Morgunblaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 1
MOBfiUHBUB I Stofnandi: Vilh. Finsen. 9. át'Q., 68. tbi. _ Gamia Bíó________ 1 Egypfalandi I Sjónleikur í 5 þáttnrn frá í'amous Players Lasky. ■Aðalhlutverkið í þessari gullfallegu mynd leikur Geraídine Farpar og tau Tellegen. Aukarnyndir: Christian X konungur heimBækir Rómaborg. Shanghai n ynd frá Kína. Landsblað Lögr jetfa Miðvikudaginn 25. janúar 1922. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. fsafoldarprentsmiðia h.f. (A-listans) verður opin daglega frá kl. 10, í Lækjargötu 2 (syðstu dyr) fiá í dag til föstudagskvelds. Sími 1045. Hverjir að stjórna bænum? ii-gartímunum? Nei, það er annað og meira sem við þörfnumst en útþrútuir ærslabelgir og skúmar. Nú ríður lífið á að gætnjr og duglegir menn stjórni bæjarmál- um, og rjettmætt væri að alþýðan liannfærði þá sem best gangafram í því að rvðja fótunum imdan vel- gengni bæjarins. 01. Fr., Hjeðinn, líallbjörn og allir þeirra byltinga- meim eru óþörfustu menn þjóð- fjelagsin-s á þessum tímum. Þeir aia á æsingum og illindum, en IVIjólkurf jeiögin Meðan umræður stúðu hjer sem bæst um samningatilraunir bæjarstjórnnrinnar og Mjólkur- fjelagsins, átti Morgunblaðið tal við mann einn úr Mjólkurfjelagi V atnsleyvsustrandar um þetta mál. i’essi maður er mjólkurfram- lciðslu og mjólkursölu gagn- Nýja bió ai Okumaðurinn »Körkarlen« eftip Selmu Lageriöf. Sjónleikur í fimm þáttun:, kvikmyndaður eftir binni frægu skáldsögu af Victor Sjöström Svenska Bio. Aðalhlntverkin leikn: Vicktor Sjöström, Hilda Borgatröm, Astrid Holm og Fare Sventiborg Mynd þessi bcfir farið sigurför um allan heim og þyk- ir jafnvel taka fram bestu myndum Sjöström, svo sem »Terje Vigen« og »Stormyrtösen«. Fer þar saman frábær snild i efnismeðferð og leik. — Lærdómsrik mynd, sem allir þurfa að sjá! Sýning kl. 8 /,. Aðgrn. seldir frá kl 4 Ekki tekið á móti pöntunum. óe. ljv’í eiga menn að svara á kjör- íb- Viljið þið fá byltiiigamöim- "tii og stjóruleysingjum taumana 1 áeiidur, (>ða eiga gætnari sparn- "Óannenn, glöggir og skynsamir ^•Íátmálamenii, duglegir og ráð- Vfl"dir atorkumenn að fara með völclin ? Meðan fjárhagsáadlun bæjarins Var rí"dd, var Ola.fur Friðriksson íotfalláður og gat eigi mætt fvr ]"i fundum. Þegar haun !'s Wi, hafði liann orð á því kvl- svívirðing það væri að " fjárhagsáíetlujiinni sæjust fingra " sparnaðarmanna. Hann vildi 'uS'i draga úr útgjöldum, bara (’.'ða. Eyða, en af hverju á að ,(lyða? Auðvitað talar Ólafur af "'ikilli ‘einfeldni um „auðvald“, ,S(*m hjer sje í þessum hæ. Þetta "'tðvald er samt okki burðugra 611 Sv°> að það endist Hjeðni ekki í eina mál.tíð, því þegarhann f' saddur, feitur og sællegur, eins og Alþbl. lýsir átakan- -Sst útliti auðkýfinganna, sest "l0nr •mnnugur, og Jiykir því rjett að j birta ummæli hans, ekki síst þeg- vmri send a útsölustaðina. Þo j ar mjólkunnálinu er enn ekki kæmi það ekki að tilætluðum not- einmitt nu þorfnumst vjer fnðar, J ti] lykta milli bæjarstjórn- uema haft væri eftirlit með samuðar og samvmnu, svo hver ariimai. og Mjólkurfjel. hjer. hreinlæti í útsölustöðunum geti unnið að sínu og allir hjalp- ast að því, að fleyta þjóðarskút- imni yfir ólgusjóiim. Seinna, ef ]ieir tíhiar koma, að einhver á eitthvað, þá getum við farið að rífast um livernig skuli deila því, Mjiólkurfjel. Vatnsleysust.rand- Hann kvað bæjarstjórn verða ar er mannmargt og hefir yfir ;i° hugsa málið rækilega, áður en mikilli mjólk að ráða, úr um 95 h.