Morgunblaðið - 03.02.1922, Side 2
MORGUNBLAiIÐ
(><■ vérslunarástandið verði þannig
að stjómin geti e.kki útvegað
birgðir á ákveðnum tíma, heldur
tmmu afleiðingarnar af slíku
dembast yfir þjóðina fyrir getu-
leysi og rangan útreikning stjórn-
arinnar.
Þá er þriðja ástæðan, sem mest
áberslan var lögð á af stjórninni
og formælendum frumvarpsins í
þinginu, en sem auðsælega er lang-
athugaverðust. Hjer skal á kostn-
að alþ.jóðar mynda tryggingarsjóð
fyrir landbúnaðinn. Til þess að
landbúnaðurinn geti verið áhyggju
laus, skal dem'ba á alla brauðneyt-
endur hækkuðu verði á aðalnauð-
synjavörum landsmanna og ganga
þannig á rjettindi frjálsrar versl-
nuar. Það virðist eðlilegra að
stjórnin hallist að því að örva og
styðja landbændur til komforða-
búrastofnana og viðhalds þeim, og
við álítum að ekki væri um skör
fram misboðið frelsi landbúnaðar-
ins, þó bændum væri gert að
skyldu að eiga í hverri sveit á-
kveðinn kornforða til skepnufóð-
mrs undir hvert vor og það auð-
vitað á þeirra eigin kostnað og
ábyrgð. Með því móti væri má
ske hægt að draga úr þeim galla,
sem altaf hefir verið talinn við
forðabúrin, nefnilega að margir
sctji á þau og lendi á þeim miklu
oftar en knýjandi ástæður em til
þess.
Við viljum því einhuga leggja
það til, að bæjarstjómin, af fram-
angreindum ástæðum og fleirum,
sem við höfum ekki tekið fram,
mæli fastlega á móti því að þing,
ið samþykki greind heimildarlög.
tl’is1: MnniH.
Þar sem nú bráðum líður að
því, að Alþingi kemur saman, þá
vaknar eðlilega sú spuming hjá
almenningi, hvað gott það muni
færa.
Mjer hefir heyrst á mörgum,
sem jeg hefi átt tal við um þetta
eini, að störf Alþingis nú muni
aðallega verða í því fólgin, að
leggja nýja s'katta á landsmenn
svo hægt verði að greiða þau
miklu gjöld, sem á landssjóði
hvíla. En þá rís sú spuming, á
hvað á að leggja skatfca? Eftir því
sem mjer hefir skilist á fólki, þá
eru skattar þeir, sem nú era, svo
margir og miklir, að ískyggilegt
þykir að fjölga þeim. En era þá
engin önnur ráð til þess að komast
ur þessum vandræðum? Væru ekki
hugsanleg önnur ráð fyrir stjórn-
ima eða glþingi að afla fjár handa
landssjóði, en með nýjum skatta-
áiögum 1 Jeg hefi sem hlutlaus út-
lendingur athugað nokkuð þetta
mál. Skal jeg því leyfa mjer að
svo stöddu að koma með tvær
uppástungur, sem em þess eðlis,
að þeim verði gaumur gefinn.
Þar sem nú ísland með íbúum
þess — 97000 — er frjálst og sjálf
stætt rjki, þá virðist hin fyrsta
skylda stjómarinnar vera, að
koma festu á íslenskan gjaldeyri.
Þá verður með íslensku fjármagni
að efla hjer innlendan iðnað, svo
íslendingar geti sjálfir framleitt
það, sem hægt er, af vamingi þeim
sem þeir þarfnast og fært sjer í
nyt hráefni þau, sem hjer á landi
era fyrir hendi. Við þetta mundi
þjóðareignin aukast svo 100.000
kr. skiftir á ári hverju, þegar við
það, að ágóðinn og vinnuaflinn
verður hjer í landinu og um leið
eykst þjóðareignin erlendis. Eji
fjárhagsástand það, sem nú er fyr-
i hendi, og örðugleikamir við að
komast yfir útlendan gjaldeyri til
þess með honum að greiða hráefni'
þau, sem hjer eru ekki fyrir hendi,
draga allan kjark úr mönnum og
í öðru lagi aðflutningsgjaldið af
útlendum hráefnum ob vjelum
þeim, sem eru nauðsynlegar til
þess að geta unnið og fært sjer í
nvt hráefni þau, sem hjer á landi
eru fyrir hendi. Annað eins fyrir-
komulag mun hvergi finnast ann-
arstaðar.
