Morgunblaðið - 19.02.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1922, Blaðsíða 1
ORGUNBLASXS Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. épg., 90. tbl. Sunnudaginn 19. febrúar 1922. fsafoldarprentamiCjm h.f. Gamla Bió iw Kvennagullið eða „Damernes lfenlc- Afar skemtilegur garaanleikur í 4 þáttum frá Palladium FilmSy Khötn. — Mvndin er leikin af þessum eóðkunnu úrvalsleikurum Daria: Csrl Alstrup, Oskar Stribolt, Lauritz Olsen, Kiss Andersen. Teiknimynd. Aukamynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir í Gfamla Bíó frá kl. 4. Leikfjelag Rvíkur. Kinnarhvolssvstur ■verða leiknar næsta þriðjudg kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir mánu- daginn kl. 5—7 og þriðjud. kl. 10—12 og 2—7 í Iþnó. Fjármálin. Ræða Magnúsar Guðmundssonar fjármálaráðherra í Nd. Alþingis 17. febrúar 1922, við 1. umr. f járl. Niðurl. Þegar auðið, var að birta lán- tökuskilmiá'lana, sendi jeg öllum blöðunum hjer í bænum stuttorða skýrslu um lánskjörin og þykist jeg vita, að sú skýrs'la sje kunn. öllum háttv. deildarmönnum, og hirði jeg því eigi að endurtaka liana hjer orði til orðs. Eins -og kunmugt er var lánið SOOOOOsterlingspund og afföll lán- veitenda, 15%, vextir 7% og láns- tíminn 30 ár. Fyrsta -afborgun á fram að fara 1. sept. 1923. Þetta «ru aðálatriðin. Láni þeissn Ihefir verið skift þannig, að ríkissjóður befir tekið af því IV2 milj. kr., Landsb'ankinn hefir fengið V6 af láninu oig fslandsbanki afganginn, gegn því að hann greiði Lands- bankanum 1 milj. kr. í Kaupmanna höfn iaif sínum liluta, og dregst sú upp'hæð frá inndeign Landsbank- anis hjá íslandsbanka lijer. Um skiftingu lánsins var ekkert ósam- komulag milli bankanna, en hins vegar var íslandsbanki óánægður með að þurfa að borga í dönskum krónum- allmikinn hluta skuldar, sem hann taldi sjer ekki skylt að greiða anmarsstaðar en hjer á landi. Með því að dregist hefir matið á hlutum tslandsbanka, er ekki enin gert út um hlutakaup ríkissjóðs í bankanum,en til þeirra. kaupa var enska lánið fyrSt og fremst tekið. En bankinn hefir sett ríkissjóði fullnægjandi trygg- ingn fyrir því, sem hann hefir þegar fengið af láninu, svo að ekkert er að óttaöt, þótt ekki verði af kaupum á hlutum í bankanum. Hins vegar var það sjálfsagt og í samræmi við vilja síðasta þings, að láta bankann fá fjeð eins fljótt og' hægt væri, til þess að lina. við- sk iftakreppuna. Ríkissjóður gat ekki fcomist af án þess að taka það af láninu, sem jeg áður nefndi, því að hann var orðinn til mnna skuldngnr í Danmörku vegna vaxtagreiðslu og afborgana þar. Landsbankinn óskaði einnig iað fá hlutdeild í láninu, þar sem hann mundi þess eigi megnugur að fá lán til svo langs tíma á' eindæmi sitt. Hins vegar varð eigi hjá því komist, þar sem lánið var tekið til hlutabrjefakaupanna, að ætla ís- 'landsbanka þá fjárfúlgu, er ætla miátti, að nægileg væri til þessara kaupa. Um lán þetta hefir töluvert ver- ið rætt, og hafa sumir haldið því fram, að það hefði alls ekki átt að taka, vegna þess, hversu dýrt það sje, en aðrir, að það hefði átt að vera mikln stærra, jafnvel helm ingi stærra en það var. Það ræður nú af líkum, að það er ekki auð- velt fyrir stjórnina að gera aðilj- um með svo ólíkar skoðamir til hæfis, og því síst að undra, þótt hún hafi orðið fýrir aðkasti út <af þessu má'li, þegár skoðanir eru svo sundurleitar. Hið rjetta liggur venjulega miíli jpess sem lengst fer og þess sem skemst fer, og einmitt í þessum ólíku skoðunum virðist mjer felast nokkur sönnim þess, að stjómin hafi farið hinn rjetta meðalveg. Háttv. deild er það kunnugt, að á síðasta þingi var jeg ekki hvata- maður lántöku, fyr