Morgunblaðið - 25.02.1922, Page 4
MORGUNBLAQIÐ
Ef yður vantar föt eða frakka,
þá er tækifærið nú að fá sjer það.
Verð á fataefnum og vinnu, fall-
ið að mun. — Fyrsta flokks
vinna, fljót og góð afgreiðsla.
^orulzúsi&cy
g■ gm «■■■J
u® af þeim ótrygðu seðlum, sem
eru yfir 7 milj. kr.
Fundir.
í efri deild Alþingis fór fram í
gær kosning í viðskiftanefnd. —
Hlutu þessir kosningu: Sig. Bgg-
erz, Hia-lld. Steinsson, ,Sig. Jónsson,
Bjöm Kristjánsson og Sigurjón.
Urðu þar engar nmræður.
| í neðri deild voru nokkur mál
á dagskrá og urðu umræður um
þau engar utan um skipun 7
manna neíndar til að atihuga við-
skiftamálin. Þorst. M. Jónsson var
frsm. Lýsti hann 'fjárhag ríkisins
og landsmanna all-agalega og kvað
, hina mestu þörf á því að dregið
- —... -------------i væri úr innflutningi alls óþarfa
, , . „ „ 1A,,„ varnings, svo að verslunarjöfnuð-
hlutaijarauka o. fl. komi: 1923. *
_. „ , . v, . , „ , ur næðist. Kvað hann nauðsynma
Bí írekari seðlautgaia en su, er ... , , . . .*.
, enn meiri nu en nokkru smni að-
ræðir um í þeim logum, sem i 1. TT .
,, ur, og dygði ekkert mok. Undan-
malsgr. getur, er ohjakvæmueg , , ... , „ , , *
. , , þagur mætti engar leyfa og þo að
vegna viðskiita mnanlands, er . ' , ,
, , ., . . * ., emstaka menn biðu tjon við at-
landsstjornmni heimilað að sja . . . , , *. ,
„ . , . . , ,. , , vmnumissi, þa yrðu hagsmunir
íynr þeirn seðla utgaiu a þann ,. „ ,,, ,,
, ,.. , , , „ “ „ , þeirra að'luta í lægra haldi fynr
hatt, sem hun telur hagkvæmast- , , . v , , .
, , , . „ , , , . hag almennmgs. Kvað hann hugi
an, þo þanmg, að sa banki, sem , , .
, . .... landsmanna og sennuega þmgm.
utgafu þessa tekur að sjer, greiði ... * .
, * . , „ „ . , , *. lika hneigjast nu mjog að mn-
það gjald fynr, að hann verði , . „ „
T f. „ „ „ „ . ,, , T flutnmgshoftunum, en það ut ai
að teljiast hafa hvorki abata eða „ . . _v , .
, „ „ ,„ . A „ fyrir sig, að hefta mnflutnmgmn
halla af utgafunni. 2. gr. 4. gr. . , ’ , , 7 0
,v „ „ v. , „ væn ekki nog, og þvi gengi 2.
aðumefndra laga orðist svo: Bank , , , v v „, .,
.,v Iiður till. ut a það, að fa stjom-
mn skal greiða gjald í nkissjoð . , , „ ,v ...
, v, ,, nmi í hendur umrað og eitirlit
ems og hjer segir: a) Bí seðlaut- v ,
, „ „ . . „ , „ , með ollum gjaldeyri sem mn kæmi
gafan fer eigi iram ur 6 miljonum „ . ,, ,,
& , fynr utfliuttar vorur, sem svo
króna, greiðist það gjald, sem a- ... . ,.„ „ , * •
’ , . r 6JCC ’ , mætti verja til kaupa a nauðsynja-
kveðið er í logum nr. 66, 10. nov.
vorn
1905. b) Ef seðlaútgáfan er yfir '
„ ,, v _ .... ... . Næstur talaði Bjarni Jonsson og
6 og alt að 7 miljonum, greiðist „ . „ , , . v ,
„ & ,,, _ hjelt stundarlanga ræðu. Kvaðst
2% aukagjald af þeim hluta 7. , J „ 8 .. ,„ _
,, hann mundu greiða atkv. með
miljonannnar, sem ekki er maim- , . „ „ „ , v „ „ .