Það, sem þá fyrst verður að ger-
ast, er að koma lagi á viðskiftin
við útlönd og í öðru lagi að af-
nema alt aðflutningsgjald af út-
lendum hráefnum og vjelum.
En til þess að bæta upp hall-
ann við afnám ofangreinds að-
flutningsgjalds, gæti í þess stað
komið skattur, um 14% á fram-1
leiðsluna að öllum kosfcnaði frá-
dregnum, og sú uppliæð, sem þessi |
skattgreiðsla nemur, mundi verða
margfalt meirí en hið oftnefnda
aðflutningsgjald.
Nái nú þessar uppástungur mín-
ar fram að ganga, þannig að út-
gefin verði lög eða ívilnanir í því
efni, mun jafnframt mikill hluti
af fje því, sem íslendingar eiga
eða eignast í bönkum erlendis,
hverfa hingað aftur, þar sem það
leiðir af sjálfu sjer, að hver hygg-,
ir.n kaupmaður lætur andvirðið
fyrir varning þann, sem hann flyt-
ur út hjeðan, vera erÞndis, að
minsta kosti að nokkru leyti, svo
hann ávalt geti gripið til þess, þeg
ar hann þar þarf á því að halda.
Svo væri það og æskilegt, að
stjómin eða alþing legði varnar-
toll á þann aðfluttan varning, sem r
hægt er að framleiða hjer á landi.
Það verður sem sje með öllu móti
af hlynna að innlendum iðnaði.
Martin W. Helfbemd.
,,viskusteininum“. Þá fyrst mundu
menn sjá, að rjettara hefði verið
að ákveða skaðabæturnar í vörum
en ekki peningum.
I Þýskalandi hefir ekkert heyrst
um þetfca mál og staðhæfing pró-
fessorsins kemur eins og þruma
úr heiðskíru lofti. Gömlu trúnni
um möguleika á því að hægt sje
að framleiða gull, hefir aukist
fylgi við síðustu uppgötvanir á
sviði efnafræðinnar og eðlisfræð
innar.Og því er ekki vert að heno.a
gaman að þessari staðhæfing:,
jafnvel þótt hún komi frá Ame-
ríku. Hver veit nema gullgerðar-
maðurinn þýski komi einn góðan
veðurdag til skaðabótanefndarinn-
ar með alla gullmiljarðana í eftir-
dragi.
niiiOiar í Gnsti
Um jólin barst frjett um það
hingað, að skip hefðu horfið á
einkennilegan hátt í Eystrasalti,
einkum í grend við Kronstadt. Er
haldið að rússneskir sjóræningjar
valdi þessu og nokkur dæmi sjó-
rána hafa þegar verið staðreynd.
22. des. var þýska skipið „Capella'
rænt og áhöfnin sett í land. Panst
það á reki og alt fjemætt horfið
úr því. 9. desember týndist skipið
„Sarama“ með allri áhöfn. Yit-a
menn það seinast til þess, að það
var stöðvað skamt frá Kronstadt
af rþssneska ísbrjótnum „Viuga“
og vifca menn eigi annað um
þeirra skifti en að ísbrjóturinn
rendi á „Sarana“ svo að það sökk
eftir fáar mínútur og fórust þar
28 menn. Skipið var frá Eistlandi
og hefir stjómin þar krafist skýr-
ingar á þessum atburði af sovjet-
st.jórninni.
iar f
Bústaður konungsins.
Merkileg staðhæfing.
M.erkur þjóðmegunarfræðingur í
Amerjku, Irving Fischer prófessor
við Yale-háskólann, var nýlega á
ferð í Englandi og hjelt þar fyr-
irlestna í frægu vísindafjelagi. 1
einum þessara fyrirlestra kom pró-
fessorinn fram með staðhæfingu,
sem vakið hefir dæmafáa athygli.
Hann heldur því sem sje fram,
að Þjóðverjar bafi fundið aðferð
til að búa til gull.
„Það verður að gera ráð fyrir,
að mikil líkindi sjeu til, að þýskir
efnafræðingar finni aðferð, er geri
Þjóðverjum kleift að gr-‘iða hem-
aðarskaðabætumar“, segir hann.
