Morgunblaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 1
MOB&UHBUSa
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjetta.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
9. árgM 70. tbl.
Föstudaginn 27. janúar 1922.
ísafoldarprentsmiSja hi.
Gamla Bíó
I
I Egyptalandi
Sjónleikur í 5 þáttum frá
Famous Plnyers Laaky.
Aðalhlutverkið i þessari
gullf.illegu mynd leikur
Geraldine Farrar og
Lau Tellegen.
Aukumyndir:
Christian X konungur
heimaækir Rómaborg.
Shanghai
» ynd fra Kína.
i
Kjósendafund
halda stuðningsmenn A-listans (Borgaralistans) í kvöld kl. 6 i
Nýja Bíó fyrlr fylgismenn A-listans.
Rætt verður um bðejarstjórnarkosingarnar.
Menn eru ámintir um að mseta stundvíslega því.fundartím-
inn er takmarkaður. Fjölmennið!
Hver?
Þriðjudags AlþýðublaðiS þykist
spyrja viturlega, og svo að eigi muni
auðsvarað fyrir „auðvaldið“ hans
Ólafs Fr., sem lljeðinn er nú bá-
inn að nppjeta.
Þó þetta komi ná ekki mál viS
Morgunbl., þá gerir það samt að
sannii sínu að svara og spyrja:
Ilverjir brutust í síldarvitgerS,
mest til að veita atvinnu, þótt sá
atvinnuvegur vteri afar-ahíettusam-
ur, og báru svo tap sitt meö >olin-
rmeði og jafnaðargeði, í fullri vissu
>ess, að vinmilýðurinn hefði >ó not-
is góðs af fyrirtækinu?
Hverjir hafa tapað mestum hluta
eigi.a sinna á >ví að selja gömlu tog-
arana .sína og kaupa aftur nýja
-afardýra í skarðið, sumpart til >ess
að vita sjómönnum betur horgið?
Hverjir hafa staðið fremstir í
■sjálfstæðisbaráttu landsins, andlegri
■og efnalegri?
Hverjir hafa með furðulegri
happaliendi fleytt bæ og landi yfir
verstu torfærurnar ?
Já, alt eru >etta menn ár hóp
stuðningsmanna borgaralistans, A-
listans, en hver getur nefnt einhvern
hyltingarmanninn, sem >ar hefir
gert eitthvert gagn?
Byltingarmenn hafa lítil völd haft
hjer til >essa. Ekkert gott liggur
eftir >á, og >eim hefir enn ekki
unnist tími til að gera mikið ilt.
Þó liefir >eim stundum* tekist að
ná ráðum, og hvernig hefir >á farið ?
Ilver kom á st,að liásetaverkfall-
inu, sem skaðaði landið um miljónir
og varð sjómönnum til- ævarandi
hneisu ?
Hver var >að, sem barði, eðs->jet
berja lögrogluna og royndi að koma
á stað uppreisn?
Hver st.óð fyrir sykurhneykslinu
f ræga ?
Hver ber ábyrgð á sykurhneyksl-
inu fræga? |>ayj er sagt að >essi
piltur, sem Hjeðinn hefir fengið til
að stjórna Kaupfjel. Tieykjavíkur
vilji meðganga >ai5; eu a]>r vita
að liann á t-kki sókina.
Hverjum er >að að kenna, að
kol og aðrar nauðsynjar hjeldust í
voðaverði hjer, löngu eftir að verð-
ið er stórlækkað aunarsstaðar í ná-
graunalöndunum? Hver ber ábyrgð
á >ví, að landssjóður er svo illa
staddur vegna verslunarhalla, að
liann verður að í>yngja atvinnu-
rekstrinum með svo >ungum gjöld-
um, að átgerðin er að sligast? Sá,
sein >essu veldur, verður líka að
svara til saka um atvinnuleysið, að
minsta kosti að nokkru leyti. —
Kpyrjið Iljeðinn um >etta.
