Morgunblaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ gOL-«'............B~^g Ef yðnr vantar föt eða frakka, þá er r.ækifœrið nú að fá sjer það. Verð á fataefnnm og vinnu, fall- ið að mnn. — Fyrsta flokks vinna, fljút og gúð afgreiðsla. Jf -9 • r\ VorumsiOr wW~g~B a ■ ■■ * ■ a_.w__Ji mundi taka jafnt úr andstæðu- flokki sínum sem meðlialds, til lijálpar sjer í viðreisnarstarfinu. Vinfengið við bræðraþjóðina Dani mundi hún treysta é hinum örugga grundvelli sambandslaganna og út U við myndi liún koma fram nveð festu og gætni. — Járnbrautar- málinu væri hún hlynt, en um það væri ráðuneytið ekki búið að bera sig nægilega saman enn. Em- bætti.sbákn vorrar litlu þjóðar myndi verða tekið til nákvæmrar yfirvegunar og reynt til tað gera það kostnaðarminna, án þess þó að nokkur sem nú væri í embætt- um biði halla við það. Þar næst skýrði forsætisráð- herra frá því, að hann hefði feng- ið tilkynningu frá konungi um trúlofun Friðriks krónprins og Olgu prinsessu, og hefði hann í nafni íslensku þjóðarinnar sent konungi hamingjuósk. Að ræðu forsætisráðherra lok- inni bað Jón Baldvinsson um orð- ið, en forseti (Sv. Ó.) kvað það samkomulag við stjórnina, að um- ræður yrðu engar. Gerðist því eigi fleira þar til tíðinda. Þá var haldinn fundur í neðri deild. Var fyrst afgr. til Ed. frv. um lækkun á aðflutningsgjaldi á kolum og salti með 16 shlj. atkv. Frv. um dómþinghárnar var af- greitt sem lög frá Alþingi. — Þá kom gullkrónu frv. Bjarna frá Vogi til umr. Talaði hiann fyrir því. Kvað hann það fram kornið til virðingar við sparnaðamefnd- ina í þinginu og henni tileinkað. Sagði hann að ríkissjóði mundi vinnast miklar tekjur með til- högun þessari, því að skattar allir og tollar nær því tvöfölduðust. Fvaðst hann vonast til þess að nefndinni tækist að koma því ó- skemdu gegn um þingið. Einnig benti hann nefndinni á það, að hægt væri að losna við biskups- embættið með ljéttu móti. Það jnætti fela það einhverjum með- hjálparanum hjema. Landlæknis- embættið gæti einhver yfirsetu- konan tekið og hæstarjett mætti fella niður, en fela nemendum laga deildarinnar að kveða upp dóm- ana. Mundi það vera þeim holl æfing og nytsamleg. Að síðustu lýsti hann því yfir, að hann tæki frv. aftur, svo að sparaaðamefnd- in gæti haft heiðurinn af því að taka það upp og bera það fram til sigurs. En engir urðu til þess að taka það upp og er það því úr sög- unni á þessu þingi. Þá kom til umræðu frv. um niðurfellinguna á umræðuparti AJ- þingistíðindanna og urðu enn tals- verðar hnippingar. Kom Möller með tölur miklar, sem áttu að sýna það, að lítið mundi sparast. Þorleifur kvað þetta vera spá- dómia eina. Hefði hann aldrei haft neina trú á þeim, en auðvelt verk væri það fyrir skáldmælta menn að láta þá líta senniiega út í aug- um almennings, en það hefði eng- iu áhrif á sig. Möller svai’aði, og kvaö ræðu Þor- leifs þannig, að hann mætti biðja deildina að misvirða ekki þótt hann liefði ekki sem þingmannlegust orð um hana. Lýsti hann svo ummæli Þorl. helbera heimsku, ósæmileg og vitlaus. Þorleifur tók ummælum Ja- kobs með jafnaðargeði og kristilegri þolinmæði, en kvað það lítið mundi þýða, þótt hann vældi eitthvað á móti Möller, hann mundi hvort sem væri ekki breyta sínu væli fyrir því. En það kvað liann sannast, að ef Alþingi hrapaði aftur á bak með þetta fyrsta sparnaðarfi’umvarp, þá mundi það hrapa ofan af sparnaðar- brautinni og niður í ejrðsludýkið í öðrum málum sínum. Þá kom til umræðu frv nm frest- un á fræðslulögum frá 1907. Ilafði Bjarni frá Vrogi orð fyrir till. fjár- veitinganefndar. Kvað hann frv. alls eigi fram komið til þess að draga úr mentun landsmanna, eða spara fje ríkissjóði, heldur vildi nefndin auka með því þekkingu almennings að miklum mun. Yæri nú varið til barnafræðslu um 400.000 kr. og að lienni ynnu 115 fastir kennarar og 92 farandkennarar, en árangurinn