Og hann getur þess, að sjer sje
persónulega kunnugt um, að ein-
um þýskum efnafræðingi hafi tek-
ist að gera hreint gull úr ódýrari
málmum. Segir prófessorinn, að nú
vanti ekki annað á, en að gera
þecsa framleiðsluaðferð ódýra og
fylla síðan markaðinn af gulli,
sem vitanlega fellur í verði að
sama skapi sem meira verður af
því og verði á endanum mjög lít-
ils virði, í stað þess -að greiða
sektir, auðgist úr hófi fram á
Þegar Kristjánsborg var reist úr
rústum aftur, var svo ráð fyrir
gert, að önnpr álma hallarinnar
yrði bústaður Kristjáns konungs
tíunda. Yiar bústaðurinn nýlega
fullgerður, en á síðustu stundu
varð breyting á þessu, og er talið
víst, að kommgshjónin muni <hafa
óskað þess að fá að vera kyr á
Amalíuborg. Þykir sennilegt, að
utanríkisráðuneytið flytji í kon-
ungsbústaðinn í Krisjánsborg úr
búsaðnUm sem það fekk fyrir
' sköftimu í Thotts-höllinni á Kongs-
ins Nýjatorgi. f konungsbústaðn-
um á Kristjánsborg eru 70 her-
bergi. og er gert ráð fyrir að það
nægi og að þar verði jafnframt
móttökusalir ríkisþingsins. Að vísu
hafði utanríkisráðuneytinu talist
svo til, að það þyrfti á 90 her-
bergjum að hálda, en stofumar í
Kristjánsborg era svo rúmgóðar,
að líklegt þykir að þær nægi, þó
eigi sjeu þær nema 70- Á bústaður
banda utanríkisráðherranum að
verða á sama stað. Bústaður kon-
ungs á Amalíuborg verður skinn-
aður upp; hann er orðiun úr sjer
genginn af því að honum hefir
eigi verið haldið við síðustu árin
vegna breytingar þeirrar, er fyr-
irhuguð var.
750 ára striðið.
Með írska sáttmálanum er loks
fenginn friður í deiluuTii milli íra
og Englendinga, dú'.u, sem hefir
staðið yfir að kalla látlaust í 750
ár. írska þingið Dail Eireann og
enska parlamentið ihafa staðfest
sáttmálann, sem gerður var í Lon-
don 6. desember. í enska þinginu
var sáttmálinn samþ. með mikl-
um meiri hluta, en í írska þinginu
var aðeins 2 atkvæða meiri hluti.
Að munurinn varð ékki meiri ,.1
þetta í Dail Eireann gefur ástaðu
til að óttast, að írar muni ekki
una við sáttmálann og að nýjar
kröfur og dei'lur komi fram von
bráðar. Hið eina sem afsýrt get-
ur þessu er það, að írar finni, þeg-
ar þeir fara að reyna hvernig sátt-
málinn gefst í framkvæmdinni, að
hann er landinu til góðs, og að
! honum aukist fylgi fyrir þá sök.
{ Eða að friði verði haldið á þann
hátt, að Englendingar slaki enn
meira til við íra en þeir hafa
þegar gert.
írland hefir mætt mörgu mót-
drægu síða-stliðin þúsund ár. Fyrst;
komu norrænu víkingarnir, Norð-1
menn og Danir og spiltu friði í j
landinu og árið 1171 byrjuðu árás-!
ir Englendinga á frland með því, ^
að Hinrik konurigur TI. rjeðist inn
í landið og þar með hófst veldi
Englendinga í írlandi. Síðan eru
liðin rjett 750 ár, og þess eru fá
dæmi, að*nokkur þjóð hafi jafn
lengi getað bárist gegn erlendu
valdi og fyrir frelsi sínu. Englend-
ingar hafa engan heiður haft af
afskiftum sínum af írlandi. Eniska
valdið í írlandi hefir aldrei verið
annað en kúgunarvald, og af því
hefir engin þjóð haft heiður. Saga
írlands er samfeld keðja af of-
beldisverkum, uppreisnum og alls-
konar vandræðum. frar hafa aldrei <
gefist upp, 0g af því að rjettur-
inn var í upphafi á þeirra hlið,
hafa þeir notið samúðar flestra
þjóða og Englendingai-
mæli af* m^ðferð sinni á Irurn.
írska málið er ein sönnun þess,
að kúgunin getur aldrei unnið
varanlegan sigur, og þó hægt sje
að ræna þann sem minni máttar
er frelsi og rjetti um sinn, þá
kemur hefndin ávalt um síðir.
Eftir frönsku stjórnarbýlting-
una reyndu írar lað mynda fríríki,
en það mistókst með öllu. Næstu
tímamót í sögu írsku baráttunnar
urðu árið • 1860, þegar Fenía-f je-
lögin í Ameríku voru stofnuð og
fóru að vinna að málefnum fr-
lands. Til íranna í Ameríku má
rekjia tildrögin til þess, hvernig
málum írlands er nú komið. Það
er styrkurinn frá fram vestan
hafs, sem hefir reynst írum happa
drýgstur í barafctu siðari tima.
