann hafi notaS (og presthempan er ekki bara þingmensku sína til að fá stofnaS j svona venjuleg fjúkúlpa. Strákar fyrir mig nýtt embætti(!) Og og stigamenn bera ekki uppi tign- svona dylgjur dirfist þú — vesa- arklæði svo vel fari og prýðilega. lingur — að breiða út um annan eins Þú varðst prestur og gegndir því mann. Mann, sem þú sjálfur veist að aldrei, allan þann rúma manns- aldur sem hann hefir setið á Al- embætti um stund. En jeg hefi þaS fyrir satt, aS framganga þín hafi þá verið á'þekk því sem hún þingi, hefir lotiS aS nokkru launuðu nú er. Það er landfleygt orðið að starfi, sem þing eSa stjóm hefir aursporin stóðu eftir þig við' alt- veitt. Mann, sem allur landslýður, i arið í sóknarkirkju þinni, er þú jafnt stækustu andstæSingar hansjhafðir sungið messu. Þú fluttir og skoðanabræður vita um og viður-; guðs orð í forugum reiðstígvjel- kenna, að hafi verið allra mannajunum. Jeg er ekki að hafa orð á frábitnastur bitlingum, og fjarst: þessu, Tryggvi, í því skyni að skapi aS nota þingmensku sína til, halda því á lofti þjer til háðimg- aS hlynna aS sjer eða sínum. — Skeyti þitt flýgur langt frá mark- ar. Slíkt er mjer fjarri skapi. En jeg er að benda þjer á, að aur- inu, Tryggvi prestur. En þín er.sporin eru höfuðeinkenni opin- gerðin söm.Þín er gerSin söm aSnota berrar framkomu þinnar, alt frá mig að átyllu til að ljúga á föður altarinu og í allar áttir sem leið minn, — ljúga á hann því, sem eng- inn hefir borið við fyr, í öllum þeim pólitísku sennum, sem við hann hafa veriS háðar um dagana. Þetta er drengilega gert, Tryggvi, — ridd- araleg aðferS, — og prestsleg, — er ekki svo? Þú skákar í því skjóli, að faðir þín liggur. Móttökur þínar við mig eru eitt aursporið. Þú glopraðir brátt niður prest- embætti þínu og varð enginn brest- ur af í prestastjett landsins. Og þú kunnir ekki betur að meta hæfileika þína en það, að þú lagð- minn hirti þig aldrei, hvemig sem ir út í kepni um kennaraembætti þú nartar og nagar um álit hans og við Háskólann. Allir í landinu orðstýr. Jeg veit, hví þú gerir þetta. vissu að þú stóðst þar best iað vígi Þjer er nefnilega jafnkunnugt sem um allan undirbrrning, og það var mjer, að hann var aldavinur föSur teygt og togað með Títana aflij þíns, alla æfi hans. Og jeg hefi heyrt í embættið og vegtylluna fyrir þig. MORGUNBLAÐIÐ —............. ............—^ En ekkert dugði. Það gat ekki til mála komið lað þ j e r yrði hleypt inn í svo veglega stofnun sem Há- skólann. En því var veitt eftir- tekt og það spurðist, að þú gast ekki tekið undir kveðju sigurveg- arans við þá kepni mánuðum sam- an eftir „dump“ þitt, og var hann þó kunningi þinn og skólabróðir. Innræti þitt lýsti sjer þá á þenn- ■an hátt. Þú reyndist „ófær“ í þeim leik — en skyldir eftir aur- sporið. Og nú, — síðan þú tókst að eta braúS bændastjettarinnar okk- ar —, er ekki lengur hægt að greina á milli sporanna þinna. Öll framganga þín er orðinn sam- ai hangandi aurtraðkur. Auri hef- ir þú atað flestalla þá menn, sem nokkuS kveSur nú að í þjóðlífi okkar, án þess að þeir hafi ann- að til saka unnið. en andæfa al- kunnu offorsi þínu. Jafnvel bestu og þjóðnýtustu menn þinnar eig- in stefnu, sem þú með aurkasti þinu ert nú vel á veg kominn að eyðileggja, myndu íalls ekki hafa sloppið ómeiddir undan flugu- manns-árásum þínum, ef nokkur þáttur afls eða visku vœri nú í geipan þinni. Mjer hefir ekki komið til hug- ar að hreyfa nokkuð við poli- tiskum firinverkum þínum og ax- arskaftasmíði í línum þessum. En frumhlaup þitt á mig hefir leitt ti. þess að jeg hefi nú í örfáum dráttum litið með þjer yfir opin- bera framgöngu þína og háttprýði — um leið og jeg þakka þjer fyr- ir ræktina og prúðmenskuna sem skólabróður mínum. Og áður en jeg legg frá mjer pennann vildi