Morgunblaðið - 26.02.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetfa Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 96. tbl. Sunnudaginn 26. febrúar* 1922. tsafoldarprentsmiðja hi. —rmnrr — Gam,a Bió maamamsm Trygglynda Sussie. Gullfalleg ástarsaga í 5 þáttum. Útbúin í kvikmynd af D. W. Griffíth kvikmyndameistara. Griffith ber höfuð og herðar yfir samtíðarmenn sina alla, þáer að undirbúningi kvikmynda- töku starfa. Aðalhlutverkið, semTrygglynda Sussie, leikurLillian Giuh. Hún er stórfræg afburða-leikraær, þekt ura allan heira, og ljek í hinni stórfrægu Grifiiths-mynd Brooken Blossoms, sem 8ýnd var í Gamla Bio fyrir sköramu. Trygglyuda Sussie verður sýnd í dag kl. 6, 7 J/a og 9. Barnasýning kl. 5. Aðgöngumiðar seldir i kr. 1.50, 1.00 og 50 aura. Ágætar gamanmyndir sýndar. Gl. Bio frá kl. 4 og kosta aðeins Heitar bollur frá Agúst & Co. eru ávalt bestar. Eru einnig seldar í mjólkurbúðinni á Baldursg. 39. lfcga notað til sútunar, en þar ev einnig lögS áhersla á sömu atriði að því er birgðir og tegundir ! snertir, og auk þess á lit lýsisins. | Jeg hefi hitt sútana, sem tjá sig fúsa til þess að reýna ísl. lýsi, ef jeg gæti trygt þekn varanlegt framboð á þeim tegundum, sem við eigandi eru. Jeg hefi einnig snúið mjer til forstöðunefndar sútarafje- lagsins hjer í New York („The Tanners Counsel“) með sýnishorn iaí' ýmsum tegunduim ísl. iðnaðar lýsis og beðið hana um efnafræðis- lega rannsókn á lýsinu og um- sögn um nobhæfi þess til sútunar. Einnig mun jeg afila mjer sýnis- horna af þeim lýsistegundum, sem hjer á landi eru venjulega notað- til þessa iðnaðar, til leiðbein- ingar þeim, er kunna að vilja nota þennan markað. Jeg álít að íslendingum sje það afaráríðandi að hafa sjálfstæð sambönd og markað fyrir þessa vöru, sem aðrar afurðir, þar sem, notkmiin er, til þess sjálfir að j geta 'komið friam með vsínai' vörur j naumast verið að ræða, en frekar er von um að þær vörur verði eft- irspurðar með haustinu. Lýsi. IJndir vanialegum kringumstæð- um hefir lýsið að mestu leyti verið selt eða sent í uimboðssölu til Noregs og liggur þar nú mikið af fyrra árs framleiðslu óselt. ondia. þótt hann færi ferðina á: Norðmenn koma hjer fram sem eig'in kostnað. í fyrra sumar sendi j milliliðir. Þeir munu stundum hreinsa lýsið að einhverju leyti, flokka þiað með sínu lýsi og selja Á síðastliðnu ári dvaldi Garðar tdslasou stórkaum. lengi erlendis. Hafði hanu umboð landsstjórnar- 1::Har til þes's að kynna sjer mark- ^ðshorfur fyrir íslenskar vörur °8’ koma þar fram í landsins nafni, ými'slegur fróðleikur um íslensk viðskiftamál, svo að skýrslan er hjer í heild, enda þótt nokk- sje umliðið frá því, er liún viar gefin. Áður en jeg lagði af stað í yf- irstandandi ferð mæltist hið háa K*.iórnarráð til þess, að jeg ranu- Saki viðskifta-möguleikana á Úvskalandi og hjer í Ameríkn, ^jerstaklega að því er snertir söln ísl. afurða. 1 tilliti til þeiss leyfi jeg mjer að gefa eftirfvlgj- Hudi skýrslu, og láta í ljósi skoðun ^ÍQa í því efni. Jeg fór að heiman 22. des. f. H" °g hefi komið til Bergen, Krist- ^eniu, Kaupmannahafnar, Ham- ,)0|'gar, Berlin, Leipzig, Bremen, New York, Boston, Glaucester, ■Philadelphia og Washinigton, og 'ffvalið nokkuð á öllum þessum ^öðum til þess að kynna. mjer astandið. Alstaðar ha’fa mjer mætt kvarbanir um stór fjártjón, deyfð °8 erfiðleika í verslun. Framhoð H vörum langtum meira en notkun P''a eftirspurn. Þó virðist belst ^°r;i að lagast ás'tandið hjer í ^eríku að því er snertir vinnu íramleiðslu, en vörur seljast dræmt, þrátt fyrir