Morgunblaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 3
Columbus-
mjólkin
er best. Fæst hjá
H.f. Carl Httepfner.
vjer ættnm húsakynnin sjálfir.
Garður. Aldrei kem jeg svo til
Kafnar, að jeg líti ekki inn á
S&nla Garð, stúdentaheimiliö, þar
Seru svo jmargir íslendingar hafa
— t>að er nú búið að breyta
húsinvi allmikið síðan jeg var þar,
þó bar alt sinn sama svip. Hitt
í’ótti mjer sviplegt, að þar var
en?an íslending að hitta. Sagði
'Úyravörður mjer, að nú byggju þar
^eins tveir islenskir stúdentar, og
v°eru báðir heima á íslandi í sumar-
ieyfinu. Mjer kom þetta óvænt, Þó
vel hefði jeg mátt vita það, og það
v3-r eins og byggingin öll breytti
Svip. Jeg á sjálfur Garðstyrknum
ííiiki.5 að þakka, og má hamingjan
vita hvort missir hans verður oss
ekki ærið tilfinnanlegur. Höfn hefir
^tíð verið mikið menningarból, og
Safnarveran, sem bygðist að svo
ríiklu leyti á Garðstyrknum, hefir
eflaust verið mikill þáttur í allri
^enningu vorri hjer heima.
*,
Sirarfa liðið.
Alþ.bl. hefir valið þeim, sem
^tuðluðu að því að lialda uppi
fúgum og reglu hjer í bænum í
^aust sem leið, nafnið „hvíta lið-
ið“. Liggur ,þ£ jjeint við, að nefna
•andstæðinga þess, þ. e. lögbrjót-
sna og' óaldarseggina, „svarta lið-
lÓ“. Nöfnin eru ekki fráleit og
^ættn vel ná festu. Ól. Fr. er þá
höfðingi svartliða, eða svörtu her-
^veitarinnar, og markmið hennar
'er að gera hjer byltingu, koma
'óiium völdum og fjármálum í
^t'ndur Ól. Friðrikssonar, Hjeðins
eo. Ól. Fr. hefir gasprað um,
svartliðar sínir gangi í dauð-
ar*n fyrir sig, eða alt að því. En
^niim hrást það í haust. Þeir
íeyudust sárafáir svo svartir, eða
&v° heimskir, að þeir gæfu sig með
^úð 0g páj-i 4 hans vald.
Fr. hefir engan rjett tilþess
að tala í nafni alþýðuflokks-
líls hjer í bænum. Það má óhætt
fullyrða, að mikill meiri hluti lians
nú nndstæður Ól. Fr. í skoð-
lhtUm. Hann leiðir aldrei alþýðu-
flokkinn hjer út í þá heimsku,
Serri hann hafði í hyggju síðastlið-
haust og 'hefir enn í hyggju,
og sjá má á Alþýðublaðinu.
11 hess eru alþýðumenn hjer of
Skypsa.mir yfirleitt.
‘^varta liðið hans er ekki fjöl-
keut, 0g verður það aldrei. Þótt
. eÖ hafi nú í svipinn lirifsað und-
Slg völdin í ýmsum fjelögum,
Seitl heyra til Alþýðuflokknum, þá
ekki vandi að sjá, að fallið er
n*rri Svartliðar hlekkja ekki
jFhda íslenskra alþýðumanna til
eQgdar. Þeir eiga ekki samleið
s!eð svartliðum og hrista þá af
áður en langt um líður.
Seo aÖ er alveg rjett, sem Alþ.bl.
r'!!r uýle^a> að hvítaliðið erfast-
jj" ^ 1 því, að láta ekki svörtu
U; r,SVeitlna va®a hjer uppi með
rotllln og yfirgangi. Það ætl-
er Dl8eta svartliðum hvar sem
hefta framrás þeirra. Og
MORGUNBLAÐIÐ
aiþýðuflokkurinn íslenski hlýtur unartíminn verður að miðast við
að sjá svo sóma sinn áður en þann sem síðast sýkist. Til þess
langt um líður, að hann útskúfi að geta siglt sem best fyrir þetta
svartliðum úr herbúðum sínum.
