Morgunblaðið - 25.02.1922, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.02.1922, Qupperneq 3
MOKGUNBLAÐIÐ 12800 kr. í aukabiðdagabætur sr það rjettilega tekið fram í hin- um áfrýjaða dómi, að áfrýjandi hafi eigi gegn mótmælum stefnda sannað, að firmað „Salinera Es- panola' ha'fi verið farmsendari þeg- ar það fjekk tilkynmingu frá skip- stjóranum á Ruthby um að skipið væri tilbúið að taka við farmi og þar sem skjöl þau, er lögð hafa verið fram í hæstarjetti, leiða eigi til annarar niðurstöðu ber einnig að sýkna stefnda af þessari kröfu. Varakrafa áfrýjanda, er hann hefir gert hjer fyrir rjettinum um að stefndi verði dæmdur til að greiða biðdagabætur eftir mati rjettarins eða mati óvilhallra manna, og hann rökstyður með því, að 'ef „Salinera Espanola” verði ekki talin 'farmsendari, þá liafi stefndi vanrækt að hafa farm inn til taks við komu skipsins til Ibiza, verður eigi heldur tekin til greina, með því að skipstjórinn hvorki gerði leigutaka skipsins að vart um komu sína nje hóf nein mótmæli gegn drætti á afhend- ingu farmsins. Samkvæmt framansögðu ber eft- ir kröfu stefnda að staðfesta sjó- rjettardóminn, og verður áfrýj- andi efti þessum úrslitum að greiða stefnda málskostnað fvrir hæstarjetti, er ákveðst 200 kr. Því dæmist rjett vera: Hinn áfrýjaði sjórjettardómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Sveinn Björnsson f. h. eigenda Ruthby, greiði stefnda, Geo. Copland 200 kr. í málskostn- að fvrir hæstarjetti, að viðlagðri laðför að lögum. --------o—------ Ðessastaðakirkja. Síðan gerð var síðast grein fvrir samskotunum til aðgerðar kirkjunni á Bessastöðum, 28. febr. 1921, hafa þessar gjafir bætst við þau: Þær ltr. 100, er getið var um að lofað hefði vcrið, þær gaf Gísli Johnsen konsúll. Þ. J., Reykjavík kr. 100, Steingrím- ur Guðmundsson kr, 100, Þorsteinn Tómasson járnsmiður, Reykjavík kr. 100. Þorleifur Þorleifsson ljósmynd- ari kr. 20.00. Oddný Þ. Halldórs- dóttir kr. 25.00., er þetta alt afiient mjer í Revkjav'k. Enn fremur hefir Jón bóndi Þorbergsson á Bessastöð- um afhent mjer samtals 688 kr., og eru gefendurnir: Olafur Bjarnason, Gesthúsum, kr. 200. Eyjólfur Gíslason Sviðholti kr. 50.00. Þorsteinn Eiríks- son, Svalbarða kr. 50.00. H’íerónymus Híerónymusson, Mölsbúsum kr. 5.00. Jón Gottsveinsson bóndi í Tröð kr. 10.00. Guðlaug Ólafsdóttir, Hala- koti, kr. 5.00. Eyjólfur Þorbjarnar- son, Hákoti, kr. 100.00. Ingibjörg Ól- afsdóttir, Halakoti, kr. 10.00. Erlend- ur Björnsson. Breiðabólsstað, kr. 100.00. Þorsteinn Magnússon, Þóru- koti, kr. 20.00. Sveinbjörn Sveinsson, Sveinskoti, kr. 15.00. Klemens Jóns- son, Árnakoti, kr. 75.00. Þórður Bjarnason, Mölshúsum, kr. 25.00. Ó- nefndur kr. 5.00. og ýmsir, er skoð- að hafa kirkjuna, kr. 18.00. Hafa injer nú verið afhentar alls 5896 kr. Aðgerð kirkjunnar og samskotin til hennar hafa farið fraim í nafni Þjóð- minjasafnsins; hefi jeg því þann heiður, að votta öllum geföndunum innvirðulegustu þakkir. Síðasta isumar var við alla suðurþekjuna, klædd tjörupappa