mikið Xfcrðfall. Um sölu á ísl, sjávaraf- ^rðum haustinu ætti markaði gaum. að gefa þessum Dýja Bió iKuiklBÍkaskáldiQ Gamanleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur t Villiam Desmond. Nokkur hluti myndarinnar ger- ist i hinum fraega kvikmyndabsa Los Angelos, þar sem kvikmynda- snillingurinn Thomas H. Ince hefur bækistöð sína. I Brúðkaupsferð Mary Pickford og Douglas Fairbanks til Evrópu o. fl. Sýning kl. 6, 71/*, og 9. í fi jálsri samkepni við samkynja j vörur annara þjóða, og til þess að j læra, að tilreiSa vörurnarviðnotenda j un. Þótt hún sje vanalega send til Khafnar mun sáralítið vera not- að af henni í Danmörku, heldur er hún send til ýmsrá landa, sjer- staklega Þýskalands, Englands og Ameríku; álít jeg því nanðsynlegt I að vinna betur að beinurn sambönd nm við þessi lönd. Jeg átti tal við ýinsa kaupmenn í Hamborg og Bremen, sem verslað höfðu meö íslenskia. ull, og kom í stóra verk- smiðju, er hafði unnið úr henni og vildi gjarna nota hana framvegis. Flokkunin á ullinni þótti ekki í góðu lagi að því er ulíartegund og gæði snertir, enda var mjer sýnt fram á &ð flokkunin iibheimt- j ir mikla sjerþekkingu og æfingu, og er mikið verk, ef hún á að | syngur nú sínar síðustu vísur. vera nákvæm. Eftirspurn var þar I Hafið þjer heyit til hans ? Hann | nokkur eftir ísl. úll, en verðið var fer hjeðan bráðlega. ' légt og erfiðleikar á greiðslu. Hjer í Ameríkn álít jeg að sje eða eigi að vera aðialmarkaður fyrir ísl. nllina, ef hún útilokast eigi vegna tolllaga, sem hjer eru Ciitli Rarry hæfi. Auk þess sparast flutningskosn . aður, milliliðaágóði og minkar á- j f hætta áf skemdum og rýrnun. Emi ii’emur vill svo vel til, að notkun | nú á döfinni. hann landsstjórninni skýrslu um athuganir sínar og er hún dagsett í Nev York 22. júní. í .henni erjþað svo til ýmsra landa (sjerstak- lega Þýskailands og Ameríku) án þess að tilgreina hvaðian það er upprunalega. íslenskt lýsi er því s;mia sem ekkert þekt í þeim lönd- um, sem helst nota það. Um lang- au tíma hefir alt lýsi fallið í verði til stórskaða og vandræða öllum seni þessa vöru hafa átt. Norð menn hafa sent sitt lýsj til ýmsra landa, og- kaupendurnir hafa bek- ið það sinám saman eftir þörfnm og ráðið verði að miklu leyti, því ýmsar kringumstæður hafa knúð fram sölu. íslenska lýsið hefir orð- ið útundan, og er erfitt að ná á skömmuim tíma beinum sambönd- um, ínest vegna þess að notend- urnir þekkja það ekki. Þeirra gömlu viðskiftamenn halda fast að þeim margreyndum vörum, er þeir afgreiða eftir þörfum þegar óskað *er, með sjerlega lágu verði. Jeg h'ef átt tal við menn, sem tilreiða meðalalýsi og selja það lyfjabúðum og hafa þeir rjettilega bent á, lað því fylgir töluverður kostnaður og fyrirhöfn að innleiða ísl. lýsi undir sjerstökn merki eða nafni. Auk þess sem það er nauðsynlegt fyrir kaupendnr hafa vissu fyrir framboði eða birgðum þegar til þarf að taka, svo og tegundagæðum. Að því er fiotel Island. Alþjðufræðsla Studentafélagsius. Fyrir nokkrum dögum, eða 27. m. voru gefin vít bráðabirgðar- j tolllöig, sem jeg legg hjer með. j Samkvæmt þeim er lagður hár þessarar vöru er rnest 1 þeim lönd- j tolhu% ^ gJe 45 eent á þvegna um, sem haganlegast er að ymsuj^ (enskt pnd) en 15 cent á ó. leyti að skifta við. Það hefir sma^^^ nU Qg n]1 & ,gæram, sem þýðingn hvað flutnmga og g.rfld- j . að hindra eJJa st5gva ullarinn- eyrir snertir. j flutninga, enda eru fevkimiklar I birgðir fyrirliggjandi í landimi. í SQd. jþessum bráðabirgðalögum er und- í Þýskalandi var mikið fram- j anþegin tolli sú