jeg minna þig á al- varlegt atriði, — þín vegna. Þeg- ar jeg hefi lesið árásargreinar þínar í Tímanum og íhugað allan þann níðingshátt, sem í mörgum þeirra er fólcinn, þá hefir mjer oft virst, sem þær væru ekki rit- ac'ar af fullkomlega heilum manni á sálu. Aldurinn þokast yfir okk- ur, Tryggvi, og þú átt að vera orð- inn svo skynbær sem þú getur orðið. Þú átt að vita, að fátt eða ekkert er skaðlegra andlegri heil- brigði en að ala sífelt hatur og úlfúð í brjósti. Líttu í sporin þín. Aðgættu hvar þú ert staddur. Jeg laðvara þig. Ekki veldur sá er varar. Sigurður Sigurðsson. frá Vigur. -------o------ Fná Danmörku. Rvík, 30. jan. Síminn í Rússlandi. „Stóra Norræna“ hefir sent ný- lega til Rússlands marga símamenn, og hefir nú opnað aftur símastöð sína í Petrograd. Símskeyti er nú hœgt að senda til og frá Rússlandi. Skeytin fara öll um Gautaborg, og standa undir eftirliti í Rússlandi. Fjelagið hefir ekki opnað stöðvar sínar í Síberíu. Verkbann t Dcmmörku. Hjer um bil 400 atvinnusamning- ar, sem ná yfir alt að 100 þús. verka- menn, renna út í kring um 1. febrú- ar n. k., og samningatilraunir, sem fram hafa farið, ekki borið neinn árangur. 18. þ. m. sendi atvinnu- rekendafjelag verkamannafjelögun- um formlega tilkynningu um verk- bann, eftir aS núgildandi samiting- ar væru útrunnir. Kristján konungur heimsakir Svíþjóð. Kristján konungur fer til Sví- þjóðar í næstu viku til þese að end- urgjalda heimsókn Gustafs Svía- konungs til Danmerkur í sumar. 5pánarsammngunnn. Til forsætisráðherrans hjer barst í gær ^svolátandi skeyti frá forstjóra alþ j ó ð a-bindindisskrif stof unnar í Lausanne: — „Alþjóðaskrifstofa bindindis- manna hjer hefir í dag sent spönsku stjórninni ávarp, sem mótmælir til- raunum Spánverja til þess að kúga Islendinga. Ávarpið er undirritað af ýmsum þjóðfrægum borgurum 12 landa i Evrópu og Bandaríkjunum. Eru þeir, sem undirritað háfa ávarpið ráðherrar ýmsra ríkja, þingmenn og háskólakennarar. Munum vjer senda yður afrit af ávarpinu ásamt undir- skriftunum' ‘. Skeytið er undirritað: Hereod, forstjóri bindindisskrifstofunnar. líiðtal við Lenin. Parker Christensen, Daninn, som við síðustu forsetakosuingamar var í kjöri af hálfu hændaflokksins, var á ferðalagi í Evrópu í haust og fór þá m. a. tii Russlands. Hitti hann Lenin að máli í þeirri ferð og talaði við hann í þrjá klukkutíma. Frjettaritari frá ,Chieago Tribune’ sem náði tali af Christensen i Ber- lín er hann kom frá Moskva eegir á þessa leið frá viðtalinu: — Hvað líður ófriðnum milli Ja- pana og Ameríkumanna? spvr Ijen- in. — Það verður lenginn ófriður, svarar Christensen. — Ómögulegt annað. Auðvaltte- löndin geta ekki verið án ófriðar, svarar Lenin. Við skulum heldur tala um eitthvað annað. Það var upphafið að þriggja tíma samræðu, er sýndi m. a. að Lenin fylgdist vel með afvopnunarráð- stefnunni og ástandinu í .Tapan. Þeg ar Jjenin hjelt fast við þá skoðnn sína, að draga mundi til ófriðar, sagði jeg honum, að hann tæki um of mark á smávirgilegum deiluatrið- um og að Bandaríkjaþjóðin bæri hlýjan hug til Japana og stjórnírnar varu ekki fjandsamlegar hvor ann- ari. Jeg skifti því næst um um- ræðuefni: — Við skulum tala um hveiti. Það er erindi mitt hingað til Rúss- lands, mælti jeg. — Gott, svaraði Lenin. Þjer vilj- ið vita hve mikið v’ð þurfum til að bjarga Rússum frú hungurmorði. Það eru 16 miljón bushels, heldur meira en ársuppskeran í Norður- Dakota. — Mjer leikur meiri hugur á að vita hvað Russland þarf mikið af utsæðishveiti, tok jeg fram í — því ef 'það fæst ekki, dynur önnur hungursneyð yfir enn verri. ■ Þ.jer komið á versta tíma, svar aði Lenin. En hvers vegna vilja bændurnir í Ameríku ekki versla við okkur. Þeir eiga að senda okknr hveiti og við geturn klætt konurn- ar