„ . ’ v „ skipun nefndar, þo að hann hms-
trygður eftir akvæðum laga nr. 66, , v „ , „.
, 1AAC , w vegar tryði þvi litt að hun mundi
10. nóv. 1905. c) Bf ugafian er yfir /, , , „ . , „ „
„ v. , , . miklu um þoka. Kvaðst hann vel
7 miljomr krona, greiðir bankmn „ „ „., „ „ „
geta fallist a að fjarhagur lands-
ai þvi, sem íram ýfir er, gjiald, r , „
„ ,. , ms væri ekki goður, en þo væn
sem er 2% undir forvoxtum hans, , .
' „ „ . „ , . hann langt, fra þvi að vera a helj-
þo aðems af þeim hluta, sem ekki .. . . „ . „ .„. , v
J r ’ „ v arþrominni og hefði sjer skilist að
e- málmtrygður. Gjald það, er
, „ ,.v , , , ’ . fjvn. liti emnig svo a.
ræði tun 1 b,- og c.-lio, telst ettir , * ,, a-
’, 6 „ , i Annars kvað hann aðdragand-
seðlum, sem í umferð eru í iok „. , „ „.
’ v ann að erfiðleikum yfirstandandi
hvers manaðar, og greiðist gjaldið . . .v
, „ . .,* „ „ , * i , q tima ænð langan og eiga mikið
■ ntajoS , hv«rs „„naSar lot 3. „ reij> Iandcr„ís ís.
gr. Log þess, oSlast glld, 1. dag ,m Ky>5 h>nn Nesj>kon.
þess almanaksmanaðar, sem næst- ,- , , „ „ „. . „
1 . v„ ,. „ . ungnatturu vera 1 Islendmgi hverj
ui fer a eftir staðfestmgu þeirra. „ , „ v
„ , ,v „ um. Mendmgar væru dugnaðar-
I aths. við frv. segir: 1 logum „ „
A „AA„ , ,v „ . v menn og otrauðir til framkvæmda,
nr. 6, 1921 er gert rað fynr, að , . „ . „ . .
. „AAA ,7. ... „ . en hagsynm og fynrhyggjan væri
Alþmgi 1922 setji log um, hvemig . „ ,
V1 / „ . , „ „. „. „ ekki að sama skapi. Hefðu þvi
seðlautgafu hjer a landi skuli kom „,,
•« u - x-i í t,-* , ., margar miljomrnar farið til lit-
ið fyrir til frambuðar, en þetta ,. . .
,„ „ „ „ „.„ ds. Ætti lika nyjungagimm og
mal þarf grandgæfilegrar athug- . , „ ,,, ,
,v , , • x, * ótruin a alt mnlent smn þatt í
unar við og er ekki enn athugað / ..*
„ „ , , , . • þessu. Emnig kvað hann að erfið-
sem skyldi, enda varlegast a þeim . ® v .„ .v „ , , v
, , , „ „. v leikamir stofuðu mikið taf þvi, að
timum, sem nu standa ytir, að „v
, ,, . v , x- „ menn hefðu ekki hlytt raðum sm-
hrapa ekki að breytingum í pen-, , , , * ., ..,,
. ,„ v „ „. „ , , ,.. um í þvi, að reikna gjold oll og
mgamalunum. Pað hefir þvi þott
rjettast að skjota þvi a frest til v , „v , ,„.v .„ „
, . 1aao1 t ,„• * „ hefðu á striðsárunum goldið miklu
þmgs 1923 þurfi ekki að auka seðla-: . , . , , ., „ ,
; v. v, ,, ,„ mmna en þeim bar en hja þvi
kvæði um seðlautgafuna, en fela; v . A „ V1 , ,
. . v ,v „ „ !hefði orðið komist ef verðlagsskrar
stjommm að raða fram ur mal-| . . .... .v , „
,„ x, „ „ xx 1 reiknmgurmn hefði verið a kommn
mu til þess tima, a þann hatt, seuv „ , „. . .,v .
