Morgunblaðið - 19.02.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1922, Blaðsíða 3
og ,jeg veit með vissu, að töluvert sterk alda gengur nú um landið í þá átt. Þetta sjest meðal annars á því hversu mikið innflutningur hef- ur minkað á síðastliðnu ári, þótt til þeirrar minkunar liggi einnig aðrar ástæöur. En þetta er ekki einhlítt, því aS í hverju þjóðfjelagi eru jafn- an nokkrir, sem eru með öllu and- varalausir í þessum efnum og aðrir, seni telja sig hafa ráð á að neita sjer ekki um neitt, athugandi ekki það, að hver eyrir, sem fleygt er út fyrir erlendan óþarfa er korn í skulda- mælirinn. Og báða þessa flokka manna verður að neyða til að fylgj ast með í sparnaðarhreyfingunni og jeg sje ekki, að það verði gert á ann- an hátt en með lögboðnum innflutn- ingshöítum. Jeg veit vel, að þau verða víða óvinsæl og koma hart ciiður á ýmsum, en um það t-jáir ekki að fást. Jeg hef töluvert um það hugsað hvernig haga ætti höftum þessum og get hvenær sem er komið með ákveönar tillögur um það, ef krafist verður og þurfa þykir. Apnars skal jeg taka það fram hjer, að jeg vildi á síðastliðnu hausti herða allveru- lega á innflutningshöftunum, en fjekk það ekki í gegn í stjórninni, með því að samverkamenn mínir þar töldu það fara í bága við gerðir síðasta þings. En í sambandi við þetta er þess að geta, að það er efamál, eins og nú er komið, hvort innflutningshöftin ein geta ráðið bót á ástandinu sem er í peningamálunum. Allir vita, að hjer er at> rísa upp ný stjett manna, er hafa það starf með hönd- um að skifta á íslenskum og útlensk- um gjaldeyri og afleiðingin af þessu er þegar orðin sú, at> peningaversl- unip fer að aHmiklu leyti utan við bankana, vegna þess að þeir vilja ekki og sjá sjer ekki fært að fylgj- ast með í kapphlaupinu um erlenda gjaldeyrinn. En þetta er hættulegt fyrir alla. Allir hljóta að sjá að það er ógerningur fyrir bankana að stofna skuldir erlendis til hjálpar atvinnuvegunum, ef þeir eiga á hættu að fá ekki greiðslu^erlendis fyrir afurðirnar, því að þá getur svo farið, aö þeir standi með tvær hendur tómar, er greiðsludagur kemur. Það verður því að finna rað til að veita erlenda gjaldeyrinum í gamla farveginn, gegnum bankana. Stórmikið í þessa átt mundu inn- flutningshöftin vinna, vegna þess, að þau draga úr eftirspurn eftir er- lendum gjaldeyri og þar með úr háu boðunum í hann, sem venjuleg- ast mimu koma frá þeim, sem flytja inn miður þarfan varning, því að sá varningur þolir mesta álagning. Jeg er orðinn nokkuð langorður og sje mjer því ekki fært í þetta skifti að fara lengra út í þetta efni, þótt margt sje enn ósagt um það, en sennilegt er, að tækifæri verði til síðar að víkja nánar að þessum efn- um og þá áskil jeg mjer a8 skýra betur hvað fyrir mjer vakir. Þegar þeir, sem nú óska að taka til máls, hafa lokið erindum sínum, legg jeg til aö frv. þessu verði vísað til fjárveitinganefndar og þessari uinræðu frestað. Jeg hygg, að það muni ekki geta talist brot á þing- sköpunum, þótt fjárveitinganefnd fjalli einnig uni tekjubálkinn og jeg er ekki í efa um að það er hepp- ilegra en að skifta frv. inilli tveggja nefnda, eins og gert hefur verið á undanförnum þingum. --------o-------- M0S6UNBLABII Alþingi. í efri deild tí gær voru lögð fraim stjórnarfrumvörp. 1, frv. til atvinnulaga, 2. um breyting á al- ineiuuun viðskiftálögum nr. 31, 11. júlí 1911. 3. um einkaleyfi. 