Hvítnr.
Innflúensan.
Eftir Guðm. Hannesson.
Nokkrir erfiðleikar. Eins
kunnngt er liggja sóttir nokk-
urn tíma niðri frá því maður-
inn smitast og tilþess hann kenn
it' veikinda. Þessi tími er nefnd-
ur undirbúningstími veikinnar
og er mislangur eftir eftir því
um hvaða sótt er að ræða. Skulu
hjer nefnd nokkur dæmi:
Undirbúningstími við taugaveiki
er 10—21 dagar, við mislinga 8—
15 dagar, hettusótt 4—25 dagar,
rauðujhunda 14—21 dag, skarlat-
sótt 1—8 daga, bólusótt 13 daga,
kíghósta 5—7 dagiar, syphilis nm
21 dag, inflúensu 1—4 dagar.
Þessi dæmi nægja til þess að
sýna það, að margar sóttir liggja
svo lengi niðri, að menn geta
komið frá næstu löndunnm með
sker þyrfti eigi aðeins að vera
hjer einangrunarskáli fyrir rúma
100 menn, heldur þyrfti hver að
hafa herbergi fyrir sig. Nú vita
allir að hjer er enginn slíkur
skáli hvað ‘þá heldur svo vel úr
garði gerður, og þaðan af verra
ástandið á hinum sóttvarnarhöfn-
unum. Það vorn ekki síst þessi
einangrunarvandkvæði sem gerðu
það að verkum, að enska heil-
08 i brigðisstjómin aftók með öllu að
hættulegustn sóttir án þess að!
taka upp sóttvörn gegn influ-
ensn og var þess þá krafist af
mörgum blöðum.
Sóttum leynt. Það gengur svo
oftast við sóttvarnir, að þeir
sem heilbrigðir ern krefjast þeirra
til þess að vernda sig og sína,
telja það jafnvel trassamensku
eina að hefta ekki allar sóttir,
en óðar en menn verða sjálfir
sjúkir og vitanlega bíða oft til-
finnanlegan baga við sóttvörn,
— þá kveður fljót við annan tón.
Þá eru allar sótvamarráðsafatnir
heimska ein og læknirinn hefir
þá ekki ‘hálft vit á slíku á við
hvern leikmann eða blaðamann
Er það ekki sjaldgæft,' að sóttum
í er leynt til þess að komast hjá
sóttvöm. Jeg hygg að slíkt hafi
þeir kenni sjer nokkurs meins ig fyrir er gkip komu frá
þegar hingar er komið, og
án þess að nokkur læknir geti
haft grun um veikina, jafnvel
þó hann skoðaði manninn ná-
kvæmlega. — Flestar af sóttnm
þeim, sem hjer eru taldar, ern
innlendar ’í nálgrannalöndunum
. j útlöndum og er hæpið að læknir
sem á í fljótum hasti að skoða
fjölda farþega, geti ætíð sjeð við
slíkum mönnum, sem gera alt
hvað þeir geta til þess að leyna
veikinni.
Versta torfæran er þó ótalin.
og vofa því sífelt yfir oss, hversu Eón er kostnaður sá> og margvís.
sem að er farið, meðan fólk fer ]eg óþægindi) sem fylgja strangri
á milli landanna. j ,.. •• xr j + •
I sottvorn. Hver dagur, sem stor
Nú má að vísu segja um infhi-1 gufuskip eru tafin kostar stórfje.
ensu, að hún liggi svo stutt niðri j Botnvörpuskip vor> sem sífelt
(oftast um 2 daga), að henni faia til Englands, þurfa að fá
mætti þó verjast, og að það hafi þolum skipað upp og önnur nauð-
því 'Verið klaufaskapur einn, að ’ Synja störf unnin. Af hefta þau
láta hana vaða yfir landið 1920, um vertjðjna er svo dýrt spaug,
þegar sóttvörn var liafin í tæka að vjer pöfum ekki efni til þess.
