Morgunblaðið - 27.01.1922, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.01.1922, Qupperneq 4
íetlar nú síSast að skelfa skömmmni! íd' fólskuverkum sínum á alþýðu bæj- ! arins. Kvennafundur verður haldinn í ! Báruhúsinu í dag klukkan f jögur! fjmir stuðningskonur A—1 i s t- ans. Er fundur þessi haldinn vegna þess að konum mun hentugra að sækja fund kl. 4 en kl. 6 og ennfrem- ur yrði of hiúsnæðislítið ef f'undirnir væru ekki tveir. Ymsir bestu ræðu- menn bæjarins taka til máls. A-lista konur fjölmenriið! Innbrot var framið hjer í einni búð í fyrrakvölld, Eatabúðinni í Hafnar- stræti, um kl. 11. Var rúða brotin og á þann hátt komist inn í búðina. Brotinn hafði verið upp skápur, en ekki var tekið eftir að fleiri spell- virki hefðu verið framin, þegar kom- Íð var í búðina^ í gærmorgun, Farþegar með Gullíossi hingað frá útlöndum voru fremur fáir. M. þ. voru, Jón Magnússon forsætisráðherra og frú hans, Jóhann Ólafsson heild- sali, Þórður Flygenring kaupm. og frú Hjónabanjd. I gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband Aslaug Johnsen, og Sigfús Blöndahl konsúll. Fara þau á Botniu til Þýskalandsí brúðkaups- ferð. Stúdentafjelag Eeykjavíkur heldur fund í Mensa academiea í Lækjargötu í kvöld kl. 8l/2. A dagskrá verður: 1. FjelagsmáL 2. Reikhingsskii gjaldkera. 3. Alþýðufræðslunefnd gerir grein s-trafa sinna. 4 Umræður um úthlutun listamanna- styrksins. 5. Kosning eins fulltrúa í úthlutunar- nefnd listamannastyrksins. 6. Onnur mál. Gjafir til Samverjans. Kaffigestir kr. 2.00, Kaffigestur kr. 5.00, Kaffi- gestir 2 kr. 10.00, Kaffigestir kr. 5.00 Kaffigestir kr. 5.00, Kaffigestir kr. 1.00, Kaffigestir 1.00, Kaffigestir kr. 2.00, Kaffigestir kr. 2.0Ó,S. B. 10.00. Verkstj. kr. 5.00, Jón Jórisson, beyk- ir kr. 5.00, G. J. kr. 10,00, N. N. kr. 10.00, E. O. kr. 10.00, Sighv. Bjarna- son kr. 50.00, N. B. 30.00, Áslaug Kristjánsdóttir, Njálsgötu 44 kr. 5.00, Signún Sigurðardóttir kr. 18.00, Ó- Hvað er sannleikur1? MORGUNBLAÐIÐ nefnd kr. 5.00, Boston-klubburinn kr. 50.00, O. FriÖgeirsson 1 tn. _ jarðepli, A. 62^2 kg. nýr íiskur, Einar Finn- \ bogason 12o kg. saltfiskur, Bergsteinn 1 Magnússon 30 brauð, Björn Guðmunds son kpm. 50 kg. salíisk, N. R. 8 ltr. mjólk, Frederiltsen kjötsali '25 kg. saltkjöt, 2i/2 kg. hangið kjöt iy2 .kg. pylsur, Smjörlíkisgerðin 182 ltr. mjólk 25 kg. smjörlíki, T. 3 kg. rullupylsur, Halldór Guðmundsson rfr. 50 kg. saltfisk, C. Proppé 1 tn. saltkjöt, Ingi Halldórsson 18 brauð. Kærar þakkir. Har. Sigurðsson. Hafi gleymst að tilfæra einhverjar gjafir þá gjörið svo vel a.ð tilkymia mjer það, annaðhvort í Gullsmíðabúð- inni Austurstræti 5 eða í síma 311. Það er mikil þörf á þessum tím- um og því æskilegt, að allir sem eitt- hvað geta látið af hendi styðji þessa starfsemi með gjöfum. Heitið á Samverjann. Har. Sigurðsson. Kosningaskrifstofa A-listans verður á morgun í Bárubúð. Þeir sem óska eftir bifreið til að fl.ytja sig í kjör- stað, eru beðnir að hringja í síma 276 en fyrirspurnum viðvíkjandi kjör- skránni er svarað í síma 519. Utbreiðsla talsímanna. Bandaríkin í Ameríku eru lang- mesta simaland heimsins. Útbreiðslan hefir orðið svo mikil þar, að heita má að síminn þyki jafn ómissandi á hverju heimili eitís og algengustu inn- anstokksmunir. Að notkun símanna er svo miklu meiri þar en annarstaðar, telja menn stafa af því, að símarnir eru einkafyrirtæki