4. um veirslunarskýrslur. Umræður um frv. 'þessi voru litlar og* var þeiin vísað til 2. umræðu. í neðri deild voru lögð fram 5 stj. frv. 1. frv. til laga nim fræðslu barna. Keifaði forsætisráðherra inálið, og skýrði frá helstu breytingunum, sem frv. gerir á núgildandi fræðsiumálalöggjöf. Eru stórfeld- ustu breytingarnar þær, að skóla- skyldu laldur er færður frá 7 árum upj> í 10 ára aldur og Shedmilun- um ætlað að 'annast fræðsluna að þeim áldri. Önnur aðalbreyting- in er sm, að saankvæmt frv. er bætt við 2 nýjum kenslugreinum, söng og teikning og auk þess krafist nokkurrar verklegrar kunn áttu. Umræður um málið urðu engar og var því vísað til 2. um- ræðu og mentamálanefndar. 2. mál á dagskná var frv. til laga um kennaraskóla. Er ætlast til siam- kv. frv. að némstíminn verði lengd ur um 1 ár og ennfremur að gert ráð fyi því í frv., að b.ætt verði við kensluna uppeldisfþæði og kennaraefnih sjeu látin hafa æf- ingar við bamakenslu við sjer- staka deild utan kennaraskólans. Umræður um þetta frv. urðu nokkrar, Bjarni Jónsson lagðist á móti breyingartill. Vildi að aðrir hefðu eigi aðgang að Kennara- skólanum en þeir sem hefðu gagn- fræðamentun, svo að kennaraskó'l- inn þyrfti eigi að gefa sig að öðru aðallega en að kenna nfönn- um mönnum sélfræði og kensiu- um sálarfræði og kensluað- £erðir. Benti jafnframt á það, kenslu í sálarfræði, því að nem- endum kennaraskólans væri heim- ill aðgangur að háskólanum til þess iað íhlusta þar á fyrirlestra kennaranna í heimspekisdeild. Irði að því enginn kostnaðarauki, en á betri kenslu væri ekki kostur. Forsætisráðherra svaraði og kvað það álit margra, að betra væri, að Kennaraskólinn hefði kennara- efnin frá byrjun, hefði það orðið ofan á víðast hvar annars staðar og þótt heppilegra. Kostnaðar- aukinn samkv. frv. væri lítill eink anlega þegar litið væri til þess, að bamaskólinn hjer væri of lít- ill svo full þörf væri á því að koma á fót sjerstakri deild fyrir böm. Ennfremur væri þess að gæta að skólar allir væru meir en fullskipaðir svo að eigi væri um það að ræða nú, að kennara- efniu gætu fengið þar undirbún- ingsmentun sína undir kennara- skóiann. Taldi annars, að ef um jafnstórfeldar breytingar væri að ræða og þ.m. Dalamanna hefði minst á þá væri rjettast, að láta bíða að laka endanlega ákvörðun um þetta mál. Að þessum umræðum loknum var frv. vísað til 2. umr. og menta málanefndar. 3. mál á dagskrá var um lærða skólann. Æskti forsætisráðherra þess, að málið yrði upptekið á þinginu í því ástandi sem það var á síðasta þingi og óskaði þess jafnframt, að málið yrði afgreitt á þessu þingi. Um,ræður urðu engar. Málinu vísað til 2 umræðu og mentamálanefndar. 4. mál á dagskrá var frv. til vatnalaga. Fór fram hlutfallskosning um i 7 manna nefnd og hlutu þessir Látum þá halda fast við þá niður- varð þetta kleift. Og í Þýskalandi I kosninou Jón Þoriákssnn Biavni stöðu, er þeir hafa fundið, þv£ nú er færist ástandið nú óðum í „trusta“- ! Jónsson, Jakob Möller £ ^ifaðirinn Lenin byrjaður aftur á áttina, fmgangshlutabrjef eru nú til T , * ~ J alt öðru sviði, nu er hann tekinn til 1 ollum íjelogum, og avo latið heita að orðarson, Sveinn Olafsson Cxunn- ; yið hina svokölluðu sovjetrússnesku þetta sje gert til þess, að útlendingar ar Sigurðsson og Þoríeifur Guð-[hringi (trusts). mundsson. nái ekki yfirráðum yfir fjelögunum