Morgunblaðið - 11.03.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.03.1922, Qupperneq 2
MOBGUNBLADIB borgum. Frá útlöndum berast sam- er tifluningur af sjávarafurðun- úðarfregnir. Einnig þar er meist- um talinn samkvœmt verslunar- arans minst á marga vegu. skýrslunum 111.386.726 kr. virði Næstu Clewandhaushljómleikum og skiftist það þannig niður á «r breytt í sorgarhátíð. A svört- hin umræddu ár: t,m stalli fyrir neðan orkesturs- 1915 kr 31.833.000 Samanb., pallinn stendur marmarabrjóst- Verskmarskýrslur bls. 19. mynd Nikichs eftir Lederer skreytt 1916 kr 35.285.000 Samanb., lárviðarlaufum. 1600 manns minn- ■ Verslunarsliýrslur bls. 20 ast hins látna með því að stunda! 19i7 kr ] 8.967.201 Samanb., upp. Kyrð. Beethovens „Coriolian-; Verslunarsk. bls. 2, 2., 10. og 12. lið. ’ vegna Norðurálfuófriðarins og því | öll síldarframleiðsla landsins það | ár eign íslenskra ríkisborgara. ; Ágiskun höf. um verðmæti sjáv- í arvarannia, sem neytt er hjer á ! landi er áreiðanlega „mjög laus- í leg“ eins og hann kemst að orði til þess að knýja krö'furnar fram, en hafði þá trú, að svo mikill rjettur fylgdi málstaðnum að hann hlyti lað sigra. Og það vopnið, sem nota skyldi í brýnustu nauð- syn var „boycott” gagnvart Eng- lendingum, með sjerstökum hætti. Overture* ‘ gef ur örvæntingunni lausan tauminn. Fjórir biblíusöngv- &Y (Salom. kap. 3—4, Jesus Sir. ; og mætti eflaust færa töluverð Fyrsta stigið var það að Indverj- ! rök fyrir að upphæð þá, er höf.' ar tækju börn sín úr skólunum. ‘ nefnir mætti tvöfalda til þess að | Næst að indverskir málfærslumenn ; komast nálægt hinu rjetta í þeijn neituðu að flytja mál fyrir ensk- 1918 kr. 26.301.525 Samanb., Verslunarsk. bls. 2, 2., 10. og 12. lið. En þessi tala er ekki rjett. I kap. 41 og fyrra Korintubrjef j ráun Qg yeru er verðmæti sj,ávar. 1 áls kap. 13) eftir Brahms enl: atur5amia töluVert meira en kem- snngnir. Tónlistin leysir alla sál- ^. fram j ver3lunarskýrslunum, arfjötra. Karlar og konur sjástjBem stafar af því að töluvert af gráta. Hrygðin nær svo 'alment! síldaraflamlm sem Englendingar tökum á mönnum, að þeir forðast: keyptu lí)16 0fí 1917 var aldrei að líta hver framan í annan. -jflutt út> heldur selt hjer inuan. Orkestursleikararnir sjást roðna; lands tU skepnllfóSurs og ann. og fölnia á víxl. Þeir leika núlannapa l3fnota> Verðmæti síldar- standandi sorgargöngulagið ár;innar 1918 telja verslunarskýrsl- Eroicasinfóníu Beethovens. Sorgm . -. Q OQ- , ■. , , “ , urnar 1.118.385 kr., en vitanlegt v.’rðist hafa lamað þá svo að þeim „ , , , 1 ;er að hun var nm ay2 milj. kr. vcrður ekki greitt um tonana. Ha- . ,. , „ , „ , , ° virði, og statar sa munur at þvi, tíðinni lýkur og salunnn tæmmt ^ veiðinni fj., lgig er bljóðlega. _ ! ekki flutt út fyrri en árið 1919. Utförin fer fram ems og hmn T . _ . , . , ; Petta veit alþmgismaðurmn ems látni hafði oskað. Þeim þusundum , , . . : og allir aðrir landsmemv, þar sem eða tugum þusunda, sem vilja vera , „*• , , . , , ’ , . utflutnmgsnefndin liafði algerlega viðstaddir, er hafnaður aðgangur. í ... „ ’ . . með soluna að gera iyrir hond Blóm og sveigar hylja algerlega , , ... . , , ® ® . „ landsst jornarmnar samkvæmt log- veggi hussins. Dr. jur. Nikiseh i „ , , . T , , , *• 66 . . , , * ,, .; um tra þmgmu. Jeg hygg þvi að talar. Hann mmnist þess að nki , , . „ , „ . ,. ekki sje oi nukið aætJiað, þo gert f öður sins, „nki andlegustu list- , , . „ , isje rað tyrir að mismunurinn a arinnar sje „ekki aí