Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 2
MOJtGUNBLAÐIÐ raargir flokkar (eða flokksleys- eudurbótmn í löggjöf vorri. En rð tvöfaldast að tölu á einni öld -— Þctta er þeim mun leiðara fyrir ingjar) ráða stjómarmynduninni. þí væri einnig nauðsyn á, að al- sem annars er efasamur hagnaður, þá sök, að enska stjórjiin hefir Þótt einn flokkur hafi góðum þingi komi ekki saman nema ann- það kannast eg fúslega við, svo í síðustu tíu ár gengið vasklega manni á að skipa er engan veg- að hvert ár, til þess að það tefði longi sem hæfileikarnir til að fram fram í að koma því máli í fram- inn víst að hinir hafi það, en ekki um of og drægi úr fram- leiða nauðsynjar vaxa ekki í sama kvæmd, sem og hefi ávalt lagt. hver flokkur fyrir sig getur litlu kvæmdum góðrar stjórnar. eða engu ráðið um mannval hinna. Verður þá lítil trygging fengin fyrir sjerþekkingu þeirri hjá ráð- herrum, sem alþingi 1916 lagði svo mikið upp úr. J»á er einnig athugavert, að hvernig svo sem r' ðherra reynist, verður lítt mögu- legt að koma honum frá, sje það ekki vilji þess flokks sem styður hann, eða þá sameiginlegur vilji ailra flokka, að koma allri stjóm- irni frá, því að sömu flokkar verða að taka þátt í myndun hinn ar nýju stjómar. Og fer þá lítið a* verða eftir af þingræðinu. Jón Kjartansson cand. jur. -IV- Eftir Wiliam Archer. hlutfalli. Indverski bóndinn er fá- mesta áhersluna á, að væri mikii- tækur vegna þess að hann, þó í verðasta hlutverk hennar: að vissum skilningi hagsýnn sje, er kenna Indverjum og venja þá við mjög duglaus að efla sjer viður- að stjórna sjer sjálfir. Stjórn- væris og hugsa fyrir morgundeg- in hefir gengið mjög vel fram í inum en hættir til að falla í hjá- þossu undanfarið. Með hinn svo trúarmók, og þess vegna leiðist kallaða Montagu-öhelmsford fyr- lumn til að amast við öllum fram- iskomuiagi er Indverjum fengið í fiirum og verður óhæfur til þess h- ndur að hafa sjálfir á hendi eft- að hjálpa sjer, svo að gagni verði. irlit með hjeraðsmálum sínum og Enginn vafi er á því, að aldar- þetta eftirlit á smátt og smátt að stjórn Breta á Indlandi hefir knú- ná til fleiri greina. Það hefir ið fram samúð meðal indversku rcynst svo, að þessar hjeraðsstjórn þjóðanna og þjóðernistilfinning, ir hafa unnið vel og þessi ein- Niðurl Þanuig hefir Indland verið sund en þetta höfðu Indverjar ekki læga og hvetjandi tilraun til að urlimað í pólitískum skilningi fi*á áður. Nú er talað um Indland sem venja við lýðstjórn, virtist ætla að Með 31. gr. nýju stjórnarskrár- fonuj fa].j ()g er þag enD) en sví_ „ættjörðina” og land og þjóð dá- ganga að óskum. Ennfremur var 1 nar nr. 9. 18. mai 1920, sem læt- Vlrgingarbgnd hjátrúar og siðleys- samað og gert meira en rjett er. byrjað að koma alþýðumentun og ur alþmgi koma saman árlega, . þjóðf jelagsmálum hafa á hinn Eflaust hafa margir heyrt Ind- uppeldismálum í betra horf — að er ein aðal-frambærilega á- b4gjnn verjg sambandsliður ind- verja tala um fornaldarfrægð ætt- kenna fólkinu að lesa og skrifa stæðan fyrir fjölgun ráðherra að versku þjóðanna. jarðarinniar, hina æfagömlu menn- móðurmál sitt. Hversu vel yrði mínu áliti horfin. Það gat verið varhugavert að láta einn ráðherra stjórna þegar alþingi kom ekki Innrásir Múmameðsmanna hafa ii.g, hinar frábæhu gáfur Indverja ágegnt í því að brjóta hlekki veikt einingu Hindúa. Sjötíu mil- og afreksverk þeirra í heimspeki, stjettaflokkunarinnar og afnema jónir Mú h a m e ð smenn mynda slcáldskap og listum. í öllum þess- bnar siðspillandi venjur Hindúa saman nema annað hvert ár, sjerstak y:m 1 otga stjett út af fyrir sig um staðhæfingum felst nokkur trúarinnar er ómögulegt að segja lega á stríðstímunum þegar al- n)egaj 