Svar. visor" (þ. e. „endurskoð”. Passíu- sálmanna) en hin frá Sveini Víkingi. Tilefnið er grein er jeg reit í Alþýðu- bl. 14. þ. m. um „Píslariþankana” og bældi jeg iþeim þar lítið. Nú hefir Jónatan í hótunum við mig ef jeg minnist frekar á það mál. Jeg skil vel liótanir hans. Þarf ekki armað en líta á drengina á götunni. Þeim er það þó ofurlítil fróun að hafa í heitingum, þegar annað hilar. Eðlið fylgir sumum, þótt þeir eldist. Jeg var líka búinn að heyra hótunina áðnr af munni eins manns, sem ná- kominn er Jónatan. Hann sagði að nú mætti jeg vara mig, því nú væri verið að prenta þrítugan klámbrag undir mínu nafni hjá Hallgrími £ Margir urðu hissa á hvernig Hugo — en hverjar eru svo afleiðingarnar? Stinnes — mesti hringja-höfðingi Ev- Stinnes og hans meim þekkja aðferð- rópu — gat farið til London og lagt ina. Liti'll flokkur manna getur með þar fram alþjóðlegar tillögur um end- þessu móti fengið yfirráðin, „trust“- urreisn Rússlands, samtímis því að leiðin er auðfundin. sendiboðar voru gerðir út til París, Námuiðnaðúr, kolaverslun og sigl- New York ög Róm. Hvernig gat hann ingar eru aðalstoðirnar í „trust“- i verið svo einráður; rauði herinn hefir myoidun Stinnes. En auk þess sýslar . j sannað, að enginn útlendingur kemur Stinnes við margt, jarðyrkju og mat- erra ritstjori!, ^ : fram í umboði Rússlands? — Stinnes arframleiðslu handa verkaitnönmim epia þess, að jeg fæ tvær smá- hvag hann syngur, hann veit líka sínum, um 50 blöð gefur hann útr JUr, ' i,r í dag, vil jeg i ag , ag sem fiýpst er j s;ii siava ht»itir skóga heflr hann keypt til að vinna hiðja yður að gera svo vel og leyfa; þjóðernÍ8,tilfinning. þess vegna var alt blaðapappír úr o. s. frv. þessum mum hum í ilaðmm ' undirbúið þegar hann kom til London. Hugo Stiimes byrjaði samsteypur nmir v *Ía ®r ra u " j Lenin og Stinnes voru sammála. sínar í námuiðnaði, stíðan tók hann ne ningnum - onatan a ssyni, „re-, Hringja-myndunin er í Evrópu nýtt kolaverslunina og nú er hann að sam- atvinnumálafyrirkomulag í fram- eina skipasmíðastöðvarnar, eimskipa- kvæm)dinni og hrýs mörguiu hugur fjeiögin og yerslunina við útlönd.— við. í Ameríku hafa þessi fyrirtækja- Hann stofnaði Rin-Westfalen-kota- bákn verið lengi til og á sínum tíma námuf jelagið og alt í einu hafði hann, voru fimm menn taldir er gert hefðu eins og með göldrum, náS íunHs' sig með sjer hringjasamband: Rockefeller, fljótasiglingunum í Þýskalan li og nú Harriman, Gould, Morgan og Vander- á hann um 20 stór hafskip, fimm 12 bilt. Og hver þekkir ekki fjelag þúsund smálesla skip, sem ganga til Carnegie „United States Steel Corpora Suður-Ameríku, sji? fara fastar áætl- tion“ og fjelag Rockefellers „Stan- unarferðir á öðrum leiðum og hin eru dard Oil Co.“ ? i'armskip. Og rafmagnstækjafjelag eitt Ótakmörkuð notkun hlutafjelaga- mikið rekur hann í sambandi við fyrirkomulagsins, samviskulaus með- kolanámurnar. ferð á keppinautunum og óhamin Við þennan mann hefir Lenin ráð- „spekulations“-græðgi hjálpaði þess- fært sig. En þeir eru margir sem um mönnum til auðsöfnunar. Þéir los- vilja skifta við Lenin og hann er uðu atvinnulífið úr skorðum þeim, nokkuð laus í résinni og ekki gott að Bergstaðastræti. — Óþarft er að geta s«n það hafði verið í og höguðu öllu „rei'kna hann út“. Tillögur Stinnes þess, að jeg hefi engan slíkan orkt, i samræmi við framfarirnar. Lögðu um Rússland eru þó miMu merkilegri