og járnklædd betur, síðan var gert við allar gluggakistur að innan og vatns- þrær gerðar innan við þær niðri við gólfið, enn fremur var þá gert við tígulgólfið, sem er eftir miðri kirkju. Iioks var gert við múrana alla að innan, og þeir kalkaðir, en loftið j alt þjefctað og málað, grin/dur, bekkir j o. fl. málað eða lakkdregið. Hefir I öll þessi aðgerð orðið til stórra bóta | og prýðis kirkjunni. Að vori er í j ráði að mála þakið og kalka vegginaj að utan, gera við turnþakið og setja á það nýjar rennur, kítta og mála alla gluggana utan og innan. En til þess að það komist í framkvæmd verður að halda áfram samskotunum, því að nú eru aðeins rúmar kr. 200.00, eftir óeyddar af samskota- fjenu. Páist svo mikið fje, sem til þarf, verður endurbætt gólfið að sunn- anverðu, því að mikil er þess þörf. 23. febr. 1922. Mattkías Þórðarson. -o Brjef úr Eylsfirði. Úr Svarfaðardal er skrifað nýlega á iþessa leið: Tíðarfar hefir verið hjer í sveit eins og víðar á Norðurlandi, frábæri- lega milfc og gott þennan vetur. Mun þessi vetur lengi í minnum hafður sakir þess. Snjóljett hefir verið svo mjög, að hey hafa lítið gengið til þurðar. Og mun því ekki ofmælt, að bændur og búaliðar eru óvaualega vel byrgir með hey, því þau voru með rneira móti eftir sumarið og nýting sæmileg víðast. Er slíkt óvanalegt lijer 1 sveit, að fjenaður bjargi sjer nær því isjálfnr á þessum tíma vetrar eins og nú á sjer istað. Spá gamlir menn hörðu vori, ofan á iþen nan hlýju-vetur. En hart mætti það verða, ef hjer yrði ekki samt seni áður miklar fyrningar af fóðri lijá bænd- um. Heilbrigði hefir verið lijer með allra besta móti síðan í sumar, að inflúensan óð hjer um sveitina og olli hinu mesta tjóni í vinnubrögðum rnanna urn hábjargræðistímann, kom það jafnt niður á útvegi og landbún- aði. Teptist fjöldi manna frá vinnu, og er ómetinn s'á skaði, sem af því liefir hlotist beint og óbeint. En síð- an hefir verið kvilialausl að heita. má. Andlegt líf er hjer með fjörugra móti í vetur. Stafar það mest af forgöngu ungmennafjelagsins, sem hjer hefir haldið uppi öflugri starf- semi á ýmsum sviðum í mörg ár. Og til þess að fá onn meiri byr í seglin, hefir verið stofnað annað nngmenna- fjelag í fram-sveitinni, og spá. ýmsir að milli þessara tveggja f jelaga mynd- ist holl samkepni, sveitinni til hag- sældar og framfara í hvívetna. Um pólitík er lítið rætt hjer. Svarf- mál, og víst er um jþað, að þeir hafa ekki á að skipa neinum blaðurtungum í þeim efnum, sem mörgum virðast nú vera helst til margar á lofti í þjóð- málaþjarki voru. Þó hygg jeg það sanni nær, að þeir hugsi um þau mál engu síður en aðrir, og full- kunnugt er þeim um þann aðsúg, sem gerður hefir verið síðustu árin að þeirri istjórn, sem nú fer með völdin hjer á landi. Og l'íta hjer marg- ir gætnir menn svo á, aS sá aðsúgur hafi verið ómaklegur og óverðskuld- aður. Er það einkum Tíminn, sem lítinn lofstír hefir hlotið hjer, fyrir óskynsamlegar og lítt rökstuddar á- rásir á stjórnina, og hefir hann litlu breytt í