2H0 miljón Hindúa. En þessi sannleiki. Orðið „menning” er En nú í öllu falli eru miklar horf- varlegustu mál, er þurfa skjótrar tró,a,rbragðamunur hefir ekki orð- ekki rjett notað ef það er haft u- á, að eitthvað af menningu og ið til þess að hrinda neitt á Jeið «m þjóðfjelög þau, sem einhvern- mentun hefði verið komið inn í alþýðumentun, og hvað stjórnmál- tíma hafa verið í Indlandi, því þar þjóðalundina eftir 2—3 manns- in snertir hefir hann aðeins orðið hefir áreiðanlega ríkt mhkið sið- aldra, og þá væri Indverjum strax til þess að auka á vandræðin. menningarleysi. Jeg held að of- bi tur hæfur til að fara með borg- Á fyrri hluta síðari aldar varð metin sjeu afreksverk Indverja í aralegar skyldur og rjettmdi. stjórn Indlands að taka ákvörð- heimspeki og skáldskap, bæði af Tveir eða þrír mannsaldrar virð- dóm á, en hitt fæ jeg engan veg- UJ um ]lvQrt brejga skyldi út meðhaldsmönnum þeirra á Austur- ast ef til vill langur tími. En hann in ekilið, að bónda ofan úr sveit, vesturiandamenninguna í Indlandi og Vesturlöndum, en óneitauiega er f rauninni mjög stuttur til að scm máske hefir aldrei stigið fæti e&} að stugla að eflingu austur- eru þau mjög eftirtekta” erð. Að,kippa í lag þjóð, sem sofið hefir sínum í stjómarráðið, sje Ijett- ]an(]afræga jjjf sjgara ráðið hefði því leyti getur maður samsint 0g úrkynjast, ekki í mannsaldra ara að ynna af hencli þau störf. verjg tekJð mnn(ji það mjög hafa mælskum Indverja, og er þó rjett- ega aidir iheldur í þúsundir ára. sem heyra undir ráðherra og að seinkað þroska iandsmanma. En ara aö draga dálítið frá. En þegar Nú virðist það samt sem áðnr ir hjaldu því fram að þetta talað er um indverska gullöld, ekki útilokað, að óþolinmóðu úriausnar gátu á hverri stundu borið að böndum. Hvað viðvíkur því mikla aukna starfi, sem heyri nú undir stjórn- ir.a þá er jeg því atriði ekki nægi- lega kunnur svo jeg geti lagt þar margii' menn hann sje þar af leiðandi betri hðsmaður í stjórnarráðinu heldur værj'ejna örugga leiðin, því vest- sem mundi koma aftur, ef aðeins irnir fái yfirhöndina og að Ind er landntarmn var áður. Land- lirjandamentunin mundi áreiðan- eftirlit Evrópúmanna hyrfi, þá er)Verjar vilji flýta sjer og steyþa ritarinn var fastur starfsmaður í ]0ga pf]a óánægju og gera stjórn þar farið með fleipur. Gullaldar- sjer nt \ ógæfuna. Ef svo fer, stjómarráðinu og allra manna ]an(tsjns ervjgara fyrir. Eigi að sögur eru alstaðar skáldsögur að ^ verður hin djarfasta þjóðmenn- kunnngastur þeim störfum, er und s]ður varð fyrra ráðið ofan á. miklu leyti, en þó hvergi eins og ^ ingartilraun, sem nokkum tíma ir stjórnina heyrðu. Stjórnin ákvað að opna Indverj- > Tndlandi. Saga Indlands er ein hefir verið gerð í heiminum, til Sje það aðallega starfans vegna um aöc;ang að vísindum og bók- löng raunasaga. Indverjar hafia ónýtis. Ef jeg ætti að upplifa að það sje nauðsynlegt að hafa mentum Vesturlanda, þeim sem aldrei verið megnugir þess, að þetta mundi það hryggjia: mig ráðherrana þrjá, tel jeg þó hættu- þiess óskuðu og höfðu efni og á- hlndra innrásir í landið, til að mjög, Indverja vegna og yfirleitt lcgt að þingið hafi völ nema á stægur tiJ. Og margir indversku forða því við harðstjórn eða koma vegUa allra þjóða. Því ef stjórn- einum þeirra. Látum þingið út- þ .