þessum!, . , , , , • þeim tolum sem verslunarskyrsl- heimi. Lát hans er þvi í raun og; ,., . * , . . i urnar tilgrema um verðmæti sjiav- veru heimför hans. Tónlistm vor j arafurðanria yfir ]lin umtöluðu honum alt, heimspeki hans og tru ; fjowur ár og hins raunverulega arbrögð. Tónlistin leysti öll ? vergmœtia er inn kom frá öðrum höft, sem voru milli hans og mann-; ]öndum fyrip sjávarafurðir sje tíu efnum. En út í það skal ekki far- ið, þar sem þetfa er aðeins ágisk- un, eins og hann tekur fram. um dómstólum. Og þriðja etigið var það, kaupa ekki enskar vör- ur. Ef ekkert af þessu dvgði vildi anna”. Þannig mælir sonurinn með ; ; miljónir króna. ékveðinni og mjúkri röddu. ,, , • , , , • • ,! En það er fleira sem er vjllandi Sifelt birtast endurmmnmgar um i r meistarann í blöðum og tímarit-! ran'^ 1 hinum áminstu skrif' um. Úr öllum áttum (utem lands íum hl' alþmgismannsins. Hann seg Höf. er máske kunnugt um það! Gand'hi láta menn grípa til þess úr að fjöldi mianna efast um, að rík-jræðis að neita að tilýða lögum, m. ksjóður fái þær tekjur, sem gertja. að neita að borga skatta. Þessa er háð fyrir að komi inn með tekju; leið vildi Gandhi fara, en hins- skattslögunum frá 1921, og má þá vegar er það fyrirlitlegt að hans vera að hann með dæmum sinum áliti að bera vopn á menn. Gramd- vilji benda þessum vantrúuðu ist honum mjög er uppreistnin mönnum á að ekki ’all-lítilla tekna varð í Suður-Indlandi í haust og megi vænta í ríkissjóðinn frá land- þegar blóðsúthellingar urðu í Ben- búnaðinum. Ef þessi hefir verið gal í nóvember fastaði hann til meining hans með áminstum skrif- þess að lýsa óbeit sinni á aðför- um, þá var samanburðurinn á fram unum. Yiðurkendi hann þá, að leiðslu sjávarmianna og sveita- hann hefði komið á stað hreyfingu manna óþarfur. En þar sem sýnt sem hann var ekki miaður til að hefir verið fram á hjer að framan, ’ stjórna. að tölurnar, sem bygt var á, voru \ Ýmsir sjálfstæðismenn Indverja mjög villiandi og jafnvel rangar,' eru mjög ósammála Gandhi á skoð- þá er ekki ástæða til að fara út unum og telja leiðirnar, sem hiann í ályktanir, sem gerðar eru cða bendir á ófærar.Séu menn eggjaðir leiddar af áætlunum og dæmnm, á að neita að hlýða lögum, geti sem hafa slíkan grundvöll. j ekki hjá því farið lað vopnamátt- Jón Ó. Bergsveinsson. urinn hljóti að skera úr og þess j vegna sje stefna Gandhi ekkert --------o--------, annað en grímuklædd ófriðarstefna Aðrir sjálfstæðismenn finna hon- um til foráttu, að hiann gangi ekki nógu langt. En hvað sem þessu líður þá liefir Gandhi lang- j mest völdin hjá indverskum sjálf- stæðismönnum. Samlyndið hefir stórum versnað síðustu mánuðina. Enski undirkon- ungurinn í Indlandi, Reading lá sem mestir eru ribbaldarnir. Ber þar margt til, en þó einkum það, mentunarsnauðir Indverjár eru. — Aðeins tíundi liver maður getur lesið og skrifað indversku móður- málin og- miklu færri kunna ensku. Fugmyndir alls fjöldans um þjóð- skipulag og þau öfl, sem þarf með til þess að halda ríki í horfi eru mjög óljósar og á reiki.' Gandihi er hugsjónarmaður og ættjarðarvinur. Hann er mannvin- ur. En það er efamál hvort hann mundi vinna nokkuð mannvinar- verk með því, að lcnýja fram upp- reisn í landinu eins og liögum er háttað þar nú. Sæörninn. ijiSlli! ■og innan) berast fregnir um minn- j ir nefnil. í 7. tbl. Tímans: „1 hag- ingar- og sorgarathafnir. Jafnvel . . 