því almenningsáliti, sem hjer mun ríkjandi, að landsstjórnin hafi fleytt þessu fátæka ríki vel og sómasam lega gegnum boða þessara örðugu ára. Hitt mun engurn dyljast, að betur hefði ef til vill mátt gera í ýmsum málum. En það er alt af hægur vandi að vera hygginn á eftir. Og ekki hafa þeir, sem mest hafa álasað núverandi stjórn, bent á færari eða skvnsamlegri leiðir, en hún hefur farið í flestum málum. o Þau, sem fengið hafa styrk af fje því er síðasta alþingi veitti til skálda og listainanna eru þessi. Skáld og rithöfundar. Kr. Davíð Stefánsson* ............ 1000 Einar H. Kvaran............... 3000 Guðm. Friðjónsson............. 1000 Guðm. Hagalín* ................ 800 Guðm. Kamban ..................1000 Jakob Thorarensen* .. .. .. 800 Stefán frá Hvítadal............ 700 Unnur Benediktsdóttir .. .. 700 Söng- og hljómlistarmenn. Kr. Benedikt Á. Elfar*......... 1000 Páll ísólfsson ............... 1000 Sig. E. Birkis*............... 1000 Sig. S. SkagfeUdt*............ 1000 Þórarinn Guðmundsson .. .. 1000 Málarar. Kr. Ásgeir Bjarnþórsson*....... 800 Brynjúlfur Þórðarson....... 1000 Einnur Jónsson* ... ............ 800 Freymóður Jóhannsson* .. .. 800 Guðm. Thorsteinsson*....... 1000 Jóhannes S. Kjarval........ 1000 Jón Jónsson*.................. 800 Jón Stefánsson............. 1000 Jón Þorleifsson*........... 1000 Ólafur Túbals*............. 800 Myndhöggvarar og trjeskurðarmenn. Kr. Guðmundur Einarsson*....... 1000 Hjálmar Lárusson........... 1000 Nína Sæmundsen............. 1000 Ríkarður Jónsson*.......... 1000 Þau sem merkt eru með stjörnu, hafa fengið styrkinn annaðhvort, sem námsstyrk eða ferðastyrk. -----0---- Dánarfregn. Látinn er 28. f. m. að Finnsstöðum á Skagaströnd í Húnavatnssýslu Jó- hann Jósefsison, bóndi þar áður, en var nú látinn af búskap fyrir nokkru. Jóhann var fæddur á Spákonufelli 11. nóvember 1850, sonur Jósefs hrepp- stjóra Jóelssonar, er þar bjó allan sinn búskap og konu hans Þufíðar Magnúsdóttur. Voru albræður Jó- hanns, eldri nokkru, Jens bóndi á Spákonufelli og Jakob bóndi á Ár- bakka; eru þeir báðir látnir fyrir all- mörgum árum. Jóhann kvamtist árið 1875 Ástríði Jónsdóttur frá Háagerði, merkiskonu, voru konur þeirra bræðra alsystur og voru þau Háagerðissystkyn mörg og eru nú 4 þeirra á lífi: Björg ekkja Jakobs; Björg er tvíburi var við hana og er nú á Akureyri hjá dóttur sinni Halldóru Bjarnadóttur fyrv. ekóla- forstöðukonu; Jóhann Geiradalspóst- ur og Björn hreppstjóri frá Veðra- móti. Jóhann og Ástríður hófu nýgift bú- skap á Spákonufelli, í sambýli við Jens bróður Jóhanns, og bjó Jóhann þar til ársins 1896; flutti hann þá að eignarjörð sinni Finnsstöðum, og bjuggu þau hjón þar síðan til þess er Ástríður ljest haustið 1914; 1 jet Jóhann þá þegar af búskap að mestu, en hafði þó lengst af nokkrar skepn- ur og nytjar af eignarhluta sínum úr Spákonufelli. Þau hjón eignuðust 7 hövn, dóu 4 í æsku, en 3 lifa: Jakob og Jósef, er við búnaði tóku á Finns- stöðum eftir foreldra sína, o gÞuríður ógift. Hefir