ull, sem venju- lega er kölluð gólfdúkaull („Com- monly known as Carpet 'W’ools”). Út af þessari nndanþágu eða skiln- ingi laganna, hafa þegar risið töln- verðar deilnr og ýmsir kiaupmenn, sesm áttu ull á leiðinni til lands- ins, hafa orðið hart úti, því toll- urinn nemur í flestum tilfellum hærri upphæð, en verðmæti ullar- innar. Jeg hefi fundið að máli ýmsa ullar- og gæru-kaupmenn og reynt að örfa þá til uppkaupa iá, fslandi, en vegna þessara toll- laga þorir enginn að hreyfa sig til þeirra Iduta. Jeg var í Was- hington um það bil s*em lögin korau íit, og reyndi að afla mjer upplýsinga nm það, hvort ísl. ull yrði tollskyld, en fjekk aðeins þau svör að það færi eftir áliti og úrskurði eftirlitsmiannanna (appraisers) á þeim stöðum er svo sem lýsi og síld hefir snertir iðnaðarlýsið, er það aðal- boð á gamalli síld, sem stjórnin þar átti óselda frá því að eintoa- sölunni ljetti í des., og bauð hún hana fyrir 50 mörk tunnuna. Auk þess áttu Norðmenn og Englend- ingar ifeykna mikið af gamalli síld liggjandi bæði þar og beima fyrir, sem var boðin fyrir óheyri- lega lágt verð. Jeg gerði mjer mikið ómak til þess að selja ísl. síld og gat eftir mikil umsvif selt i orði fyrir viðunandi verð nál. 2200 tunnur, sem lengi höfðu legið í ITamborg. Þegar greiðslutrygg- ing og afhending átti að fara fram gekk kaupandinn frá kaupunum, af þeirri ástæðu einni, að hann áleit sig hafa keypt, of dýrt. í Þýskalandi má vafalaust innleiða ísl. síld, sjerstaklega til reyking- ar, því að til þess vilja Þjóðverj- ar gjama stóra og feita sfld. Hjer í Ameríku má eimiig vafa-lullin kemur á land. Verslunarráð- lanst auka markað fyrir ísl. síld, ið í Washington gaf mjer upp- ef vandvirkni og alúðar er gætt við söltunina (jöfn þyngd í tunnum og jöfn stærð á síldinni í hverri tunnu). ,,Átu“-síld má alls ekki senda hingað- Ef hægt væri að koma ljettsaltaðri síld óskemdri hingað, mætti vænta góðrar og mikillar sölu. Á þessum tíma árs er sama sem engin síldamotkun eða sala vegna hitanna, en með lýsingar um það, að í verslunar- skýrslunum væra % íhlutar ísl. ullar taldir gólfdúkaull en % fatadúkanll. Síðan hefi jeg kom- ist í kynni við þamn mann, sem hefir aðal eftirlit með ullarinn- flutningi hjer í New York, og sem ullarsjerfræðingur hefir verið ráðunautur stjórnarinnar. Hann ljet hiklaust í ljósi að ísl. ullin Um rannsóknir á merki- legum atriðum i sögu Norðurlanda talar Barði Guðmundsson í dag kl. 3 í Nýja Bíó. Miðar á 50 au. við innganginn frá kl. 2,30. Mátulega peninga! ’æri venjulega kölluð gólfdúkaull, og ætti því siamkv. hráðabirgðar- lögunum að vera tollfrí, en sagðist stöðu sinnar vegna eigi geta gef- ið mjer yfirlýsingu í þessu efni. og vísaði mjer til aðstoöarmanns f jármálaráðherrans í Washington, er jeg gæti reynt lað finna í þess- um tilgangi. Jeg býst því við að fara þangað bráðlega aftur, því sala hingað á þessa árs framleiðslu ullar og gæra, er undir því komin að tollsins verði eigi krafist. Það er búist við að bráðabirgða- tolllögin gildi alt að 6 mánuði en þá taka við varanleg tolllög, sem nú ern í undirbúningi. Álitið er að samkvæmt þeim muni öll inn- flutt ull verða tollskyld, en að toll- umn kunni að varða, lítið eitt lægri. Jeg legg hjermeð blaða- grein, er ræðir um það efni og talin er sennileg. Hætt er við að lagður verði tollur á fleiri ísl. afurðir, og að lögin hafi áhrif á framtíðarviðskifti hjer. Gærur hafa einnig vanalega verið fluttar til Khafnar og seldar þaðan til Þýskaiands, Englands eða Ame-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.