en ekki reknir af ríkinu. Talsímaafgreiðslan er einnig tr.lin þar miklu betri en annarstaðar og yfirleitt hafa símamálin náð meiri fullkömnun þar í landi en annaísstað- ar, eins og viðeigandi er í föðurlandi talsímanna. Tveir þriðju hlutar allra talsíma í heiminum eru í Bandaríkjunum. Þar eru 12 miljón talsímar, eða 114 sím- ar fyrir hverja þúsund manns. í Stóra-Bretlandi eru ekki nema 19 símar fyrir hverja 1000 mannls eða 854.045. Síðan 1. jan. 1919 hefir sím- um í Bretlandi fjölgað um 100 þús und en í Bandaríkjunum um meira en miljón. Canada hefir 81 sima á þúsund ibúa, Danmörk 73, New Zee j^*tt «1 vtöbitep|||||L bfett*iner PLÖNTU SMJÖRLÍKf land 65, Svíþjóð 64, Noregur 45, Ástralía 40, Sviss, 30, Þýskaland 23. I.ang fullkomnastir eru símarnir í Svíþjóð af öllum þeim sem ríkisrekst- ur er á. Það er Bell-f jelagið (kent við höf- und talsímans) sem hefir einskonar einkaleyfi á talsímunum í Ameríku og greiðir það ríkissjóði - 9% rentu af 1180 miljón dollurum fvrir leyfið. Evrópdmönnum er gjarnt til að á- líta talsímana nokkurskonar óþarfa, sem hægt sje að komast af án. Ame- ríkumenn telja harin ómissandi á hverju heimili, hvort heldur er í borgum eða til sveita. Hallærið i Rússlandi. Snemma í desember var hjálp Nan- sens og Ameríkumanna í hungurshjer- uðunum við Yoíga farin að bera á- rnngur. Um þ^ð leyti fór Nansen frá Saratof til Samara og sendi þá al- þjóða hjálparnefndinni í Genf svo- hljóðandi skýrslu. „Jeg hefi ferðast um Saratov-hjer- aðið. Horfurnar eru mjög alvarlegar og versna daglega vegna þess, að altaf gengur á birgðarnar og hjálparþörf- in verður meiri. En þrátt fyrir þetta hefir alþjóða barnahjálparfjelagið undir hinni ágætu stjórn mr. Webster unnið afarmikið gagn og sama er að segja um hjálp Ameríkumanna. Fyr- i nokkrum vikum dóu 30—40 manns á dag í Saratov en nú deyja ekki nema. 2—3 á dag í barna- og flótta- roannahælinu okkar. I Jekaterinoslow er ástandið verra. Jeg trevsti þVí, að mikil hjálp komi bráðlega, annars verður ástandið hörmulegt. Matvæla- flutíiingur hingað á hestvögnum frá járnbrautarstöðvunum hefir verið kleift hingað til en hjálpin verður. að koma, fljótt því annars verður þessi aðferð ókleyft vegna snjóþyngsla. 'Á éinni dagleið sá jeg 14 dauða hesta við veginn. Ef hægt er að fá hafra verður mögulegt að halda lífinu í nógu mörgum hestum til nauðsynleg- Kvenkjósendafundur verður haldinn í dag kl. 4 i Bárunni fyrir siuðn- ingskonur A-listans. , Konur fjölmennið ! i Nýjar birgðir af alskonar hönskum. Þar á meðal fóðraðir skinnhanskar, hjartar- skinn og tauhanskar karla og kvenna, komu með s/s »Botníu«. Hanskabúðin. Iiiðup|öfnunav*nefnd Reykjairikup leyfir sjer hjer með að skora á borgara bæjarins og atvinnurek- endur að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1921 fyrir 1. febr. næstkomandi. Reykjavik, 13. janúar 1922 F. h. nefndarinnar. Magnús Einarson. Plads-Repræsentant. Et större köbenhavnsk Oliefirma söger en Plads-Repræsentant paa Island for Salg af Olier, Tjærer, Carbolineum og dermed besiægt- ede Varer. Billet mrk 2828 mod- tager Sylvester Hvid, Nygade 7, Köbenbavn K. ustu flutninga. Það er heilög skylda að gera nauðsynlegar ráðstafanir ”. Áiíðandi fundur i Mensa aca- demíca i kvöld kl. 8*/a “ H r e i n a r ljereftstuskur keyptar háu verði. ísafoldarprentsmiðja h.f. s*r tœœs/etasmBxmmizxEammamKBi&nœztiaaamæzisítssœe&K '«sssc zesmm *K2Bsmissa5aEi!HK«ji!swessssí3i) — 415 — hugsunarlaus. Honum fanst hann vera heimskúr og klaufalegur, en þó það væri um iíf hans að ræða, fann hann ekkert, sem hann gæti sagt. „Og svo komstu hingað inn?