Það eitt er a.lveg víst, að >ótt bylt-
ingámennirnir hafi litlu fengið að
ráða hjer á landi, >á sjást >ó blóð-
ug naglaför >eirra á >jóðarlíkaman-
um. Þeir, sem vilja ná kjósa slíka
menn inn í bæjarstjórn höfuðstað-
arins, >eir vilja gera holund ár risp-
unum, >eir vilja bæinn feigan.
Borgarar og al>ýðumenn, verjið
ykkur eftir mætti gegn byltingar-
mönnum ! ■— Kjósið borgaralistann!
Bapnaskólinn.
Athugasemdir við grein
S. Arasonar
eftir Sigurð Jónsson kennara.
Framh.
Samanburðurinn.
1 .skýrshinni* hefir S. A. sagt:
„Geta bamanna er frá þriðjungi
ti> helmingi minni í skólanum held
ur en álitið er meðallag, þar sem
samskonar mælingar hafa verið
framdar“. Og í grein sinni í Mbl.
skýrir 'hann frá, að mælingarhafi
verið „framdar“ í Ameríku ein-
mitt með sömu reiknings-mæli-
kvörðum sem hjer. Hann g-etur
þess ekki, að >að hafi verið gert
annarsstaðar, og verður áð álíta,
að svo hafi ekki verið, svo að til
sanmnbnrðar geti komið. En svo
segir hann þó eftir alt þetta, að
>að sje ósatt, að barnaskólinn hjer
hafi verið borinn saman við skóla
í einum vissum hluta Ameríku.
Fimbúlfambið um stærð Ame
ríku o. s. frv. kemur ekki málinu
við. Hjer var- aðeins átt við þá
skóla í Ameríku, „þar sem sams
konar mælingar hafia verið framd-
ar“, og sje það ná ósatt, að skól-
inn hjer hafi verið borinn samæn
við þá skóla, hvernig fer þá S-
A. að Vita, iað geta barna hjer sje
Ys til V2 minni heldur en þar?
Það fer að verða nokkuð örðugt
að vita, hverjn óhætt er að tráa
af orðum S. A., þegar hann telur
það ósatt í öðru orðinu, sem hann
heldur fram í hinu.
kunnagjafirnar venjulegu bæði
við próf óg endrarnær, og hefir
eðlilega margt át á þær að setja.
Má enginn ímynda sjer, að Jiann
hafi fyrstur manna uppgötvað
þetta. Um tugi ára hefir um það
verið rætt og ritað hæði erlendis
og hjerlendis og kennarar hjer
eru allir sammála um að einkunna
fyrirkomulagið sje stórgallað. Það
er því ekki nema gleðiefni, ef ann-
iað betra kemur í þess stað. Nú
heldur S. A. því fram og margir
nieð honum, að mælingar þær,
sem hann hefir verið að fást við,
get.i gefið betri árangur í því að
cákveða getu nemendanna heldur
sakir. Til þess >ó að finna >?im
orðum stað, að smíðalýti hafi ver-
ið á mælikvörðunum, skulu þetr
hjer settir og síðan gerðar við >á
smáathugasemdir.
í fyrra skiftið, um miðjan vet-
ur, voru börnin mæld í stafsetn
iugu, skrift, lestri, reikningi og
gáfum (skarpleik). En við síðari
mælinguna, í apríl, voru börnin
aðeins reynd í skriflegri íslensku
og reikningi.
a.) í rjettritun (stafsetningu)
skyldu bömin skrifa 50 orð eftir
upplestri. Við fyrri mælinguna
voru orðin þannig:
1. barn, 2. fór, 3. tíu, 4. blár, 5. nál,
6. tún, 7. lamb, 8. fólk, 9. hiann,
10. fjall, 11. fyrir, 12. öll, 13. yfir,
14. sund, 15. þetta, 16. kind, 17.
ellefu, 18. kýr, 19. fimm, 20. þegar,
21. sumar, 22. gluggi, 23. vetur,
24. sólskin, 25. spegill, 26. söðull,
27. skipun, 28. teyma, 29. drengur,
30. gætinn, 31. villumst, 32. Reykja-
vík, 33. sigldi, 34. margt, 35.
spurning, 36. setjast, 37. sextugur,
38. þögull, 39. götuhorn, 40. heima
menn, 41. gönguprik, 42. septem-
ber, 43. nefndnr, 44. fylgdarmenn,
45. Sigurbjörn, 46. slyddubylur,
, 47. göfuglyndi, 48. hyldýpi, 49.
en emkunnirnar, og má vel vera tv • * 1 • cn -bi • j
v ’ 6 ^ Þingeyjarsýsla, 50. Engeyjarsund.