tíð og ekkert sparað. Má hjer vill og það svo ganga; ag
minna á nokkrar torfærumar, ■ oðara en hætta er á því að tapa
sem þá koma í Ijós. jstórfje við sóttvöm, þá er allra
Kvef eða inflúensa? Það ér þá hj'agða leitað, leyfilegra og ó-
fyi'st, að ljetta influensu þekkir j menn hafa hvervetna horfið frá
engin frá venjulegri kvefsótt, að henni og sje henni eigi að síður
minsta kosti oft og einatt. Utlend- j beitt er hún brotin. Erlendis hef-
ii- læknar segjast ekki geta greint,ir þetta reynst svo erfitt mál, að
þetta í sundur 0g sama. segja
1 æknar hjer. Hvort tveggja get-
ur verið svo vægt, ag menn sjeu
á fótum og við vinnu sína. Nújsegja. Það gefst þeim betur en
er það aftur ógerningur að hefta ströngu fyrirmælin fyr, sem
reyndust óframkvæmanleg. Sótt-
menn hafa hvervetna horffið frá
ströngum sóttyörnum milli landa
og nota ltákið eitt ef svo mætti
för heilla skipa, stundum með
marga tugi farþega, þó einh vrer
hafi snert af kvefi, en sje það
ekki gert, þá er tryggingin lítil
fyrir því, að influensa flytjist
ekki inn í landið.
varnir verða aldrei einfalt reikn-
ingsdæmi. Þar koma mennirnir í
reikninginn með öllum sínum göll
um og dutlungum.
Framh.
Einangrunarvandræðin. Þó þess-
11 m erfiðleika sje slept — og
hann er ekki lítill, — og veikin
sje augljós, annaðhvort margir
veikir eða svo þungt að ekki sje
um aS villast, þá er sóttvörnin
mörgum erfiðleikum bundin. Sótt
varnarlögin mæla svo fyrir, að
sjúka skuli flytja á sóttvamar-
hús (þar sem það erþá til!), ein-
angra alla farþega 5—14 daga,
ei sótthreinsa skipið. Ekki einu
sinni í Reykjavík -eru -til -ein-
angrunarskálar, sem rúmi allan
farþegafjöldann af einu skipi eða
fleiram og auk þess, sem slík
einangrun er afardýr, þá getur
hún dregist lengi, því dag eftir
dag geta einhverjir sýkst af þeim
sem einangraðir voru en einangr-
-----o-----
Sengi erl. myntar.
Khöfn 24. jan.
Sterlingspund.............. 21.05
Dollar..................... 5.01
Mörk........................ 2.40
Sænskar krónur.............124.75
Norskar krónur............. 78.50
Franskir frankar........... 40.20
Svissneskir frankar • - • • 97.35
Lírur...................... 22.00
Pesetar.................... 74.85
Gyllini....................182.25
(Y erslunarráðið) •
O-------
-= BálffiÚt. r-
Pjeríir Jónsson ráðherra. Samþing-
ismaður hans einn, sem lengi og mik-
ið hefir með honum unnið, skrifar
bráðlega lijer í blaðið um hann og
starfsemi hans.
Þýskan togara kom Fálkinn með
á sunnudaginn hingað. Hafði hann
verið að veiðum í landhelgi fyrir
sunnan lanld. Afli hans og veiðarfæri
var gert upptækt, og var boðið upp
hjer í gær. Fór það hvorttveggja á
um 1100 kr.
Skallagr.tmnr fór í gær til Eng-
lands með afla sinn til sölu, um
1000 box.
Ný ljóðabók. Innan skamm® er von
á nýrri ljóðabók á markaðinn. Er
hún eftir Sigurð Grímsson stud. jur.
