Morgunblaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ I dag og meðan birgðir endast, seljum við blá maskímiföt á kr. 10,00 settið. ]/oruhúsiðc ■ ■ »á ■' 1 mflá en hann er áttræðnr 'í dag. Síðan verður söngur og annar gleðskapur og hai'a allir stúdentar, eldri og yngri aðgang meðan húsrúm leyfir. . Næturlæknir: Stefán Jónsson. Sími 54. Yörður í Beykjavíkur apóteki. Fyrirlestur H. N. í fyrrakvöld, var eins og getið hefir verið um í Morg- ui.bl., hinn f jölsóttasti. Og mun flest- um áheyrendum hafa þótt hann hinn mcrkilegasti, minsta kosti íþeim, sem ekki eru fvrir fram fullir af andúð og ofsóknum í garð dularfullra fyrir-! brigða. Einkum þótti mönnum mynd- j „Okumaðurinn . Að ódýru sýning- irnar furðulegar. Þe.ssar myndir og ml,li 1 £ær ^11^ allír aðgöngumiðar margar aðrar samskonar fara nú ' a tæpuiu klukkutíma. A að sýna mynd sigurför um allan heim, og eru tald-,ina f Hafnarfirði í kvöld kl. 9, en ar besta sönnunargagn sálarrann- veolla aðsókninjiar, sem var í gær sóknanna. Tók próf. H. N. það líka verður m>'ndin sýnd hÍer \ kvöld kl- Garðar Gíslason kaupm., Erlendur Pjetursson verslunarm. Ræðumenn vöru flestir ásáttir um að Uukin fram- leiðsla betri vöruvöndun og meiri kiaftur settur á að útvega nýja mark- aði ásamt sparnaði væru fljótlegustu og bestu ráðin til að komast úx ógöng unum. Innflutningshöft eða bönn kæmu vart að neinu gagni. Málið var rætt frá ýmsum hliðum og var fund- urinn hinn gagnlegasti og fór mjög vel fram, stóðu umræður til kl. ] 2L> á miðnætti. Kaupmannafjelagið hef- ur nú þessi mál í undirbúningi og mun senda alþingi tillögu sína um r álið þegar bar að kemur. Verslun- arstjettin öll í heild fylgist með þessum málum af áhuga og vonandi tekur alþingi tillögur hennar mest til greina í þessu máli, því hún hlýtur að hafa besta sjerþekkingu á þessum mál um. Ljósterinn. Böm sem vilja selja „Ljósberann” gefi sig fram í dag á afgreiðslunni í Bergstaðastræti 27. B'aðið kostar nú aðeins 10 aura. Brunarústirnar. T-vö smábörn duttu í brunanústlögina í gær, fjögra ára gamall drengur og 6—7 ára gömul stúlka. Björguðust þau eingöngu vegna þess, að fólk var á götunni og gat komið undir eins. Hannes Guð- mundsson stúdent óð út í lónið og ! náði börnunum. skýrt fram, að þótt væna mætti f>'rir niðursettá verðið. menn um ýmislega hrekki við til- raunir þær, sem þessar myndir eru1 Upplestur íi Bárunni. Schouby heit- af, þá yrði það ekki gert við ljós- ir unk"ur maðnr danskur’ hl<3r myndaplötuna, og í öðru lagi yrði ekki boraar brigður á það, að ,auga hefir dvalið um 6 mánaða skeið. ’Kannajst ef til vill einhverjir við hann Ijósmyndavjelarinnar væri margfalt pí Mamasymi«u þeirn, er hann hafði h'.assara og skarpara en auga manns- um -PÍaleytið í skemmuglugga Har- ■ ins ’ ’, og sæi því ótal margt sem færi aidar' r°reldrar hans eru hmir mestu fram hjá mönnunum og leiddi rök ai vm,r Islands Islendmgn, og hafa því. Óhætt er að fullyrða að ein- >,:,r ætíð átt ág®tnm viðtokum að kennilegri myndir hafa «kki verið fa"na hJá >eim' A mork"un ætlar sýndar hjer í bæ, og aðsóknin að S'''h,)uh>' að lesa UPP 1 Bárlmni nokk~ þeim svnir, að þarna er efni á ferð- ur atrjði úr ®nskum bókmentum, og inni, sem menn vilja kynnast og fræð- er óhætt að se«Ia að hann hafi valið ast um af þeim manni sem um langt etnið af á°ætum smekk' F-vrir fáum skeið hefir kynt sjer það og unnið ae"um bauð hann nokkrum blaða' að rannsóknum á því. Og er vafa- n,onnllm °- kunnmgJnm sínum að laust að menn fylla Nýja Bíó á h,usta a SI" 1 Bárunni. Hann er al- morgun, þar sem H. Níelsson