en samþykt var að kaiupa hlutabrjef í fslands- hanka, enda var liántaka þá óhjá- kvæmileg. Að hærra lán var tekið en til þessava kaupa var bæði af því, að Landstmnkinn taldi sjer þörf á föstu láni og að ríkissjóði var, eins og áður er drepið á, ekki auðið að standa ski!l á 'afborgimum og vöxtum erlendra lána, vegna þess hversu Alþingi hefir undan- farin ár hlaðið miklum gjöldum á hanm, þrátt fyrir aðyaranir nú- verandi og þáverandi stjórnar. Af þessu er það auðsætt, að ekki varð hjá því komist að taka lán, enda var það bein afleiðing af gerðum Alþingis og samkvæmt tilætlun þess. Um þetta verður ekki með rjettu deilt, en um hitt má jafnan deila, hvort lánið var of hátt eð'a. lágt, en eins og ræður af líkum, lít jeg svo á, að þar hafi hið rjetta meðalhóf verið notað. Að mínu á- liti gat alls ekki verið um það að ræða að taka lán til greiðslu allra skul'da landsmanna eða mests hluta þeirra, því að með því hefðum vjer örfað þjóðina til áframhaidandi eyðslu, þar sem hún hefði þá miklu minna orðið vör við hversu hún var stödd, er engi tregða var á kaupum við útlönd. Spama.ður er hið eina, sem getur leitt oss út úr því ástandi, sem nú er, og cmun jeg ef til vill víkja lítið eitt^ð því isíðar. Bn þá er að lathuga lánskjörin, og' þegar um þau er dæmt verðnr að hafa í huga fjárm'álaástandið í heiminum yfirleitt. Þegar erfitt 1 er um f je og vextir háir, getur eng'inn búist við kjörnm, er þola : samanbmrð við lánskjör góðu ár- 'ainna. Bf þetta lán er með harð- ari kjörum en önnur 'lán tekin um svipað leyti af áþekkum lántak- anda, er ástæða til að vera óá- nægður en annars ekki. Til þess að komast iað raun nm þetta verð- ur að bera þetta lán saman við önnur lán, sem tekin voru nm svipað leyti. En áður en jeg fer út í það atriði, skal jeg geta þess, að stjórnin gerði mjög miklar til- raunir til þess að fá bétri láns- kjör, en það tókst ekki. í þesisum erindagerðum fór bæði sendiherra : vor í Kaupmannahöfn og L. : Kaaher hankastjóri Landsb'ankans til Lundúna, og þeir komnst báð- ir að raun um, að lán með betri kjörum en þetta var ekki auðið að fá, og til sannindamerkis um, að reynt hafi verið að útvega lán annarsstaðar og til að sýna álit ensks fjármálamanns um lánskjör- in, skal jeg með leyfi hæstv. for- seta, leyfa mjer að lesa npp þýð- ingu af hrjefi frá Kjær, banka- stjóra við Britiish & North Bvro- pean Bank í Lundúnum, dags. 23. ág. f. á. j Brjefið er þannig: London 23. ág. 1921. Herra konsúll Kaaher Hótel Oecil, London. Uni leið og jeg stað'festi sím- skeyt.askifti okkar, vil jeg bæta því við, að jeg hefi átt í samning- um við marga aðalbankama og fjármá'lafjelög hjer, sem vjer höf- um gott samband við, meðal apn- ara, i Lloyds Biank Ltd., j Tmperial & Foreign Corporation Ltd., British, Foreign & Colonial Cor- ! poration, j Lazard Bros, Seligan Bros, ' og reynt að stofna fjelag t.il að ' taka að sjer lán hins íslenska ríkis, en ætíð kom það í ljós, að hjer í London þektu nienn Títið til á- Nýja Bió n Cirkusstelpan Cirkus sjónlcikur í 5 þáttnm e?tir Olaf Hansson. Aðalhlutverk leikur Billie Rhodes sem er enn óþekt kjer, en fljótlega man vinna sjer hylli áhorfendanna. Sýningar kl. 6, 7*/2 og 9. =----- Barnasýning kl. 5.