Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ fjelagið senldi norður, Valtýr Ste- fánsson, talaði ha»n um tilbúinn á- Imrð, áveitur og um Ðúnaðarfjelag- ið, en hinn, Arni G. Eyland, um ný- ra'ktun, fóðurrófur, jarðyrkjuverk- færi og buskap í Noregi. Auk þess- ara tveggja 'fluttu þar erindi Stefán Árnason búfræðingur um jurtakyn- bætur og jarðepli, Sveinbjörn Jóns- son og Guðm. Bárðarson töluðu um byggingar í sveitum. Þá .flutti og Björn Líndal erindi í sambandi við námskeiðið um nýbýli. Urðu mestar umræður um þetta erindi. Einnig kváðu hafa orðið allmiklar umræður um lýsingar Guðm. Bárðarsonar um reynslu hans. í því, að byggja íbúð- arhús úr torfi og steinsteypu. Twær handfljótar stúlkur geta fengið atvinnu á Álafossi nú þegar Uppl. á skHfstofu SMns Pielissonar s Go. Hafnarstræti 18 Ca. 50 kg. af umbúðapap- pir til sðlu á afgreiðslu Mrg.bl. H r e i n a r ljereftstnsknr keyptar háu verði. fsafoldarprentsmiCja h.f. m 1 Hús og herbergi. iWS Herbergi til leigu með sjerinn gangi. Uppl. Laugaveg 75. Korneinkasölufrumvarpið. Það hef- ir' niú verið til umræðu víðast hvar í sýslunefndum 'og bæjarstjóvnum, samkvæmt ráðstöfun síðasta þings er ákvað, að það skvldi leggjast fyrir þessa tvo aðila til álits og umságn- ^ ar. Nýlega var það til umræðu í bæj- arstjórninni á Akureyri, og var felt þar með 6 gegn 5. Maður óskar eftir atvinnu helst utan- eða innanbúðar störfum, smíðum eða þesskonar. A. v. á endurnir ætla að setja þar upp heild- söluverslun á kolum og salti. Um bannlögin heitir löng grein, sem „íslendingur ’ ’ flytur nýlega, og er í henni þessi saga hjeðan. úr Rvík og mun hún ©kki vera öllum ókunnug. „Hjón ein hafa ’kaffihús í Rvík. Nýlega kallar konan lögreglustjórann ! upp í símann og biður hann um lið-1 veislu. Svo stanldi á, að maðurinn | sinn sje í þann vegínn að strjúka úr ] lajidi með skipi, sem liggi ferðbúið j í Hafnarfirði, og hann hafi tekið með sjer tvær ferðakistur, hlaðnar öllu því fjemætasta úr )>úi þeirra. Biður hún lögreglustjóra klökkum rómi að reyna a<5 fá mann sinn til að hætta við strokið og minsta kosti að ná af ■ honum kistunum. Lögreglustjóri komst við af bænum konunnar og lofar að gera sit't besta. Sendir hann tvo lög- ^ reglustjóra til Hafnarfjarðar og um borð í skipið, og hit'ta þeir þegar , „strokumanninn” og biðja hann vel J og innilega að hverfa aftur heim til: hinnar harmþrungnu ektakvinnu sinn- ar. Maðurinn telur þess öll tormerki íx'gist vera orðinn dauðleiður á henni því hiún sje bæði ljót og körg. En j fyrir þrábeiðni lögreglunnar^ lætur hann þó um síðir tilleiðast að hverfa1 aftur, þó með þeim skiljTðum, að lög-, regluþjónamir sjái um að koma kist-, uuum heim. Þessu Iofa lögregluþjón-, arnir fegins hugar, því þeir þóttust, hafa miklu áorkað með fortölum sín- j um. Báru þeir nú kisturnar, sem voru allþungar, upp úr skipinu og i bif-' reiðina, og keyrðu stðan heim til hinn- ar syrgjandi eiginkonu í Reykjavík, sem nú var harla glöð við að sjá bæði manninn og kisturnar aftur. Þakkaði hún lögreglulþjónunum hjálp- ina með mikilli blíðu og kvaddi þá síðan með virktum, en bóndi var fúll eins og góðum leikara sæmir undir ktingumstæðunum. — Alt hafði þetta n. 1. verið klókindabragð af hjónun-, um til þess að geta smyglað áfengi i heim til sín, voru kisturnar auðvitað fullar vínfanga. Sagan er á hvers manns vörum i Revkjavík og þykir merkileg. ’ ’ Hjalteyri við Eyjafjörð liafa þeir kevpt Jónas Jónsson frá Flatey, sem ’ ný.skeð ljet af ritstjórastörfum við „fs! lending” og Jörundur sonur .Jóhann- j esar Jörundssonar ? Hrísey. Kaup- 5 verðið er 140 þús. krónur. Munu kaup -= DA6BÖE. =- I. O. O. F. 1032126—St.v.d. I. I. O. O. F. H1032138. □ EDDA 59222147—1 C. B Næturlæknir: Matthías Einarsson, Kirkjustræti 10. Sími 139. Yörður í Reykjavíkur