ætlar vanur að lesa UPP 1 heimahúsum að endurtaka erindið. ,við minni mannfagnaðl- Les hann Áhorfandi. uPp mjög yfirlætislaust og skilur . auðsjáanlega vel það sem hann fer Barnasöngvar. Ltið nótnahefti, sem reð’ Mun margur’ sem >'ndi hefir af þau hafa safnað Elín heitin og Jón uPP.lesrl> vllJa hlusta á hann a morfflln Laxdal, hefir verið að fá 'i bóka- j vtrslunum nú undanfarið og enn. Þess i ir barnasöngvar virðast vera valdir \ af ágætum smekk og skilningi. Fyrsta' lagið er eftir Elínu Laxdal við morg- unversið „Nú er jeg klæddur og köm- ! inn á ról”, og sömuleiðis annað lag- j ið, við vísu B. Björnson ,Pögur er Prófessor Haraldui* iíelsson endurtekur eiindi sitt og sýnir aftur sömu skuggamyndirnar í Nýja Bió á sunnudaginn kl 3. Aðgöngumiðar á 2 kr. seldir í Bókaverslun ísafoldar á laugar dag og í Nýja Bíó á sunnudag. FóðursildL Nokkur föt af fóðursíld til sölu á 15 krónur fatið. Síldin er öll frá síðastliðnu sumri. H.f. Hrogn & Lýsi Hafnarstrœti lö Kvenfatnaður fæst saumaður á Bergstadastræti 45 niðri. Stúlka óskast núþegar ágott sveitaheimili. Uppl. gefur Kristín Sigurðardóttir Laugav. 20 A. Kensla. Þeir sem ætla sjer að læra að spinna á handspunavjel hjá und- irskrifuðum komi til viðtals sunnudaginn 5. þ. m. kl. 2—5. Jóhannes Jónasson Bakkastíg 10. o- Hitt og þetta. Stjórnarskifti í Canada. Úrslit kosninganna í Canada í des- kvöldsólin heið og hrein”. Þá er næst ember nrðu þau, að stjórnin beið mik- lag eftir Mendelssohn vð stökuna inn ósigur og frjálslyndi flokkurinn „Euglinn segir bí bí bí”. 4 lagið fekk hreinan rneiri hluta. Stjórnar- er eftir J. Laxdal við alkunna vísu skifti voru því óumflýjanleg. Hinn eftir Björnson: „Hænan vappar 29. f. m. var hið nýja ráðunevti með hopp og læti”. f fheftinu eru myndað og er leiðtogi frjálslynda 21 lag, og sum vij alkunnar barna- flokksins, Mackenzie King, forseti r ísur. Er heftið óefað gott við barna- þess og jafnframt utanríkisráðherra. hæfi. Eru ráðherrarnir 17 talsins og 5 þeirra át'tu sæti í stjórn Laurier forð- Lagarfoss fór hjeðan í morgun vest- um. Einn ráðherranna hefir áður ver- ra og norður um land. Farþegar voru ið forsætisráðherra í fylkinu Alberta. fáir. Hinn fráfarandi forsætisráðherra, Sóldægur heitir ljóðasafn efiir .Jón Meikhen, verður framvegis forseti Björnsson, sem nú er í prentun og lhaldsflokksins- FJe11 hann við >inS' rann koma í bókaverslanir um eða k'>snlnkarnar síðustu, en ætlar að eftir miðjan þennan mánuð. Skáld- kePPa, um >m@sa!ti 1 kjöúdæmi, sem saga hans, sem nú er að koma út í fulltrul heflr la^ niður >mgmensku Lögrjettu, er sjerprentuð og kemnr ” _ , á bókamarkaðinn í vor. j _ . Bannlð 1 Manitoha' I Fyrir þmgið í Manitoba hefir verið Fundur í Verslunarmannafjelagi lögð áskorun> undirskrifllð af 38.000 Bcykjavíkur á fimtudagskvöld var manns’ um að lata fara fram >Joðar- mjög vel sóttur. Mættu á fundinum aí kvæðl um Það’ hvort vinhannmu stjórn Verslunarráðsins ásmnt stjórn skuh haldlð áfram eða að stJornin kaupmannafjl. og margir kaupmenn. takl að sJer so!u á °S eftlrlit með T'rummælandi var alþm. Bjarni Jóns- áfen§Ö- , son frá Vogi og talaði hann um fjár- Kyrjálastríðið. kreppuna, fildrög hennar og hvernig í orustu milli Kyrjálabúa o gBolshe úr benni yrði fljótlega bætt. Auk vika í þessum -mánuði flýði flokkur frummælanda tóku t;l máls Ben. S. Kyrjálamanna inn fyrir landamæri Þórarinnsson kaup. Sighvatur Bjarna Finnlands og eltu Bolshevikar þá 40 scn bankastjóri, Morten Ottesen kaup kilometra inn í landið. Varð land- rcaður, Pjetur A. Ólafsson konsúll, varnarlið Finna