Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LeiKDúsið. „Kimiarhvolssystur1 ‘ eftir C. Hauch. Pj’rir nálægt 10 árum var danska Ifikritið „Söstrene fra- Kinnekul- len“ sýnt, hjer í fyrsta skifti. Það atti hjer íniklum vinsældum að íftgna og var sýnt mörgum sinn- hhi. Efnið er auðskilið og með- í'Tð höfundarins, sem lætur ímynd agimdarinnar ganga í björg og gleynia þar öllu nema gullinu, er ^ugþekk huldutrúarþjóð eins og íflendingum. Hið siðbætandi æfin- lýri varð einn af uppáhaldsleikj- kni bæjarhúa. Þó fer því fjarri að efnið hafi Ví*ldið mestu um gengi leiksins. Það sem skar úr var hin ágæta ^eðferð á aðalhlutverkinu, Ulriku 1 höndum frú Stefaníu Guðmunds- fléttur. Leikur hennar í „Kinnar- hvólssystrum1 ‘ er einn af gimstein 'Hinm, sem hún hefir gefið ís- hnskum áhorfendum. Það var því ekki óeðiilegt, að hún veldi ein- öiitt þennan leik til þess að sýna ^ estur-lslendingum, er þeir báð- l|st heimsóknar af henni.Og reynsl sýndi, að hún hafði valið rjett, ■t>ví >essi snjalla prjedikun kom, var sjeð og sigraði í álfu dollar- ;>nua. Mun enginn íslendingur hf.fa leikið sama hlutverkið eins nft eins og frú Stefanía Úlriku. XTú hefir Leikfjelagið byrjað að slarfa aftur, fyrir frumkvæði frú efariíu, og fyrstu leikkvöldin hafa sýnt, að enn hefir verið rjett Vahð, er Kinnarhvolssystur voru teknar. Leikurinn hefir hlotið lof sHra, sem sjeð hafa. Hlu'tverka- skipunin er svipuð eius og var fyrrum, nema livas Ágúst Kvaran leikur'hergkonunginn en Soffía G. Kvaran Jóhönnu. Báðir þessir öýju leikendur leysa hlutverk sín -ágætlega af hendi, leikur S. K. er látlaus og innilegur og Ágúst hef- ir hið erfiða hlutverk bergkon- Ungsins mjög vel á valdi sínu, skiftir vel hömum og raddþrek hans er frábært. Þungamið.ja leiks- ins er vitanlega hjá frú Stofaníu þarf ekki að taka fram, að leikur hennar er snild. ÓskarBorg er Tiýr maðnr að heita ms á leik- • sviði hjer, en hefir leikið í „Rinn- arhvolssystrum“ vestan hafs. Er l'lutverk hans fremur lítið, en með ferð ágæt. Af öðrum leikendum ®-á nefna ungfrú Svanhildi Þor- steinsdóttur — þar er mikið efni. Aðrir leikendur hafa leikið hlut- Verk sín hjer áður og er alt gott Um þá að segja. Svo að beildar- ákrifin af þessum leik eru þannig, •að samboðin eru hverju leikhúsi s«m vera skal. Erú Stefanía kemur í leik þess- 11111 frarn á sjónarsviðið eftir nær tveggja ára fjarveru. Hún var t ðin velkomin fyrsta kvöldið með oíómum og lófataki áhorfenda — v.ðtöknrnar sýndu’glögt, að henn- ar hefir verið saknað. Áhorfendur Ijúðu hana. og Leikf jelagið velkom- 1;' aftur — og sjaldan hefir fólk v,trig í betra skapi í leikhúsinn en Hð það tækifæri. DómsmálafrjEttiv. TTndir þessari fyrirsögn verður i'amvegis sagt frá þeim málum, sem fyrir hæstarjett koma, og JJrtir dómar hans. L. Fjeldsted f.h. eiganda m.s. aðvaraður af miðlara skipsins um Sieka IV Iíekla. gegn kaupfjelaginu að vörumar kynnu að skemmast af því að liggja í skipinu og ráð- Framkvæmdarstj óri kaupf j elags- ins Hekla, staddur í Khöfn, ’gerði 20. apríl 1920 leigusamning mn hollenskt m.s. „Sieka IV“ um eina ferð til Eyrarbakka fyrir 14 störunar beiðst hvað gera skyldi við farminn og var aðvörmi þessi endurtekin tæpum rnánuði síðar, er vjelin bilaði í annað sinn. Hvor- ugri þessari aðvörun var sint að þús.kr. leigu, er greiddist að