Apóteki. Magnúsi Guðmundssyni fjármálaráð herra hefir verið falið að hafa á hendi stjórn atvinnu- og samgöngu- mála um stundarsakir, þangað til nýr ráðherra verður skipaður í embættið. Óveðrið 3 gær. Með allra hvassasta móti var hjer í gær. Bátar höfðu far- ið til fiskjar í gærmorgun í verstöðv- urium suður með sjó og sneru sumir þtirra aftur og náðu lendingu, en aðrir lentu í mestu hrakningum, og hafði ekki frjetst til þeirra allra í gærkveldi. Fimm bátar frá Sandgerði og einn úr Njarðvík hleyptu hingað og komu hjer síðdegis í gær. Höfðu suniir þeirra verið búnir að leggja lóðirnar en náðu þeim ekki inn aftur. Frá Akranesi höfðu tveir bátar ætL að til Sandgerðis í gærmorgun, sneri annar þeirra aftur en hinn komst hingað. Má hrósa happi ef ekki hefir orðið manntjón að veðrinu og ganga má að því Vísu, að skemdir hafi víða orðið af völdum þess. „Kinnarhvolssystur' ‘ hafa verið leiknar þrjú undanfarin kveld í röð fyrir troðfullu húsi og er ágætlega vel tekið. Verða leiknar í kveld og svo næst á miðvikudag. Guðm. Thorsteinsson söng gaman- visur 1 Cafe Rosenberg í gærkveldi og voru margar þeirra nýjar. Þarf ekkj að taka það fram, að áheyrend- ur skemtu sjer. Guðmundur syngur aftur í kveld. Alþýðufræðslan. 1 dag kl. 3 ætlar Matthías Þórðarson að tala í Nýja Bíó um sögu Babyloníumanna og Persa um 2 aldir, frá dauða Sardana- páls til dauða Kambysesar og gefa Ef þið hafið tíma, — þá lítið á íslensku fataefnin í ií I. p (eniin! Dyratjaldaefni, dúkaefni og og púðaefni, í grænum, rauðum og brúnum lit, fáið þið ábyggi- lega hvergi fallegri, ódýrari nje betri til ísaums, en úr is- lensku efnunum í Hamborg - Islanö. 1. fl gufuskip fermir seinast í mars eða fyrfí. í apríl Þ á- í Hamborg og Lubeck til Reykjavíkur og Hafnar.fjárðar, og ef vill fleiri hafna á íslandi. Vörur tilkyDnist skriflega fyrir 1 mars- Odýr farmgjöld. Vörurnar verða að vera komnar á afgr. í Hamborg í 8^* asta lagi 28 mars. I Mönckebergstr. 17. 1 uui mii Simar 598 og 900, Gjöf 3óns Sigurössanar. Alafoss-útsölunni f Kolasundi. Vinningurinn sækist til hr. Gunnar Schram Stýrimannastig 8. Samkvæmt reglum um „Gjöf ]óns Sigurðssonar", skal hjermeð skoraB á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeðum sjóði fyrir vel samin vísinðaleg rit, viðvíkjanði sögu lanðsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senða slík rit ffyrir lok desembermánaðar 1922 til unðirritaðrar nefnðar, sem kosin var á Alþingi 1921, til þess að gera að áiitum, hvort höfunðar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerð- ir þær, sem senðar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenðar með einhverri einkunn. Nafn höfunð- arins á að fyigja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerð hefir Reykjavík, 9. febr. 1922 Hannes Þorsteinsson. Jön Þorkelsson. Sigurður Nordal. Uppboðsauglysing. Fyrirliggjandi i heildsölu: Palmin. Kaffibrauð, rnargar teg. Jón Laxdal Sími 642. Hafnarstræti 16 með nokkrum ágætum skuggamyn|dum yí'irlit yfir listir þeirra þjóða á því tímalbili. — Húsið verður opnað kl. 2yz. Sbr. augl. hjer í blaðínu. Þegar kuldarnir koma, þurfið þjer að eiga hlýjan frakka frá Árna & Bjarna. -----0----- Genuafundurinn I viðtali hefir Lloyd George látið það i ljósi, að hann hafi trú á því, að mörgu góðu verðj til ileiðar komið á Genuafundinum í vor. Mundi þing þetta veijða hið merbasta í sögu sðari tíma. Og þar kæmu allar þjóðir Evrópu saman, í fyrsta sinni eftir heimsstyrjöld- ina. Kvaðst hann hafa góðar vonir um það áð upp úr þessari ráð- stefnu mundi myndast þjóðabanda lag, er m. a. næði til þjóðverja, líússa og Ameríkumanna. Sam- vinnan við Ameríkumenn væri nauðsynlég ef nokkur von ætti að verða um úrangur, og sama væri að segja um Þýskaland og Rúss- land. Nefnd manna hefir setið í Lón- don