ón tæki fullnaðarákvörðun um j kúm. Mjólkina ltefir það flutt hing Þa®> reglugerð sú, er Mjólk- ! að til bæjarins á bifreið. Var flutt urfjelagið fer fram á, yrði gefiu já hverjum degi hiiigað til jóla,'Vl en öað er ekki timahært nu, þegar , , . , . I en annan hvorn dag siðan. Herir allir verða að leggjast' að þvíeinuj að sjá bæ og landi farborða Iiann kvað bæjarstjórniua eink- h því þetta mjólkurfjelag nokkurn um ver^a ai® hafa jietta tvent í tK rjett til að láta sig skifta hvernig huga; er ekki vert að selja bjornmn iyr injðlknrinálillll hjer verður ráðið að pasteur-hitunarstöð Mjólkur „„ hann er drepinn og nógur tj| lykfa meg tmiti til þeirra samn fjelagsins væri svo stór og full- tum til að sk. ta auðnum þegar sem n,ást við Mjólkurfjelagið komin, að hún geti fullnægt allri haul! er feU^llH1' . * , hjer uiii gerilsnevðingu á mjólk rnjólkurþörf Reykjavíkur, og það Ba'jarmeim sja pg vtta, að nu utanfjelagsmamla af þeirri ástæðu. að ef farið yrði rn, þem er i<ustu tnnar sem ytir ^ sem Morgunblaðið a° 'reita uudanþágur á reglugerð- þeim jar vegi vilja, ta] ^ kvað það ekki að mni, þá gætu þær orðið nokkuð biti ss,>u bara *' 9g ungar út afkvæmum sín- ’ Alþbl svo lteldur sýningu • •!"> þá er alt auðvald upp- lð’ >ví hjá Hjéðni er alt á hvín- aricH i p ""usinun. Allir togararnir Ivís vcrf’i' byrði á landi og ■ > °g kaupménn og „braskarar“ "minr rækilega á kúpuna. En vill ólafur Friðrikss, "yða. 1 "auninni er alt þvaður Al- , "bhiðsin^ broslegt, en það fev ’>(: ljj T o 0 vei’ða alvarlegt — rauna- sl.t' ~~ slíkiv menn sem að því '"da, „„ g ]jsta þess eru tt "" að r. Htn Idra "ð stjórna bæjarmál- elfk. fyi"r okkur. Finst mönnum afl ! erfitt að berjast gegn •skul' *n?Um atfíðsins, þótt eigi ij 1 1111 >v’ á bæta að stjórnlaus- °R óhófsmenn fari með 'UCli ^ --------- ^"iðriksson og hans fylgi .ln' Halda rnenn í alvöru að ískaj. . þfe 'sJeu líklegir til að bæta úr Hafa þeir nokkum- aTt n°kkrum manni mél- "ð 0.e,mafar^ klða birast menn við "«i lfað " botnlausum skömm byUingamenn rækta illgresi sitt. Þeir benda á ástandið og segja:j „sjáið þið, svona er það“, og svo j hæta þeir við: „við skulum laga alt1'. Einliverjir trúa þeim lílt- lega, eu þeir eru fæstir, enda er j>að auðsætt, að orðagjálfur er ekki það lyf, sem slíkar mein- , semdir læknar. Það þarf að vinna, I— allir þnrfa að vinna og spara, I jafnt þeiv sem mikið hafa um- I leikis sem hinir, er minna hafa, l'jiá ávinst mikið, þótt auðvitað sje j að margir lifa svo sparlega að þar | verður eigi um bætt. Byltinga- 1 íinetmii'iiir lofla, en um efndir , hugsa þcir ekki. Halda menn t. cn : d. að brauð lækki í verði þótt j Hjeðinn, sem útvegar efnið og Jón Baldvinsson sem bakar þau, komist hærra í tröppunni ? Halda 'meun að kolin og sykurinn lijá Þatidsversluninni lækki þótt Hjeð inn fari nú að klifra upp eftii’ bökum Alþýðunnar, eins og einn daglaunamaðurinn komst að orð't. Nei. það er auðvelt að lofa, en ærsl. æsingar og heift b«ta ekki um. Ekkert nerna alvarlegar 11- raunir velviljaðra, gætinna og skynsamra manna geta vakið von- ir mn umbætnr. Þess vegna eiga allir að kjósa lista borgaranna, þar eru rjettu mennirnir. Komið á kjördegi, og kjósið borgaralist- ann. Þá gerið þjer skyldu yðar, hjálpið til að koma að þeim bestu og látið þá verri sitja heima. ástæðulausu, að mjólkurmálið væri V)ðtækar. , rætt allmikið bæði hjer í bæ og a ^ pasteurhitunarstöð Mjólkur- j utaii Reykjavíkur, því það skifti f.jelágsins reynist, eftir rannsókn, I tniklu máli, hvernig því væri ráð- nógu stór til þess að Litlltiægja j ið tij lykta. og kæmi þar bæði >°rfum fjelagsins, og að sjeð verði bæjarstjórnin og framleiðendur til nm> a^ þe;m> sem framleiða