Morgunblaðið - 03.02.1922, Side 1

Morgunblaðið - 03.02.1922, Side 1
■Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögnjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 76. tbl. Föstudaginn 3. febrúar 1922. tsafoldarprentsmiðja hi. OasBssata: Gamla Öi'ó Áhrifamikill sjónleikur í 5 þáttum leikin af ágætum þýskum leikurutí) AðHlhlutverkin leikin af hin- um góðkunnu leikurum Henny Porten og Paul Hartmann. Aukamynd Lifanslt fréttablað. Gummimaðurinn sefun aldrei en vakir »-töðugt yfir að flytja bestar og fallegastar vörutegundir. Kaupið því sænskar skóhlífar sera fást aðeins í Gummiverksmiðjunni HEKLA, Bókhlöðustíg 7 H. Pórðarson. búö'" seld- nse Vandræði landbúnað- .arins í Bandaríkjum. j #r* Miljónir manna devja ún hungn í Rússlandi. En á isama tíma nota bændumir í Ameríku mais til gldsneytis. Er furðulegt að þetta tveni skuli geta farið saman, eil áimaii kostnað. Má telja ao kolin "•samt er það satt. Það er eitt dæmi kosti hann 15—18 flöílara komin Þsss hvern.ig heimurmn er úr gróp heiitt, éli iiins vegar fær hann ekki ■’un gengúm. . nema 7—!) dolkira fyrir tonnið af Landbnnaður Aitteríkumanna mais og undir 'þeint kringumstæð- hel'iv aldrei fengið verri ske.ll en um verður mörgum bændum í af- árið 1920. Árið 1914_1916 h.jelst skektu hjeruðunum eins hagfelt verð á landbúnaðarafurðum nokk- af brenna maisnum en spara sjer urnveginn óbreytt, en eftir að kolin. En að þetta hefir koniið Ameríkumenn fóru í stríðið breytt fyrir stafar mest iaf því, að járn- J'St þetta mjög. Ríkið ábyrgðist brautagjöldin taka svo mikinn hændum ákveðið lágmiarksverð á hluta söluverðsins. Þau hækkuðu afurðum þeirra, til þess að hvetja síðast og mest 1920, einmitt sama þá til að framleiða sem mest og árið sem afurðir bænda fóru að um leið hækkaði vöruverðið. Menn falla í verði. hugðu að árin eftir vopnaliljeð 1 yuðurríkjunum *byggist af- .yrði sældarár og 1919 óx fram- koma bænda á bómullaruppsker- leiðslan enn og verðið steig og unni og varð því hagurinn þar tvö- til þrefalt á við >að, hinn bágasti þegar bómullin fjell áem verið hafði fyrir ófriðinn. Og svo, að verðiö var ekki nema uð sama skapi jukust tekjur bænda þriðjungur þess, sem áður hafði þess að kast.naður yrði mun verið. Síðasta ár var ræktað minna %a.ar hattar . 9tu d39» ',e*r a 9e«— * Í.ÍÍ hefir Mbl. verið senf það til birt- ingar. Yið undirritaðir, sem kosnir vorum af bæjarstjórninni til þess að athuga það, livort he.ppilegt væri að ríkinu væri veitt með lög- um heimild til þess að taka einka- sölu á kornvöru, látum í ljósi svo- hljóðandi álit: Þær kornvörur, sem hjer ræðir um, cru rúgur og rúgmjöl, hveiti og hveitimjöl, eða þær kornteg- undir scm mest *eru notaðar í landinu, þjóðin getur alls' ekki án verið og miklu máli skiftir, að ekki sjeu dýrari í útsölu en ítrast er hæg't. að hafa þær. Reynsla und anfarinna ára er sú, að þessar kornvörur eru alment í ve.rslnninni seldar með tiltölulega minni hagn- aði en aðrar vörutegundir vfir- léitt, og flestar verslanir munu skoða það skyldu sína, að láta verslunarkostöaðinn koina ;aðsem| lUÍUstn niður á þessum vöruteg- ( f unduni. sein og það, að hafa altaf fvrirliggjancii ^Hegar þirgðir _______Nýja Bió_____ | Okumaðurinn verður sýndur enn i kvöll kl. 8þa (Alþýðusýning) fyrir hilft verð, sem sje kr. 1,00 fyrstu sæti og 50 anra önnur sæti. — Notið nú sið- asta tækifæri að sjá þessa aðdáan- legu mynd, sem ekki verður sýnd oftar en i kvöld. var 1913 og sumt, t. d. skinn og ull er nú í lægra verði en-fyrir stríðið. En aðrar vörur, sem bænd- urnir þurfa að kaupa, eru«50—jþá væri það sjálfsögð krafa þjóð- 80% hærri en fyrir