en frá sjónarmiði Jónatans er vitan- stund á að ná í bestu vjelarnar, bestu en allar aðrar er fram hafa komið lega ekkert meira að hnupla nafni verkamennina tóku upp ákvæðisvinnu, og þær einu sem ná út í æsar. Pram- en sálmversi! borguðu þeim duglegu vel en 1 jetu kvæmd þeirra veltur á því, hvort Svein vil jeg minna á spakmælið: ónytjungana fara. Allur heimurinn Erakkland, England, Ameríka og ítal- „Enginn getur ætlað öðrum það, sem. tók þátt í a8 sjá ameríkönsku vinnu- ía vilja vera hluttakendur. hann gæti ekki gert sjálfur”. Þess) vjelunum fyrir mannafla. — Þunga- Meðan a biðinni stendur er Lenin vegna gat jeg ekki trúað, að hami'miðja fyrirkomulagsins var sú að að reyna „trust“-fyrirkomuIagið í væri við þetta riðinn, — og ef til koma sömu framleiðslunni í eina heild smáum stíl. „Seweroletz“ (norður- vill er það þess vegna, að hann hefir — stálsuðumaðurinn eignaðist nám- skógur) er einn hringurinn og er þar haldið að jeg vildi spilla prófi hans.: urnar, flutningaskipjn, járnbraútimar, bæði ^ovjet-f je og einstakra mnna Jeg vil biðja menn að lesa grein bræðsluofnana, hreinsunartækin, verk- saman komið til þess að hagnýta skóg- mína í Alþbl. og dæma síðan. Hvort' smiðjurnar og vinnuverkstæðin og ann ana í Norður-Rússlandi. „Sapadoletz“ er idrengilegra, að reyna að kveða' aðist sjálfur söluna — alt sem að (vesturskógur) heitir annar trjávöru- niður baktal um góða menn, eða að framleiðslunni laut frá byrjun og hringurinn, sem ætlar að höggva timb- húka í skúmaskoti nafnleysisiijs og1 þangað til neytandinn hafði borgað ur ' Hvíta-Rússlapdi. Þessi hringur ansa þaðan óhróðri og dylgjum? Jeg vöruna. Þannig er þessu kerfi, sem hefir leyfi til að kaupa erlendis vjel- er óhræddur við samanburðinn. Jeg kallað er samsteypuaðferð í viðskift- ar þær> seín nauðsynlegar eru til var nú meira að segja svo bamalegur ; Um, háttað í Ameríku, og hefir mynd- rekstrarins og viistir handa starfs- að halda þegar jeg skrifaði greinina, j ast eftir hugsunarhættinum þar. — mpnnum sínum og má selja fram- að alsaklausir ,menn tækjn fegins gVona kerfi, í Evrópumynd, hefir leiðslu öína sjálfur. Samskonar hringi hendi þv£ færi, sem jeg gaf þeim, Stinnes komið á í Þýskalandi, og á aS m.Ynda i málmiðnaði og bómull- til þess að draga niður umtalið um þetta kerfi hefir Lenin fallist á, fyrst ariSnaði. En eðlilega er byrjað fyrst þa. Þvi fátt er verra að berjast við Vegna reynslunnar í Ameriku og síðan a skogunum, það er einfaldast og en baktal, sem aldrei kemur opinber-) vegna þess, að Stinnes hefir sann- trjávara hefir hingað til verið um lega í Ijós, en nagar mannorðið í fært h,ann — og fyrir druknanjdi mann úelmingur af öllum útflutningi Sovjet- leyni. Yfirlýsing Sveins hefði t. d.; var nohkuð betra að ná í þetta hálm- Rússlands. En til endurreisnar iðnað- áreiðanlega verið skoðuð sem vottur strá Lenin hafði lesið mikið um arins barf meira en smámuni. Lenin um vonda samvisku, og aðeíns gert hringana £ Ameríku, honum gatst að bíSnr «ftir Stinnes. ilt verra ef ekki hefði verið neitt, ýmsn leyti vel að þeesu fyrirkomu- Utlent fjármagn, landbúnaðarvjelar, opinhert tilefni, í stað þess að nu ]agi £ atvinnurekstri, en einkum vegna rafmagn og vinnáhuga þarf til jmnn hún þó metin eftir orðanna hljóð þggg ag hægra er að hafa eftirlit þeg- b638 ''ð reisa Rússland úr rústum an. Hann mætti því frekar þakka ; ag