Morgunblaðið - 26.02.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1922, Blaðsíða 3
MQROUKBLAÖIÐ ■«a? gengism. væri gróði fyrir þjóð- ina, kvað hann spánýja og mjög eftirtektaverða. Væri þá hægnr vandinn að rjetta við ef eigi væri snnað en gera gjaldmiðil sinn einskis virði, enda væri líka byrj- nnin góð. Mnndu Þjóðverjar etftir þessu v-era best stadda þjóðin í heiminum að dómi Jóns Þorlóks- sonar. Jakob Möller kvað afstöðu sína til innflutnings'haftanna ó- breytta frá því sem hún hefði verið. Þau væru ekkert bjargráð heldur þvert á móti, enda væru allar þjóðir horfnar frá þeirri stefnu. Eina ráSið væri að efla bankana og efla lánstraustið út á við. Bjiarni og Jón Þorláksson svör- uðu Magnúsi Kristjánssyni nokkr- um orðuim. Kvað Bjarni hugar á- stand hans líkt og er hjá van- færum konum er ganga með fyrsta sinni og sálarlífi hans mundi svip- að varið og hjá Drauma-Jóa og öðrum slíkum mönnum. Jón Þor- láksson kvað eftirtekt þessa skýra manns vera mjög fiarna að sljóv- gast því að hann gæti hvorki lesið eða heyrt rjett. Magnxis svai-aði þeim aftur og gaf ekkert eftir. Taldi Bjarna hafa lítið af þeim hyggindum, sem í hag koima og lítill skaði mundi það Dalamönnum þó að annar þm. væri kominn í hans stað. Jón kvað hann margreynd- an að því að standa lítt við orð sín og væri ilt að eiga orðiastað við slíka menn. Urðu orðahnipp- ingar talisverðar millum þessara manna og einnig millum Jiak. M. og fjármh. en oflangt er að rekja ’þær hjer. Lyktaði svo með því að 7 manna nefnd var kosin og hlutu þessir kosningu: Einar Þoiig., Ó1 ’Proppé, Jón A. Jónsson, Sveinn Ól., Þorst. M. Jónsson, Pjetur Þórðiarson og Magnús Jómsson. Fundir í gær: Umræður í neðri deild 1 gær urðu langar og talsverður mergur í þeim. Snerust þær aðalle'gia um Spánartollsmálið og fækkun ráð- herranna. í Spánartollsmálinu reyfaði forsætisráðherrann málið. Skýrði hann frá þeim samninga- umleitunum, sem um það hefðu fram farið. Kvað hann Spánverja ófáanlega til að slaka til á því, aö leyfðnr væri innflutningur vína, sem eigi væru 21% að styrkleika og þar undir, ef íslendingar ættu að fá haildið hestu tollkjörum framvegis. Yísaði hann um mál þetta í greinargerð frv., sem hirt hefir verið í blaðimi og óskaði þess, að málinu yrði vísað til við- skiftanefndar. Mundu verða lögð fyrir hana öll þau skjöl, sem mál- ið isnertu og væri hin mesta nauð- syn á því, að hún hraðaði rann- sókn málsins, því að tími væri Baiimur ti'l stefnu. Eins óskaði hann þess, að þm. kyntu sjer mál- i'i rækilega, því að þetta mundi mesta stórmálið, seim þetta þing hefði til meðferðar. Þá talaði Jón Baldvinsson. — Kvaðst hann eindregið á mótifrv. og óskaði þess, að það yrði felt þegiar, því að þá mættu Spánverj- ar isjá alvöruna. Kvaðst hann frem ur vilja algert afnám bannlag- anna en þetta, Þá fór hann einni0 nokkrum orðum um þá blessun, sem bannlögin hefðu fært þjóðinni og óttaðist mjög afleiðingarnar ef vínið streymdi á ný inn í landið. Almenningur drykki mí ekkert að heita mætti, heldur að eins ein- stakir menn, ýmist af ungæðis- hætti eða af því, að nóg væri um skildinginn. Þá mi.ntist hann og þeiss, að Gunnar Eigison hefði verið óheppilegur til þess að fara með mál þetta. Ylli því pólitísk fortíð hans. Einnig áleit hann að mjög hæpið væri að