hálfu'neinu og þar, sem stefndi hefir við undirskrift samningsins, en helmingurinn átti að greiðast „on right delivery of the ciargo“. Þeg- ekki nægilega mótmælt því fyr- ir sjórjettinum, að farmsendari hafi' haft mnboð til að gæta hags- ar skipið fullfermt ætlaði að leggja J muna simia að því er ráðstöfun af stað 6. maí brotnaði st-ykki í farmsins snertir meðan skipið lá vjelinni og við það bognaði end- inn á öxlinum. Áleit skipstjóri ékki fært að leggja af stað án viðgerðar á vjelinm, er hann taldi sennilegt að taka mundi vikutíma og var farmviðtakanda tjáð þetta, en 13. maí var sú ákvörðun tekin, að láta skipasmíðastöð í Khöfn gf.ra við hilunina, en næsta dag kom símskeyti frá Hollandi um að mótorstykkin yrðu send þaðan Guðm. Thorsteinsson syngur aftur i kvBld kl. 8 /» já Rosenberg- atvinnumálaráðherra. á fermingarstaðnmn, þá verður að líta svo é, að skipstjóri hafi beint laðvörunum sínum til rjetts hlutaðeiganda. Nú átti farmeigandi að vísu rjett á að gert væri við vjeliná svo fljótt, sem kostur var á og var þessia ekki gætt, þar sem að- gerðin drógst lengur en nauð- synlegt var. En með því að um- boðsmaður farmeiganda ekki hóf og komu þau til Khafnar 10. júní, nein móttnæli gegn þeim ónauð- og var vjelin komin í lag 13. s. m.synlega drætti, og þar sem hann en eftir 10 mínútna gang bilaði1 ekki sinti endurteknum aðvörun- hún aftur. Urðu út af þessu brjefa mn miðlara skipsins um að ráð- skifti milli skipstjóra og vátryggj- j stafa farminum svo að hann ekki enda skipsins og það loks ákveðið ^ skemdist í skipinu og skipstjóri i annað sinn 28. júní að aðgerðin ^ virðist hins vegiar hafa annast skyldi framkvæmd í Khöfn. Var.farminn tilhlýðilega og gert þær henni lokið 17. júlí og lagði skip-' ráðstafanir, er við áttu, til þess iö á stað næsta dag en hrepti; að firra vörurnar skemdum með storma og brotsjói í hafi og kom því að hafa lestinia. opna þegar loks til Eyrarbakka 24. ágúst. Fór veður leyfði, þá ber skipstjóri þar fram skoðun af dómkvöddum ekki ábyrgð á því, þótt vörurnar mönnum á vörunum, sementi, kart- hefðu spilst af því að liggja í öflum, mjölsykri, molasykri, rúg- skipinu meða það beið eftir að- mjöli o. fl. og reyndist sumt af gerð vjelarinnar. þessu ónýtt, annað mjög sbemt, Af þessum ástæðum ber, með var skaðinn metinn 15842 kr. skírskotun til- málsútlistunarinnar „Hekla” neitaði að greiða síðari í hinum ' áfrýjaða sjórjettardómj, helming farmgja'ldsins fyrir vörur að sýkna áfrýjanda af kröfum þær, er reyndust skemdiar. Höfð- stefnda í máli þessu, en dæma aði þá „skipseigandi mál þetta fyr- stefnda til að greiða áfrýjanda eft irsjódömi Reykjavíkur til greiðsln irstöðvar farmgjaldsins, 7000 kr. farmgjaldsins, en „ÞIekla“ gagn-jmeð 6% vöxtum frá 24. ágúst stefndi til greiðslu nefndra skaða,- J1919 til greiðsludags. bóta, þar hún taldi að skipstjórij Það þykir rjett, iað málskostn og eigandi skipsins hæri ábyrgð aður fyrir sjódóminum falli nið- á hinni löngu töf skipsins í Khöfn, ur, en að stefndi greiði áfrýjanda en töf sú hafi orsakað skemdirn- málskostnað fyrir hæstarjetti; er ar. Aðalstefnandi hjelt hinu aftur' ákveðst 300 krónur. fram að töfin hefði stafað af óvið-! ráðanlegum orsökum, að gagnstefn1 Því d æ m 1 s 1 ríett vera; andi eða umboðsmaður hans „Is-1 Stefndi Magnús Gíslason f' h' landsk