Morgunblaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ aÉBBaaa««Bag Ef yður vantar föt eða frakka, þá er tækifærið nú að fá sjer'það. Verð 4 fataefnom og vinnu, fall- ið að mun. — Pyrsta flokks rinna, fljót og góð afgreiðsla. ÍT * SSM Reykjavíkur býður venjulega þeirn wönnum á leiki sína, sem eitt hvað vínna fyrir þá endnrgjaldslaust, eða lána fjelaginn einhverja hluti, er það þarf að nota. Þetta hefir verið svona í mörg ár og Mrgbl. ekkert fundið afhugavert við, auðvitað. Að Skugga-Sveini hefir verið meiri aðsókn en alment gerist. En þegar nú efcki eru fleiri sæti í húsinu en 254, og aðsóknin er svo mikil, að sumir aienn kaupa 30—40 aðgöngumiða og margir heila bekki í einu, þá er óþarfi að koma með svona aðfinslu- greinar, þó einhverjir hafi komið of seint til að ná sjer í aðgöngumiða, og orðið frá að hverfa. Tvent er það, sem Morgunblaðið getur um, sem er svo ósanngjarnt — svo jeg ekki segi illgjamt — að mig furðar stórlega, og það því fremur er jeg veit það, að hingað til hefir blaðið verið frekar viaveitt knatt- ispyrnumönnum. Það er aðeins nú síð- *n við byrjuðum að leika Skugga- Svein að brevting hefir á orðið. Það er þá fyrst, að talað er um að þegar fólk þyrpist að þar sem að- göngumiðarnir eru seldir, jþá sje því tilkynt, að alt sje uppselt, „og ekki einu sinni daginn, sem á að leika, heldur marga næstu daga, sem á að sýna leikinn". Þetta er í fylsta máta illgirnislega sagt, vegna þess, að aldr- <‘i hefir verið selt nema fyrir einn og í hæsta lagi tvo daga í einu, svo að þar af leiðandi getur ekki verið um »ð tala að uppselt sje fyrir marga ««9stu daga. Ennfremur segir í nefndri grein: „Pólk er narrað á sölustaðinn í þeirrí von, að það fái þar aðgöngumiða að leiknum, þó búið sje að útbýta. þeim löngu áður“. Þetta er ekki satt, og vil jeg biðja höfund greinarinnar að sanna þennan áburð sinn, ef hann getur, ella verð jeg að álykta að hann fari vísvitandi með rangt mál. Síðan við knattspyrnumenn byrjuð- um að leika Skugga-Svein hefir oft blásið köldu á móti okkur, og þykj- umet við vita hvaðan vindur sá kem- ur, en gaman held jeg að almenningi þætti að fá að vita hverjir aðallega reyna að tefja för okkar. Og víst þætti mjer gaman að vita hver skrif- afi hefir hina góðgjörnu grein nú síð- ast í Morgunblaðið. — En fara mun- um við allra okkar ferða, hversu sem viðra kann. Kjartan Þorvarðsson. P. □. tifacobsen & Sön Timburverslum. Stofnuð 1829. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Oarl-Lundsgade. New Zebra Code. Selu timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðiið um ttlboð. Flð eins hEildsala. Tilkynning. Stjórn fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefir á'kveðið að haldin yrði hhitavelta í þessum mánuði, til ágóða fyrir kirkju safnaðarins. Við, sem skipaðir vorum til að sjá um framkvæmdir á þessu, leyf- um okkur hjer með að skora á alla meðlimi safnaðarins að styrkja þetta með því að safna og gefa •rnuni eða peninga, og koma gjöf- unum til einhvers af undirrituð- um fyrir 18. þ. m. — Ef ihver safn- aðarmeðlimur gefur 2 drætti, verð- ur það mikið er saman kenmr. — Munið að hver dráttur ljettir safn aðargjöldin. ísleifur Jónsson, Bergstr. 3. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Stef- án Gunnarsson, Miðstr. 6. Dianíel Þorsteinsson, Mýrargötu 7. Felix Guðmundsson, Suðurg. 6. Vilhj. Jakobsson, Traðarkotss. 3. Gunn- laugur Ólafsson, Vatnsstíg 9 B. Oddur Bjarnason, Vesturgötu 15. Bjarni Pjetursson, Vesturgötu 46. Þórður L. Jónsson, Þingh.str. 1. tími kemur og fólk er komið að kaupa hann. Þetta er auðvelt að staðfesta eftir umsögn allra þeirra, sem ekki ’ voru svo lánsamir að standa nærri þeim sem keyptu í einu 30-—40 sæti. Ekki er mönnum kunnugt um, að sjer- lega mikill svali hafi nætt um knatt- | spyrnumennina, síðan þeir fóru að j leika Skugga-Svein, eins og kvartað j er um í þessari grein; það er miklu 'fremur svo að sjá, að iþeim hafi ver- i ið tekið tveim höndum og fjársöfn- un þeirra, og er það vel farið. A t h s. Það er gersamlega til- gangslaust fyrir þá, sem stjórnað hafa aðgöngumiðasölunni að Skugga-Sveini að neita því, að nokkur ástæða hafi merið til að finna að fyrirkomulaginu á henni. Aðfinslan hjer í blaðinu kom fram eftir beiðni og umkvörtun fjölda inanna, sem komið höfðu á sölustað- inn á tilsettum tíma og fengu þó engan aðgöngumiða nema ef til vill „atæði". Með greininni hjer að ofan «r líka játað, að keyptir hafi verið iif/p í einn af sömu mönnum 30—40 aBgöngumiðar, og þá vitanlega af þeim, sem látnir eru „ganga fyrir”, og síðan hafa þeir selt sætin sínum vildarvinum. Það er því ekkert óeðli- legt, þó sætin væru öll uppseld, þegar átti að fara að selja. Og annað verð- ■r það ekki kallað en „narr“, að auglýsa einhvern hlut til sölu á á- kveðnum tíma, en tilkvnna síðan að hnnn sje uppseldur, þegar sá ákveðni € D4SBÖK. =■ □ Edda 5922377 — 0 A. B. C. Instr. Ágúst Jónsson, Grettisgötu 8 og kona hans gáfu Samverjaumn nýlega fimm telpukápur. Voru þær gefnar þeim telpum, er álitið var að mest þvi'ftu þeirra með af beim er borða hjá Samverjanum. Fyrir hönd mót- takenda og Samverjans færi jeg gef- endum bestu þakkir fyrir hugulsem- ina. H. S. Saltfarm hefir h.f. Kol og Salt ný- lega fengið með E.s. Liwingstone. Siglingar. Gullfoss kom til Aust- fjarða um helgina, fer norður um land og hingað. Goðafoss nýkominn til Khafar. Borg nýlega farin frá Austfjörðum til Leith. Villemoes fer í dag frá Kaupmannahöfn til Frakk- lamds. Dánarfregn. Annar hásetinn, sem slasaðist á Seagull, ljetst á Landa- kotsspítala á sunnudagsmorguninn. — Hjet hann Jens Guðmundsson og var frá Ólafsvík. Lætur hann eftir sig ekkju og 3 börn. Prentvillur þessar eru í grein hr. S. Þ. í síðasta bl.: heimaskóla fyrir: hinna skólanna; skyrslur skólans fyr- ir: skýrslur skólanna; landssjóður fyr ir: landssjóðsstyrkur; kennaralið skól- Agætt saltkjöt mjög ódyrt. Verslunin Vaðnes. Simi 228. Simi 228. Fiskekuttere med motor tilsalgs. L. Andree Winciansen, Bergen, Norge. Dampskibseksped, Skibsmægler. Vöruskifti. Mjöl, hveiti, rúgmjöl, haframjöl, kaffi, kaffibætir, sement, smíðað ir gluggar og hurðir með tilheyr- andi, saumur o. fl. er til sölu. Aðeins samið um heila skips- farma. I skiftum óskast ailskonar íslenskar afurðir, frá vel stæðu íirma. Vjer bjóðum vörur okkar cif á íslenskri höfn og krefjust- um tilboða á vörum þeim, er koma á móti miðuðum við Norð- ursjávarhöfn. Allar nánari upp- lýsingar með tilboði merkt: 763 til Nissens Annoncebureau, V.