“ sagði hann loksins. „Jeg sá þig áðan á gangi með ungri stúlkn“. „Já, jeg fylgdi henni niður að kvöldskólanum“ „Þykir Iþjer nokkuð vænt um að sjá mig aft- ur?? spurði hún eftir nokkra þögn. „Jú—jú!“ svaraði hann strax. „En var það ekki óvarlegt af þjer að koma hingað?“ „Það veit enginn, að jeg sje hjer. Eg varð að sjá þig. Jeg kom til að segja þjer, að jeg hafi verið heimsk. Jeg kom vegna þess, að jeg gat ekki spornað við því lengur, af því að hjarta mitt þrýiti mjer til þín“. Hún stóð upp og kom fast að honum. Eitt augnablik stóð hún með hendumar á öxlum hans, en svo kastaði hún sjer í faðm hans. Hann vissi, að sú mesta móðgun sem hægt er að gera nokkurri konu er það, að taka ekki ástaratlotum hennar. Hann tók því utanum hana og þrýsti henni fast að sjer. En það var enginn hiti í faðmlögnm hans, engin ást 1 faðmlögunum. Ruth tok um háls hans. En hoid hans brann ekki við þá snertingu eins og áður fyr. Honnm leið illa. „Því skelfur þú svona? Er þjer kalt?“ spurði hún. „Á jeg að kveikja í ofninum?“ Hann ætlaði að losa sig úr faðmlögum hennar, — 416 — ♦ en hún þrýsti sjer því fastara upp að honum og titraði öll. „Þetta er aðeins taugaveiklun“, sagði hún, en það batnar hráðum. Það er nú strax minna^. „Móðir mín vildi endilega að jeg giftist Cham les Hapgood“, sagði hún svo. „Þessum náunga, sem altaf segir vitleys- urnar”, sagði Martin og stundi við. „Og nú vill móðir þín auðvitað að þxi giftist mjer?” Hann spurði ékki honum fanst þetta sjálf- sagður hlutur. Og strax sá hann dæmið, sem þau mundu hafa reiknað: tekjurnar hans. „Hún mundi ekki hafa neitt á móti því — það veit jeg!” „Hún álítur mig sæmilegan tengdason?” Ruth kinkaði kolli. ,,Og þó er jeg ekki hjð minsta betri nú, en þegar hún hafði sem mest á móti mjer. Jeg hefi okki breýtst hið allra minst til hins betra — * hieldur til hins verra, því nxi reyki jeg. Pinnurðu það ekki á mjer. í stað þess að svara þrýsti hún fingrunum að vörum hans og beið svo auðsjáanlega eftir kossi- En hann kom . ekki. Og þegar Ruth tók höndina burtu, hjelt hann áfram: „Jeg hefi ekki breytst, Jeg hefi enga fasta stöðn, og vil ekki fá mjer bana. Jeg trúi enn þá að Herhert Spencer sje mikilmenni og gáfumenni og ennfremur, að Blaunt dómari sje mesti sauður. — 417 — , Jeg borðaði hjá honum síðast í kvöld, svo jeg hefi feynsluna fyrir mjer”. „En'því þáðirðu ekki boð föður míns?” spurði hún ásakandi. „Svo þú veist um það? Hver hafði sent hann? Móðír þín ? Ruth þagði. ..Svo það var hún, sem sendi hann. Og nú hefir hún auðvitað sent þig?” „Það veit enginn að jeg «je hjer”, sagði hún í flýti. „Héldurðu að hún mundi leyfa. slíkt?” „Hún mundi að minsta kosti leyfa þjer að giftast mjer — það er áreiðanlegt! ” * Hún æpti eins og af sársauka. „Martin! Iþú mátt ekki vera svona harðbrjósta Þú hefir ekki kyst mig einu sinni. Þú ert kald- ur eins og stefnn. Hugsaðu hvað jeg hefi vogað að gera þín vegna, Gættu að, hvar jeg e.r?” „En hvers vegna vogaðir þú það ekki fyr?” spurði hann dálíið harðneskjulega. „Þegar jeg var fátækur? Þegar jeg svalt? Jeg hef verið að spyrja mig þessarar spurningar dáglega, ekki ;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.