Andelskontor” í Kaup- k;lTTPfjela'g«ins „Hekla” greiði á mannahöfn hafi samþvkt ráðstaf- fr^a8a Lárusi Fjeldsted f- h' irnar um viðgerð vjelarinnar og anda sklpsins ”SÍeka IV” 7000 ncitaði því að skemdirnar hefðuj8^ Þúsnnd “ krónur með voxt- stafað af töfinni í Kaupmannahöfn jum frá 24' á-úst 1919 td greiðslu- Lauk málinu fyrir sjórjettinum 1. da"S' nóv. 1920 þannig', að aðilar voru Málskostnaður fyrir sjódómin- sýknaðir iaf hvor annars kröfum. um falli niður, en stefndl greiði Sjódómurinn, leit meðal annai's svo áfrýjiainda 300 krónur í málskostn- á að „Isl. A. K.“ hefði ekla verið afi fyrir iiæstai.jett.i. umboðsmaður „Heklu” viðvíkj-. Dóminum að fullnægja meS andi farmmum eftir að hann var aðför að lögum. kominn í skip. Þessum dórui skaut hrj.m.flm.1 L. Fjeldsted f. h. „Sieka IV” til hæstarjettar, og þar mætti af hendi „Heklu” hrj.mflm. P.jetur Magnússon. Hæstirjettur lagði 27. f. m. | Khöfn 11. febr. á malið svofeldan dóm: j Sterlingspund.............. 21.20 Þegar vjel skipsins bilaði í. Uollar............................ 4.89 fyrstu var viðtakandj farmsins Mörk............................... 2.48 Sænskar krónur...............126.35 Norskar krónur............... 80.00 Franskir frankar............. 41.85 Svissneskir frankar .. .. 95.25 IJrur........................ 24.00 Pesetar...................... 76.75 Gyllini......................182.20 (Frá Verslunarráðinu). Við verðum að krefjast þess af Þjóðverjum, að þeir geri oss fært að endurbæta það tjóu, sem þeir hafa unnið oss. Þjóðverjar hafa tekið á sig skyldur gagnvart oss. Við verðum að sjá um og tryggja oss að þær verði úppfylbar”. Það verður, eins og áður er sagt hjer í blaðinu, flutt norður með Goðafossi á mergun og jarð-j sctt við Skútustaðakirkju í Mý-!Hvorki he™uea eCa Briand .. , komið þessu fram. Nú hefir Poin- vatnssveit. 1 Húskveðja verður haldin áheim- tíaré teklst á hendur að freista >ess ili hans og hefst kl. 1 á morgun. sem hmum var nm me^' ^0 Að henni lokinni verður líkið bor- i'o í Alþingishúsið og fer þar fram mikið er víst, að Frakkar treysta engum hetur. En tekst honnm minningarathöfn. Blaðið hefir ver- k< ð ' Poincaré er meiri flokksmaður en fyrirrennarar hans og getnr ið beðið að geta þess, að vegna þrengsla, í Alþingishúsimi geti þeir, sem aðgöngumiða hafa feng- ið, ekki tekið konur sínar með, en að lestrarstofa Alþingis verði opnuð fyrir almenning, en þó ekki fyr en líkfylgdin sje komin inn í húsið. Stjórnarskiftin i Frakklandi. Gengi erl. myntar. staddur í Kaupmannahöfn, ferm- ingarstað skipsins, og var lionum og sömuleiðis fiarmsendara tilkynt um bilun vjelarinnar. Að liðnum 9 dögum frá því vjelin bilaði var farmnrinn skoðaður af hálfu farmviðtakanda og þá ekki talið nauðsynlegt að taka hann úr skip- inu. Nokkrum dögum síðar, er við- takandi farmsins var farinn frá Kiaupmannahöfn, var farmsendari sem umboðsmaður farmviðtakanda Hinn 16. janúar í fyrra varð ráðnneyti Leygpes að fara frá völdum í Frakklandi. Ástæðan var sú, að forsætisráðherrann hafði þótt of leiðitamur við Lloyd Ge- orge í ýmsum aðalmálum Banda- niarmia. Ýmsir töldu sjáilfsagt þá, að Poinearé myndaði stjóm. Hann var maðurinn sem hvergi varð þok- að, einbeittur verjandi Yersailles- og S'evrésfriðarins, og honum mátti treysta til þess, lað láta ekki hlaupa með