að „reka þá út‘‘. Wien. Kyrjálamenn tóku um nýárið bæinn Rukajaervi með skyndiáhlaaipi og 'fjellu þar 500 Bolshevikar. Sprenging varð fyrir nokkru í gríska ‘herskipinu Levu með þeim hætti, að einn háset- inn kom óvarlega við kafbátasprengju sem var í skipinu. Ljetu 21 manns lífið en 42 særðust. Bankarán í Chicago. Snemma í janúar drápu ræningjar bankastjóra í banka einum í útjaðri Chicago. Komust ræniugjarnir undan með 12.000 dollara er þeir höfðu náð í bankanum og særðu ýmsa menn er reyndu að stöðva þá á flóttanum. Skemtiskattur Parísarborgar nam 27' miljónum fr. síðastliðið ár, en árið 1920 var hann 29,5 miljón frankar. Mesta uppskera af eplum og perum, sem nokkurn- tíma hefir verið í Tasmaníu, er tal- in væntanleg á yfirstandandi Ásstralu- sumri. Joffre í Japan. Sagt hefir verið frá því áður, p8 Joffre fór til Canada eftir ráðstefn- una í Washington og var tekið með kostuni og kynjum. Þaðan var ferð- inni heitið til Japan og var hann væntanlegur til Tokio 20. jan. Stóð ti! að hann yrði géstur hirðarinnar fyrstu fimm dagana en síðan stjórn- arinnar. % Dottir Röckefellers hefir qýlega fongið hjónaskilnað. Maður hennar heitir MeCormick og er forstjóri „International Harvester Co ”, sem smíðar landbúnaðarvjelar, meðal ann- ars sláttuvjelar, sem berif nafn for- stjórans og flust hafa hingrð til lands Hjónin höfðu verið skilin að borði og sæng í 8 ár. Listaverkasala Austurríkismanna. Nefnd prófessora og listamanna fór nýlega á fund stjórnarinnar í Wien til að mótmæla því, að listaverk þjóð- arinnar væru seld eða veðsett. Stjórn- in gaf yfirlýsing um að ákveðin lista- verk, sem hún tilgreindi, skyldu ekki verða seld og að þó sum listaverkin væru veðsett yrðu þau samt áfram í fliiDlisinpr Í „ Til almennings. Til þess að gera mönnum sem hægast fyrir að koma auglý8' ingum í Morgunbl., einkum smá-auglýsingum, svo sem um laus herbergi eða vöutun á þeim, tínda og fundna muni, vistatilboð o. b. frv., befur það fengið tvo menn, annan í austurbænum, binfl í ve8turbænum, til þess að taka á móti auglýsingum fyrir sig borgun fyrir smá-auglýsingar. í miðbænum er tekið við þeim a afgreiðslu blaðsins. Hjer eftir verður þá tekið á rr óti auglýsingum i Morgunbl.: i bókasöiubúð Þör. B. Þorlákssonar, Bankastrseií H og i verslunarhúð Guðm. Hafliðasonar, Vesturg. 48. Auglýsingaverðið er: kr. 1,50 cm. Tóbaksbúðin Laugaveg 6 verður opnuð i dag. Otboð. Tilboð óskast um að breyta vjelahúsinu á Vífilsstöðum í íbúð- arhús. Uppdrátt og útboðslýsingu er að fá á skrifstofu undirritaðs (Skólavörð istig nr. 35), gegn 10 króna gjaldi er endurgreiðist þ& aftur er skilað. Tilboðin sjeu komin til undirritaðs fyrir kl. l’/s e. b. þann 13. þ. m. og verða þá opnuð á skrifstofu hans að bjóðendum viðstöddum. Reykjavík, 3 febrúar 1922. Húsameistam nikisins. Stórt útgerðarpláss á besta útgerðarstað á Austurlandi er til sölu með húsum, bryggj og fi8kireitum ásamt mótorbát. Menn snúi sjer til Guðmundai* Þorkelssonar, Hafnarbúðinni. Nýtt verð. Nýjar vörur. i VER5L. „EDINBORG" Postulíns-bollapör frá kr. 1,35. Aluminium-pottar — — 3,00. Kristals-vatnsglös — — 0,75. Peningabuddur, Taukörfur, Prímusar 0. m. fj. Talsimi 2 9 8. Hafnarstr. 14. Kristiania. 16 aameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100,000 smál fetærstu pappírsframleiðendur Norðurlanda. .— Umbúðapappi** frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs- mönnum þess á Islandi Sig. Sigurz & Co. Reykjavik. Símnefni: »Sigur«. Talsimi 825. Besf að augiýsa í Worgutttfí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.