Þessa dagana er verið að safna á-
skrifendum að bókinni.
Barnaskólinn. Morgnnblaðið hefir
fengið grein um hann frá Sigurði
Jónssyni kennara og kemur byrjun
hennar í blaðinu á morgun.
„Rnssneski drengnrinn“. H. O. tal-
ar nýlega í grein í Aiþ.bl. um rúss-
neska drenginn, Friedmann, sem hjer
var í haust, og kallar hann þar
aumingja barnið, eða eitthvað því un.
líkt. En Friedmann er 15 ára gamall
drengur, að kunnngra manna sögn
sjerlega vel þroskaður andlega eftir
aldri og vel að sjer. Hann sagði sam-
íVrðamönnum sínum á skipinu, sem
flutti hann hingað, a8 hann ætti að
vera skrifari hjá Ól. Friðrikssyni og
sjerstaklega væri sjer ætlað, að þýða
brjef og skeyti til útlanda, enda er
hann vel fær bæði í þýsku og rúss-
nesku, og ef til vill í fleiri málum.
Hjer er því ekki um neitt ósjálf-
bjarga barn að ræða, eins og þeir al-
þýðuhræsnararnir hafa látið í veðri
vaka. „Rússneski drengurinn" marg-
umtalaði er líklega ekki óþroskaðri
nje á neinn hátt ófærari til þess að
sjá fyrir sjer sjálfur heldur en t. ]d.
líendrik Ottósson.
Botnía, Yegna þess hve veður var
óhagstætt í gær tafðist nppskipun úr
Botníu og kemst skipið því ekki á
stað kl. 11 í dag eins og ráðgert var,
en 'mun fara síðari hluta dagsins vest
ur til Isafjarðar.
Úr Keflavfk var blaðinu símað í
gær, að lítill afli hefði verið undan-
farið í veiðistöðvum suður með sjó,
vegna óhagstæðrar veðráttu. En fisk-
ur er nógur þegar veðrið leyfir.
Major Baxter heitr enskur maður
úi' breska hernum, sem hingað kom
með Botníu síðast. Erindi hans hingað
er að skjóta seli fyrir British Muse-
um í London, því það á ekki sela-
tegundir, sem skotnar hafa verið hjer
um þetta leyti árs. Major Baxter er
veiðimaður ^mikill og hefir verið að
dýraveiðum víða um heim. Hann ætl-
ar að eins að dvelja hjer á landi
stuttan tíma, því að leyfi hans frá
störfum í hernum er mjög takmark-
að. Fer hann væntanlega út aftur
með Botníu eða Gullfossi.
Fjalla-Eyvindur hefir nú verið leik-
inn tvisvar sinnum á Akureyri fyrir
troðfulln húsi. Hefir leikurinn tekist
hið besta og mun verða sýndur oft
áður en lýkur. Eins og kunnugt er
leikur frú Guðrún Indriðadóttir aðal-
hlutverkið, og er mjög gert orð á því,
hversu leikur hennar sje góður.. —
Fjalla-Eyvirid leikur Gísli Magnússon,
Arnes Haraldur Björnsson kahpfje-
lagsstjóri, Arngrím holdsveika Páll
Vatnsdal og Björn hreppstjóra Sig-
tryggur Þorsteinsson. Þykir þeim er
sjeð hafa leikinn hjer í Reykjavík
og nú fyrir norðan meðferð Akur-
evringa engu siðri en hún var hjer.
íþróttamenn boða til fundar íkveld
í Iðnó kl. 9. Til umræðn verðnr með-
al annars íþróttaskatturinn.
Sig. Jul. Jóhannesson, sem banð
sig fram í Selkirk-kjördæmi í Can-
ada við síðustu kosningar til sam-
handsþingsins, og er fyrs'ti íslend-
ingur, sem boðið befir sig fram til
þess þings, náði ekki kosningu, að
því er sjá má af síðustu vestanblöð-
um. Atti að kjósa einn mann í kjör-
dæminu en timm voru í kjöri. Sá
sem kosinn var fekk 6.700 atkvæði,
en Sigurður fekk aðeins rúm 1300.