sig í gönur. Samt varð það ofaná að Briænd varð fyrir valinu, einkum vegna þess, aí' hiann var talinn gætnari maður. Þ( tta tæpa ár, sem hann hefir set- i"5 að völdum hefir hann óspart þnrft á þessum eiginleika að halda Aldrei hefir skorist svo mjög í odda milli Frakfea og Breta, sem síðasta ár og Briand hefir sýnt það við mörg tækifæri, að hann e ' mikill samningamaður. Honum varð það að falli að Frökkum fanst hann of mikill samningamaður. Þar brást honum gætnin, þó ut- anaðkomandi éhorfendum virtist svo, að hann hafi síst vanrækt að verja málstað Frakka. Ravmond Poincaré, sem nú hef- i" tekið við stjórninni, er eitt af mestu átrúnaðargoðum þjóðarinn- ar. Hann er rammur íhaldsmaður og íhaldsstefnunni hefir mjög auk- ist fylgi í landinu hin síðustu ár- in. Sem forseti franska lýðveld- isins ávann hann sjer afarmikla tiltrú og forsetatignin eykur mjög virðing þess, sem fyrir hcnni verð- ur. Mun mega segja það sama um Poincaré, sem áður hefir ver- ið sagt um Clemenceau, að hann sje maður, sem Frakkar treysta til alls. Stefnu Poincaré hefir áður verið lýst lauslega lijer í blaðinu. Hiin er sú sama, sem verið hefir og sem hann sjálfur lýsti með þessum orð- það valdið erfiðri aðstöðu í þing- inu. Hinsvegar er 'hann betur sett- m* að því leyti, að hann mun flest- um frönskum stjórnmálamönnum vinsælli í Englandi, og stafa þær vinsældir einkum frá ófriðarárun- um. Gerir þetta honum óefað hægra fyrir um alla samninga við Englendinga, og fyrstu kveðjnr þeirra Lloyd George eftir stjórn- arskiftin voru hinar hjarbanleg- ustu. En Þjóðverjar vænta sjer ekki neinnar náðar hjá nýja for- sætisráherranum. 1 augum þeirra er Briand engill í samanburði við Poincaré. isiis-Hin. Jeg var einn þeirra, er hlýddu á erindi dr. Ólafs Daníelssonar um Einsteins kenninguna og styji hann'flutti að Mensa academica, síðastliðið laugardagskvöld. Þeg- ar jeg fór þangað bjóst jeg helst við að erindið mundi að miklu leyti fara fyrir ofan garð og neð- an hjá mjer og ætli það hafi ekki verið eitthvað svipað með suma aðra? En svo aðgengilegt tókst dr. Ólafi að gera það, að mjer fanst jeg þafa mildu ljósari skilning á efninu eftir en áður. Hevrði jeg fleiri líkt mæla. Þótti oss gott að hlýða á Ólaf, og mund- um hafa kosið að gera það lengur. Nokkrir hafa látið í ljósi við mig að þeir ósknðn að beyra er- indi þetta, og vildi jeg beina þeirri spumingu til viðkomanda, hvort ekki mundi tiltækilegt að fá það flutt aftur, þar sem fleiri hefðu aðgamg að en stúdentar einir. Þó svo megi virðast að allur þorri fólks hjer vilji helst hlýða á eintómar gamanvísur eða ann- að ljettmeti (að jeg ekki segi ó- þverra), þá eru þó aðrir, sem het- ur fer, sem gjarna vilja. heyra eitthvað sem alvarlegri hugsnn þarf við, svona til tilbreytingar. Sigurður Magnússon. Að norðan. Bændanámskeið. Getið hefir verið um það hjer í blaðinu, að bænda- um í ræðn þeirri er hann hjelt, námskeið yrði haldið á Akureyri, í þegar hann ljet af forsetaembætt- iru, 18. febr. 1920: „Hin eyðilögðn hjeruð okkar — sagði hanu — eru í neyð, sem ekki er unt að lýsa. líkingu við það, sem fór hjer sunnan- fjalls í vetur. Var það haldið á Ak- ureyri eftir miðjan fyrra mánuð. Fjr- irlestra fluttu margir á námskeiðinu, meðal þeirra þeir tveir, sem Búnaðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.