óðflokkarnir eiga fjölda prýðis- á almennri reglu í landinu, að leysi kæmist á í Indlandi mundu nefna einn ráðherra, en leyfum ve] gefinna manna, sem bæði eru nokkru eða öllu leyti. Hinar vandræði þau, sem af því leicLhi -honum að velja sjer sjálfur sam- skilningsgóðir námsmenn og minn- mörgu kjmkvíslir hafa þrátt fyr- fyrir aðrar þjóðir, engan enda verkamenn. Meö því móti gæti n„jr J>annig hefir myndast ný ir Ýms ágæt skilyrði, aldrei vax- ^ taka. En frá bresku sjónarmiði verið mögnlegt að sjerfræðingar st]ett. þó lítil sje að tiltölu við i<5 UPP ur hinni raunalegu og eingöngu, mundi því fara fjarri í ýmsnm málum fengjust í stjóm- a]]an landslýðinn, sem er mjög at- bamalegu hjátrú hindúismans, ag jeg yrði óhuggandi. ina. E þaö lilýtur hverjnm manni hafnamikil og ágeng, og hefir tek- ’ stjettaflokkun, dýratilbeiðslum og yera má EngJeudingar hafi að vera ljóst, að þrír ráðherrar upp slagorð þjóðrækismannanna því iim líkti. Svo skiftir eru índ ,í anðgast 4 in(jver]a kostnað á átj- með gagnólíkar skoðamr í ýms- \ Evrópu og ganga berserksgang verjar í siðlausa kynþætti, að ef 4ndu o](] bjtt er jeg sann um stórmálum, og sem studdir gegn þeirri lítilsvirðingu, sem Ind- jvrd hefir aldrei nokkur þjóð í eru af flokknm með jafn gagn verjar hafi orðið fyrir: að vera, beiminum verið ófærari um að ólíkar skoðanir, að slíkt er ekki undirgefnir erlendri stjómenda-! hafa framkvæmd á lýðfrjalsri til að styrkja þá og gefa þeim stj,ett. Þessir indversku stjórnmála þjóðfjelagsskipun og eftirlit eigin festu í starfinu. Hugsnm okkur menn, sem hafa notið Víðtæks! velferðarmála srnna. Þær fáu mil- ^ef.g þeim þ4snn(jjr af vitrustu mál eins og vatnamálið, hversu frelsis til að láta í ljósi skoðanir | .Í(’uir, sem f-vrlr áhrlf Evrópu- monnuin okkar og vjð höfum haft skaðlegt þaö væri fyrir alt þ.jóð- s}nar og viuna þeim fylgi, svo náð , manna hafa vaknað til meðvitund-, gj£nrjega aukjnn kostnað og óþæg fjelagið, ef stjóm studd af flokk- ver8i því marki er þeir hafa sett'ur um hvað stjómmál em, eru ’ bldi af” utanríkisstjómimii — a]t um með gagnstæðar skoðanir á sjer, eru sannfærðir um, að' þeirjeins °g dropi í hafinu. Og Þesslrjvegna 4byrgðnrinnar, sem á okkur ýmsum grundvallaratriðum máls- borgi frið þann og öryggi, sem'menu eiRa ekki einu smni. þau hví]ir j asíu og sem fallið hefir ins, færi að hrevfa því á einhvem stjórn Breta veitir þeim, of dýra! sameiginlegu áhugamál og erfðar hátt. Útkoman verður ætið að lok- vergi. stjórninni er borið á brýn, I ven.)ur, sem nauðsynlegar væru til nm — negativ. Sama má segja af, bún ræni landið auðæfum þess | Þess að 8'era Þá færa lim aS koma um jámbrautarmálið og yfir höf- og ]4ti fólkið lifa í eymd og vol-'á fámennisstjórn. Að láta Indland sn ocrvi v.íXa iír_ ....- _____,i.„í4 ‘ sifrla sirin sió urn) á eierin spitur> færður um að frá byrjun 19. ald- ar og til þessa dags hö'fum við gtfið Tndverjum meira en vjer höfum frá þeim tekið, Við höfnm um öll stjórnmál, sem bíöa úr- æ$j Eftir nákvæma rannsókn hefijS1"ia sinn SÍ° UPP á eiKin sP1tur lensnar. jeg sanufærst um, að kenningin \eins °K nu er astatt í landinu, Jeg tel það litlu skifta hver um „ránið“ er alveg tilhæfulaus |væri iikast því að sendn stórs íp tala ráðherra er, en tel það brýna — að allur fjöldi Indverja hefir ur hofn meh yfirmönmun, sem nauðsyn að þingið eigi ekki völ ávalt verið bláfátækur, og verður nema á einum þeirra, sem svo það altaf, meðan það yerður trú- væri forsætisráðherra, bann hefði bragðakrafa að geta eins mörg svo óbundnar hendur um val á börn og ‘foreldramir geta með st mverkamönnum. Með því móti nokkru móti framfleytt þegar allra fehgist trygging fyrir samtaka best árar og langtum fleiri en stjóm, er ynni einhuga að þeim þau geta dregið frarn lífið í þegar málum, sem hún tækist á hendur, illa árar. Friður sá, ró og öryggi, og þá fyrst gæti stjómin haft sem enska stjórnin héfir veitt el kerst kynnu til sjómensku og bömum í 'háseta stað. En það er einmitt þetta, sem hinir blóðheitu þjóðemissinnar vilja gera. Óheppileg atvik, sem ergin af hlutaðeigandi kynkvísl- nm er saklaus að hafa