- Boulevard 18, Köbenhavn B. Ennþá geta nokkrir lærlingar fengið tilsttgn i pianoleik og hljómfrœði. N. Sögaard, Bergstaðastr. 20. Sími 1018. Nánari upplýsingar í Hljóðfæra- húsinu, Laugav. 18 B. ans fyrir: kennaralið skólanna; öll- um mannfjölda skólans fyrir: öllum nemendafjölda skólans; bera iþjóðina ofurliði fyrir: bera jörðina ofurliði. Skuggasvein á að leika á morgun, fimtudag og föstudag. Verða að- göngumiðar seldir á morgun eftir kl. 12 fvrir alla dagana í Iðnó. Fyrirlestur um lyrik og gildi henn- ar hefir Stefán skáld frá Hvítadal í hyggju að halda einhverntílna seinni hluta þessarar viku. Hefir hann dval- ið hjer í bæ um nokkurn tíma og mun nú vera að vinna að þessu erindi. Trjeskurðarnámsskeið hófst á Ak- ureyri seint í janúar. Er því ætlað að standa um 6 vikna skeið. Kenn- arinn er Guðmundur Jónsson frá Mosdal. Um 40 nemendur hafa sótt námskeiðið, flestir frá Akureyri. Tónlistarhættir heil«u' bæklingur, sem Jón Leifs söngfræðingur hefir samið og gefið út ;í Leipzig, en sent hingað til sölu. Með ritlingi þessum vill hann auka og glæða skilning landa sinna á tónsmíðum. Ritlingur- inn er í tveim heftum og aðeins hið fyrra komið hingað. Fiskur tll sölu. 100—200 smálestir af stórþorski upp úr salti til sölu seint i þessum mánuði eða byrjun april. Fiskurinn er allur þessa árs framleiðsla og er ágætis vara Tilboð f. o. b. óskast, merkt: »Stórfiskur« og sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 11. þ. m. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við fiakverk- un í Melshúsum á Seltjnrnarnesi. Upplýsingar gefur Guðjón Arngrímsson sem hittist í húsuro vorum við Vatnsstíg frá kl. 4—6 e. m. H.f. Kvelðúlfur. Köbenhavn Hotel og Pension »Helmerhus« lige ved Raadhuspladsen Studiestræde 51, Hjörnet af Vestervoldg. Elegante Værelser for Tilrejsnnde med Morgenkaffe fra 4 kr. pr. nat. Elegante Værelser med fuld Pension fra 8 kr. pr. Dag. Fyrirliggjandi a Columbus mjólk 16 oz. Oma s-rijörlíki í 1 lb. pk. H.f Carl Höepfner. Simar 21 & 821. fDótorskipið ,Dronning Agnes* til sölu* Skipið liggur á ísafirði dæmt ósjófært (kondem.eret) eftir brunatjón; tilboð sendist Trolle & Rothe h.f., sem gefa allar nánari upplýsingar. Olympiunefnd Knattspyrnumanna. Skugga-Sveinn verður leikinn í Iðnó miðvikudag, fimtudag og föstudag kl. 8 e. m- Aðgöngumiðar fyrir alla dagana verða seldir í Iðnó á mið- vikudag frá kl. 12. Uiion Papir Eo„ Lid., nseisiii Kristiania. 16 sameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100,000 smál Stærstu pappírsframleiðendur Norðurlanda. — OmbAftapapplr frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs- mönnum þess á Islandi Slg. Sigursr & Co. Reykjavik. Simnefni: »Signr«. Talsími 825. Nokkrar stúlkur geta fengið fiskvinnu hjá H f. »Alliance«. Talið við Jóh. Benediktsson Ananaustum. Repræsentant. En dansk Fabrik for Fremstilling af Elektromotorer og elektriske Maskiner söger en Repræsentant for Island. Billet mrk. 450 med Opgave om Referencer modtager Hertz’ Annoncö' bureau, Frederiksberggade 1 A, Köbenhavn B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.