hún staðið fvrir búi .1 ósefs bróður síns. Jóhann var gildur bóndi og góður búþegn. Mátti hann órækt telja meðal betri bænda í Vindhælishreppi. Hann var karlmenni og dugnaðarmaður eins og bræður hans, en lítt gaf hann sig að fjelagsmálum. Ástríður kona hans var gerfileg kona og sköruleg, voru þau hjón gestrisin og heimili þeirra þrifnaðar og regluheimili. Mun þeirra hjóna ávalt verða vel minst af þeim er þau þektu. Húnvetninguy. ( Minniiigðipopð. ! aðgerðar-verkstæði er að þessu i lúta, .að ógleymdum eftirlitsmönn- Hinn 29. júlí f. á. andaðist á Brunn ! um skipanna, sem 'þó útgerðar- um í Suðursveit, fyrverandi húsfreyja! m'enn nota eigi nema að litlu einu, Björg Björnsdóttir 87 ára gömul, fædd j láta í þess stað aðra ráða, er litla 28. des. 1833 í Borgarhöfn. Foreldrar sjerþekkingu baifa á hirðingu hennar voru Björn bóndi Jónsson Björnssonar Brynjólfssonar prests á Kálfafellsstað Guðmundssonar prests á Stafafelli í Lóni d. 1786 og konu! keyptar í útlöndum, enda þótt hans Sigríðar Þorsteinsdóttur. Björg • hægt sje að fá þær hjer heismia, uppólst hjá foreldrum sínum í Borg-! þær kunna reyndar að vera arhöfn, þar til hún rúmlega 20 ára; nokkru dýrari hjer> en jeg hygg fór til ,síra Þorsteins sál. Einarssonar :, skipa. Sama er að segja um aðr- ar útgerðar nauðsynjar. Þær eru á Kálfafellsstað, þar giftist hún 1860 i það stafi mest af ótrj'ggum við- Jóhanni Magnússyni presti á Eyvindar j skif tum milli framleiðenda og út- hólum Torfasonar prófasts Jónsson- j gerðarmianna. Og þótt þær yrðu ar Fóru þau þá næsta ár að búa í Borgarhöfn, eignuðust þau 11 börn, hvar af einungis 4 stúlkur lifa, Oddný gift Bjarna Jónssyni smið í Ameríku, Jóhanna átti Björn Klemensson d. 19. nóv. 1911, óddvita á Brunnum. Guð- nún gift Sigfúsi Skúlasyni bónda á I Leiti. Guðríður gift Jóni Brynjólfssyni bónda á Olafsvöllum. Björg var kona prýðilega greind og guðhrædd, góð eiginkona og móðir, hjálpfús, gest- risin, góð yfirsetukona, jafnaðarlega glaðlynd og skemtin, úbsjónarsöm bú- kona, og mjög vel dngleg; isannkölluð hetja í stríði lífsins. nokkru dýrari þá er það eigi að síður bersýnilegt tap fyrir land og lýð að verslun og vinnulaun gangi þannig út úr landinu. Sigurjón Kristjánsson. vjelstjóri. Alþingi. Br. ----o----- M m m íhi. Nii þegar svo mjög er talað um hver nauðsyn beri til að lands- rnenn spari og ekki hvað síst er- lendan gjaldeyri, þá væri eigi úr vegi að minnast á eitt atriði, er skiftir eigi svo litlu máli, og er það viðhald siglingaflota vors, því eins og nú er högum háttað hjá oss, þá fer mikill hluti þess fjár, er til þess þarf út úr landinu, og ber margt til þess. Fyrsta og al- varlegasta hlið þessa máls er vönt- un á þurkví hjer á landi, er gæti tekið jafnt okkar stærstu skip sem smæstu. Fyrir ihjer um bil tuttugu árum þegar þilskipaflotinn viar í upp- síglingu, þá sáu trienn hve afar nanðsynlegt var að koma hjer upp dráttarbnaut upp, sem við höfum, á land til hreinsunar og aðgerðar. Og fyrir forgöngu nokkurra dugn- aðarmanna, tókst