Morgunblaðið - 11.03.1922, Side 1

Morgunblaðið - 11.03.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Lafldsblað LÖgrjetta* Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 107. tbl Laugardaginn II. mars 1922. fsafoldarprentsmiðja h.f. ú ■* ú n. | Stórfeugleg og afaiskrautleg flpfintýi amynd í 6 þátturn eftír Max Reinhardt. Aðalhlutverkiu leika: Pola Negri, ienny Hassel- quíst, Egede Nissen, Harry Liedtke, Paul Wegener, Ernst Lubitz. Jaiiiskrautleg og íburðar- roikil myn,d að öllum ötbún- aði, hefir varla sjest Iijer á landi áður. Aðgöngumiðar kosta aðeins kr. 1.50 og 1.00. m I míðstöð heimsuErslunarinnar. Fyrir ófriðinn varð ekki uiu það deilt, að fjármálamiðstöð heimsins væri í London. Þegar tnaður í Perú keypti silki í Jap- an, eða Norðmaður seldi timbur til Ástralíu, fór greiðslan frani í enskum pundum og einhver Lund- únabankinn var milliliður. Flestar þjóðir greiddú innfluttar vörur með því fje er þær fengu fyrir útfluttar vörur til Englands. Lon- don var miðstöð allra meiri háttar fjármálaviðskifta. Svo kom ófrið- urinn, og í kjölfar hans viðskifta- bönn og dreifing alþjóðaviðskift- anna. Sterlingspundið fjell í verði, það var gert óinnleysanlegt með gu.lli og kaupsýslumenn urðu að útklj’á kaup og greiðslur beina leið áit laðstoðar bankanna í London. Fm sama leyti var viskiftahann lagt á Þýskaland og jiýski drum- urinn um markið sem alþjóðagjald eyri, er, að því er virðist, úr sög- unni um aldur og æfi. Heimsstyrjöldinni lauk 1918, og Bretar fóru aftur að vinna að því, að pundið ýrði myntfótur lal- þjóðar eins og áður. Markið, sem bafði verið skæðasti keppinautur pundsins, var fallið frá. en í stað- inn var kominn dollar Ameríku- manna. Snemma vors árið 1919 lögðu Ameríkumenn besta spilið, sem þeir áttu, á borðið beint fram- Beitusild til sölu. Nánari upplýsingar í síma nr. 5, Keflavík. ¥enslunarmannafjel. Rvikur Ef næg þáttaka verður er ákveðið að fjelagið haldi kvöld- skemtun og dansieik laugard. 25. þ. m. í Iðnó. A mánudag- iun verður borinn listi til fjelagsmanna og verða þeir þá að ákveða þáttöku sína. Fjeiagsmenn mega taka með sjer gesti. Stjórnin og skemtinefndin. Nýja Bió Hætfuleg bónorðsför. Sjónleikur í 4 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Björnstjerne Björnson, tekin á kvikmynd af sænska fjelaginu *Scandia« eftir fyrir- sögn Rune Carlsten og Sam Ask. Aðallilutverkið leikur Lars Hanson af sinni allcuunu snild. Myndin er framúrskarandi vel leikin og vandað til henn- ar að öllu leyti, enda hefir Rune Carlsten sjeð um töku henn- ar, og varla mun Lars Hanson, hinn langbesti ieikari Norður- landa, hafa leikið betur i annað sinn. Sagan, sem myndin er tekin eftir, er ein af hinum fræg- ustu smásögum Björnsons, af ýmsum tekin fram yfir »Kátan pilt«. an í Breta: Þeir feldu úr gildi allar hömlur á gullverslunihni og v.m leið varð dollarinn gullgjiald- eyrir, og meira að segja sá eini í heiminum. Um sama leyti óx heiinsverslun Ameríkumanna ákaf- lega. Amerískar vörur á amerísk- um skipum voru í nálega hverri liöfn í ilieiminum. Ameríkumenn trygðu sjer gamla markaði, sem horfið höfðu úr viðskiftalífinu vegna stríðsins og náðu nýjum markaðsstöðum. Kol Ameríku- manna útrýmdu enskum kolum — meira að segja á meginlandi Ev- rópu. Fljótaskipin á Rín fluttu amerísk kol, sem voru ódýrari en ensk. Dollarsgengið varS þýðing- larmeira í heimsversluninni en það liafði verið nokkurn tíma áður, og dollarinn varð gjaldeyrir, sem gekk út í öllum löndum, eins og