undarifarnar vikur til þess að semja dagskrána fyrir þingið. Hafa hoðshrjef verið send flest- um ríkjum álfunnar, þar á rneðal írska ríkinu nýja, sem nú kemur frani sem sjálfstæður aðili á al- þjóðafundum. Þó er það áskiljð að grundvailarlög friands ha.fi fengið samþykki, þegar Genua- páðstefnan- kemur saman, en ]iað er 8. mars næstkomandi. Sagt er að Poincaré forsætisráð- iherra muni ekki sækja ráðstefn- una, en senda þangiað Viviani, sem var aðalfulltrúi Frakka í Washing Þriðjudaginn þ. 14 febr. verður haldið opinbert uppboð á e- 90 skp. af verkuðum úrgangsfiski (þorski, löngu, ýsu, smáfiski og upsa) tilheyrandi fiskiveiðahlutafjelaginu »Island« í pakkhúsi pe8® við Tryggvagötu. Fiskurinn er allur lauslega bundinn í 40 kg. bagga og verð- ur seldur þartnig. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. og verða söluekilmálar birtíf á UDdan uppboðinu. Að þessu uppboði loknu verða seldir s. 160 pk. af úrgangs- flski tilheyrandi H f. »Alliance« við flskigeymsluhús þess á Ána- naustabletti. ton í vetur, eftir að Briand fór heim. Bonomi fors’ætisráðherra ítala segir, iað 40 þjóðum hafi verið boðið á fundinn og að fundarmenn vt.rði yfir 1Q00. Sagt er að stór- veldin eigi að hafa 5 fulltrúa hvert en smáríkin tvo. Þjóðverjar senda 5 fulltrúa. maplah-upprEÍsnin. Síðustu frjettir segja, að upp- rtisn sú, sem Moplahflokkurinn á Malabarströndinni byrjaði á síð- astliðnu hausti, sje nú um garð gengin. Hefir enski herinn tekið höndum aðalforingja byltinga- mannanna og afvopnað her þeirra. Moplahmenn segjast vera komn- ir af Arabahöfðingjum og víst er það að þjóðflokkur þessi hefir eitt- hvað af Arabablóði í æðum sínum og að það er komið frá arabisk- um kaupmönnum f>g víkingum, sem fyrir mörgum öldum fóru í ránsferðir austur til flndlands. Halda vísindamenn að á dögum Salómons konungs hafi Malabar- ströndin verið miðstöð lallrar versl- unar við eystri bygðarlög. Þar hafa fundist rómverskir peningar 0i þar stendur enn samkunduhús, sem Gyðingar hafa reist. Telur Moplahflokkurinn eina miljón manrua, er lifir á landbúnaði og siglingum og margir þeirra fara í fjarlæg hjeruð til þess að afla sjer vinnu, suma tíma ársins. Eru þeir mjög duglegir verkamenn og ei- goldið hátt kaup. Þeir eru á- ræðnjr menn og hraustir, og hlíf- ast einskis ef svo býður við hc rfa. Þeir eru ofstopamenri miklir og æsingamenn og keiriUt það meðfram af mentunarleysl þeirra. Tíundi hver maðiu- af þjóð' irni hefir fengið ofurlitla fræðslri or. aðeins 500 manns af iallri þjóó' irni getur lesi" unsku. ------O------- Carpentiei* fœr sárabietur. Franski Evrópumeistarinn í hnefa* leik, Carijentier, hafði sagt það.í v°r að kappleikurinn við Dempsey vi'ö' sinn 'SÍðasti. En þau orð hefir hanö ekki haldið, því í haust gekk hana að því að etja kappi við frægasta Iinefleikamann Ástrala, George C00L sem er í sama þyngdarflokki og DtíWp3 e.>. Átti leikurinn að fara fram í Lori- don 2. dtísember en vegna laisleika fjekk Carpentier frest og fór leikur- inn því ekki fram fyr en 12. janúar- Lauk honum á þann hátt að Carpen- tier sigraði og iiarði mótslöðumann sinn niður 4. atrennu. Spáðu flest)r þessum úrslitum. Við sigur þennan hefir Cariæntk1’ vaxið svo hugur, að hann hefir v]ó orð að reyna á ný að berjaist v>® I*(mpsey.N En fyrst vill hann þó heyja kappleiki við ýmsa fræga hnefaleikn' menn, tii þess að sjá hvað hann nia bjóða sjer. Cook er mjög dugleguf hnefleikamaður, og meðan hann bei® í London í vetur eftir kappleiknu111 við Carpentier, iia.rðist hann við tv° fræga hnefleikamenn, Jaek Churprí” og Frank Goddarid og vann sigur þeim báðum. Það er eigi loku fyrir það skotU’ aö Car]>entier og Dempsey eigi eft,r a/ setja heiminn á annan endan e)r sinni enn. ------0-------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.