1- . * xtsi • v frá, að meiri hluti síldarinmar sje þeir, sem lostuðu Nikisch tynr, , •’ ■ T.T* T4. „ / íframleiddur af útlendingum, og er emhliða list, sja að tjomð er o-; ,,. . . , , , i það að vísu nokkuð óákveðið. Sie bætanlegt. ^ ísland sakmar einskis. Það átti; ut fl% >V1’ að Ýj hlutar ... 1 síldarverðsins hafi verið eigu út- f* KKfrt T • • lendinga þessi ár, þ. e. 1915—1918, Leipzig. i n ’ T- , * ,, • „ , 1000 og heildarverð útfluttu sjávarvar- t m manaðamot jan.—reor. 1922. i p ianna lækkað að sama skapi, verða índlands þegar í stað og mynda skýrsium ársins 1915 er sagt svo ]ýgv,eldið BaDdaríki Indiands. Síð- Um áramótin síðustu samþvkti baijdalag Indverja og Múhameðs- trúarmanna í Indlandi á fjölmenn- um fundi, að lýsa yfir sjálfstæði Ý , . V. , , varður var hinn mildasti í iyrstu an enska stjórnin hefir gefið út skip- un um að varpa Gandhi, foringja indverskra sjálfstæðismanna, í fangelsi. Jón Leifs. lekjur þjóöarinnar Svo nefninst grein, sem lir. al- þm. Sigurjón Friðjónsson ritar í 7 og 8. tbl. „Tímans” þ. á. Jeg hefi verið að búast við því að alþingismaðurinn leiðrjetti sjálfur ótilkvaddur hinar skökku tölur, sem bygt er á í áminstri grein, en það lítur ekki út fyrir, að hann ætli að gera það, eða að minsta kosti telur hann ekki þörf að flýta sjer með leiðrjett- inguna, því engin leiðrjett.ing kom í síðasta tölublaði Tímans er út kom þann 4. þessa. mánaðar. Jeg vil því ekki láta dragast lengur að koma með nokkrar at- hugasemdir er mjer virðist nauð- svnlegt að komi við áminsta grein. Alþingismaðurinn segir að sam- kvæmt hagskýrslunum sje útflutn- ingur sjávarafurða talin krónur 110.961.479.00 virði fyrir árin 1915 til 1918 að báðum árum meðtöld- um. Þetta er rangt. Yfir þessi ár j eftir rúm 22 mil.jón kr. árlega að ! meðaltali. Og sje neytslia sjávar- j varanna innanlands talin um 50 | kg. á mann, sem er mjög lausleg ágiskun, gerir ]>að 4% milj. kr. og innlendar sjávarvörur verða þá alls um 26% milj. kr. virði á Þótt í bagskýrslum, þ. e. versl- unarskýrslunum fyrir 1915 standi að rneiri hlutinn — nákvæmlega reiknað 67,6 % — af síldarfram- leiðslunni það ár sje framleiddur st útlendingum, þá hefir greinar- höf. ekki leyfi til að gera háð fyr- ir, að það sama gildi fyrir árið 1916, þar sem það er beinlínis tek- ið fram í versluniarskýrskmum 1916, að síldarafli Islendinga sje það ár rúmlega helmingur eða 50,6% af allri síldarframleiðslunni. En sjerstaklega er það þó áber- andi villa hjá höf., að það sama gildi fyrir öll árin 1916, 1917 og 1918, sem gilti fyrir árið 1915 um eign útlendinga af síldaraflanum, þegar tillit er tekið til þeirrar staðreyndar, sem öllum mönnum er kunn, sem komnir eru til vits og ára, að enginn útlendingur gat verkað síld hjer á landi, vegna skilyrða sem sett voru þar um -en brátt fóru handtök hans að „ v-erða fastari, og undanfarið hefir þessi tiðmdi urðu, hefir tatt T , .* „ , „ , . ' ’ Indverjum venð varpað í fangelsi frietst af malinu annað en það, að . •\ , • hopum saman og hetir það vitan- lega aukið ólguna. Gandhi 'hagar mjög biaráttu sinni eftir framkomu Englendinga við Indverja, ekki að cins í Indlandi heldur einnig ann- arstaðar. Þannig kveðst hann vera p fús á að sætta sig við, að Indland verði enskt s.já]fsf jórnarríki, ef að það komi í ljós, að Indverjar í öðrum sjálfstjórnarríkjum eins og til dæmis Suður-Afríku, 'fái borg- aralegt jafnrjetti við aðra menn. En ef að Indverjar eigi að vera | settir skör lægra en aðrar þjóðir, þá geti þeir ekki bundið trúss j sín við Englendinga en muni krefj- | ast fullveldis og stofna óháð ríki. ! Gandhi er Austurlandaspeking- ur