pundið áður. Fjármálamiðstöð heimsins fluttist um stundarsakir frá London til New York. En Bretar mistu ekki sjóniar á takmarki sínu. Forvextirnir, sem fyrir ófriðinn liöfðu árum saman verið undir 5% voru hækkaðir upp í 6 og síðar upp í hámarkið, 7%. Önnur i*íki komu á eftir. Af gömlum vana hiagaði forvaxtahæð- in sjer eftir Englandsbanka. En það sem mestu varðaði fyrir Eng- lcudinga var að stemma stigu fyr- ir peningaverðfallinu eða vöruverð liækkuninni, sem var erfiðasti þröskuldurinn fyrir sigri í sam- kepninni við Ameríkumenn, Og þetta tókst. Vöruverðið lækkaði mánuð eftir mánuð, og loks gat Englandsbanki lækkað hina háu forvexti sína. Nú voru háir vext- ir ekki orðnir nauðsynlegir til þess draga úr eftirspum eftir peningum, f járhættufíknin, Sem blómgast hafði á ófriðaránmum, var 'horfin. Svo íóru vextirnir að lækka. New York byrýaði og var í broddi fylkingar. Þegar Federal Reserve Bank í New York setti forvextina niður komu Englendingar og aðr- ir á eftir. En Englendingar gátu eki fylgst með. Það er orðið langt síðan forvextir Biandaríkjanna urðu 4y2% en í Englancli varð þetta ekki fyr en eftir miðjan febrúar. Er vert að veita því atihygli, að enska lækkunin kom ekki fyr en eftir lað dollaragengið hafði lækk- að að miklum mun. Samkvæmt markmiði sínu í peningamálum mega Englendingar ekki haga for- vöxtum sínum þannig, að þeir hindri fall dollarsgengisins. Ster- lingspundið hefir þó það sje eunþá páppírsgjaldeyrir — nú þegai* unnið mikið aftur af því, sem það hiafði tapað. Englend- ingar eru aftur orðnir heimsversl- unarþjóð, en takmarkinu er eklci náð fyr en gengi dollarsins í London er orði'ð eins lágt og það var fyrir ófriðinn og pundið komið í um- ferð á ný. Þegar svo er komið er peningastyrjöldinni milli Breta og Ameríkumianna, um fjármála- yfirráðm í heiminum, lokið. Því fjármála- og bankamálaskipulag Breta er of sveigjanlegt, rótgróið og heiðarlegt til þess að það verði brotið á bak laftur af öðrum eins byrjendum í peningamálum og Ameríkumenn eru. Landfræðislega Euglands, heimsveldið og flotinn skapa London eðlilegan öndvegis- sess í peningamálum beimsins. „Fyns Venstreblad“. -------o------ Arthur Nikischf G-eheimrat Professor Dr. h. c. Allur menningarheimur syrgir lconiuig ork'estursstjórnarinnar. — Annnar slílcur er ekki til. Arthur Nikisch fæddist þ. 12. okt. 1855 í Lebeny Szent. Miklos (í Ungverjalandi). 11 ára geklc hann inn í tónlistarháskólann í Wien og stundaði þar nám í 8 ár. Tók hann þá að hafa samvinnu með ýmsum orkestrum m. a. við borgarleikhúsið í Leipzig. Hann vakti sífelt meiri athygli og 1889 var hann náðinn stjórnari sinfóníu- hljómleikanna í Boston. Fjórum árum seinna varð hann forstjóri óperunnar í Budapest, en árið 1895 var homim veitt stjórnarastaðan við Gewandhaushljómleikana í Iæipzig og hemii hjelt hann til dauðadags. Auk þessarar 'aðalstöðu sinnar var hann ráðinn fastur stjórnari við bestu orkesturshljóm- leikana í Berlín, Hamborg, Pjet- ursborg og víðar. í öllum rnenn- ingarlöndum hefir hanu stjómað orkestrum. Á stríðsárunum ferð- aðist hann með „Berliner Phil- harmonisches Orchester“ til Norð- urlanda. Þá voru eflaust miargir Hafnar-íslendingar, seon ekki sáu eftir tíu krónum í aðgöngumiðann. Um líkt leyti ferðaðist hann með „Leipziger Gewandhausorchester1 ‘ og kórsöngsfjeliaginu ,Bach-Verein ’ til Sviss. Margir ljetu þá sannfær- ast um að Þjóðverjar væru ekki 'glæpalýður. Eftir stríðið var hami í fyrravor i*áði;nn til Róm (þýslc tónverk) og