af öllum þessum mikla tilkostnaði myndi mjög lítill. Yekti það nú fyrir nefndinni, að heimilin önnuð- ust sjálf barnafræðsluna að ferm- ingaraldri, en síðan tækju 2ja ára únglingaskólar við, með 8 mánaða kenslutíma. Mundi til þess þurfa um 600 þús. kr., eftir lauslegri é ætlun, en á því væri enginn efi, að með þessu fyrirkomulagi væri fræðslumálunum komið í miklu betra horf en nú væri. Þorsteinn Jónsson svaraði Bjarna og hjelt langa ræðu. Hjelt hann uppi vörnum fyrir núv. fræðslufyrir- komulagi. Taldi hann heimilin lítt fær að annast kensluna og mimdi þetta koma mjög liart niður á fá- tæklingum, sem ekki liefðu efni á því að taka kennara. Sagði hann að frv. þetta og Bjarni í þessu máli væri í anda 18. aldar. Bjarni svaraði aftur allómjúkt. Kvað fræðslu-fyrirkomulag okkar apað eftir útlendum liáttum ogmesta flaustursverk. Væri það guðs mildi að það skyldi ekki hafa drepið f jölda barna, því eigi væri það börn- um hent, að vera úti í íslenskum bil. Barnaskólana kvað hann hið mesta böl, þó að án þeirra yrði ekki komist í kaupstöðum, en í sveitum mundi lieimiliskenslan giftudrýgst í sam- bandi við almenna unglingafræðslu. l'mr. um málið var svo frestað þar til í dag, og höfðu margir þá beðið um orðið. góslavía liafi mötmælt þessu við bandamenn. Samsteypustjórnin og Lloyd George. Deila sú, sem verið liefir innan samsteypuflokanna á Bretlandi, virð ist nú bafa verið jöfnuð, og á sam- steypustjóx’nin að fara með /öld og Lloyd Geoi’ge að vera forsætis- ráðherra, eins og var. Ejnar Nielsen staðinn að svikum. Rannsóknarnefnd Kristjaníuhá- skóla hefir rannsakað hinn þekta, danska miðil, Einar Nielsen, án þess að fá útfrymi (teleplasma) fram- leitt. Samtímis hefir nefnd Sálar- rannsóknarfjelagsins (norska) stað- ið hann að svikum. Khöfn 9. mars. Samband Miðjarðarhafsríkja. Símiað er frá Aþenu, að Gunaris utanríkisráðherra Grikkja sje að semja um stofnun bandalags fyrir Miðjarðai’hafsríkin, um viðurkenn- [ing á koixungdómi Konstantins og ' unx vopnahlje í Litlu-Asíu við ; Italíu, Frakkland og England. i- ; Amerikumenn og Genúafundurinn. Frá Washington er símað, að ; Amei’íkumenn hafi xi.eitað að takia þátt í ráðstefnunni í Genúa. Er jástæðan til þessa talin sú, að við- | reisnai’pólitik Evrópumanna hiafi [ reynst eixxskis virði, og að sovjet- stjórninni hefir verið boðið að taka þátt í ráðstefnunni. Ný stjórn á Spáni. Símað er frá Madríd, að Guerra fynrum forseti í þinginu halfi myndað nýja stjórn á Spáni. Svíar og Bolshevikar. Frá Stokklxólmi er símað, að efri deild þingsins sænska hafi felt frumvarp um að viðurkenna sovjet stjóraina, sem lögmæta stjórn Rússlands. E.s. Gullfoss fer bjeðan til Vestfjarða utu Hafnarfjörð á morgun 11. mars kl. 12 á hádegi. Eimskipafjelag Islanðs. i Indverjar og Múhameðstrúarmenn. í Símað er frá London, að stjórn- íji á Indlandi hafi skorað á Eng- : lendinga að nema Sévres-friðar- | samningana úr gildi og bi’eyta i stefnu sinni gagnvart Tyrkjum. Færir íudlandsstjórn þá ástæðu ifyrir málaleitun sinni", að hve- nær sem Englendingar veiti Gi’ikkjum liðsinni gegn Tyrkjum, þá vakni gremja hvarvetna meðal Múhanxeðstrúarm anna. Lántökur Grikkja. Samningar um lán, sem Giikkir hafa leitað eftir í Englandi, hafa strandað. Nansen í Kaupmannahöfn. Friðþjófur Nansen flytur íkvöld fyrirlestur um ihungursneyðiua í Rússlandi, hjer í borginni. Gengi erl. myntar. Srl. símfregoir frá fréttaritara Morgunblaðsins. Khöfn 8. mars. Uppreisnin í Fiume. SímaS er frá Belgrad, að upp- reisnarmennirnir í Fiume hafi lagt borgina undir yfirráð Ítalíu, en Jú- • I. O. O. F. 1033108y2. j ;• *' j Fxmdur :í „Reykjavíkurstúku Guð- spekifjelagsins* ‘ í dag kl. 8% síðd. stundvislega. — Efni: Lemúría. i Föstuguðsþjónusta í dag í fríkirkju Hafnarfjarðar kl. 6V2, síra Ólafur Óiafsson. Dánarfregn. Látin eru merkishjón- in Guðmundur hx’eppstjóri Erlexids- son