Alþingi væri bært að ráða máli þessu til lykta án þjóðaratkvæðis. Enn fremur kvað hann mjög varhugavert að láta. Spánverja haifa áhrif á sjer- löggjöf vora. Magnús Jónsson sagðist villja láta athuga málið í nefnd. Bað hann menn að gæta þess, að blanda ekki bannmálinu alt of mikið inn í þessa kröfu Spánverja. Hún kæmi því í raun og veru ekki s\o miikið við. Það væri enginn sigur fyrir andbanninga þó að frv. væri samþykt. Það væri það ein- göngu ef bannlögin væru feld úv gildi vegna jþess að menn fráfæld- ust stefnuna. Bjarni Jónsson bað menn að gæa þess vel, að þetta væri ekki árás á sjálfstæðið eða sjálfsákvörð unarrjettinn, heldur væri þetta einvörðungu samningsmál, sem báðum aðiljum væri frjálst iað taka eða hafna eftir vild.. Kvað hann sjálfsagt að viðskiftanefnd athug- aði rækilega markaðshorfur allar og framleiðslukostnað og gætti þesis hvort við þyldum hina háu tolla, Sagðist vantrúaður á, að markaður fyrir fisk okkaf yrði út- vegaður annarsstaðar í einu and- artaki, en gott væri ef einhver gæti bent á það. Óviðeigandi kvað bann það algerlega að væna. Gunn- ai Egilson um nokkra hlutdrægni í þessu máli. Og mættu slík um- raæli ekki béyrast í þingsal af vörum fullorðinna manna. Annars kvaðist hann bræðast mest heimsk- una í þessu máli. Jaikoib Möller kvað undarlega ihræðsluna í þessu máli og eink- um hjá þm. Dalamanna, Sagðist vel geta verið samþykkur því, að -fella málið nú þegar. Rjettast mundi að rjúfia þing og efna til nýrra kosninga; mundu Spánverj- ar 'bíða á meðan. Einkennileg þótti honum skoðun Bjarna, að þetta snerti okki sjálfsákvörðunarrjett- inn. Það væri greinileg árás á hann. Ennfremur kvað hann stj. lítið hafa aðhafst til gagns í mál- inu. Ekki rannsakað markaðsskil- yrði annarsstaðar. Einnig hefði hún ekki grenslast eftir því,hvern- ig stæði á því, að Norðmenn hefðu n'ú lengi selt fisk til Spánar með því verði sem svaraði ti'l lægsta tolls. Forsætisráðherra svaraði Möller og Jóni Baldvinsisyni nokkru. Kvað ummælin um Gunnar ástæðulaus og stjórninni ómögulegt að ganga fram hjá erindreka sínum í þess- um löndum. Væri Gunnar líka þektur að öllu góðu. Ennfremur benti hann á það, að ef frv. væri felt nú þegar eftir till. Jóns Bald- vinssonar, sem hann rannar hlyti að skoða isem spaug, þá yrði af- leiðingin af því sú, að málið yrði eigi tekið upp aftur á þessu þingi samkv. þingsköpnnum og væri því sú leið ófær. Að umræðum loknum var mál- inu vísað til 2. umr. með 17 :1 atkv. og til viðskiftanefndar með 17 shlj. iatkv. Nei sögðu: Benedikt, Bjarni. (!. Sig., Hákon, Jak. M., Jón Bald., M J. M. Kr.. M. P., St St., Sv. Ó.. Þor- leifur J., T’orst. J. Já sögðu: E. Þorg., Eir. E., Jóu A. Jónsson, Jón Sig., Jón Þorl., Ól. Pr., P. Ott., P. Þórð., Sig. Stef., Um fækkun ráðheri'a hafði J. Þorl. framsögu og er ræða hans prentuð á öðrum stað í blaðinu. Jakob Möller mælti með sinni till. um einn ráðherra. Kvað hann það eigi brot á stjórnarskránni, því að samkv. 