ageins fáir menn hafa stjóm rekst- aftur- mjer en hitt. Hinir hafa því miður i nl.sins á hendi en þ^a,. hundruð þús- >Nor,ges Handels- og Sjöfartstidende'. ekki látið til sín heyra enn. Jeg segi un(ia gera það. Og þessi mynd blasti við sjónnm; Lenins: Peningastórveldin fimm í) 0 ~~ Ameríku áttu fyrir ófriðinn rúmlega þriggja miljard dollara höfuðstól og j með þessu fje gátn þeir ráðið ölln í> hlutafjelögum sem höfðu til samans 30 miljard dollara hlutaf je — iðnað- "1' arfyrirtækjum, járnbrautum og bönk-j Á undanförnum ánim hafa ýmsar m AtvumáM i Bandar.kjunum var þj68ir ^ Austurríkismönnum vörur a þeirra valdi. En auðkóngarmr hafa með eins til þr^ja ára gjaldfresti. ekki samvmnu. engmn sameiginlegur En þannig hefir Austurríkismönnum nkxsstjon er settur yfir þá tú þess vegnað s;ðan, að aldrei hafa að ,elðlna - en, l Russlandl verið ófærari um að greiða skuldir vantar þennan mann ekki og hug- sínar en einmitt nú Gen^ð hefir far. framkvæmd iS hríðversnandi og engin vin er um, orðið þjoðarblessxm þar .... að landlð ,komist á rjettan kjöl af Einnig var bent á Þýskaland og eigin ramleik. Englamd, hversu samsteypuhugsjonin Á þingi aliþjóðasambandsins í hausfc var komin vel á veg í þeim löndum kom fram fcillaga um það, frá einum um 1890, þegar frjálsa samkepnin enska fulltrúanum, að lánarörotnar varð ofan á og alt for í mola, vegna Austurríkis gæfu landinu 20 ára nýrra uppgötvana og framfara — en greiðslufrest á skuldum. Nýlega var einkum þó vegna þess, að atvinnulíf- sagt frá því í skeytum, að Llovd inu voru engar skorður settar. j George hefði lagt til við parlamentið, Það, sem akapað hefir sinar nýju að gefa Austurríkismönnnm 2 miljón iðjusamsteypur í Þýskalandi er eihk-1 sterlingspund og mun í þessu felast' um baráttan milli verkamanna og [ eftirgjöf á vörimkuldum Austurríkis- vinnuveitenda. Síðustu 30 árin hafa i manna við England. Norska stjómin vinnusalar og vinnukaupendur hvergi, hefir lagt fyrir stórþingið, að skuldir lagt eins mikla stimd á að efla stjetta ■ Ansturríkismanna við Noreg, sem eru f jelagsskapinn eins og í Þýskalandi. j miljón krónur — andvirði seldr- Eitt sambandið knúði annað fram, j ar síldar — verði gefnar upp. — allsherjarsamband verkamanna knúði j atvinnurekendur til að sameina sig» ______ ___________ og koma á endurbótum á vinnuaðferð- um. Með hlutafjelagafyrirkomulaginu því miður, því að jeg vildi gjama að skoðun mín á þeim reyndist rjett, er annar pilturinn frændi minn en hinn málkunnugur mjer og að góðu einu. 17. febrúar 1921. Ingimar Jónsson. Stinnes « Lenin. Skuldir Austurríkis. 1 Rússlandi er smám saman að rofa til, sameignarstefnuþokunni að Ijetta. Þar í landi hefir það ávalt ver- ið í miklu áliti að drotna með hnúta- svipum, valdi og ofheldi og bolshevik- ar gerðu það að „móð“. En eins og allir aðrir „móðar“, gekk þessi einn- ig fljótt úr gildi, sameignarpostularn- ir gátu ekki einu sinni greint sam- bcndið milli framleiðslu og eyðslu — þó þetta virðist fljótt á litið einfalt mál — í landinu varð aðeins eyðsla, en hinn tvíburinn, framleiðslan, sál- aðist. En nokkur tími mun líða þang- að til lærisveinamir úti um heim hafa numið þá þekking, sem Lenin og hans menn hafa fengið með reynslunni,þeir munu enn um sinn halda áfram að hampa Slava- og Gyðingaslagorðun- um, sem nú eru fallin í valinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.