, . , „ _ x ■ — og þa myndi nkissjoðunnn
nanara segir í frv. Er svo gertj , , v
,v „ . , „ v ,vv v. „ ivera vel stæður nu.
rað fynr þvi, að málið verði þeg- j Framh
•ar eftir þetta þing tekið til grand- j
gæfilegrar athugunar, og gæti því Dagskrá:
starfi orðið lokið fyrir næsta þing. j Ed.: Um breytingu á almennum
Seðlaútgáfa Mandsbanka var í viðskiftalögum. 2. umr.
jsnúarlok þ. á. rúmiar 6 milj. kr.; Nd.: 1. Tvö stjórnarfrumvörp
og hefir lækkað mjög hina síðustu lögð fram. 2. Um skattmat fast-
mánuði, svo að vera má, að til eigna; 2. umr. 3. Um breyting á
þings 1923 þurfi að auka seðla- lögum 14. nóv. 1917, um aðflutn-
útgáfu verulega frá því sem gild- ingsbann á áfengi; 1. umr. 4. Um
andi lög gena ráð fyrir. 1 2. gr.; sameining Dalasýslu og Stranda-
er stungið upp á breytingum á af-' sýslu; 1. umr. 5. Um fjárhagsár,
gjaidskjörum bankans í tveim ðt- ríkissjóðs; 1. umr. 6. Um kosning
riðum, fyrst og fremst því, að þingmanns fyrir Hafnarfjarðar-
bankinn greiði ekki gjald af hin- kaupstað og skifting Gullbringu-
um málmtrygðu seðlum, og í öðru og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi;
lagi, að afgjaldið sje lækkað nokk- 1. umr. 7. Till. til þingsályktunar
um innlenda skiftimynt; fyrri um-
ræða. 8. Um tölu ráðherra; ein
umr.
-----o-----
-= D&BBÚE. =-
Næturlæknir: Maggi J. Maguús,
Hverfisgötu. Sími 410. Yörður í
Laugavegs Apóteki.
Kveldskemtun ætlar Gísli Ólafsson
frá Eiríksstöðum í Húnavatnssýslu
að halda í Bárunni í kveld. Er Gísli
hagorður vel og ætlar að lesa upp
kvæði eftir sig og lausavísur. Enn-
fremur verða sungnar gamanvísur eft-
ir hann um ýms efni, sem nú eru of-
arlega á baugi hjá fólki. Einnig ætl-
ar Gísli að segja gamansögur og
herma eftir. Hefir hann ekki látið
fyrri til sín heyra hjer í bænum, en
fyrir norðan hefir hann oft haldið
skemtanir og þótt vel takast.
Messur á morgun. í fríkirkjunni
kl. 2 e. hád. síra Ól. Ólafsson, kl. 5
próf. Har. Níelsson.
1 dómkirkjunni kl. 11 síra Bjarni
Jónsson. Kl. 5 síra Jóhann Þorkels-
son.
íþróttafjelag Reykjavíkur. Göngu-
æfing frá Þingholtsstræti 21 í fyrra-
málið kl. 9y2.
Ármenningar. Munið gönguæfing í
fyrramálið kl. 9y2.
Gestamót ungmennafjelaganna í
Rejkjavík verður haldið í kveld kl.
9 í Templarahúsinu. Verður þar ýmis-
legt til iskemtunar: upplestur nýrra
kvæða, skrautsýningar, leiksýning og
karlakór syngur. Á eftir verður dans-
að.
Togarasala. Þorsteinn Ingólfisson,
annar togarinn sem útgerðarfjelagið
Haukur Ijet smíða í hittiðfyrra liefir
nú verið seldur h.f. Alliance.
Náttúrufræðisfjelagið heldur aðal-
fund sinn í dag kl. 4 í Safnahúsinu.
Mál þýska skipstjórans, sem dæmd-
ur var í undirrjetti í janúar í sekt
og fangelsi fyrir bannlagabrot, og
áfiengi iskipsins gert upptækt, var fyr-
ir hæstarjetti í gær. Dómur verður
kveðinn upp á mánudaginn kemur.