stríð. Þéir arinnar, að eittbvað' verulegt væri ■sf þessari nauðsynjavörú. Væri ríkinu veitt heimild til einkasölu á þessum vörutegundum, selja skinnin lægra verði en 1913 en kaupa skófatnað helmingi dýr- ara en þá. Ullin ér lægri en forð- um en dúkana kaupa 'þeir tvöfalt j uúnið við þá breytinga. Ríkið á ekki að taka að sjer einkasölu á neinum vörutegundum nema það sje verulega til að bæta verslun- dýrari en áður. Og kaupgjaldið er arástandið með þá vöru, t, d. ef miklii hærra en áður. Þess vegna orðin er óviðráðanleg einokun á krefjast bændurnir þess, að vöru- j henni í höndum eins manns eða verðið lækki ef afnrðir þeirra eigi, fjelags, ef varan er ekki fáanleg ekki að hækka. En þetta gerist yegna lagaákvæða annara ríkja, ekki í einni svipan. ; nema í hendur ríkisstjórnarinnar Bændumir verða gjaldþrota sjálfrar, eða eitthvað þess háttar. unnvörpum og verða að yfirgefa En sje einkasöluheimild veitt án jarði fejál'fstæði landsins er hest borgiS með því að hver atvinnuvegur njóti sín með frjálsri samkepni, og að því á þing og stjóm að stuðla, að frjákri samkepni í versl uninni sje ekki misboðið, en teka þá, í taumaua, þegar verslunar- hringir myndast, sem orsaka ein- okun vissra vörutegunda. Btjórnin byggir lagafrumvarp |s'tt á þremur ástæðum. | Að tryggja landsmönnum góð- ar vörur og ósviknar .vörur með g'óðu verði. I 2. Að varna brauðskorti í land- ínu, þótt ’stórar misfellur komi fyrir yárferði og aðflutningum. 3. Og loks að varná ítórtjóni á búpeningi þegar óvenjule.d* V£>r- harðindi ^ganga og þar af leið- andi fóðurskortur. Með þessum ástæðum er til- gangur frumvarpsins fóðraður. — Nú viljum við athuga ástæðumar frá sjónarmiði raunveruleikans. Fyrsta ástæðan er alveg út í bláinn. Það eru eftir reynslunm meiri líkur til þess að varan verði ekki góð, þegar um enga samkepni er að ræða, sjerstaklega þegar öðru megin er ábyrgðarlans nm- rfteiri en áður. bómnll en áður og vegna sam- sínar. Þeir standast ekki. nokkurrar slíkrar ástæðu, þá geng boðsmaður hins opinbera, en hinu- raunina. Vitanlegt er að margir.ur löggjöfin inn á rjettindi versl-Jmegínn verslunarvannr umboðs- þeirra gr.æddu of fjár á stríðsár-1 unaratvinnuvegarins og nnum síðari, en eins og oft vill; hann. Það er sjálfsögð verða, þegar um snöggan stór- gróða er að ræða, hefir hann jet- þings og stjómar að styðja og glæða hvem atvinnuveg þjóðar- íst upp. Bændurnir hafa farið í innar sem heldur uppi búskap rík- fasteignabrall og sprengt npp jarð isins, >en varast að traðka atvinnn- En árið 1920 kom fjárkreppan. taka bænda varð verðiö þolan- Margar landbúnaðiarafurðir fje'llu legra. Hins vegar hefir farið eun í verði um 50—60% og ýmsar ( ver síðasta ár en 1920 hjá þeim, urðu lægri í verði en verið hafði sem rækta mais og hveiti. Maisinn 1914. Síðan þetta varð hafa bænd-. hefir altaf verið að falla og or það! Ul 01 ^1® selja lafarmiklar birgð- meðal annars af því, að uppsaer- :irVjehlm en þeir þurftu að nota o. ’ nje landbúnað, útveg nje iðnað, ir af korni, bómull óg kvikfjenaði an var óvenjugóð í haust, Evu s. frv. Og þegar afturkippurinn langt undir sannvirði og nú á'það fylkin Illinois, Ohio, Indiana, kom voru feitu kýmar gkvptar. landbúnaðurinu mjög í vök að ■ Kansas, Nebraska og Towa sem verjast. Ástandið er afleitt og , harðast verða úti. Pylkin sem þeim Sem t'jarri er.u finst það ekki Seta náð nokkurri átt að bænd- hrnir brenni komi sínu. En frá heirra sjónarmiði er þetta ekki fins óeðlilegt. Maisverðið í Chi- c&go er nú rúm 50 cent hvert ijkshel (35 lítrar) en var iy2—2 4°Uarar árið 1917—20. En bónd- fær ekki einu sinni þessi 50 Ceut, því frá dregst kostnaður við i'iktning á járnbriautarstöðma, ^mslugjald, jámbrautarfarm- |j] Ohicago (sem er að meðal d 1 ^60% hærra en 1913) þóknun 1 n,kboðssala og anmar kostnað- !"' Vl® sÖluna, Verða því ekki eft- •p noma xnáskie. 