að koma þeirri dráttarhraut sem við nú höfum, en sem nú er orðin mikils til of 'lítil, en hefir þó orðið landi og lýð til mikils gagns og stendur nú með blónia. Menn hafia beðið með óþreyju eftir að það fijelag færði út kvíjamar eftir því, sem þörf landsmanna krefði, og er það álit margra, >að það muni standa mun betur að vígi en flestir hjer. En iþví miður hefir það eigi sjeð sjer fært að ráðast í frekari fram- kvæmdir en orðið er, og er það illa farið, 'því að nú mun vera álífea nauðsynlegt að koma. 'hjer upp þurkví (eða Flydedofek) eins og dráttarbraut fyrir tuttugu árum. Það er þvl vonandi að einhverjir af okkar dugnaðar mönnum verði til þess að hrvnda þessu þ.ióð- þrifamáli í framkvæmd á næstu árum. En það er fleira sem vamtar, en þurkví. Það þarf fyrst og fremst að umskapa hugsunarhátt alls almennings á því, að við sje- •um ekki nauðbeygðir til að sækja alt til annara. Og hvað viðvíkur viðhtaldi skipa, þá ættu útgerðar- fjelögin að láta sjer ant um að kaupa eigi þá vinnu í útlöndum, sem hægt er að fá eins vel unna heima. Hjer eru nú orðin vel hæf Þingmannafrumvörp. 5. um f járhagsár ríkissjúðs. Flm. Jón Þorláksson: — Tímabilið frá 1. jan. 1924 til 31. mars 1924 skal teljast eitt fjárlnaigsár. Þar eftir telst fjárhagsár ríkissjóðs frá 1. apríl hvers árs til 31. mars næsta ár. 6. nm kosning þingmanns fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi. Flm. Einiar Þorgilsson. 1. gr. Hafnarfjarðarkaupstaður skal vera sjerstafet kjördæmi og hafa 1 alþingismann. Þegar þann- ig’ hefir bætst við 1 'þmgmaður, skal neðri deild Alþingis skipuð 29 þngmörmum. — 2. gr. Gull- brngu- og Kjósarsýsla skal vera 2 kjördæmi, og kýs Ihvor sýslan um sig einn þingmann1. — 3. gr. Lög þessi koma til fnamkvæmda næst þegar almennar kosningar til Alþingis fara fram. 7. um sameining Dalasýslu og Strandasýslu. Flm. M. Pjetursson. 1. gr. Dialasýsla og Strandasýsla skulu vera eitt lögsagnaramdæmi, og nefnist það Dala- og Stranda- sýsla. — 2. gr. Landsstjórnin hlut- ast til um, að embættasiameining sú, sem gert er ráð fyrir í lögum þessum, komist á svo fljótt, sem ikostur er á. Þing'sályktunartillögur. 5. um innlenda skiftimynt. Fhn. M. Jónss. Alþingi ályktar að skora á landsstjórnina að hlut- ast til um, lað slegin verði hið bráðasta skiftimynt til innanlands- notkunar. 6. um skip'.m viðskiftanefndar. Flm. Halld. Steinsi., Hj. Sn., Si'g. Jónss. og Bj. Kristj. Efri deild Alþingis ályktar að skipa 5 manna nefnd til að rannsaka, íhugá og gera tillögur nm ýms viðsfeiftamál landsins. St j órnarfrumvörp tvö eru nýkomin fram. Annað er um rjett til fiskiveiða. í landhelgi og þar dregin saman í eitt eldri lagaákvæði um þetta efni og jafn- framt gerðar á þeim þær breyt- ingar, sem þörf þótti á. Hitt er um breyting á og við- auka við lög nr. 6, 31. maí 1921, um seðlaútgáfurjett fslandsbanka. 1. gi-. f stað „1922“ í 3. máte- gr. 2. gr. laga nr. 6, 31. maí 1921, um seðlaútgáfurjett íslandsbanka. -i X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.