Kvenfjelögin hjer í bænum hafa
b ðað til fundar í Báruhúsinu í kveld
og eru bæjarstjórnarkosningarnar til
umræðu. í auglýsingu hjer í blaðinn
í gær um fund þennan hafði mis-
jrentast undirskriftin. Það eru kven-
fjelögin í sameiningu en ekki eitt
kvenfjelag, sem halda fuiid þennan.
Eru konur beðnar að fjölmenna.
-------O—-----
Sletta hr. Hjörvars
í grein hr. Helga Hjörvars nm
bamaskólann á sunnudaginn stemd
ur meðal annars þessi klausa:
„Skólanefndin í Reykjavík á
að hverfa úr sögunni sem fyrst,
með því valdi sem hún hefir nú
á innri málefnum skólans, og kenn
ararnir sjálfir að taka þar við af
henni. Hinir og 'þessir verkfræð-
ingar eiga ekki að skipa kennnr-
nm skólans fyrir um það, hvemig
þeir skuli haga trúarbragða-
fræðslu eða hvaða lesbók þeir noti,
ank þess að geta hrakið þá og
hrjáð, eins og við Reykjavíkur-
kennarar höfum af að segja”.
Þeir, sem lesa þessi ummæli
hljóta að skilja þau svo, sem- nú-
verandi skólanefnd, er tveir verk-
fræðingar eiga sæti í, hafi framið
alt þetta, sem upp er talið, og
megi kenna verkfræðingunnm í
nefndinni um það, fremur eða ekki
síður en öðrum nefndarmönnum.
Út af þessu þykir mjer rjett, að
ý lesendnm blaðsins frá því
að skólanefndin hefur ekki, síðan
jeg var kosinn í hana í sumar,
skipað neitt fyrir um tilhögun trú-
arhragðafræðslu í skólanum nje
um það hvaða lesbók skuli þar not
uð. Ekki er jeg mjer ‘þess heldur
meðvitandi, að nefndin hafi hrak-
ið eða hrjáð neinn af kennuran-
um eftir að við urðum Þreir í henni
verkfræðingarnir. Þessi sletta hitt-
ir okkur því ekki að neinu, en ef
til vill gefur hún — eins og slett-
ur alment — nokkra vísbendingu
uih innræti höfnndarins.
23. janúar 1922.
Jón Þorláksson.
------0------
A rjettri hyllu.
D’Annunzio hefir látið sjer að kenn
ingu verða ófarirnar í Fiume. Hann
er nú horfinn aftur frá hermenskunni
og farinn að yrkja. Tala ftalir nú
varla um annað en bók eina, sem ny-
lega hefir komið út eftir hann og heit
ir „Nottumo” — næturljóð.
Eflaust er d’Annunzio sá maður,
sem mest veður hefir staðið um á
ítalíu á þessari öld. Skáldskapur hans
vann honum hylli allrar þjóðarinnar
og þar speglast von og, þrá allra í-
tölusku ættjarðarvina. En stjómmála-
maður og hershöfðingi var hann eng-
inn — til þess skorti hann hæfileika'
og stillingu. Þrátt fyrir stjórnmála-
mistök lians er þjóðin honum trygg
enn. D’Annunzio ætlaði sjer að verða
nvT Garibaldi en vantaði alla hæfi-
leika til þess. En sem skáld hafði
hann svo mikið vald yfir þjóðinni, að
segja má með rjettu, að það hafi ver-
ið fyrir áhrif hans, sem ítalir rufu
bandalag sitt við Miðríkin og sögðu
Austurríksmönnum stríð á hendur 23.
maí 1915. Og þegar ítalska stjórnin
náði því eigi með ófriðnum, sem d’