25 cent handa fram eiðandanurn Ef hann vildi kaupa til eldsneytis yrði hann að --------tt- ^Jeiða af þeim flutningsgj'ald og e.r komið niður í sama verð sem stunda meira kúarækt, t. d. Wis-1 consin eru nokkru betur sett, því j mjólkurhúaafurðir og flesk hefir haldist í betra verði eu komið. Er sennilegt, að hið lága verð kornsins hafi þau áhrif, að meirij stund verði lögð á húsdýrarækt j en áður. Þeir sem aðallega lifa áj Eins og rnenn muna, var frv. ávaxtarækt hafa þolanlegan mark það, sem fyrv. atvinnumálaráð- að fyrir afurðir sínar, en það eru | herra, Pjetur heitinn -Jónsson, einkum Californíumenn. j flutti í fyrra á þingi nm lands- Auðvitað var að afturkippur ^ einkasölu á kornvöru svæft í þing- kæmi eftir verðhækknnina 1917—, inu, en ákveðið, að kitað skyldi 20 í Ameríku eins og annarstaðar. álita sýslunefnda og hæjarstjóma En ógæfan var sú, að í Ameríku, um land alt um málið. Bæjar- varð hann svo snöggur, að enginn stjómir Akui-e.yrar o.g Seyðisfjarð- varaði sig á honum. Og verðfallið er mismunandi og hændunum í óhag. Það sem þeir hafa að selja ra hafa felt frv. Á Seyðisfirði lamar sali, sem sjer sjer leik á horði aö skylda koma út legnum vörum eða miður góðmn. Þekking og reynsla era nauðsynlegir kostir í verslunar- sökum, og best er að þar sje sam- fara ábyrgð eigin hagsmuna. irnar hver fyrir öðrum, látið f je-! vegina undir sig. Það er e:kki hlut-i Að vörumar geti beinlínis verið glæframenn hafa af sjer peninga, verk ríkisstjómar að reka at-jsviknar getur komið fyrir afsömu keypt. meira af dýrum landbúnað-«\ iumi í neinni mynd, kanpmen.sku ástæðum. Sú reynsla, sem fengist hefir ’af núverandi Landsverslun, sýnir að iþað er alldjarft að slá því föstu, að með slíkri einkasölu fáist ósviknar vörur algerlega. Að vörumar verði að sjálfsögðu með góðu verði er einnig fjar- stæða, Ekki þarf annað en gera stór innkaup, sem altaf hljóta að verða í þessu tilfelli, rjett áður en varan lækkar í verði á mark- aðinurn, til þess að tapa stórfje. Ennfremur er augljóst að hinn mikli „lager‘1 -kostnaður einkasöl- unnar er umfram kostnað heild- salanna, og þegar þar kemnr ofæn á ankaframgjald og aukin verslim- arálagning vegna þess að geyma þarf vöru fram á vor, þá verður nú annað uppi á teningnum en að varan verði ódýr. \ Önnur ástæðan er þó skárri. Sá varnagli getur þó líka brugðist. Þurð getur orðið á vörunni vegna einkasölunnar. Hafísinn <g vont ár og mun erfitt að henda. á dæmi ti! þess að slík afskifti stjórnar-' innar hafi orðið til gagns fyrir þjóðina, en á hið gagnstæða má benda með mörgum dæmum og er hin núverandi Landsverslun besta dæmi þess. Með sjerstöku tilliti til yfir- standandi tíma má benda á þá vanhyggju stjórnarinnar, að hún skuli hugsa sjer þessi heimildar- lög nú, þegar fjárhagur landsins er jafn afarþröngur og hamn er og enginn f jármála.maður sjer fram úr vandræðunum. Það tvent: að slík ríkisverslun hindur meira fje en tök eru á að fá, nema með afar- kjörum, og binda það fje frá nauð- synlegum umbótum í landinu til styrktar atvinnuvegunum og öðru, er út af fyrir sig nægilegar ástæð- kaus bæjarstjómin nefnd til acý; ur til þess að fara ekki fram é íhuga það og samdi nefndin álits-jslíka fjarstæðu sem þessi heimild- skjal það, sem hjer fer á eftir, og arlög. Frjáls þjóð. Frjáls verslun.' ferði munu ekki drag.a sig til baka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.