---------= þá sýnd hin ágieta og sprenghlægilega mynd Hans hátign Douglas konungur. mm Guðm. Thorsíeinsson syngur i kvöld kl. 8l/3 hjá Rosenberg. IHargar nýjar vísur. standsins á íslandi, sjerstaklega vegna þess, að ísland hefir ekki áður tekið lán í Englandi. Með því að jeg nú hefi fengið að vita, að til mála hefir komið að taka lán þetta í Skotlandi með að'stoð hins nafnkunna firma Hel- bert, Wagg & Co. Ltd., þannig að ísland fái 84 af hundraði hverjn með 7% vöxtum til 30 ára og upp- segjanlegt eftir 13 ár, hlýt jeg í samráði við bestu sjerfræðinga okkar að ráða yðmr til að taka þessum skilmálum með tilliti til hinna erfiðu ástæðna, sem nú eru. alstaðar, og að laíhuguðum öllum kringumistæðum. Þess má geta, að Noregur fjekk aðeins 83 af hundraði af 6% láni, er hann tók hjer nýlega og þó hefir það land ætíð verið meðal þeirra lántakenda hjer, sem hest kjör hafa fengið. Bigi má heldur gleyma því, að ef íslenska lánið ætti áð bjóða út opinberlega, yrði úthoðið vegna hins .mikla kostnaðar, sem því er samfara, til stimpilgjalds o. fl., að hljóða um ca. 90 af hundraði og með 7% vöxtum þolir slíkt lán samanhurð við lán, sem hin best stæðu ensku fjelög hafa tek- ið nú í seinni tíð, og þessvegna er það sannfæring mín, að ísland eigi að taka því tilhoði, sem það nú hefir, einkum þar sem það er mikilsvert fyrir Island að ráða sem fyrst nokkra hót á hinum erfiðu viðskiftum við önnur lönd. A. Kjær“. Frnmrit þessa brjefs er til sýn- is þeim hv. deildarmönnum er kynnu að óska að sjá það, en jeg ábyrgist, að þýðingin sje rjett. Jeg vænti þess, að meira til- lit verði tekið til álits þesis, sem felst í brjefi þessu en til órök- studdra sleggjudóma þeirra manna sem ekki þekkja til þessara hluta. Je.g get ékki krafiist þess, að al- ménningur og hv. deild geti í öll- um atriðum myndað sjer rök- studda skoðun nm þetta. mál, en finst stjómin eiga sanngirniskröfn á því, að* hv. deild og almenning- ur taki meira tillit til hvað aiger- lega óvilhallir, ástandinn kunnug- ir fjármálamenn álíta um þetta. efni, heldur en ókunnugir póR- tiskir mótstöðumenn, sem telja það æðstu skyldu sína að lasta alt, sem stjórnin gerir. Þess má og geta, að þegar sá bankastjóri Landsbankans, sem jeg nefndi áð- ur, fór til Englands, áleit hann, að auðið mundi að fá betra lán þar en þetta og taldi hæpið að taka það, en er hann hafði rann- sakað horfnrnar á staðnum, áleit harm rjett að taka lánið og sama var álit sendiherra vors í Khöfn. Mörgum þykja afföllin af lán- inu mikil, en um það atriði er óhætt að fullyrða, að við þeim var ekki að búast minni. Eng- lendingar vita vei hvers virði ster- li igspundið er. Þeir vissu, að það . stóð, þá er lánið var tekið, hjer- umbil 4 kr. hærra hvert pund, en á venjúlegnm tíma, ef miðað er við danska krónu. Þeir ganga ennfremnr út frá, að mestur hluti láns til langs tíma eins og þetta,verði ekki endurgreiddur, fyr en nokk- urn veginn jafnvægi er komið á gengið. Og þeir eru miklu meiri fjesýslumenn en svo, að þeir láti lántakendur stinga þeim gróða í vasa sinn. Þeir segja beinlínis við lántakendurna: „Þjer fáið t. d. 22 kr. fyrir hvert sterlingspund, en þegar þjer borgið pundið aftur eru allar líkur á, að þjer þurfið ekki aS lata nema 18—19 krónur fyrir hvert þeirra. Þessi mismun- nr er okkar eign, því að hið háa gengi er á okkar peningnm en ekki ykkar.. Þjer ráðið hvort þjer gang ið að eða frá. Okkar fje komum við altaf út fyrir þetta verð”. Við þetta verða allir lántakendur að sætta sig ef þeir hafa aðra. mynt en Englendingar. Þetta sýnir meðal annars hrjef það, sem jeg las upp áðan. Það sýnir, að Norðmenn urðu í fvrra að sæta verri kjörum en Arjer í þessu efni og þó eru þeir ekki ókunnir á pemngamark- aðinum enska eins og vjer. Ef vjer nú athugnm hvaða verð hefir verið hjerundanfarið ásterlingspund nm. sjest að það er ekki lítil fjár- hæð í íslenskum krónum, sem feng ist hefir fyrir þessi 425000 ster- lingspund, sem útborguð vorn, Sterlingspundið hefir verið selt hjer á 26—28 kr. og ef miðað er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.