Nýja Bió
Okumaöurinn
Körkarlen<
eftir Selmu Lagerlöf.
Sjónleikur i 5 þáttum. Kvikmynd-
aðnr eftir hinni frœgu skáldaögu af
Viktor SjÖBtröm, Svenska Bió.
Aðalhlutverkin leika:
Viktor Sjöström, Hilda Berg-
ström, Astrid Holm hg Tore
Svennborg.
Lærdómsrík mynd sem allir þurfa
að sjá.
Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 4 i
Nýja Bíó. Ekki tekið á móti pönt-
unnm.
mennirnir á Blönduósi eða Slátnr-
fjelag Austur-Híinvetninga.
28. des. 1921.
V erslunarmaður.
Oðalssetrid „Hald“ A
nauðungaruppbodi.
(í apríl)
að svo sje. Það er enn óreynt,j gí&ari mælikvarðÍTin
hjer á landi að minsta kosti, og'var þanni„.
k meðan svo er, álíta margir að1 , , ,
.... . 1. hus, 2. skor, 3. stóll, 4. grænn,
ekki sje rjett að kasta þyi gamla . ’ ° ’
, , t • i * • t á°Ia, 6. sæti, 7. Mtur, 8. kvæði,
aJgerlega fyrir borð og nmleiða >
. * .. * , i • , »• !/- lampi, 10. skipið, 11. konan. 12.
hið nyja. Allir vita, að ekki hefir . . ’
, ^ , ... ,, mannmn, >3. börnin, 14. haltan,
vantað nyiungar a nppeldismala- .
■ *. ' ’ „..., „ , lö- litmn, 16. hesturinn. 17. firðir,
sviðinu; en fiolmargar at þessum , „ ,
-. . . . • 18. vetur 19. söðull, 20. vitur. 21.
nyjungum, sem um stundar sakir
hafa verið álitnar allra meina bót,
hafa að skömmum tíma liðnum
hjaðnað niður sem bóla, af því að
þær hafa reynst illa í framkvæmd,
þótt girnilegar væru í ræðum og
ritum uppeldisfræðinganna. MeS
þessa umræddu nýjung, mæling-
arnar, er ná ekki komið lengra
hjer hjá oss ennþá heldur en það,
að sjálfum forvígismanninum (S.
A.) þótti vel takast, þegar nið-
urstaðan varð hin sama eins og
niðurstaða kennaranna með gömlu
einkunnagjöfinni (sbr. H. Hjör-
var í Skólabl., marS 1921).
Einknnnimar.
suður, 22. götunni, 23. höggva, 24.
Halli, 25. gyllir, 26. rigndi, 27.
höfðingi,' 28. höfðingja, 29. höfð-
ingjum, 30. fylla, 31. fyrir, 32. yfir,
33. hvalur, 34. Reykjavík, 35.. sept-
ember, 36. desember, 37. spyrja,
38. tylft, 39. dreyma, 40. siglt, 41.
skvnsemi, 42. finna, 43, þylja, 44.
brynna, 45. laxastöng, 46. tengda-
synir, 47. fífldirfska, 48. gellisask-
ur, 49. Engeyjarsund, 50. landsynn-
ingsbylur.
b) Skrift. Börnin áttu að skrifa
eins oft og eins vel og þau gátn á 2
mínátum þessi orð, sem, skrifuð
/ voru þeim til hliðsjónar upp á
Mælikvarðarnir. skólatöflnna:
Goðgá mikil þykir S. A. >að, „Blessuð sólin elskar alt ,alt með
að oss hafði orðíð það á að te!: kossi vekur .