Englendingar hafa, samþykt
stefnu hinna frjálslyndari stjórn-
málamanna í frlandsmálunum og
sáttmálinn nýi gengur lengra en
heimastjómarfrumvörpin, sem
frjálslyndi flokkurinn enski barð-
ist fyrir frá dögum Gladstone, en
hinsvegar hefir það tekist að
halda frlandi innan endimarka
breska alríkisins. Þessi lausn mál-
anna má heita viðunandi fyrir alla
aðila og má fullyrða, að hún hafi
fyrst og fremst náðst fyrir vitur-
lega og hyggilega framgöngu
Lloyd George í málinu.
-------0--------
Kaupþingað.
1) Kaupþmgið er opið á þriðju-
dögiun og föstudögum kl. 1,30 til
3 e> h. í húsi Eimskipafjelags fs-
lands.
2) Kaupþingið er undir aðaluni-
sjón Verslunarráðs Íslands, og hef-
ir einn af þáttakendum þess eftir-
lit með kaupþinginu eftir nánari
ákvörðun.
3) Þeir sem sækja kaupþingið
skulu hafa aðgönguskírteini, er
Vei'slunarráðið veitir fyrir eitt al-
manaksár í seUn. Ökírteinið hljóð-
ar á nafn og veitir aðgang þeim
manni, sem á því er nefndur eða
föstum starfsmanni hans. Að-
gönguskírteini skal framvísað ef
eí'tirlitsmaður kaupþingsins óskar
þess.
4) Aðgöngugjald ákvefur Versi-
unarráðið við byrjun hvers árs.
Fyrir árið 1922 er gjaldið ákveðið
kr. 75.00.
Skuldlausir þátttakendur í Versl
unarráðinu og ræðismenn eriendra
írikja hafa ókeypis aðgang að
kaupþinginu.
Umsóknir uni aðgöngu-skírteini
s< ndist á skrifstofu verslunarráðs-
ins. /
5) Eftirlitsmaður kaupþingsins
g-etur leyft þeim, sem aðgöngu-
rjett hafa, að taka með sjer gesti.
6) Gengis- og vöruskráningar,
svo og opiniberar frjettir og skýrsl
ur kaupþingsins skulu festar upp'
á töflu í kaupþingsherberginu.
Eiiikaauglýsingiar fást og birtar á
sama hátt gegn 2 aura gjaldi fyrir
ferhyrnings centimeter í hvert
sinn, rninsta gjald þó 5 krónur.
Augiýsingamar sjeu afhentar á
skrifstofu Verslunarráðsins í síð-
asta lagi fyrir hádegi þann dag,-
er kaupþing stendur.
7) Fjarverandi þátttakendum
kaupþingsins gefst kostur á að fá
símleiðis sendar upplýsingar og
frjettir af kaupþinginu gegn fyrir
fram kostnaðargreiðslu.
8) Fjelög kaupsýslumanna í fjar
liggjandi bæjum og kaupstöðum,
eiga kost á upplýsingum kaup-
þingsins jafnóðum, sem þær ber-
ast því, svo og frjettum og upp-
lýsingum ,af kauplþinginu, gegn
greiðslu á útlögðum kostnaði og
ársþóknun eftir samkomUlagi við
Verslunarráðið.
9) Þeir, sem kaupþingið sækja
eru vinsamlega ámintir um að
ganga hreinlega um herbergi kaup-
þingsins. K-eykingar eru bannaðar.
Verslunarráð íslands.
----—O-------
Fri MMri
í rærkvöldi.
Farsóttahúsið.
Hjeraðslæknir hafði farið fran<
á að mega, nota efri hæð farsótta'
hussins fyrir barnaveikissjúklink3
þar sem uú væru nokkur brÖ£^
að þeirri veiki í bænum, en eOr'
inn skarlatssóttarsjúklingur í far'
sóttahúsinu sem stendur. Farsctta'
húsnefndin hafði gefið samþý^^1
sitt til þessa.
Ennfremur hafði nefndin ákveð-
ið laun hjúkrunarkonunnar við far
sóttahúsið, 130 kr. á mánuði, ýf|r
þetta ár. Var þetta hvort tveggja
samþykt.
Blómsveigasjóður Þ. Sveinsdóttur.
Lesinn var upp reikninguv