mjólk, greina, þó nú bæri mest á einum °* níðÍ Um náungann- tii _ ,i! 1 sem eitthvað gera erjast í bökkum nú á þreng þoirra, nfl. Mjólkurfjelagi Reykja víkur. Þá mintist hann á erindi Mjólk- urfjélagsins til bæjarstjórnarinn- ar um lögfestingu á reglngerð um gerilsneyðingu. Kvað hann það en eru ekki í Mjólkurfjel. Reykja víkur, verði ekki settur stóllinn fyrir dvrnar með afarkostum við pasteurhitun. Að endingu spurði þessi maður, hvort bæjarstjórnin væri viss um, að þessi pasteurhitun, sem fram- kvæmd væri af Mjólkurfjelaginu, líta svo út, að hæjarfulltrúarnir * • ■ ' u ' 'i• væri í raim og veru gerilsneyðing, væru orðnir tviskittan t þvi mali & ° áður hefði verið. Annars kvaðsL eða að míólkin breyttist ekki svo hann ekki ætla að fella neinn dóm 'lð ^Jdð’ dð hnn >æH‘ verri' nm bæjarfulltrúana, en að eins minnast á þá tillögu forseta bæj- \ arstjórnarinnar, að ríkt yrði geng-1 i'é eftir 'því, að sú mjólk, sem seld væri í irtsölustöðunum, væri skil vinduihreinsuð áður en hún Heilðsala Garðar* GísIasonar S I m a r : 281, 481, 681. Ný k o mið : Baðlögur Baðduft Prentpappir Smjötpappír Súkkulaði Fiskilínur Regnkápur. Jeg undirritaður leyfi mjer hjer hjer með að tilkynna yður að jeg 'hefi verkstæði í Austurstræti 5, (gengið inn í gullsmíðabúðina) og tek að mjer viðgerðir á ýmsum vjelum, rit- og talningavjelum, grammófónum, saumavjelum 0. fl. Virðingarfyllst, 0. Westlund. Innilegar þakkir votta jeg öll- um, sem sýndu mjer hluttekningu og sendu mjer úmskeyti á 90. fæð- ingardegi. mmum, >. 20 þ. m. Hróarsholti 22. janúar 1922. Stefán Stephensen. væri seld. Þetta kvað haxm vera Biræfni Olafs. Ritstjóri Alþýðublaðsins spyr í blaði sínu í dag rnóti hverjum lið- undarlega ákvörðun hjá bæjar- söfnunin 23. nóv. hafi verið gerð. stjóminni, því henni hlyti að vera | Haim spyr vitanlega til þess eins, ljóst, að ómögulegt væri að full-; *ð fá tækifæri til að svara sjálf rægja þessu ákvæði nema með því móti, að framleiðendumir skil- vindúhreinsuðu mjólkina st.rax spenvolga, áður en hún væri send í útsölustaðina, því ómögulegt væri að gera það þar, þar sem mjólkin þyrfti að vera 35—40 gráðu heit, er þé Væri hætt við að ihím sýrist á eftir. Það eina rjetta, sem bæjar- stjórnin gæti gert í þessu efni, um sjer, og svarið er, eins og við mátti búast, ósannindi. Allir vegir liggja til Róm, segir máltækið, og hjá Ólafi liggja allir vegir til lyginnar. Ef tilgangurinn með spnming- unni hefði verið sá, að fá rjett svar, þurfti Ólafur ekki að spyrja. Hann veit vel, að liðsafnaðurinn 23. nóv. var gerðnr til þess að korna í framkvæmd athöfn, sem kvað 'hanu vcra j»að, að framleið- lögreglan hafði reynst of fámenn endum væri gert að skyldu að skil til. Stjórn aliþýðuflokksins hefir vinduhreinsa mjólkina áður en hún lýst því yfir, svo edgi verður út skafið, að æðistiltæki Ólafs væri flokknum óviðkomandi. Samt sem áður er maðurinn svo bíræfinn að staðhæfa það í blaði flokksins sjálfs, að liðsafnaðurinn liafi ver- ið „ekki eingöngu gegn sjer, held- ur gegn alþýðunni í heild sinni“. „Ríkið það er jeg sjálfur“ sagði Loðvík konungur forðum. „Jeg sjálfur það er alþýðan“, segir Ólafur Friðriksson. Mibið er nú drambið og eigi vantar hrjóstheil- indin. Menn hafa átt ýmsu að venjast frá Ólafi undanfarna mán- ttði. Hann hefir tekið þann kost- inn að reyna að draga athygli manna frá flónskuverki því, sem hanu gerði sig sekan í, með því að ljúga upp eiuni staðleysuuni eftir aðra og japla svo á þeim dag eftir dag, í þeirri von, að eiuhver kynni að trúa, ef nógu oft væri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.