hann byrjanda í mælingunum.1 Skrifað var með blýant, en ekki
Vjer vissnm það vel, að hann hafði penna og hleki.
vanist mælingum í Ameríkn, og ____
myndi því fullfær til að fram-!
j
kvæma þær, þegar mælikvarðarn-;
væru lagðir upp í hendur hans.; Húnavatnssýslu: í Tímanum
Eu hjer hagaði svo til, að mæli- 12. f. m. er haft eftir bónda af
kvarðana vantaði, nema sennilega Norðurlandi, að annar aðili í versl-
í reikningi að nokkru leyti, og unarmálunum — þ. e. samvinnufje-
varð því fyrst að smíða þá. Ná lögum, „troði peningum ofan í vasa
er það sitt hvað að vera æfður almennings, liinn dragi peningana
vigtarmaður eða æfður reislusmið- upp ár >eim“.
ur, sitt hvað líka að vera æfður Á Blönduósi var verð á slátur-
mælingtnnaður eða kvarðasmiður; fjárafurðum ná í haust: Hjá kaup-
en sje kvarðinu gallaður, verður mönnum k.jöt kg. kr. 1.35, gærur
mælingin óábyggileg. S. A. hefir kg. kr. 0.80. Hjá Sláturfjelagi Aust-
frá sínu sjónarmiði fjölyrt svo ur-Hánvetninga, kjöt kg. 1.20, gær-
mjög um þessar mælingar, fyrir- ur kg. kr. 0.60.
komulag þeirra og gildi, að óþarft Vill ekld J. í öðru veldi ráða >á
Steen Giehelhausen heitir norskur
maður, sem lengi mun í minnumhafð-
ur sem mesti „Gullasch“ í Danmörku
á stríðsámnum. Hann hafði grætt
miljónir króna á skipasölu og varði
fjenu til þess að kaupa óðalssetur.
Hið stærsta þeirra var ,,Hald‘- við
Viborg, er lengi hafði verið í eigu
Krablieættarinnar og var fornfrægt
höfuðból; keypti hann það fvrir tæpa
miljón króna og varði of fjár til þess
að gera það úr garði sem konungs-
höll væri. Veðhlaupahesta átti liann
einnig og varði til þeirra of fjár, og
vfirleitt verður ekki lýst fjáranstri
hans og peningavitfirring. En svo fór
að loknm, að þröngt fór að verða í
húi .,gullkálfsins“. Gat hann ekki
borgað lögboðna skatta og varð því
að taka hverja eignina lögtaki eftir
aðra. Giebelhausen er orðinn eigna-
laus maður og skönnnu fyrir jál
komst besta eignin, höfuðbólið ,Hald‘
u. dir hamarinn með öllu því er eign-
ir.ni fylgdi. Þar var t. d. borðbúnaður
í skíru silfri, diskar, tarínur, föt,
bika.rar og skeiðar og gaflar skiftu
hundruðum. Ennfremur mikið safn af
dýru postulíni og krystalsmunum, og
húsgögn sem kostað bafa hundruð
þúsunda. — Svo lauk því æfintýri.
Útburðaruæl.
hr. Hjeðins Valdimarssonar.
Fyrverandi landsverslnnarfor-
stjóri,' hr. Hjeðinn Valdimarsson
liefir með sinni alþektu hagfræðis-
þekking og nákvæmni, samið tvær
greinar í Alþýðublaðið, er hann
kallar „Kattaþvottnr M. ‘0.“ og
,.Kvittun“.
Enda þótt þessi skrif sjeu át-
burðarvæl eitt, mnn jeg þó rifja
upp ýms atriði, er hagfræðingur-
inn virðist hafa gleymt. Honnm
virðist auðveldara að muna æfi-
sögur annara en sjálfs sín.
Yfirklór.
Hefði hr. H. V. veriS fyllilega
ljóst frá upphafi skrifa sinna, hve
S. A. ritar langt mál um ein- er að fara hjer langt át í þær gátu, hvort betur hafi borgað, kaup-' grunt hans hagfræðislega þekking