Jarðarför Pjeturs heitins Jónssonar
ráðherra fór fram á Skútustöðum í
fyrradag, að viðstöddu afarmiklu
fjölmenni.
í Hafnarfirði flytur Matthias Þórð-
arson þjóðmenjavörður fyrirlestur á
morgun, kl. 4 í Bíó, um listaverk
Fornegypta. Margar ágætar skugga-
myndir verða sýndar með.
Skotfjelag Reykjavíkur. Engin æf-
ing á morgun.
Prentvilla var í grein Jóns Jacob-
son „Um ástand og horfur' ‘ í Mbl.
15. þ. m. í 4. 1. a. o. á 1. dálki 2. bls.:
fjórfölídu fyrir sjöföldu.
Utan af landi.
Akureyri í gær.
Samvinnumenn o g verkamenn
hö'fðu boðað til umræðufundar um
landsmál, og var hann hialdinn
hjer í gærkveldi.
Reyndist meiri hluti fundar-
manna mjög mótfallinn stefnu
fundarboðenda í ýmsum málum.
Til dæmis voru tillögur þeirra
samvinnumanna og verkamanna
um innflutningshöft og einkasölu
stjómarinnar 'á innlendum afurð-
um feldar með yfirgnæfandi raeiri
hluta.
í
Tilkynning.
Hjermeð tilkynniat heiðruðum almenn-
ingi að í dag opna jeg nýtt brauðgerðar-
hús á Bergstaðastræti 14 (áður Spítala-
Btig 9). — Mun jeg kappkosta að hafa alt
úr besta fáanlegu efni og leggja sjerstaka
áherslu á hreinlæti og lipur viðskifti.
Reykjavik 24. febr. 1922.
Virðingarfylst
Sigungeir Einarsson
bakari.
I
IIéd Paper Go„ 110.,
BCristiania.
16 sameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100,000 smál
Stærstu pappirsframleiðendur Norðurlanda. — Umbúðapappir
frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs-
mönnum þess á íslandi
S i g. Sígurz & Co. Reykjavik.
Slmnefni: »Sigurc, Talsími 826.
Kaupirðu góðan hlut,
þá rnundu hvar þú fekst hiamn.
Sjómenn!
Hafið þið athugað hvar þið getið
orðið fyrir ódýrustum og bestum
kaupum á eftirtöldum olíufatnaði:
Treyjum
Síðstökkum « 2
Buxum w »
Ermum O eð ’r5 x c
Höttum
Svuntum
Síðkápum c!
Fatapokum CQ £
Ennfremur: Ö
Trollaradoppum f-l
Trollarabuxum » S
Færeyskum Peysum C M
Vetlingum a'Þ
Treflum Strigaúlpum o. m. fl. P
Áreiðanlega hvergi betri en í
Veiðarfæraverslun
Sigurj. Pjetursson Hafnarstræti 18. & Co.
Reynið, þá munuð
þjer sannfserast.
Sfmi 929
Bílar ávalt til leigu. —
Magnús Bjarnason
bifreiðarstjóri.
H r e i n a r ljereftstuBkur keyptar
hán verði. IsafoIdarprentsmiQja kl.
Frá 1. mars
veiti jeg einnig börn-
um tilsögn í teikningu.
Til viðtals daglega
frá kl. 6—7.
Buðm. IhurstEinssan
Laufásveg 46.
S i W
Likkistnskraat, Likklæói. Sjeð an
jftrtarfarir. Litið & minar kistur og apyrj-
f6 nm verð áðnr en þér kaupið annar-
stafiar.
EyvSndur Arnason
Laufámo 52.
Simi 485.
Spnengikvöldið
verður ánægjulegt hverjum þeim
er borðar indæla
fiangikjötiö
sem fæst hjá
JES ZIMSEN.
Lítið hús laust til ibúðar fæst
til kaups. Upplýsingar gefur
Pjetur Jakobsson
Óðinsgötu 5. Sími 122.