og óvinur allra verklegra fram- Gandhi er meiri hugsjónamaður fara Vestunálfunnar. Það er einn- en praktiskur stjómmálamaður. ig veik hlið á stjórnmálastefnu Hann vill að Indverjar fái sjálf- liaiis- Þvl ómögulegt er lionum að stæði og fult borgaralegt jafu- fyrirbyggjia að járnbrautir komi rjetti við aðrar þjóðir. Hann vill 11111 landlð Þvert og endilangt og byltingu en þó ekki blóðsúthell-. verksmiðjur rísi upp. Efnaleg til- ingar. Gandhi er spekingur, sem;vere landsbúa krefst þess, og Ind- einkum fer viltur vegar í því, að verjar fá ekki staðist í barátt- hann hugsar sjer indversku þjóð- ] Ulini fyrir lífinu, ef þeir notfæra ina miklu þroskaðri en hún er.! «íer ekki sðmu v0Pn «g aðrir Og hyggur mennina betri og sið-; hafa. gæddari en þeir eru, og gerir þar- j En eru Indverjar færir um að afleiðandi þær kröfur til þeirra, stjórna laudi sínu. Þessari spum- sem þeir geta ekki nppfylt. jingu svara flestir neitandi, þeir Gandhi er foringi sjálfstæðis- j gr til þekkja. Menn eru yfireitt flokksins indverska. — Draumur j sammála um," að ef Englendingar hans var sá, að Indverjar hefðu sleptu tangarhaldi é Indverjum fengið sjálfstæði sitt árið 1921. nú, þá mundu þeir liðast i sund- Hann safnaði ekki vopnuðu liði ur og þeir sölsa undir sig völdin, M. Gandhi. Hr. P. Níelsen á Eyrarbakka á þakkir skyldar fyrir að hafa gerst málsvari arnarins hj'er á landi. Hann hefir sent fyrirspurnir um land alt, og kemst að þeirri aiið- urstöðu að eigi sjeu eftir nema sár'fáir erair á landinu og innan skams muni örnininn algcrlega líða. undir lok, ef eitrun fyrir refi hí.ldi áfram með sama hætti og verið hefir unda.’n farið. -Hjer á landi er eigi til nema ein t.egund arna, sæörninn (Hali- aetus laibicilla L.) Sæörninn er af flokki hafarnarins. (Halietus). Haföminn eða sæörninn er stærst- ur og tilkomuinestur allra rán- fugla. (Kongaörninn er ekki eins stór). Orninn hefir í mörgum lönduxu, frá ómunatíð verið hafður si ni tákn stórmerkja. T skálds'kaj) fj' hann sem íinynd árvekni, kjarks og víðsýnis, -— „loftsins skýkljúf- andi sköi'ungur”, eins og Byron lætur Manfred segja, þar, sem hann stendur á gnýpu einni, við 'hen giflug Alpaf j allanna. Sæöminn er strandfugl. Af því er nafnið dregið. Heldur hann sig nær eingöngu í nánd við strendur eða vötn. Honum er þetta meiri hætta búin, af því aðalbækistaða hans er ekki ýkja langt frá manmabústöðum. í apríl mánuði 1920 reit jeg grein í Morgunbl. er jeg nefndi „Frið'un ai’nar og vals”. Voru þá báðar þessar fuglategdndir orðnar friðaðar og eru það enn. Mintist jeg sjerstaklega á í greinibni, að friðunarlög þessi kæmu að engu gagni, meðan heimilað væri að e'.tra hræ úti á víðavangi, sem agn fyrir refi. Þar mintist jeg einnig á, að aðferð þessi væri farin að gefast mjög illa til að fækka refum, en aftur á móti mundi aðferð þessi innan skams tíma vera búin að gereyða ernin- nm, og ef til vill valnum. Eftir skýrslum P. Níelsens, kem nr þetta sama á daginn. Hann telur eitrunaraðferðima aðalorsök að hvarfi amarins. Mörgum virð- ist einkennilegt að refir skuli ekki vilja taka eitruð hræ nú og drep- ast af þeim, eins og þeir hiafa gert fyrst, þegar byrjað var að eitra Kenna ýmsir því um. að eitrið sje ónýtt, það sje svikið o. s. frv. og framkvæma enn þessa gagns- lausu og andstyggilegu aðferð, með allmiklum kostnaði, en nú orðið engum árangri. En athugum nú nánar, hvemig á því stendur, að refir taka nú orðið ekki eitmð hræ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.