þeirra í loðskinn. Jeg skvrði Lenin frá erfiðleikun- um sem væru á viðskiftum, meðan sovjetstjórnin væri ekki viðurkend, en sagði að bændurnir í Ameríkn mundu rannsaka hvað til þessjjyrfti að beint verslunarsamband kæmist á. Ijenin var hrifinn af að heyra það gæti komið til mála, að bænd- urnir í Ameríku vildu senda hveiti bcina leið til rússnesku lijeraðanna. Jeg spurði Lenin hvað Rússar byðu á mót.i. — Timbur í trjákvoðu, feldi s. frv. Og ef stjórnin í Washington hannar það ekki, getum við sent ágætar kampavfnstegundir. Eins og að skjóta baunum á Gábraltar. í viðræðunum segir Christensen meðal annars: Stjórnarstefna yðai er allmikið í íhaldsáttina. BráðuW verður Rússl'nnd auðvaldslýðveldi > stað sameignarlýðveldis. Ijenin hafði fram að þessu verið brosandi og alúðlegur, en verður aW í einn alvarlegur. Hann varð þung- brýnn og hrukkur komu á ennið. — Rússland verður kommunist- iskt meðan það hefir mentaða fólk- ið, skólana- og blöðin okkar megin; meðan við lítum eftir peningum og og látlaust, sem auðvaldið byggist á, og meðan við ráðum yfir jarð- eignunum, Það væri líkast því að skjóta baunöm á ldettana við (rí- braltar, ef gagnbyltingamennirnir hugsuðu til að steypa okkur úr sessi. Hugsið þjer yður hvernig ástandinu er háttað heima bjá yður. Haldið þjer að fámennur 1:ommúni.st,.hópur gæti steypt stjórninni í Wasldugton? Christensen dvaldi mánaðartíma í Rússlandi og kveðst hafr. í'engið að synna sjer ástandið þai’ á eigin hönd og án eftirlits og fylgdar- „Jeg f‘r samn hugar eins og jeg var fiður en jeg fór til Rásslands Jeg er frjáls- lyndur maðnr en ekki l’.olsheviki". Þannig lýkur Christensen máli sfnu. Slysiö á Bullfass. Ár 1921, laugardaginn 24. desem- ber kl. 10 árdegis var sjórjettur Rvik ur settur í bæjarþingstofunni og hald inn a.f bæjarfógeta Jóh. Jóhannessyni og sjódómsmönuunum J. G. Halberg og Hannesi Hafliðasyni, var þá tekið fyrir: Aðhalda sjóferðapróf út af skenid- um á es. „GulLfossi” og farmi hans o. tl. í síðustu f<‘rð þess fró Kaup- mannahöfn. Við rjettarhaldið eru til staðar Daniel Kristinnsson f- Eimskipa- fjelags . íslands, sem eiganda skips- ins og Th. Thosrup sjótjónserindreki f. h. firmans Trolle og Rethe vegníi hhitaðeigandi vátryggjenda. Fyrir rjettinum mætti skipstórinn á e.s. „Gullfossi” Sigurðiir Pjetui's- son sýndi í rjettinum dagbók skips- ins og lagði fram nr. 1 útdrátt úr henni svohljóðandi: Laugardag liinn 17. desember. Skip inu haldið upp í vinil og sjó með hægri ferð. Skipið erfiðar hart og tekur mikinn sjó yfir þilfar og lúkar. Kl. 5 kom brotsjór yfir skipið og braut hurðirnar og glugga á þilfars- klefnnum um St.b. Herbergin hálf- fyltust af sjó og þilið milli þeirra og eldhúsgangsins brotnaði. Sjórinrt skall aftur 'í berbergi brytans og þriðja " stýrimanns, rafmagnsleiðslau, farþegafarangur ag' margt fleira 1 herbergjunum eyðilagðist af sjónum. Sami sjór braut stólana undir nr. 1 björgunarbát og lyfti «pp nokkruu1 plönkum í þilfarinu yfir St.b. gaiigi Kl. 9.30 vildi skipið ekki láta uð stjórn, var þá vjelin stoppuð meðan stýrisleiðslan var aðgætt, 2 olíutunnnr af debklestiiini voru teknar 1 il hella í sjóinn meðan skipið lá t'la^ fyrir sjónum tilað verja það áfölluF- Kl. 10.30 var búið að athuga stýr's) leiðsluna, var hún í lagi, og var V‘l lagt af stað aftur með hægri og baldið upp í sjó og vind. Þegar bjart var orðið sást að s-lo1 inn hafði brotið kassana yfir vara stýrinu og 'stýrisleiðslunnni afturá °S grindina yfir stýriskvaðrantinu® tekið út hettnna ofan af kompásnU’n aftur á. Ein vírrúlla var beygð °S skekt til og áhaldakassi á aftur r* farinu rifinn laus og brotinn. 1.50 kom brotsjór framan yfir ® og tók burtu loftventil yf’r hase

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.