og Ingibjörg Sigurðardóttir í Mjóadal í Austur-Hiinavatnssýslu. — Banamein beggja lungnabólga. Lögð- ust þau sama dag bæði og andaðist hann 2. þ. m. en hún 6. þ. m. Attu þau iþrjú börn á lífi: Sigurð skóla- meistara á Akureyri og húsfrúniar Elísabe'tu í Mjóadal og Ingibjörgu í Síðumúla. Togarar þeir, sem veiða nú í salt, eru að smákoma af veiðum. Skalla- grímur er nýlega kominn, og enn- fremur Leifur hepni, með 115 tn. lifrar og Hilmir með 85 tn. Skalla- grímur er farinn á veiðar aftur. Farþegar á Gullfossi voru m. a. Björn Hallsson alþingismaður, Sig. Sigurðsson forseti Búnaðarfjelagsins, Bookles, Goos, Grausluud, Svavar Guðmundsson, síra M. B, .fónsson og Kristín Ólafsdóttir. Stúdentafjelagið. — Trúmálafuudir þeir, sem áður hefir verið sagt frá, verða haldnir í na>stu viku og b.vrja á mánudagskvöldið, og síðan á hverju bvöldi xít vikuna. Skjaldbreið, mótorskipið, fór hjeð- an norður á Akureyri í fyrrakvöld, í beituútvegun fyrir lútgerðarmenn í Sandgerði. Á skipinu fóru nokkrir menn norður, sem beðið höfðu bjer lengi eftir skipsferð. Gullfoss átti að fara hjeðan í dag til Vestfjarða, en 'fer ekki fyr exi á hádegi á morgun. Tognótaveiðar munu nokkrir vjel- bátar hjeðan fara að stunda úr ensk- um höfnum. Er einn bátur, Iho, lagð- ur á stað til Danmerkur að fá sjer þessi veiðarfæri þar, og fer hann það- an til Englands. Cand. júr. Sigurður Lýðsson hefir sótt um að verða settur lögfræðis- kennari við háskólann í stað M. Jóns- sonar ráðhexra. ístaka hefir farið fram á Tjörn- irni undanfarna daga. Er kominn all- mikill ís í íshúsin, en þó skortir mik- ið á að þau sjeu full. Jarðarför fröken Mörtu Stephen- sen fór fram í gær og jarðarför frú Margrjetar Magnúsdóttur í fyrradag. Khöfn 9. mars. Sterlingspund.............. 20.75 Dollar..................... 4-7(5 Mörk........................ 4’92 Sænskar krónur.............124.30 Norskar krónur............. 86-25 B’ranskir fnankar.......... 42.7o Svissneskir frankar........ 92.80 Lírur...................... 24.30 Pesetar.................... 74.75 Gyllini ...................180.50 1111 í Manila á Filippseyjum varð 17. jan. bruni svo mikill, áð aldrei hefir meiri orðið síðan eyjarnar komust undir stjórn Bandaríkjamanna. Fjöldi húsa brann í þeim hluta borgarinnar sem innfæddir menn byggja og 12.000 manns hafa hvergi öfði sínu að að alla eftir brunann. Þykir víst, aÞð kveikt hafi verið í af ásettu ráði. Kvöldskemf un. Efirhermur, upplestur kvæða og gamanvísur heldur Gisli Olafsson í Kvikmyndahúsinu í Hafnar- firði í kvöld 10. mars kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í Kvikmyndahúsinu. Tilraunir meö góöum miðli. Nokkrir karlar og nokkrar konur geta fengið að vera með við til- raunir hjá góðum miðli ef^skil- yrði eru fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu sendi eiginhandar nöfn og heimilisfang merkt „Tilraunir(( til ritstjóra þessa blaðs fyrir 15. þessa mán, Vatnið. Fyrst um sinn verður lokað íyrir vatnið kl. 9—11 f. m.r nema í Skólavörðuholti sunnan Laugavegs og austan Ingólfsstr, Rvík 15. mars 1922. Bæjarverkfræðingurinn. Fiskekuttere med motor tilsalgs. L. Andree Winciansen, Bergen, Norge. Dampskibseksped, Skibsmægler, Fiskverkun. Fiskur tekinn til verkunar á næstkomandi sumri. Fiskurinn verður tekinn á Reykjavíkurhöfn eða Krossavík, eftir því sem ósk- að er. Upplýsingar gefur Hjörtur B. Helgason, Akranesi. •8kT !«iJS 'H<i9 So inujsioddisí ‘JipunSaj jeSjnra ‘X95J ‘ijodxo ‘jjbjj ‘jQfraisjj'Bq ‘iji9Aq ‘jpfraSpj ‘stBra Ri9q ‘SSÁq -■Busuæq ‘jofrasiura ‘anjjÁsnBJjB ‘sijgra ‘8JPUB2J ‘jmjnpj ‘ gjj */, -jd Bjnn 09 ? -tÁqs ‘’SJI b/i ‘Jd B-mB §8 y IQfjjHBS njxjg jpuBfSSijji.iÁ^ •ranjQABfuÁSQn'BU jb Sjjq ranjjojjjj ranjs9jj j J9 'uon umnisdeji Danskar forónur og aðra erlenda peninga, kaupir og selur Morlen Ottesen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.