til Kristjaníu (11 lilj'ómleikar). Um sumarið stjórn- aði hann 15 hljómleikum í Buenos Aii*es. í olctóber kom hann aftur til Leipzig og stjórnaði þar viku- lega heimsins frægustu hljómleik- uni, þar til hann í byrjun janúar lagði hljómstafinn fyrir fult og alt úi* hendi sjer. Hann hafði ver- ig ráðimi til hljómleika í ýmsum iönduiri (líka í Englandi og Norð- j urameriku) á næstu árum, en ör- lögin liafa rofið þá samninga. Listareinkenni A. Nikischs komu skýrast í ljós í verkum seinui tíma. Verk Tscbaikowskys, Bruck- ners og Mahlers geta naumast fengið áhrifameiri meðferð en undir bönduni hans. Hljómfegurð og hraðatilbreytingar voru honum aðalatriði. Hið vtra bvíldi vfir honum ró. Með augnatilliti gaf hann leikurunum merki, enda hafði hann oftast ágæt orkestur undir höndum. Hann hikaði ekki við að nota góðan listskilning leik- aranna og lagaði oft meðferð sína eftir því. Hann hlífði leikurum sínum og ljet sjaldan á sjer finn- ast ef honurn þótti. En frá honum streymdi töfrakraftur, sem átti suðrænan eld, ástríki og höfðings- tign. Andi ljóssins hvíldi yfir óað- skiljanlegri heild, orkestri og stjórnara. Einhver veigamesta starfsemi Nikischs var að ryðja verkum A. Bruckners braut. Þeim var áður tiltölulega lítill gaumur gefinn, en fyrir nokkru mátti heyra allar sinfóníur hans (níu að tolu) á einuin vetri í Gewand- haus. Eilífðarþráin og trúarandinn sem í þeim býr, einbendi síðustu starfsár Nikischs. 1 m la n n i n u m Arthur Nikisch birtist ljúfmenska og hógværð samfara konunglegu valdi. Líf hans var samfeld sigurför. Járn- vilji og óvenjulegt líkamsþ^i studdu hann. Það kom möimum 2—3 herbergif ásamt eldhúsi og aðgangi að geymslu og helst að þvottahúsi, óskast á leigu frá byrjun maí eða júnimánaðar Afgr. vísar á. því mjög á óvart, þegar hann lagðist veilcur af inflúensu þeirri, sem geysar um heiminn. í 25 ár hafði það ekki komið fyrir að hann veikinda. vegna gæti ekki stjórnað Gewandhaushljómleikuiu. Veikin lagðist- á hjartað. Það frjettist að hæta væri á lífi hans. Með hugró og blíðuviðmóti lá meistarimi á heimili sínu, kallaði til sín íjölskyldu síua, kvaðst vita, að hann mundi ekki aftur rísa úr rekkju, og ráðstafaði útför sinni. Við bálför hans skyldu ekki aðrir vera viðstaddir en nánustu ætt- i’igjar hans og vinir, ásamt Ge- wandliausorkestrinu. Enginn söng- ur skyldi við hafður, engimi sam- leikur gerður nemia „Hymnus“ fyrir 12 cello eftir Julius Klengel. Meistarinn bað þess að engar ræð- ur skyldu haldnar, en son sinn dr. jur. Nikisch bað hann að mæla „nokkur vingjamleg orð“. Fjöl- skyldan vænti batans, en það varð sem sjúklingurinn sagði. Allan leg'utímann (hálfau nxánuð) lieyrð- ist.ekki kvörtunarorð af hans vör- um. Hann horfðist í augu við dauðann með sömu sigurvissunni og hann hafði starfað. Enn eitt dæmi þess, að eingöngu miklir m e n n geta verið miklir lista- menn. Mánudagskvöldið þ. 23. jan. sofnaði meistarinn og vaknaði aldrei aftur. Kl. hálf níu var hiann dáinn. Næsta morgnin á að vera orkest- ursæfing í Gewandhaus. Stjórnari úr annari borg á að undirbúia næstu hljómleika. Hann verðuv að tilkvnna leikurunum lát foringj- ans. Þá tárast karlmenn, taka hljóðfæri sín og búast til heim- ferðar. Á Gewandhaus fyrir neðan áletrunina „Res severa verum gau- dium“, hangir fáni í hálfa stöng. Hvergi er um annað talað. Næsta dag eru blöðin full af greinum um listamanninn. Sorgar- og minning- aihátíðir eru haldnar í ýmsum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.