11. gr. ákvæði kon- ungur um tölu ráðherra. Kvað porl. G. Þór. J. hann meira sparnað ef ráðherra M. Guðm. greiddi ekki atkv. væri aðeins 1 og eigi væri heldnr! Forseti vísa8i till. Jak. M. frá, þörf landritara. Einhver maðnr í þareg pón færi í bága við stjórnar- stjómarráðinu gæti aðstoðað og; s]tróna gegnt í forföllum hans. I Gunnar Sigurðsson taldi till. ‘ hiklaust ríða í bá-g við stjórnar-j Dagskrá á morgun: Ed.: Um breytingu á almenn- skrána, einkmn 13. og 14. gr. um viðskiftaiogumj nr. 31, n. jáJÍ 'hennar. Auk þes's stæði sterkur jgjp. 3 umr þingvilji að baki því að ráðherr-,; Nd.: Um ';sj,erstakar dóipþing- ar væru þrír. Bar hann fram rök- hár j viðvíkur- og Hólahrenpum í studda dagskrá þess efnis, að mál- skagafjarðarsýslu og Blönduós's- Í ™?*leklLÚt *?.. dafkrá’ því og Torfalækjarhreppum í Húna nærri vatnssýsill. 3. nmr. 2. Um skattmat fasteigna; 3. umr. 3. Um rjett til fiskiveiða í ráðli. eigi fara í bága við stjórnar- i ,lamdhelgi. L umr. 4. Um breyting skrána, og væn vafasamt, hvort till. á og viðanka við log nr. 6> 31. maí um 1 gerði það heldur. Kvað hann 4921 (Seðlaútgáfa íslandsbanka); geit láð fyrir þ\í í athugasemdum t Uxnr. 5. Um breyting á tilskip- að báðar tiil. stöppuðu stjómarskrárbroti. Forsætisi'áðherra taldi till. um 2! stjórnai'innar við stjórnarskrárfrv. að ráðherrar væru einungis 2, t. d. í forföllum eins ráöherrans mill- um þinga. un um bæjarstjórn í Kaupstaðnum Reykjavík, 20. apríl 1872; 1. umr. 6. Um sameining Dalassýlu og Strandasýslu; 1. umr. 7. Um kosn- 1 umr. Bjarni Jónsson taldi það hafa ver- ing þmgmanna fyrir Hafnarf jarð- ið tilætlun nefndarinnar og ský- arkaupstað og skifting Gullbringu- lausan vilja flestra þingmanna, er og Kjósarsýslu 1 tvö kjördæmi; stjórnarskráin var samþykt, að ráð- herrar væru 3. Kveði stjórnarskrá- in enda skýlaust svo að oröi, og væri algerlega óheimilt að toga og teygja orð stjórnarskrárinnar sem orð venjulegra laga. Skýring á ákvæð- um hennar væri ekki jafnfrjáls og, Smápemngaleysi. á venjulegum lögum. j Allir vita iað þurð sú á smápen- Kvað hann síst mundi of mikið íngum, isem fólk hjer á við að búa, vit hjá æðstu stjórn landsins þó að er orðin óþolandi, og er því kyn- ráðherrar væru 3, að minsta kosti legt að hæjarstjórn hefir ekki lát- hefði þaö sýnt sig svo. Taldi hann ið sig það mál miklu skifta, eða rjett, að stjórnin hefði strax tekið (blöðin flutt tillögur um bót á mann í sæti atvinnumálaráSherrans, þessu ástandi svo kunnugt sje, bæði vegna ákvæöa stjórnarskrár rjett eins og umhætur á því stæðu innar og virðingar við hinn dána, ekki í mannanna valdi. svo að eigi sýndist svo, að á sama Svo mun þó varla vera. Að m. stæði hvort sætiö væri nú autt eða k. hefir öðrum þjóðum eins og t. hann skipaði það. : d Þjóðverjum veitst ljett að af- Þó væri eigi ástæða til að átelja’stýra slíkum ó'þæginduim, sem eru stjórnina fyrir þetta, því að skamt líklega alstaðar siamfara því þegar hefði verið til þings. Aunars taldi gengi peninga lækkar og silfur og hann þörf á fjölgun ráðherra, en smápenimgar hverfa úr umferð. I ekki fækkun, nema ef svo væri að Þýskalandi gáf ríkið út næga seðla í stað silfurpeninganna, jafn- óðum og þeir hurfu úr umferð. Borgara- og bæjarf jelög, og meira aö segja smá sveitaþorp fengu að gefa út smáseðla, s«m igilda innan öfugt væri hlutfallið millum vits- muna stjórnarinnar og fjölgun ráð- herra. Jón Þorláksson kvað víst, að eng- in efnis fyrirmæli stjórnarskrárinn- ai væru brotin meö till. simii. Einn- hvers umdæmis til óákveðins tíma ig væri Ijóst, samkv. athugas. stjórn- i verða þeir síðan innleystir aif arinnd.i1 