komið mál- unum í óefni, o'g er ekki sjeð fyrir endamn á þeim vandræðum enn á okkur fremur fyrir ósjálfráða rás viðburðanna en eigin tilverkn- að- Við höfum fest of fjár í fvr- irtækjum í Tndlandi. En sje það fje tryggara þar en annarsstaðar þá erum við það sjálfir sem höf- um borgað þá tryggingu, ekki einungivS með sköttum heldur einn- ig meö mannraunum og blóði. Verslun okkar við Indland hefir eflaust verið mikils virði, en á venjulegum tímum hefir hún þó ekki numið nema 8% af allri verslun Englendinga. Og þó viS mistnm Indland mundum við ekki missa verslunina við það. Þó það virðist vera fjarstæða, þá held hafa haft af Indlandii hafí; ckki verið efnalegt heldur andlegt. lud- 1 land hefir fyrir okkar sjénun* I verið einskonar mikilfeiiglegt ®f' intýri, sem knúð hefir fram ma'ga . ágæta: eiginleika: hugrekki, skyb-r- rækni og forustuhæl'ileika. 'iS höfum vafalaust gert okkur seka | í mistökum og heimsku, en í hriW sinni hefir árangurinn orðið a' ' gæturr hversu Lengi seín iwW1 1 helst. Ef alt gengur ekki að ósk- um framvegis er það vegna þt‘sS aÖ hlutverkið hefir verið um mego — mannlegum mætti nm meg»- I Lndlandi er að eiga við 5i*eiga' lýö, a.lt of umfangsmikið og alt o* nærri „friunheimskunni” sem Þjóð j verjar kalla. IHutverkið er að sið- meima þennan Iýð og gera hano i hæfan til að fara m-eð borgara- leg rjettindi, á þessum naunia tíma, sem okkur er skamtaður af | b legómagjömum, óþolinmóðum oT órgeðja mentamannaflokki. Hið versta, sem hægt er að segja u® . stjórh vora í Indlandi á undan- förnum árum er þa.ð, a,ð > ipclJi- það sem veitt var, hafi ekki geri mentamennina mentaða. •Jeg er hræddur uni, að mjei’ hiafi ekki tekist að varpa mikln ljósi yfir ástandið í Indlandi, ta aðeins sýnt hversu ómögulegt þa® er að segja, þó ekki sje mort*1 aðeins aðalatriðin úr þessu flókn og margþætta máli, í stuttri grein Kjarna máls míns get jeg sagi með þessum oröum: Hvort sem þf ð tekst að leysa. hhitverlc þetta ;i..' hendi eða ekki, þá hafa Eng" lcndingar ekki neina ástæðu til að skammast sín fyrir það, þeir hafa gert. Sem heimsborgai’a freniur en ensks borgara er mjer það áhugamál að sem fyrst grei^' ist úr yfirstandandi vandræðuni) því jeg hefi þá saimfæringu, aS heiminum mundi verða óbærilegf tjón að því, ef alt Indland kæmis* í nppnám. Eitt orö að lokum. Þó jeg geii ómögulega sannfærst um það, aS heimurinn bafi ástæðu til að aHi- ast viö breska heimsveldinu á nokk' urn hátt, þá fer því þó fjarri ilS jeg samþykkj eða vilji verja od þau orð og athafanir .sem sjer' staklega er nefnt alríkisstefna- Rembingur og sjálfsþótti var al- gengari fyrir 20—30 árum en hann er í dag, að ýeg held, en eigi verður >vi neitað að margt hefir verið í !gt Og samið ulfl htimsríkið breska, sem nllir göf' ugh* og tilfinninganæmir Englend- ingar telja, að betur heföi ósagt verið og vilja ekki tal a undir- Judyard Kipling var ekki alveg sýkn saka. að þessu leyti, hann er snillingur að viti, en ekki alt' af sem smekklegastur. En þéir> seni mestan sk,.ða hafa samt gei't eru þeir menn, sem eru minni smekkmenn en Kipling og gef' si.eyddir gáfum hans. Og sjerstak' lega um Indland og afstöðu Eng' hndinga til þess, hafa verið sög® orð sem maður blygðast sín fyr' i ■ að hafa eftir. Þjóð sem er eins rúmfrek í vef' öldinni eins og Englendingar ern, má vera við því búin að vera mis' skilin og öfunduð, og þess veg119 verða þeir einnig að Veggja kapP á'að leiðrjetta misskilninginn. e- það sem jeg hefi nú reynt °f? jeg vona að mjer hafi tekist i - veruleg og gagnleg frumkvæði að Indverjum, hefir gert þeim kieift og erfitt að segja hvernig fer. jeg að gagniö, sem Englendingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.