við stjórnarsl^rárfrv., að • útgefandia. (Borgir, sem liggja full heimild væri til þess að hafa | saman, hafa venjulega sameigin- ráðherra einungis 2, og væri því leSa seðlautgáfu, þott þær lúti sín fullkomlega rjettmætt, að leggja hverri stjórn. Þannig hefir t. d. þann skilning í 11. gr. stjórnarskr. Hamburg og Altona sömu seðla. Að umræöum loknum fór fram í Bremerhaven, Lehe og Gestemunde atkvæðagr., fyrst um rökstuddu 1 sameisinleSa seðlaútgáfi:) dagskrána, og var hún feld með 16! *v0ln ratt gegn 9 atkv., að viðhöfðu nafna- kalli. Sögöu nei: E. Þorg., Eir. E., Hákon, Jak. M., Jón A. Jónsson, J. Sig., J. Þorl., Magn. Guðm., Magn. Jónsson, Magn. Pjetursson, Ól. Proppé, P. Ott., P. Þórð., Sig. Stef., Þorl. G., Þór. J., — Já sögðu: Bened., Bjarni, Gunn- ar S., Jón Bald., Magnús Kr., St. St., Sv. Ó., Þorl. J., Þorst. J., Þá var tillaga Jóns Þorl. og P. Ott. borin undir atkv. og var hiin feld að viðhöföu nafnakalli með 13 gegn 11 atkv. ljós, að þessi seðlaútgáfa rjeði ekki einungis hót á vöntun smápenin'ga, heldur varð hún mörgum, sjerstaklega litlum bæjarfjelögum góð tekjulind. Seðl- arnir, (sem miargir eru mjög vel gerðir, oft með málsháttum og spabmælum) urðu brátt eftirsóttir af söfnurum og veit eg þess dæmi, að seðlar sem gengnir voru úr gildi, urðu verðmætari á eftir en áður. Það er því engin furða, þó stór hluti seðlanna verði við innköllun eftir í höndum almennings, enþað getnr auðvitað, ásamt þeim seðlum ði til fjápveitinganefndap Neðpi deildap verða ad vepa komin til nefndap- innap i siðasta lagi laug- apdaginn 4. maps n. k. Alþingi 25. febp. 1922. Þorieiíur Jónsson. sem týnast eða eyðileggjast, talist til tekna. viðkomandi bæjarfjelagis. Gæti ekki Reykjavík og ef tU vill fleiri bæjarfjelög hjer á landi tekið þetta til a.thugunar. Hugall. ------0----- Ert símfre^siir frá fréttaritara Morgunblaðsins. Khöfn 24. febrúar. Frestur á írlandsdeilunum. Símað er frá London að þjóð- þingið írska hafi frestað fundui* sínum í þrjá mániiöi og að frestað verði jafnlengi að láta þjóðarat- kvæði fara fram um írska sáttmál- ann. I sambandi við þctta hefir mála miðlun fengist milli stjórnmálaflokk anna um þaö, að de Valera gefi stjórninni tóm til að semja grund- vallarlög ríkisins í næði. Stjómarbylting í Portúgal. Uppreisnarmenn hafa náð völd- um í Lissabon og hefir stjórnin flú- ið úr borginni og sest að í háskóla- bænum Cimbra. Genúa-þinginu frestað. Símað er frá Róm, aö ráðstefn- unni í Genúa verði frestað. Ástæð- an til frestunarinnar eru stjórnar- skiftin í Ítalíu.. Forsetaskifti í Þýskalandi. Frá Berlín er símað, að búist sje viö, að forsetakosning fari fram undireins og Þjóðverjar hafi tekið við þeiin hluta Efri-Schlesíu, sem þeir eiga að fá. Khöfn 25. febr, Landru líflátinn. Símað er frá París, að Landru hafi verið hálshöggvinn í morgun. Lloyd George og Poincaré sitja að samningum í Boulogne. Er fundur þessi ekki opinber. Bretar lána Þjóðverjum. Bankar í London hafa lánað Þjóðverjum 3 miljónir sterlings- punda til hveitikaupa í Argentínu. Hefir það vakið mikla óánægju, að hveitið skuli ekki keypt í Ástralíu. Spamaðurinn í Bretlandi. Spamaðamefnd ensku stjórnar- innar, sem sir Eric Geddes er for- maður fyrir, hefir lokið stöfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.